Morgunblaðið - 17.10.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.10.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1981 Peninga- markadurinn X GENGISSKRÁNING NR. 197 — 16. OKTÓBER 1961 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala '1 Bandaríkjadollar 7,675 7,697 1 Sterlingspund 14,141 14,182 Kanadadollar 6,388 6,406 1 Dönsk króna 1,0689 1,0720 1 Norsk króna 1,2926 1,2963 1 Sænsk króna 1,3883 1,3922 1 Finnskt mark 1,7475 1,7525 1 Franskur franki 1,3705 1,3745 1 Belg. franki 0,2055 0,2061 1 Svissn. franki 4.1021 4,1138 1 Hollensk florina 3,1123 3.1212 1 V-þýzkl mark 3,4378 3,4477 1 ítölsk líra 0,00646 0,00648 1 Austurr. Sch. 0,4909 0,4923 1 Portug. Escudo 0,1188 0,1191 1 Spánskur peseti 0,0810 0,0812 1 Japanskt yen 0,03328 0,03337 1 írskt pund 12,178 12,213 SDR. (sérstök dráttarréttindi 14/10 8,8573 8,8829 V — GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 16. OKTÓBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 8,443 8,467 1 Sterlingspund 15,555 15,600 1 Kanadadollar 7,027 7,047 1 Dönsk króna 1,1758 1,1792 1 Norsk króna 1,4219 1,4259 1 Sænsk króna 1,5271 1,5314 1 Finnskt mark 1,9223 1,9278 1 Franskur franki 1,5076 1,5120 1 Belg. franki 0,2261 0,2267 1 Svissn. franki 4,5123 4,5252 1 Hollensk florina 3,4235 3,4333 1 V.-þýzkt mark 3,7816 3,7923 1 ítölsk líra 0,00711 0,00713 1 Austurr. Sch. 0,5400 0,5415 1 Portug. Escudo 0,1307 0,1310 1 Spánskur peseti 0,0891 0,0893 1 Japansktyen 0,03661 0,03671 1 írskt pund 13,396 13,434 < J Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbaekur...............34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).37,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 39,0% 4. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Ávísana- og hlaupareikningar.. 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum.........10,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 9,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum.... 7,0% d. innstæður í dönskum krónum..10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar...... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa... 4,0% 4. Önnur afurðalán ...... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ........... (33,5%) 40,0% 6. Visitölubundin skuldabréf...... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán............4,5% Þess ber aö geta, aö lán vegna út- flutningsafuröa eru verðtryggð miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast vlð höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaöild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir október- mánuö 1981 er 274 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggíngavísitala var hinn 1. október siöastliöinn 811 stig og er þá miðaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18—20%. Kamila Kæmpe Hansen í hlutverki Rikke. Sjónvarp kl. 18.30: Kreppuárin - 7. þáttur Á flótta undan nazistum Á dag.sk rá sjónvarps kl. 18.30 er sjöundi þáttur „Kreppuáranna“. Sýndur verður fyrsti þáttur- inn af þremur sem danska sjón- varpið hefur látið gera um börn á kreppuárunum. Þessar dönsku myndir eru að þvi leyti frá- brugðnar myndum nágranna þeirra, að hér koma nasistar til sögunnar og flótti manna undan þeim, en hann hófst þegar á kreppuárunum, þótt nokkur ár væru í stríðið sjálft. Söguhetjan, Rikke, er tíu ára gömul. Faðir hennar vinnur í mjólkurbúi. Dag nokkurn verður þar atvik, sem breytir framtíð- arhorfunum. Laugardagsmyndin kl. 21.00: „55 dagar í Peking“ Á dagskrá sjónvarps kl. 21.00 er bandarísk bíómynd, „55 dagar f Peking“, frá árinu 1963. Leikstjóri er Nicholas Ray, en í aðalhlutverk- um eru Charlton Heston, Ava Gardner og David Niven. