Morgunblaðið - 17.10.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 17.10.1981, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1981 xjö^nu- ípá IIRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL l*esNÍ hc lgi tjelur ordid þér mjöt{ dýr, ef þú verdur ekki tja tinn. I pphaf á.stanevintyris gæli haf ist. Fyrir einhleypa, ána*t{ju legur tími framundan. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl 1*0 ættir ad gefa fjölskyldu þinni meiri tíma. Ilvcrnit' væri ad fara meö fjölskylduna á þín ar æskustödvar. I)eifd er yfir ástarmálunum. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JOnI l»etta er góður dagur til þess að hvílast og vera með fjölskyldu eða vinum. Kn í kvöld vilja ætt* ingjarnir pressa þi({ til að gera hluti sem er á móti þínu skapi. KRABBINN 21. JÍINl-22. JÚLÍ l»ér hættir við að dæma aðra eins og þér fínnst að þeir eigi að vera, en ekki eins og þeir eru í raun og veru. I»ér verður hoðið í glæsile(/t boð. ÍSÍ UÓNIÐ if^23. JÚLl-22. ÁGÚST l*etta er ekki dagurinn til þess að biðja yfirmann þinn um grciða, þar sem hann er ekki í skapi til þess. Samstarfsmenn þínir eru hins vegar mjög hjálp- legir. MÆRIN 23. ÁGÍIST—22. SEPT l»ú ættir að gera ráðstafanir til að breyta út af vananum og gera eitthvað skemmtilegt sem kem ur fjölskyldunni á óvart. Klsk endur ættu að gera upp hug sinn ef þeir eru óánægðir. Wh\ VOGIN WÍl$4 23.SEPT.-22.OKT. Dagur til þess að gera alvarleg ar ákvarðanir um framtíðina. I»að mundi verða ánægjulegt að vera í félagsskap með fólki sem er yngra en þú sjálfur. DREKINN 23.0KT.-21. NÓV. Kf þú hefur vanrækt fjölskyldu þína ættirðu að bæta það upp núna. I»ér verður líklega boðið í samkvæmi sem þú vorður að þiggja, til þess að móðga engan. ikM BOGMAÐURINN 1 **i 22. NÓV.-21. DES. ir dagur til líkamsræktun* að gæti orðið mjög hress* að fá sér sundsprett, áður ú ferð að njóta listisemda STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. I»etta verður eriLsamur dagur, fólk kemur á ólíklegustu tímum og þú ert orðinn þreyttur undir kvöldið, svo gerðu ráðstafanir til að komast út. Ástarmálin blómstra. j(f|! VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. I»etta verður óhjákvæmilega dýr laugardagur, þar sem allir þínir nánustu virðast vera mjög eyðslusamir. Vertu samt með þeim. 'tí FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ Kndurskoðaðu gjörðir þínar og mistök síðustu mánuðina og heittu því að bæta þig. Taktu ákvörun í dag, sem mun hafa áhrif á einkalíf þitt, til hins betra. OFURMENNIN ' — r / //ðXfy-farc/A *A. ^ BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í spili 44 í bikarúrslita- leiknum fóru Jón Ásbjörns- son og Símon Símonarson í harða slemmu á þessi spil: Norður s Á1052 h Á6 t ÁK76 I 1032 TOMMI OG JENNI thJ A Kl \#lI I lll Æk r*■ m :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::: Lp Ll AIM VILLIIVIAUUn OÖ pEGAR HINN UÚ ÍLPRI CONAKÍ RIFJAR pESSA AT6UR£X UPR FyRlR 5ÍR MÖR6UM SeiNMA.VEIT HANW H> vtRÍTT ÓJIMM S£M HANN GÆTI HOKKRU SINNI M*TT.- YES, ITHINK YOU 5H0ULP UEAKYOUR NEUIOUTFIT FOR A LUHILE BEFORE YOU 60 TO 5CHOOL, 5IK... NQ T0 5EE IF ANY P065 CHA5E Y0U. Já, ég held þú ættir að vera í þessu eitthvað áður en skól- inn hefst, herra ... Svona til að komast að raun um hvort fotin eru þægileg eður ei, ha? Nei, til þess að komast að MARGRÉT!! raun um hvort hundarnir elti þig... Vestur Austur s D964 S.G87 h 10873 h K2 1854 t G1092 1 D9 1 G854 Suður sK3 h DG954 t D3 I ÁK76 Jón í suður varð sagnhafi í 6 hjörtum og fékk út tromp. Jón setti lítið úr blindum og austur fékk á kónginn. Aust- ur sendi lauf til baka. Nú á sagnhafi 11 slagi, 2 á spaða, 4 á tromp, 3 á tígul og 2 á lauf. Og sá 12. virðist nokkuð líklegur með einhvers konar kastþröng. Eins og spilið lá vannst það með ein- faldri þvingun á austur í tígli og laufi. Jón náði fram þess- ari stöðu: Norður s 10 h - t ÁK76 „ 12 Vestur Austur s D9 s — h - h - t 854 t G1092 1 D IG8 Suður s — h 5 t D3 I K76 Jón spilaði nú síðasta trompinu og fleygði laufi úr blindum. Nú er austur þvingaður til að gefa upp valdið í öðrum hvorum lág- litnum. Þeir sem eru vel að sér í þvingunarspilamennsku gætu haft gaman af því að finna út úr því hvað hægt er að vinna spilið í mörgum leg- um. Ég hóta dálki um það seinna. SKÁK Á Sænska meistaramótinu í ár sem fram fór í Ystad kom þessi staða upp í skák þeirra Lindberg og Dan Cramling, sem hafði svart og átti leik. 25. — Hxcl+!, 26. Hxcl — Da2+ og hvítur gafst upp, því að hann er mát í næsta leik. Dan Cramling sigraði á mót- inu, hlaut 10 v. af 13 mögu- legum. Næstir komu þeir Christer Bergström og Mats Carlson með 9Vi v. Cramling sem er FIDE-meistari var eini titilhafinn á mótinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.