Morgunblaðið - 13.10.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.10.1981, Blaðsíða 26
26 ______________; ------------------------- MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUD7TOUR 13. OKTÓBER 1981 Ipswich rétti úr kútnum Liverpool einnig ad koma til Atkinson setti Coppell út í kuldann IPSVVICII hólt forystu sinni í 1. dc'iltl onsku knattspyrnunnar um holjíina. or lirtid sijírarti Wolvos 1 —0 á hoimavolli sínum. I>ar mort kom Ipswich fótunum undir sík á nýjan loik oftir tvo taploiki í röð. SÍKurinn j;oj;n Wolvos var okkort tiltakanloj;a sannfa'randi. on sij;- ur samt ok ha'Kt að hyKKja á hon- um frokari umhrot í næstu um- forðum. I>að var Kovin O'Call- aKhan som skoraði sÍKurmarkið snomma í loiknum ok hafði Ips- wich umtalsvcrða yfirhurði í fyrri hálfloik. En í þeim síðari fjaraði allur loikur Ipswich út. Wolvorhampton-liðið Kokk okki á laKÍð. virtist hafa sa'tt sík við ósÍKurinn ok liðið er nú moðal noðstu liða í doildinni. Úrslit leikja í 1. doild urðu som hór sok- ir: BirminKham — Southampton 4—0 Coventry — Aston Villa 1—1 Ipswich — Wolves 1—0 Liverpool — Leeds 3—0 Man. City — Man. Utd. 0—0 Middlesbrough — N. Forest 1 — 1 N. County — Sunderland 2—0 Swansea — Arsenal 2—0 Tottenham — Stoke 2—0 WBA — BrÍKhton 0—0 West Ham — Everton 1 — 1 Swansea lætur enKan biibuK á sér finna ok liðið átti alls kostar Ke^n slöku liði Arsenal. Lundúna- liðið hefur aðeins skorað 5 mörk í 9 deildarleikjum ok ÓKnaði sjaldan velska liðinu. JÚKÓslavneski varn- armaðurinn Dzemiai Hadziabdic var maðurinn á bak við bæði mörk Swansea, sem bæði komu eftir aukaspyrnur hans, sitt í hvorum hálfleiknum. LeÍKhton James skoraði fyrst með þrumuskoti á 38. mínútu, en síðan bætti Max Thompson öðru marki við á 83. mínútu. Annars vann Tottenham fimmta sÍKur sinn í röð ok Ray Evrópukoppni íslonzkra liða í ár Fyrir skömmu lauk þátttöku íslcnzkra knattspyrnumanna í Evrópukeppni. Að þossu sinni duttu þau öll úr í fyrstu umforð. on áranKurinn að mínu mati þokkaloKur. Svo som mönnum or í forsku minni lóku Valur ok Vík- inKur við heimsþckkt lið. «k var því varla von um botri áranKur. on eftir síkut Fram KPXn sínum andstæðinKum. átti ók von á að þeir kæmust í aðra umferð. Monn sjá hvað heimavöllur or þýð- inKarmikill. of írarnir hafa sýnt slíka yfirburði som tiilur soKja oftir þá hörmunK som þoir sýndu á LauKardalsvelli. VeRna þess að ók tel það afar þýðinKarmikið fyrir íslenzk lið að vera með í EvrópuslaKnum, enda leKKja íslenzk félöK áherzlu á að komast þanKað, er ég jafnframt nokkuð hissa hvernÍK sum liðin undirbúa sík fyrir keppnina. Að vísu fóru VíkinKar í „víkinK í aust- utvok", ok var það e.t.v. helst til of strembið, á meðan Valur ok Fram létu sér aðeins nægja að æfa á heimavelli. Ék held að hér séu Kerð mistök hjá Val og Fram að leika ekki alvörukappleiki á milli umferða, þó svo að raunveruleKu keppnistímabili sé lokið hér heima. Væri ekki athuKandi fyrir næsta ár t.d. fyrir þau lið sem þá taka þátt (Fram, VíkinK og ÍBV) • Jimmy Rimmer bjargaði Villa frá tapi. Clemence markvörður hefur hald- ið hreinu í öllum tilvikum. Stoke var fórnarlambið að þessu sinni. Gestirnir börðust hetjulega fyrir málstað sínum og það var talsvert á leikinn liðið þegar Osvaldo Ard- iles tókst ioks að pota inn fyrsta markinu. Garth Crookes