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. Myndin segir frá „boxaraupp- reisninni" svokölluðu árið 1900, þegar Kínverjar reyndu að hrista af sér klafa útlendinga sem vildu fara sínu fram í þessu fjölmennasta ríki veraldarinnar. Myndin hlaut mikið lof gagn- rýnenda á sínum tíma, en kvikmyndahandbækurnar okkar gefa henni aðeins eina stjörnu (The Sunday Times) og tvær stjörnur (Steven H. Scheuer). Ava Gardner og Charlton Heston f hlutverkum sínum í kvikmyndinni „55 dagar í Peking“ sem sjónvarpið sýnir kl. 21.00. Hljóðvarp kl. 20.50: „Farþeginn" - smásaga eftir Hrafn Gunnlaugsson Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.50 er smásaga, „Farþeginn". Höf- undurinn, Hrafn Gunnlaugsson, les. — Að uppistöðu til gerist þessi saga um borð í farþega- skipi, sem er á leiðinni til Is- lands, sagði Hrafn. — Hún birtist innan tíðar í smásagna- safni eftir mig, sem AB er að gefa út, en kom upphaflega í Sjómannablaðinu Víkingi. Blaðið efndi til samkeppni um sögur sem hefðu að yrkisefni sjómennsku eða haf og ég tók þátt í henni. Ég hafði sjálfur dálitla reynslu af fraktskipa- ferðum hérna á milli, mest á námsárunum þegar maður var að spara sér pening, og upp- lifði þá ýmislegt í samskiptum mínum við sjómenn, sem mér þótti mjög skemmtilegt. Sagan fékk fyrstu verðlaun í sam- keppni Víkings og þess vegna læt ég hana fljóta með í þessu smásagnasafni, þó að hún hafi birst áður. — Að inntaki er Hrafn Gunnlaugsson sagan ekki ólík sjónvarpsleik- riti sem ég skrifaði einu sinni, „Saga af sjónum", þ.e. hún fjallar um lítinn lokaðan heim á siglingu á heimshafinu. Þessi heimur lýtur algerlega sínum eigin lögmálum, og kannski er það einmitt það sem hefur heillað mann við skip sem er á siglingu einhvers staðar á leið út í myrkrið. Það er þessi sér- staki heimur sem ég er að reyna að lýsa, óvæntum at- burði sem þar gerist og við- brögðunum við honum. Utvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 17. október. MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Jónas Þórisson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) 11.20 Október — vettvangur barna í sveit og borg til að ræða ýmis mál, sem þeim eru huglcikin. Um- sjón: Silja Aðalsteinsdóttir og Kjartan Valgarðsson. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGID 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 íþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnars- son. 13.50 Á ferð. Óli II. Þórðarson spjallar við vegfarendur. 14.00 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á góðum stað með góðu fólki. — Nokkur augnablik i Osló 17.00 íþróttir. Umsjónarmaður: Bjarni Felixson. 18.30 Kreppuárin. Sjöundi þáttur. Þetta er fyrsti þátturinn af þremur, sem danska sjón- varpið ieggur til í mynda- flokkinn um böm á kreppuárunum. Söguhetj- an heitir Rikke, tíu ára gömul stúlka. sem er ný- flutt til borgarinnar. Þar eignast hún vini, meðal annars Lulov, sem býr í sama húsi og er á flótta undan nasistum. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. Þulur: Bjarg- ey Guðmundsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið.) 19.00 Enska knattspyrnan. Umsjón: Bjarni Felixson. og Larvik. Hjalti Jón Sveinsson flytur. 17.00 Siðdegistónleikar. Emil Giles og hljómsveitin Fíl- harmónia leika Pianókon- sert nr. 4 í G-dúr eftir Lud- wig van Beethoven; Leopold Ludwig stj./Fílharmóníu- 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Ættarsetrið. Breskur gamanmynda- flokkur. Annar þáttur. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 21.00 55 dagar i Peking. (55 Days in Peking.) Bandarísk biómynd frá 1963. Myndin gerist árið 1900 og fjallar um árás Kinverja á virki hvitra manna í Peking og hvernig tekst aö brjóta á bak aftur hvcrja árásina á fætur ann- arri í 55 daga, þar til liðs- auki bcrst. Leikstjóri: Nicholas Ray. Aðalhlut- verk: Charlton Heston, Ava Gardner og David Niven. Þýðandi: Kristmann Eiðs- son. 23.25 Dagskrárlok. sveitin í Berlin leikur Sin- fóníu nr. 40 i g-moll (K550) eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Karl Böhm stj. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Á fornum sloðum i Ódáðahrauni.“ Jón R. Hjálmarsson ræðir við Jón Sigurgeirsson frá Ilelluvaði. 20.10 IHöðuball. Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.50 „Farþeginn.“ Smásaga eftir Hrafn Gunn- laugsson. Höfundur lcs. 21.20 „Maritza greifafrú“ eftir Emmerich Kalman. Rudolf Schock, Margit Schramm, Dorothea Chryst og Ferry Gruber flytja atriði úr óperettunni 22.00 Ray McVay og hljómsveit hans leika létt lög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Eftirminnileg ítaliuferð. Sigurður Gunnarsson fyrr- verandi skólastjóri segir frá (1). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir.) 01.00 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 17. október

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.