Morgunblaðið - 13.02.1982, Qupperneq 1
48SÍÐUR OGLESBÓK
32. tbl. 69. árg.
LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982 < Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Laker hótar að hætta
við nýja flugfélagið
London, 12. fehrúar. Al*.
SIR FKKDDIG I.aker hólaði því í dag
aó hætla við allar áætlanir um slofnun
nýs flugfélags með iðnjöfrinum Rol-
and „Tiny“ -Rowland ef flugmálayfir-
völd dra'gju á langinn að endurnýja
leyfi hans til að fljúga á ákvcðnum
flugleiðum. Önnur flugfélög, einkum
British Caledonian, sækja það nú
mjög fast að fá þær flugleiðir, sem
Marrakerh, 12. fehrúar. Al\
ALEXANDER Haig, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, sem verið hefur í Mar
okkó til viðræðna við Hassan konung,
skýrði frá því í dag, að Bandaríkin og
Marokkó hefðu ákveðið að hafa með
sér samstarf í hermálum og að sérstök
nefnd hefði þegar verið skipuð til að
sjá um þau mál. Auk þess væri nú verið
að ræða um afnot Bandaríkjamanna af
herstöðvum í Marokkó í neyðartilvik-
I.aker hafði áður, ekki síst leiðina
London-Los Angeles.
Skiptaráðendur, sem kallaðir
voru til eftir gjaldþrot Laker-flugfé-
lagsins í síðustu viku, sögðu í dag
upp störfum 1700 af 2600 starfs-
mönnum félagsins og sagði Freddie
Laker af því tilefni, að bráðnauð-
synlegt væri, að flugrekstrarleyfi
hans yrðu endurnýjuð strax. Þegar
góma en þar berjast Marokkómenn
við skæruliða Polisario. Boucetta
utanríkisráðherra sagðist vonast til
að Einingarsamtök Afríkuríkja
gætu komið á vopnahléi í landinu en
það yrði þó að gerast fyrir júní nk.
þegar Moammar Khadafy Líbýuleið-
togi tæki við forystu fyrir samtökun-
um. Ef það tækist ekki yrði ekki um
neitt samkomulag að ræða.
hann var spurður hvað gerðist ef
það tæki þrjá eða fjóra mánuði að fá
leyfin, sagði hann: „Þá verður ekki
af neinu nýju flugfélagi."
Mikil samkeppni er nú meðal
breskra flugfélaga, keppinauta Lak-
ers, um að fá í sinn hlut þær flug-
leiöir, sem Laker hafði áður og
breska blaðið The London Times
spáði því í dag, að þessi sömu félög
myndu leggjast gegn því við bresk
flugmálayfirvöld að honum yrðu út-
hlutaðar þær aftur. „Á þeirri for-
sendu," sagði blaðið, „að honum
væri ekki lengur treystandi í við-
skiptum.“ John Smith, talsmaður
Verkamannaflokksins í viðskipta-
málum, krafðist þess í dag, að
opinber rannsókn færi fram á gjald-
þroti Laker-flugfélagsins áður en
tekin yrði afstaða til að veita Laker
flugrekstrarleyfi á ný.
Freddie Laker sagði í gær, að
hann og iðnjöfurinn Roland „Tiny“
Rowland hefðu komist að samkomu-
lagi um að hafa með sér helmingafé-
lag og hrinda af stokkunum nýju
flugfélagi, „Flugfélagi fólksins", til
að annast ódýrar flugsamgöngur yf-
ir Atlantshafið. í breskum blöðum
segir, að Rowland hyggist leggja
fram 15—20 milljónir sterlings-
punda til að byrja með.
Bandaríkin — Marokkó:
Samstarf í
hermálum
AU-.símamvnd.
Páfi í Nígeríu
Jóhannes Páll páfi II, sem í gær kom í heimsókn til Nígeríu, fjölmenn-
ustu þjóðar í Afríku, sést hér fagna lítilli stúlku af Ibo-þjóðflokkinum,
sem tók á móti honum á flugvellinum. Kaþólskir menn í Nígeríu eru um
5—6 milljónir og er talið að um 100.000 þeirra hafi fagnað honum í gær.
Nígería er fyrsta landið sem páfi fer til í átta daga ferð um Afríku, fyrstu
utanför hans frá því reynt var að ráða hann af dögum í maí á síðasta ári.
Pólsk yfírvöld auka
kúgunarráðstafanir
„Veturinn er þeirra en vorið okkar
um.
Haig skýrði frá þessu á blaða-
mannafundi, sem hann efndi til
skömmu áður en hann hélt til Búk-
arest í Rúmeníu, og sagði að sam-
starfsnefndin myndi annast “gagn-
kvæma öryggishagsmuni" þjóðanna.
Bandaríkjamenn hafa svipað sam-
starf við Saudi-Araba og sagði Haig,
að hér væri um að ræða einn þátt af
mörgum, sem miðuðu að því að verja
Miðausturlönd fyrir utanaðkomandi
árás.
