Morgunblaðið - 13.02.1982, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982
í DAG er laugardagur 13.
febrúar sem er 44. dagur
ársins 1982. Sautjánda
vika vetrar. Árdegisflóö í
Reykjavík kl. 09.50 og síö-
degisflóð kl. 22.15. Sólar-
upprás í Reykjavík kl.
09.30 og sólarlag kl. 17.55.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.42 og
tunglið í suðri kl. 0,5.36.
(Almanak Háskólans.)
Hjarta mannsins upp-
hugsar veg hans, en
Drottinn stýrir gangi
hans. (Orðskv. 16, 9.)
I.ÁKKTT: — I. sjá\ardyrum, á. nes,
ti. úfai'rar, H. Itintla. I0. lónn, II.
samhljóóar, I2. slúlka. I.'l. arkvæmi,
I5. reykja, I7. aiammir.
I.OftRK IT: — I. hræóslu, 2. sa-li, 3.
lílóó, 4. iónaóarmaóur, 7. málmur, H.
skyldmenni, I2. \andra-ói, I4. ||al,
lli. Ivíhlóói.
I.AI SN SIPI STI KKOSSfiÁTI':
I.AKKTT. — I. skap, 5. páll, II. róar,
7. a-r, H. Irafs, II. lá, I2. Ia|», 14.
umla, lli, rannar.
1.1 IflKITT: — |. sprellur, 2. apana,
•'l. pár, 4. fla-r, 7. æsa, !l. ráma, II).
flai;, l.'l. jfer, lá. In.
I
I
FRÉTTIR_____________
Hljóp á
snærið
í Norræna
húsinu
Þart hljóp heldur á snærið
hjá þeim í Norræna félag-
inu og Norræna húsinu á
dögunum, í sambandi við
Grænlandskynninguna, sem
þar stendur yfir. Hér hafði
viðdvöl kunnur maður í
heimalandi sínu, Græn-
landi, Ivar Silis, Ijósmynd-
ari og ferðasöguhöfundur,
sem býr í Julianeháb. Hefur
hann t.d. skrifað í hin
kunnu náttúr- og landa-
fræðirit National Geo-
graphic Magazine í Banda-
ríkjunum og Geo í V-Þýska-
landi. Hefur hann ferðast
mikið um nyrstu héruð
Grænlands og verið þar með
veiðimönnum og eins í Eski-
móabyggðunum í N-Kan-
ada. — Um þessar ferðir
sínar hefur hann skrifað í
fyrrnefnd tímarit og mynd-
skreytt með fágætum
myndum. Þá kom út eftir
hann bók í Kaupmannahöfn
í haust er leið, sem heitir
Nanok, sem þýðir ísbjörn.
Er Ivar Silis var hér á dög-
unum, varð það að sam-
komuiagi að er hann kæmi
hér við á heimleiðinni frá
Bandaríkjunum, myndi
hann taka þátt í Græn-
lands-kynningunni. Er
hann væntanlegur nú um
helgina og flytur fyrir-
lestur í Norræna húsinu á
mánudagskvöldið kl.
20.30. Mun hann segja frá
Thule-Eskimóunum og
hinni fornu veiðimanna-
menningu
þeirra, sem nú er sögð að
því komin að líða undir lok.
Hann mun með máli sínu
bregða upp myndum úr
hinu frábæra myndasafni
sínu. Þess má geta að kona
Ivars er kunn myndlistar-
kona í Grænlandi, Aka
Höegh, en hún hefur tekið
þátt í sýningum græn-
lenskra listamanna hér-
lendis.
Frost er nú um allt land og varð
mest á Hveravöllum í fyrrinótt,
11 stig. Á láglendi varð frostið
mest á Gjögri, um nóttina, 9
stig. Hér í Reykjavík fór það
niður í 7 stig. l)m nóttina snjó-
aði mest í Grímsey og mældist
næturúrkoman 9 millim. Hér í
Keykjavík var úrkomulaust í
fyrrinótt. Þá mí geta þess að í
fyrradag var sólarlaust í bæn-
um. Veðurstofan gerir ráð fyrir
áframhaldandi frosti um land
allt, en að það verði vægast um
landið austanvert.
?CrMu /\JO
Ég held þetta ekki út lengur. — Við verðum að fara til „Ingvars og Gylfa“ og fá eitthvað betra til að
•'ggja á, góði!
Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju
heldur aðalfund sinn á mánu-
dagskvöldið kemur, 15. þ.m. í
Dvergasteini og hefst hann
kl. 20.30. Að fundarstörfum
loknum verða kaffiveitingar.
-O-
Kvenfélag Bústaðasóknar
heldur námskeið í bútasaum.
