Morgunblaðið - 04.12.1981, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1981
5
a. Einsöngur: Hjálmtýr E.
Hjálmtýsson syngur íslensk lög.
Gísli Magnússon leikur með á
píanó.
b. Um verslunarlíf í Reykjavfk í
kringum 1870. Haraldur Hann-
esson hagfrædingur les fyrsta
hluta frásagnar Sighvats
Bjarnasonar bankastjóra fs-
landsbanka og flytur inngangs-
orð um höfundinn.
c. Haustlitir. Ljóð eftir Maríu
Bjarnadóttur. Helga Þ. Steph-
ensen les.
d. Reykja-Duða. Sigríður
Schiöth les frásögn Jónasar
Rafnar yfirlæknis um aftur
göngu í Eyjafirði og Fnjóskadal.
e. Kórsöngur: Árnesingakórinn
í Reykjavík syngur lög eftir ís-
ólf Pálsson og Pál Isólfsson;
Þuríður Pálsdóttir stjórnar.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 „Orð skulu standa“ eftir
Jón Helgason. Gunnar Stef-
ánsson les (13).
23.00 Kvöldgestir — Þáttur Jón-
asar Jónassonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
4. desember
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.45 Á döfinni
Umsjiyi: Karl Sigtryggsson.
21.00 Allt í gamni með Harold
Lloyd s/h
Syrpa úr gömlum gaman-
myndum. Átjándi þáttur.
21.35 Fréttaspegill
Umsjón: Helgi E. Helgason.
22.15 Vor í Róm
(The Roman Spring of Mrs.
Stone) Bresk bíómynd frá
1961, byggð á sögu eftir Tenn-
essee Williams. Leikstjóri:
José Quintero. Aðalhlutverk:
Vivien Leigh, Warren Beatty,
Lotte Lenya. Þýðandi: Ragna
Ragnars.
23.55 Dagskrárlok
Kvöldvaka
Hjálmtýr Hjálmtýsson syng-
ur einsöng á Kvöldvöku kl.
20.40. Gísli Magnússon leikur
meÖ á píanó.
Lögin eru: í dag skein sól
eftir Pál ísólfsson, texti Dav-
íðs Stefánssonar; Heiðbláa
fjólan eftir Þórarin Jónsson,
texti Páls Jónssonar; í fjar-
lægð eftir Karl O. Runólfsson,
texti eftir Cæsar.
KARNABÆR
Karnabmr Laugavegl 66,
Austurslrætl 22. Glæsibœ.
Bonanza Laugavegl 20.
Fataval Keflavík.
Bakhúaið Hafnarfiröl,
Cesar Akureyrl,
Epliö isaflröl.
Eyjabaar Vestmannaeylum.
Verslunin Lea Ólafsvik.
Lindin Selfossl.
Hornabaar Höfn Hornaflröl,
ÁlfHóll Slglufiröl,
Veral. Inga Helllssandl,
Ram Húsavik,
Óðinn Akranesl,
Aurturbnr Reyöarflröi,
Patróna Patroksflröi.
Veralunin Skógar
Egilsstööum.
BAran QrincfavíK.
Kaupfélag Rangminga
Hvolsvelll,,
Þórahamar Stykkistiólmi.
inbjörninn Borgarnesl,
Patóma Vopnafiröi.