Utanríkisráðherra Marokkó, Moh-
amed Boucetta, hefur áður lýst því
yfir, að Marokkómenn væru fúsir til
að veita Bandaríkjamönnum aðgang
að flugvöllum í landinu í neyðartil-
vikum, t.d. ef til alvarlegra átaka
kæmi í Miðausturlöndum. Á blaða-
mannafundinum sagði Haig, að
stjórn Reagans myndi fara fram á
enn frekari hernaðaraðstoð við Mar-
okkómenn á næsta fjárhagsári en
vildi þó ekki nefna neinar tölur.
Fyrsti fundur hinnar sameiginlegu
hermálanefndar verður í Rabat í
vor.
I viðræðum Haigs og embætt-
ismanna Marokkóstjórnar bar
ástandið í Vestur-Sahara mjög á
Londun, 12. fobrúar. Al\
FLEIRI tncnntamcnn hafa ver
ið handteknir í Póllandi síð-
ustu daga og yfirvöld hafa
bannað sölu á pappír til að
hindra útbreiðslu flugrita, sam-
kvæmt fréttum sem bárust frá
Póllandi í dag, föstudag, einum
degi eftir að lögreglan sýndi
mátt sinn með því að senda
lest 150 flutningabfla um götur
Varsjár.
Sextán stærðfræðingar hafa verið
handteknir síðustu daga í fjórum
borgum — Varsjá, Wroclaw,
Gdansk og Torin. Jalina Jankowska,
útvarpsfréttakona, sem fékk verð-
laun á Italíu fyrir fréttir sínar af
stofnun Samstöðu, hefur einnig ver-
ið tekin höndum. Öflugur lögreglu-
vörður er á götum Varsjár, einkum
umhverfis háskólann sem var
segja verkamenn
opnaður að nýju í vikunni.
Einn þeirra sem slösuðust i átök-
unum í Wujek-námunni í Slesíu er
látinn, þannig að tala þeirra sem
féllu er komin í 12, þótt yfirvöld segi
að aðeins sjö hafi beðið bana.
Afköst Fiat-verksmiðjunnar eru
aðeins 10% af venjulegum afköstum
vegna skorts á varahlutum. Yfir-
mennirnir sögðu verkamönnum í
vikunni að þeir gætu misst atvinn-
una vegna lítillar framleiðslu. I Urs-
us-dráttarvélaverksmiðjunni er
sagt að yfirvöld hafi komizt á snoðir
um undirbúning verkfalls og eflt
lögregluvörð.
Tveir austurrískir þingmenn
sögðu þegar þeir komu frá Póllandi
í dag að Samstaða nyti enn stuðn-
ings verkamanna og töluðu um al-
varlegar og drungalegar framtíð-
arhorfur. „Veturinn er þeirra
(flokks og ríkisstjórnar), en vorið
okkar“ hljóðar núverandi kjörorð
verkamanna, sögðu þeir. Þeir spáðu
aukinni neðanjarðarstarfsemi Sam-
stöðu.
Alexander Haig, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, snæðir kvöld-
verð í boði Hassans II Marokkókonungs í konungshöllinni í Marr
akesh. Með þeint við borðið eru Nicolas Veliotes aðstoðarutanríkis-
ráðherra og frú Benhima
Setti á svið flugrán og
fór til Vestur-Berlínar
lU rlín. 12. IVbrúar. \l\
FARÞEGAFLUGVÉL frá pólska
flugfélaginu LOT, sem var á leið frá
Varsjá til Wroclaw með fjögurra
manna áhöfn og 19 farþega, var lent
á Tempelhof-flugvelli í VesturBerlín
í dag og hafa átta manns beðið þar
um hæli sem pólitískir flóttamenn.
Pólverjar, sem flúið hafa land sitt
með því að neyða flugmenn til að
lenda í VesturBerlín, hafa jafnan
verið sakaðir um flugrán og dæmdir
í fangelsi en ekki er talið líklegt, að
svo verði nú.
Pólski flugmaðurinn, sem hafði
sex ættingja sína með sér í vélinni,
tilkynnti flugturninum í Varsjá,
að vélinni hefði verið rænt og lenti
á Tempelhof-flugvelii, en hann er
undir stjórn Bandaríkjamanna.
Hann og ættingjar hans báðust
strax hælis og aðstoðarflugstjór-
inn ákvað að fara að dæmi þeirra.
Þegar Bandaríkjamennirnir höfðu
yfirheyrt fólkið var því leyft að
fara úr flugvélinni að undanskild-
um tveimur pólskum öryggisvörð-
um, sem ekki vildu yfirgefa hana.
Fyrir aðeins viku voru 12 ungir
Pólverjar dæmdir í eins til fjög-
urra ára fangelsi fyrir að ræna
flugvél í pólsku innanlandsflugi í
sept. á sl. ári, en Hans-Wolfgang
Treppe, saksóknari í Vestur-Berl-
ín, sagði í dág, að lendingin á
Tempelhof nú væri ekki flugrán í
þeim skilningi orðsins né þjófnað-
ur, í mesta lagi væri hægt að saka
flugmanninn um að svipta sam-
ferðamenn sína frelsinu um stund-
arsakir, suma þeirra a.m.k. Talið
er líklegt, að yfirvöld í Vestur-
Berlín muni meðhöndla þessi mál
með öðrum hætti á næstunni með
tilliti til herlaganna í Póllandi.