lék sinn fyrsta leik á keppnistímabilinu, gegn sínu gamla félagi, og skoraði síðara mark Tottenham mjög lag- lega tveimur mínútum fyrir leiks- lok. Annar 1. deildar markvörður hefur gert enn betur en Clemence, en það er Garry Bailey hjá Man. Utd., en 0—0-jafntefli Manchest- er-liðanna á laugardaginn var sjötti deildarleikur United í röð án þess að fá á sig mark. Ekkert lið hefur fengið á sig færri mörk í deildinni. United var ívið skárri aðilinn ef á heildina er litið á að leika einfalda umferð milli fyrri og síðari leiks fyrstu umferð- ar, í staðinn fyrir t.d. „Meistara- keppnina sálugu" og leiksins milli Islands og Bikarmeistara sem virðisjt frekar lítill áhugi fyrir. Leikskrár Sá háttur að gefa út leikskrá fyrir 1. deildar ieiki hefur um langan tíma verið ein af tekjuöfl- un félaganna. Sá háttur að gefa þessar leikskrár í hálfgerðu bók- arformi hefur gengið sér til húðar, og haft lítið gildi sem leikskrá. Leikskrá getur haft talsvert sögu- legt gildi ef vel heppnast, t.d. á Bretlandseyjum er þetta í háveg- um haft. Á sl. sumri tóku Framar- ar upp þann hátt, að gefa út leikskrá í formi fréttabréfs þar sem margt skemmtilegt og eftir- minnilegt birtist. Ég vil hér með nota tækifærið og þakka þeim sem að þessu stóðu fyrir skemmtilegt innlegg til knattspyrnunnar og vona að framhald verði á. Útgáfa leikskrár hefur jafnan fylgt landsleikjum, og tel ég slíkt nauðsynlegt, enda eru margar gamlar leikskrár frá KSÍ hinir skemmtilegustu gripir. Nú í haust brá hinsvegar til hins verra. KSÍ gaf þá í tvígang það aumasta plagg í leikskrármynd sem undir- ritaður hefur nokkru sinni augum litið. Ég held að betra sé að láta slíkt ógert en að bjóða vallargest- um upp á slíka hörmung. Vonandi laugardaginn, en bæði liðin fengu þó sín færi sem ekki nýttust. Bry- an Robson lék sinn fyrsta deildar- leik fyrir United og stóð sig vel. Steve Coppell var settur út, eftir að hafa leikið 200 leiki í röð fyrir United. Hann kom þó fljótlega inn á sem varamaður, þar sem Garry Birtles fékk enn högg á hnéð og varð að haltra út af þegar aðeins rúmur hálftími var liðinn af leik- tímanum. West Ham tapaði dýrmætum stigum á heimavelli, en Everton gerði sér lítið fyrir og náði forystu á fyrstu mínútu leiksins. Steve McMahon skoraði, en Alvin Mar- tin jafnaði með skalla á 44. mín- útu. í síðari hálfleik sótti WH mjög og þá átti Dave Cross m.a. skot í stöng. Birmingham vann athyglisverð- an stórsigur gegn Southampton. Ekkert var skorað í fyrri hálfleik, en úr slíku bætt í þeim síðari, er heimaliðið skoraði fjórum sinnum án svars frá gestum sínum. Frank gamli Worthington skoraði tvö fyrstu mörkin, það fyrra eftir að Wells í marki Southampton hafði varið frá honum vítaspyrnu, en misst knöttinn frá sér. Það síðara með glæsilegu langskoti. Á 73. og 76. mínútum leiksins skoraði Neil Whatmore síðan tvívegis eftir sendingar frá Hollendingnum Bud Brocken. Á lokamínútunum dró enn til tíðinda, Alan Ball, annar öldungur á vellinum, og hinn ungi og skapstirði Mark Dennis hjá Birmingham lentu í áflogum og báðir voru reknir af leikvelli. Liverpool er eitthvað að taka við sér, en liðið vann auðveldan stór- sigur gegn botnliði Leeds á An- field. Ian Rush gerði sér lítið fyrir og skoraði tVívegis fyrir Lifrar- pollinn, þriðja markið var sjálfs- mark