Morgunblaðið - 17.10.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.10.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1981 í DAG er laugardagur 17. október, sem er 290. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 08.42 og síö- degisflóð kl. 21.10. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.23 og sólarlag kl. 18.02. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.13 og tungliö í suöri kl. 04.41 (Almanak Háskolans.) Á þeim tíma tók Jesús til máls og sagöí: Eg vegsama þig, faóir, herra himins og jarðar, að þú hefir hulið þetta fyrir spekingum og hyggindamönnum, og opinberað það smsel- ingjum. (Matt. 11, 25.) LÁRÉTT: — I. gat, 5. kjáni, 6. kvísl, 7. ending, 8. minnist á, II. komast. 12. ótta, 14. htegt, 16. sker. LÓÐRkTl: — 1. eljur, 2. lestað, 3. Dýti, 4. sigra, 7. sarg, 9. gripdeild. 10. tómt, 13. mergð. 15. samhljóðar. LAIISN sffHISTU KROSStiÁTtJ: LÁRÉTT: — 1. presU, 5. LL, 6. óljóst, 9. sóa, 10. et, II. eð, 12. ali, 13. nagg, 15. ólm, 17. arminn. LÓÐRklT: — 1. prósenta, 2. elja, 3. sló, 4. sóttin, 7. lóða, 8. sæl, 12. Agli, 14. góm, 16. mn. ÁRNAÐ HEILLA Afmæli. Sjötugur er í dag, 17. október, Gústaf Lárusson fyrr um kennari og skólastjóri við Gagnfræðaskólann á Isafirði. Eiginkona hans er Kristjana Samúelsdóttir og búa þau að Túngötu 12, ísafirði. Brúðkaupsafmæli. í dag eiga gullbrúðkaup hjónin frú Rósa Friðriksdóttir og Áki Eggerts- son, fyrrum kaupmaður, Aðal- götu 1, Súðavík. Afmæli. Sextugsafmæli eiga þessa dagana hjónin Halldór Pétursson og Bergjwra Jóns- dóttir, Teigaseli 11, Reykja- vík. Þau voru gefin saman í hjónaband árið 1948. Halldór er fæddur í Innri-Njarðvík 17. október 1921. Bergj)óra er fædd að Knarrarnesi, Vatns- leysuströnd, 22. október 1921. Hann hóf sjósókn á ferming- araldri og hefur starfað við það síðan. Hann er nú skip- verji á m.s. Dísarfelli og er á sjó í dag á afmælisdeginum. SfGrMU'Av/D Við getum kvíðalaust tekið á móti skammdegisbyljunum. Furðuvera frá öðrum hnetti hefur talað til okkar á öldum Ijósvakans og fullvissað okkur um að allt sé í stakasta lagi! Fyrir nokkru efndu þessar skólastúlkur til hlutaveltu að Þingaseli 10 í Breiðholtshverfi, til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu þær rúmlega 100 krónum. Þær heita Sif Stanleysdóttir, Áslaug Stanleysdóttir og Hildur Nielsen. FRÉTTIR HÆGT HEFIIR lægðinni mið- að til landsins, sem valda á hlýnandi veðri. En í gærmorgun taldi Veðurstofan sig sjá fram á að hlýna myndi í nótt er leið, fyrst um landið vestanvert, hlýna í bili. Hér í Reykjavík var 7 stiga frost í fyrrinótt I hrein- viðri. Mest frost á láglendi var mínus 12 stig. Er þetta kaldasta nóttin á þessu hausti. Mældist það frost í Síðumúla, í Búðar dal, á Þóroddsstöðum og austur á Þingvöllum. Uppi á Hvera- völlum fór frostið niður f 16 stig. Mest varð úrkoman á Vopnafirði, en þar snjóaði 9 millim. í fyrradag skein sólin í Reykjavík í rúmlega 9 klst. Fél. Austfirskra kvenna í Reykjavík heldur basar á morgun, sunnudag að Hall- veigarstöðum og hefst hann kl. 14. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur fyrsta fund sinn á haustinu nk. mánudagskvöld, 19. október, kl. 20.30 í Dvergasteini. Rætt verður um vetrarstarfið, upplestur og kaffiveitingar. Skaftfellingafélagið í Reykja- vík hefur „opið hús“ í vistleg- um húsakynnum Skaftfell- ingabúðar, Laugavegi 178, á morgun sunnudag, milli kl. 14—18 fyrir félagsmenn og velunnara þess. Félagskonur munu annast kaffisölu. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur basar í dag, laugardag og hefst hann kl. 14. Kvennadeild Barðstrendingafé- lagsins heldur basar og kaffi- sölu í Domus Medica við Eg- ilsgötu, á morgun, sunnudag, og hefst hann kl. 14. Fótsnyrtingu getur fólk fengið, á vegum kirkjunefndar kvenna Dómkrikjunnar í vet- ur á hverjum þriðjudegi kl. 9—12 að Hallveigarstöðum, með inngangi frá Túngötu. Panta þarf tíma og tekið við pöntunum í sima 34855. FRÁ HÖFNINNI í gærmorgun kom Grundarfoss til Reyjavíkurhafnar að utan og stórt rússneskt hafrann- sóknaskip kom, Mikael Krup- sky heitir það. í gær fór Skaftá af stað áleiðis til út- landa. í dag laugardag er Úðafoss væntanlegur af ströndinni. Kvold-, nætur og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 16. til 22. okt., aó báöum dögum meötöldum, er sem hér segir: í Apóteki Austurbæjar. En auk þess verö- ur Lyfjabuó Breióholts opin alla daga vaktvíkunnar til kl. 22. nema sunnudag. Slysavaróstofan í Ðorgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó nó sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 síml 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, simi 81200, en því aöeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánarí upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Neyðarvakt Tannlæknafél í Heilsu- verndarstoóinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apotekanna dagana 12. til 18. október, aö báöum dögum meótöldum, er i Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt er i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og tll skiptíst annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar i símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 efllr kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 ó hádegi laugardaga fíl kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viólögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11785. Dýraspítali Watsons, Víöidal, sími 76620: Opió mánu- daga—föstudaga kl. 9—18. Laugardaga kl. 10—12. Kvöld- og helgarþjónusta, uppl. i simsvara 76620. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. — Borgarspítalinn í Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstóóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19 30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sótvangur Hafnarfirói: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúslnu vlö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalóna) opin sömu daga kl. 13—16 Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19. — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar (aóalsafni, sími 25088. t’jóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar. Olíumyndlr eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftlr Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN: — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, síml 27155. Opiö mánud — föstud. kl. 9—21. Á laugard. kl. 13—16. ADALSAFN: — Sérútlán, síml 27155. Bókakass- ar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. ADAL- SAFN: — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, síml 27029. Opiö alla daga vlkunnar kl. 13—19. SÓLHEIMASAFN: — Sólheimum 27, sími 36614: Opiö mánud.—föstud. kl. 9— 21. Á laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN: — Bókin heim, sími 83780: Simatími: mónud. og fimmtud. kl. 10— 12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrlr fatlaöa og aldraóa HLJÓDBÓKASAFN: — Hólmgaröi 34. síml 86922: Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. Hljóöbóka- þjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN: — Hofs- vallagötu 16, simi 27640: Opiö mánud — föstud. kl. 16—19 BÚí> ÍAOASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opló mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasalni, s(ml 36270. Viókomustaöir viösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmí. Asgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafmö, Skipholti 37. er opió mánudag til föstudags fró kl. 13—19. Sfmi 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriójudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. • Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opió sunnu- daga og miövikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22.; Bókasafn Kópavogs: Opió mánudaga — föstudaga kl. 11— 21. Laugardaga 14—17. Sögustundlr fyrir börn 3—6 ára ó föstudögum kl. 10—11. Sími safnslns 41577. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugtn er opln mánudag — löstudag kl. 7.2C tit 19.30. Á laugardögum er oplö fré kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opió frá kl. 8 tll kl. 13.30. Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.20 tll 13 ogkl. 16—18.30. A laugardögum kl. 7.20—17.30. Sunnu- dögum kl. 8—13.30. Kvennatíml á flmmtudagskvöldum kl. 21. Hægt er aó komast I bööln og heltu pottana alla daga frá opnun tll lokunartíma. Vesturbæiarlaugin er opln alla vlrka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaölö í Vesturbæjarlauglnnl: Opnun- artíma sklpt mllll kvenna og karla. — Uppl. 1 slma 15004. Sundlaugin i Breiöholti er opln vlrka daga: manudaga III föstudaga kl. 7.20—8.30 og slðan 17.00—20.30. Laugar- daga oplö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Slml 75547. Vsrmárlaug I Mosfellssveit: Opin mánudaga — töstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Laugardaga kl. 14—17.30. Sauna karla opiö laugardaga sama tlma. Á sunnudögum er laugln opln kl. 10—12 og almennur tíml sauna á sama tíma. Kvennatlml þrlójudaga og fimmtu- daga kl. 1?—21 og saunabaö kvenna oplö á sama tlma. Sfmlnn er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—16.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma. tll 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaölö oþlö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Slminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og tré kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövlkudaga 20—22. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga—löstudaga kl' 7—21Lau9ardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööln og h eitu kerin opln alla virka daga Iré morgnl til kvölds. Slmi 50088. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Símf 23260 BILANAVAKT Vsktþjónusts borgarstofnana. vegna bllana á veltukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga Irá kl. 17 til kl. 8 I slma 27311. I þennan slma er svaraö allan sólarhrlnglnn á helgldögum. Ralmagnsveitan hetur bilanavakl allan sólarhringinn I slma 1*230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.