Morgunblaðið - 13.02.1982, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.02.1982, Blaðsíða 5
NÝR OG GiÖRBREYTTUR FORD ESCORT Lágmarks loftmotstaða: Nýi Escortinn er með straumlínulagaða yfir- byggingu, sem minnkar loftmótstöðuna og þar með benzíneyðsluna. Þar að auki leggst loft- streymið þannig, að afturrúðan helst hrein. Frábærír aksturseiginleikar: Framhjóladrif, mikil sporvídd og sjálfstæð fjöðmn á hverju hjóli gefa bílnum einstakt veggrip og rásfestu. Nákvæmt tannstangarstýri og aflhemlar með álagsjafnara auka öryggi í akstri. Stjórntæki í sérflokki. Escortinn er einstaklega auðveldur í akstri. Stýri, hemlar og vél svara viðbrögðum öku- mannsins á augabragði. Allir rofar em vel stað- settir, mælar em vel merktir og endurkasta ekki ljósi. Sæti em stillanleg og veita góðan stuðning. Nýjar spameytnari en kraftmiklar vélan Escortinn kemur með alveg nýjum 1300 og 1600 vélum, sem sameina mikið afl og ótrúlega litia benzíneyðslu. Vélarnar em með rafeinaakveikju, sem sparar mikið viðhald. 1300 69hö/DIN”) eyðsla 6.0 l.pr.100 km. 1600 96hö/DIN”) eyðsla 6.9 l.pr.100 km. ”) miðað við 90 km./klst. Góð nýting á farþega- og farangursiými: Þverliggjandi vél og sjálfstæð fjöðrun á hverju hjóli gefa möguleika á 5 nímgóðum sætum og stærri farangursgeymslu. Aftursæti má leggja fram og auka farangursrými til muna. Ford Escort er fáanlegur 3 og 5 dyra auk station-útgáfu. Ford Escort - Þýzkur gæðabíll. Verð: Ford Escort GL 5 dyra Kr. 137.000.- Ford Escort GL Station Kr. 138.000.- Ford Escort XR3 Kr. 163.000,- Ford Escort - Bfllinn sem var kosinn bfll ársins í Evrópu og Bandaríkjunum á síðasta árí. Bflasýning laugardag og sunnudag. Opið frá kl. 10-17. DV1002

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.