Trevor Cherrys. Yfirburðir Liverpool voru gífurlegir, þrívegis verður hér breyting á fyrir næsta ár. Knattspyrnusambandið hefur um nokkurt skeið reynt að halda úti fréttabréfi, en þar hefur einnig verið um heldur þunnan pistil að ræða. Hvort sem slíkt á að vera í höndum starfsmanna eða nefnda þarf að hyggja betur að þessum málum. Hvar er nú tækni- og fræðslunefnd? Síðustu tölublöð hafa nær eingöngu verið auglýs- ingar um félagaskipti leikmanna. Skólamót KSÍ Hið árlega skólamót KSÍ stend- ur nú yfir, ef hægt er að gefa því það nafn lengur. Sú framkvæmd og stjórnun sem þar fer fram af hálfu þeirra sem skipuleggja er til skammar. Framkvæmdin fer í stuttu máli þannig fram að KSI auglýsir eftir þátttökuliðum gegn 500 kr. gjaldi, blandar þar jafnt saman barnaskólum sem æðri skólum, raðar þeim síðan í riðla, dagsetur leiki með 3—4 daga fyrirvara, og segir síðan viðkom- andi að bjarga afganginum. Þegar nemendur skólanna fara síðan á stúfana og biðja um þjónustu, a.m.k. hér í Reykjavík, er enga þjónustu að fá, t.d. leikvelli, merkingar á vellina, dómara, línu- verði baðaðstöðu o.fl. Svarið er einfalt, „þið sjáið um þetta sjálf- ir“. Eg hefi verið og er fylgjandi að fram fari veglegt og rismikið skólamót í knattspyrnu. Til þess buldu skot í stöngum Leeds- marksins og markvörður Leeds lék oft meistaralega. Coventry hafði mikla yfirburði gegn Aston Villa, en tókst ekki að kreista fram sigur. Garry Shaw náði forystunni gegn gangi leiks- ins fyrir Villa á 21. mínútu. Mark Hateley jafnaði með góðum skalla á 44. mínútu. Eftir það var ein- stefna að marki Villa, en Jimmy Rimmer vann sannarlega fyrir kaupinu þennan laugardaginn. Nottingham Forest krækti í stig gegn Middlesbrough í daufum og þunglamalegum leik. Eftir marka- lausan fyrri hálfleik þar sem heimaliðið var heldur betra, skor- aði Brynn Gunn sjálfsmark snemma í síðari hálfleik og náði þar með forystunni fyrir Boro. Justin Fashanu jafnaði með góðu marki á 71. mínútu, fyrsta mark hans fyrir Forest. Sunderland virðist hafa tekið mjög ákveðna stefnu á 2. deild, þannig var mikill fallkandídata- bragur á leik liðsins gegn Notts County. Sunderland lék á köflum prýðilega, fékk nokkur góð færi sem liðið nýtti síðan ekki. County nýtti hins vegar færin, Derek Christie skoraði tvívegis. 2. doild: Blackburn 2 (Garner 2) — Barnsley 1 (Banks) Bolton 0 — Leicester 3 (Melrose 2, Young) Chelsea 2(Fillery, Lee) — Wrexham 0 Cr. Palace 3 (Brooks, Smillie, Langley) — Rotherham 1 (Town- er) Grimsby 1 (Ford) — Cambridge 2 (Mayo, Streete) • Newcastle 3 (Varadi 2, Wharton) — Derby 0 Oldham 1 (Wylde) — Luton 1 (White) QPR 2 (Gregory, Stainrod) — Norwich 0 Sheffield W. 2 (Taylor, McCulloch) — Cardiff 1 (Bennett) Shrewsbury 1 (Bates) — Charlton 1 (Hales) Watford 3 (Terry, Barnes 2) — Orient 0. að svo verði gert, verður að sjálf- sögðu að vanda vel til allra verka, ekki síður en við önnur knatt- spyrnumót. Það þarf að setjast niður og hugsa málið frá grunni, en ekki þau vinnubrögð sem und- anfarið hafa verið notuð. Nokkrir punktar varðandi skólamót í knattspyrnu: 1. Nemendur vinni sem mest að þessu máli í samráði við forystumenn knattspyrnumála. 2. Úrslitaleikur fari fram í byrjun skólaárs, þ.e. fyrstu viku sept- embermánaðar ár hvert á Laugardalsvelli með „pompi og pragt". 