Upplýsingar veita Sigríður í
síma 32756, Hanna í síma
32297 og Björg í síma 33439.
— o —
Forstjórastaða. f nýju Lögbirt-
ingablaði augl. heilbrigðis- og
tryggingamálaráðuneytið
lausa stöðu forstóra fyir Holl-
ustuvernd ríkisins, sem stofn-
að var með lögum á síðasta
ári. Væntanlegur forstjóri
skal hafa menntun og/ eða
reynslu á sviði hollustuhátta-
mála og í stjórnun, segir í
auglýsingu ráðuneytisins.
Þess er getið að stofnunin
muni taka til starfa hinn 1.
ágúst nk., en að væntanlegur
forstjóri þurfi að hefja störf
fyrr, m.a. við undirbúning að
starfsemi hennar. Er um-
sóknarfrestur settur til 1.
mars nk.
- O -
Stokkseyringafélagið hér í
Rvík ætlar að halda skemmti-
fund á morgun, sunnudag í
Atthagasal Hótel Sögu og
hest hann kl. 19.30.
-O-
Skagfirðingafélagið í Reykja-
vík efnir til félagsvistar í fé-
lagsheimili sínu, Drangey,
Síðumúla 35, á morgun,
sunnudag og verður byrjað að
spila kl. 14.
MINNINGARSPJÖLD
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum: Á skrifstofu félags-
ins, Háteigsvegi 6. Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Lækj-
argötu 2. Bókaverslun Snæ-
bjarnar, Hafnarstræti 4 og 9.
Bókaverslun Olivers Steins,
Strandgötu 31, Hafnarfirði.
Vakin er athygli á þeirri
þjónustu félagsins að tekið er
á móti mínningargjöfum í
síma skrifstofunnar 15941 og
minningarkortin síðan inn-
heimt hjá sendanda með gíró-
seðli. Þá eru einnig til sölu á
skrifstofu félagsins minn-
ingarkort Barnaheimilissjóðs
Skálatúnsheimilisins.
FRÁ HÖFNINNI
í gær hélt Selá úr Reykjavík-
urhöfn áleiðis til útlanda og
Hekla kom úr strandferð. Þá
mun Dettifoss hafa lagt af
stað áleiðis til útlanda og tog-
ararnir Ásbjörn og Ingólfur
Arnarson hafa haldið aftur á
miðin í gærkvöldi. Saga var
væntanleg að utan í gær. Þá
var lokið vi að afferma olíu-
skipið portúgalska sem kom á
dögunum og hélt það á brott.
ÁRNAÐ HEILLA
Mára verður á morgun,
14. febrúar, frú
Sveinbjörg Kristjánsdóttir,
Krókahrauni 10, Hafnarfirði.
Hún tekur á móti gestum í
Iðnaðarmannahúsinu, Linn-
etstíg 3, Hafnarfirði frá
klukkan 15, sunnudaginn 14.
fphrúar
Kvold-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vik dagana 12. febrúar til 18. febrúar, aö báöum dögum
meötöldum, veröur sem hér segir: í Garðs Apóteki. En
auk þess veröur Lyfjabúðin lóunn opin til kl. 22 alla daga
vaktvikunnar nema sunnudag.
Slysavaröstofan i Borgarspítalanum, sími 81200. Allan
sófarhringinn. *“
Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna a Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um
lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar-
stöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 8. febrúar til
14 februar, aö báöum dögum meötöldum er i Akureyrar
Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum
apotekanna 22444 eða 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp ■ viólögum: Símsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldrá og börn. — Uppl. í síma 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landepítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspítali Hringsin- Kl. 13—19
alla daga. — Landakotsspítali: AH*> * ^ *i. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — „-.apítalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föst' ai. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomui^ laugardögum og sunnudögum kl.
15—18. . .arnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grens-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar-
stöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
hæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til
kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartimi alla daga
vikunnar 15—16 og 19—19.30.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir. eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeir.a veittar í aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Lokað um óákveöinn tíma.
Listasafn íslands: Lokaö um óákveöinn tima.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr-
aöa. Simatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opió
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN —
Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABILAR — Bækist-
öö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar
um borgina. ,
Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókaeafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndaaafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Liatasafn Einara Jónsaonar: Lokaö desember og janúar.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar,
Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14 —15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opiö aila daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl.
17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl.
7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30.
— Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opið kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Sími 75547.
Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14 00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00.
Kvennatímar þriðjudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21.00. Saunaböð kvenna opin á sama tíma.
Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. A
sunnudögum: Sauna almennur tími. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaðiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8 — 16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Simi 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 í síma 27311. I þennan sima er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.