Morgunblaðið - 04.12.1981, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 04.12.1981, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. DESEMBER 1981 27 PEUGEOT EIGUM Á LAGER EFTIR- TALDA BÍLA.. 505 GR. BENSIN EÐA DIESELKR. 157.000 305 SR. STATION KR. 147.000 104 GL.KR. 94.000 305-GLS. KR. 125.000 504 PICK UP KR. 97.200 HATRAFELL VAGNHÖFÐA7 ® 85211 - 85505 Opnum í dag föstudaginn 4. desember. Kjólabúöin Dís Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Sími 51975. Bazar Bazar KFUK veröur laugardaginn 5. das. ’81 kl. 2.e.h. að Amt- mannssttg 28. Rvík. MikH heimaunnin handavinna, ódýr tU jólagiafa, svo sem jóladúkar, löberar, barnaföt, leikföng og margt fleira. Kaffi veróur á boöstólum. Veriö velkomin. Samkoma um kvöldiö kl. 20.30. Bazamefndin. LÍTTU ÞÁ Á EFTIRFARANDI STAÐREYNDIR: ★ Engin tölva er betri en forritin sem hún keyrir og forritin frá Tölvubúöinni eru landsfræg fyrir mikil gæöi og vandaða uppbyggingu. ★ Viö bjóöum íslensk forrit til flestra nota sem hugurinn girnist. ★ Commodore tölvan er afkastamikil. Hún hefur m.a. 32 Kbyte-minni, en stækk- anleg í 96 Kbytes. ★ DiskaminniÖ er minnst 1 megabyte (400 vélritaöar síöur) en mest 72 megabyt- es. ★ Tölvan getur notaö CP/M-stýrikerfi, og þannig keyrt þúsundir algengra forrita á markaönum í dag. ★ Hægt er aö vinna sjálfstætt á mörgum skjám samtímis og samnýta diska og prentara og önnur jaðartæki. ★ Tölva og prentarar eru meö alíetensku letri og lausri kommu eins og á ritvél. ★ Epson MX-80 F/T er einn fræga#i og vinsælasti prentari í heimi fyrir míkrótölv- ur. Hann hefur alls 12 leturgeröfr. ★ Einnig bjóöum viö nú Daisy-wfteel prentara meö íslensku letri fyrir mjög vand- aöa útskrift á aðeins 27.800 fcr* ★ Þaö besta er þó enn ótaliö! COMMODORE TÖLVUKERFI, þ.e. tölva, diskettustöö ag prentari KOSTAR EKKI NEMA 53.800 KRÓNUR. Hálfsmánaðar tölvunámskeið og 3ja ttma kennsla á hvert forrit fylgir með í kaupum á tölvukerfi. — EFTIR HVERJU ERTU Að BÍÐA? TÖLVUBÚDIN ' mzm Laugavegl 20 Z041U

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.