Morgunblaðið - 13.02.1982, Page 27

Morgunblaðið - 13.02.1982, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982 Einar Birnir prédik ar í Dómkirkjunni í messunni í Dómkirkjunni kl. 2 á morgun verður leikmaður í stóln- um. Þaö er Einar Birnir fram- kvæmdastjóri, þekktur maður bæði í athafnalífi og á félagsmálasviði. Frú Ingveldur Hjaltested syngur einsöng í messunni. Eins og frá var sagt hér í blaðinu í gær, verður Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar með kaffisölu á Hótel Loftleiðum strax að messu lokinni. Það er orðin venja að fá leikmenn til að prédika þennan dag, enda hefur reynslan sýnt, að í þeirra röðum er margt góðra manna, sem fengur er að fá til prédikunar með boðskap sinn. UTSOLUMARKAÐURINN Sýningarhöllinni Bíldshöfða í fullum gangi Ofsalegt VÖRU- ÚRVAL Stórkostlegar verðlækkanir Verksmiðjan i Kynning á nýju Freska eftir hádegi OPIÐ TIL KL. 4 I DAG /, ; Karnabær, Steinar hf., Ólafur H. Olympía o.ffl. allar deildir, Belgjagerðin, Jónsson hf., Stuðningsmenn Sigurðar E. Guðmundssonar borgarfulltrúa minna á að prófkjör Alþýöuflokksins í Reykjavík vegna kom- andi borgarstjórnarkosninga, fer fram nú um helgina í Iðnó og Sigtúni við Suðurlandsbraut. Á laugardag er opið kl. 1—6 og sunnudag kl. 10—7. Áhugamenn og velunnarar eru hvattir til þátttöku. Kosningaskrifstofan er í Glæsibæ, símar 82782 og 82784. Stuðningsmenn. I dag, laugardag, kynnum vlð VísUndriS^^Jtfo^ (VisiCal) íorrit íyrir ÁÆTLANAGERD VisiCal íorritið, sem á íslensku hefur verið kallað VísUndur, er mesi selda íorrit í heimi. Það er notað aí stjómendum fyrirtœkja og öðrum sem við áœtlanagerð fást. Þegar unnið er með VísUndrið er eins og verið sé að íást við geysistórt rúðustrikað pappírsblað. Hver reitur er íylltur með texta, eða reikningsdœmi sem getur byggst á inni- haldi annarra reita. Eí tala í einhverjum reitanna breytist, breytast um leið allar aðrar tölur á blaðinu sem að ein- hverju leyti byggjast á þeirri tölu. Þetta leiðir til þess, að reikningar með talnadálka og raðir verða leikur einn. VísUndur er aðeins eitt dœmi um það fjölbreytta gagn sem aí míkrótölvum má haía í íyrirtœkjum. Hingað til heíur það háð þessu íorriti nokkuð hér á landi, að allur texti í því er á ensku. Á þessu hefur Tölvubúðin hí. nú ráðið bót, og er VísUndur á íslensku eins og öll önnur íorrit í Viðskiptakeríi Tölvubúðarinnar. Þetta er forrit, sem enginn stjórnandi œtti að láta fram hjá sér fara. Rétt lausn felst í réttu íorriti. Verið velkomin kl, 2-6 í dag og kynnið ykkur forrit okkar. TOLVUBUDIN HF Laugavegi 20. Simi 2 5410 kl. 10—5 í dag KÍKTU VIÐ, ÞÚ FÆRÐ ÖRUGGLEGA EITTHVAÐ VIÐ ÞITT HÆFI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.