3. Nýtt keppnistímabil hefjist strax á eftir úrslitaleik og verði leikið sleitulaust í september og reynt að Ijúka forkeppninni, og úrslitaleikur síðan leikinn næsta haust eins og áður sagði. 4. Mótanefnd skólamóts starfi að þessum málum, það gætu verið t.d. aðilar frá KSÍ, knatt- spyrnuráðum, dómurum, vallarstarfsmönnum, nemend- um og jafnvel skólastjórum. 5. Fenginn væri veglegur bikar sem hefði gott auglýsingagildi fyrir þann sem gefur. 6. Leikið væri heima og heiman, ekki í riðlum, og sá sigurvegari, sem hefði betri útkomu. 7. Stefnt að því að sigurvegarar tækju þátt í norrænni skóla- keppni líkt og í skákinni o.fl. Hér hefur aðeins verið drepið á nokkra punkta til umhugsunar. Ef þessir eru ekki nógu góðir er af nógu að taka en sú hörmungar- framkvæmd sem nú er viðhöfð varðandi skólamót KSÍ verður að hverfa. Árni Njálsson Knatt- spyrnu- úrslit England. 3. deild: Bristol C. — Prcston 0—0 ('hester — Oxford 2—2 Exeter — Brentford 3 — 1 Huddersficid — Fulham 1—0 Lincoln — Wimbledon 5 — 1 Ncwport — Doncaster 1—0 Plymouth — Gillingham 1 — 2 Portsmouth — Burnley 1—2 Reading — Chestcrfieíd 0—2 Swindon — Carlisle 2—1 England. 4. deild: Blackpool — Torquay 2—1 Bournem. — Northampt. 1 — 1 Crewe — Scunthorpe 3—0 Hartlepool — Peterbrough 0—1 Ilereford — Ilalifax 2—2 Mansfield - Hull 3-3 Port Vale - Shefíield útd. 0-2 Tranmere — Bury 1—3 Wigan — Stockport 2—1 Skotland. úrvalsdeild: Airdrie — Dundee 4—2 Dundec Utd. — Partick 0—0 Hibernian — Morton 4—0 Rangers — Aberdeen 0—0 St. Mirren — Celtic 1—2 Celtic heldur hinni öruggu forystu sinni, hefur unnið alia leiki sína til þessa, eða sjö stykki talsins. Celtic hefur því 14 stig. en Aberdeen er á næsta leiti með þó aðeins 9 stig. Markhæstir: Markhæstu leikmenn ensku deildanna cru nu þessir: 1. dcild: Ilave Cross West Ilam 8 Kevin Keegan Southampt. 8 Lee Chapman Stoke 7 Marc Falco Tottcnham 7 Terry McDermott Liverpool 7 lan Wallace N. Forest 7 2. deild: Ross Jack Norwich 7 Roger Palmer Oldham 7 Trevor Aylott Barnsley 6 1. DEILD Ipswich ft fi 2 1 19 12 20 Swansca City f» r. i 2 19 12 19 Tottpnham f) fi 0 3 15 10 18 Wrst ilam 9 1 5 0 18 9 17 I Manehestcr Utd. 10 112 12 5 lfi Nott Forcst 9 13 2 12 11 15 Southampton 9 12 3 17 15 11 HrtKhton 9 3 12 13 9 13 UverptH)! 9 3 12 11 8 13 Notts County 9 111 11 Ifi 13 ('ovcntry 9 3 3 3 15 11 12 Manchester (’. 9 3 3 3 12 12 12 Kverton 9 3 3 3 11 12 12 Stoke City 9 3 1 r, Ifi lfi 10 HirminKham 9 2 13 12 12 10 Aston Villa 9 1 fi 2 9 9 9 WBA 9 2 3 1 7 7 9 Arsenal 9 2 3 1 5 8 9 Middieshr. 9 2 2 5 8 lfi 8 Sunderland 9 111 fi 13 7 VVoIvps 9 2 1 fi 5 17 7 Leeds 10 I 3 fi 7 21 fi 2. DEILD 2. DEILD: Luton Town 9 fi 1 2 19 11 19 Watíprd 9 fi 1 2 11 9 19 Sheffield W ed. 9 fi 1 2 11 fi 19 Oldham 8 1(0 13 fi Ifi ('hel.M’a 9 5 13 13 9 Ifi NewcaHtle 9 5 0 1 12 7 15 QI*R 9 5 0 1 11 10 15 ladcester 9 13 2 13 9 15 Hlackhurn 9 5 0 1 10 10 15 Shrewshury 9 12 3 11 12 11 Crystal Falace 9 111 9 7 13 (•rinishy 9 111 12 12 13 Norwich 9 111 12 15 13 CamhridKe 9 10 5 10 10 12 Charlton « 3 2 .3 9 10 11 Barn.sley 9 3 15 ■42 10 10 Rotherham 9 3 15 10 13 10 Derhy 9 3 15 12 17 10 Wrexham 8 2 15 7 10 7 Cardiff 8 2 15 9 Ifi 7 llolton 9 2 0 7 5 Ifi fi Orient 9 117 3 15 1 Nokkrir punktar varðandi knattspyrnu liðins sumars

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.