Morgunblaðið - 13.02.1982, Side 28

Morgunblaðið - 13.02.1982, Side 28
2 8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frystihúsa vinna Keflavík Vantar blaöbera í vesturbæ. Upplýsingar í síma 1164. flfofgisitliliifcife Sandgerði Blaöburöarfólk óskast í Noröurbæ. Upplýsingar í síma 7790. PÍóTjjíittiMafo i Eskifjörður Umboösmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðiö. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6137 og hjá afgreiöslu- manni í Reykjavík sími 83033. St. Jósefsspítali Landakoti Staöa aöstoöarlæknis á barnadeild St. Jós- efsspítala er laus til umsóknar. Staöan veitist frá 15. júní 1982 til eins árs. Umsóknir sendist yfirlækni barnadeildar fyrir 10. mars nk. Þjálfaö starfsfólk vantar strax viö snyrtingu og pökkun. Bónusvinna. Fæöi og húsnæði á staðnum. Fiskiðjan Freyja Hf., Suðureyri. Sími 94-6107. Kvöld- og helgarsímar 94-6211 - 94-6203. Skriftvélavirkjar Viö óskum eftir skriftvélavirkjum til starfa á verkstæöi okkar. Upplýsingar veitir Helgi Þór Guömundsson. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar 1982. Einar J. Skúlason, Skrifstofuvélaversl. og verkst., Hverfisgötu 89. Sími 24130. Tækjaviðgerða- menn Okkur vantar nokkra vana bifvélavirkja eöa réttindamenn til viðgeröa á þungavinnuvél- um. Fæöi og húsnæöi á staönum. Uppl. í síma 19887 eða 92-1575 mánudaginn 15. febrúar. íslenzkir aðalverktakar sf., Kefla víkurflug velli. Starfsfólk óskast Fóstrur óskast til starfa nú þegar á dagheim- iliö Vesturborg Hagamel 55. Til greina kemur fólk meö aöra menntun á uppeldissviöi. Þá vantar einnig aðstoöarfólk. Upplýsingar veitir forstöðumaöur í síma 22438. Starfsfólk óskast til starfa í fataverksmiðju. Vinnutími frá 8—4. Fataverksmiðjan Gefjun, Snorrabraut 56. Bifvélavirki Fyrirtæki í miðborg Reykjavíkur vantar bif- vélavirkja til aö veita forstööu verkstæði, sem sér um viðhald og viðgerðir gaffallyftara, vörubifreiöa og bifreiða. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 16.2. merkt: „HS — 8312“. Atvinna Óskum aö ráöa starfsmann til framleiöslu- starfa. Þarf aö hafa reynslu í meöferö véla. Mjólkurfélag Reykjavíkur, Laugavegi 164. Félagasamtök meö skrifstofu í Reykjavík óskar eftir aö ráöa starfskraft til almennra skrifstofu- og af- greiöslustarfa. Um er aö ræða heilt starf. Viö leitum eftir: 1. Starfskrafti meö verzlunarskólapróf eöa sambærilega menntun. 2. Góðri vélritunarkunnáttu. 3. Geti starfað sjálfstætt. 4. Hafi vandaða framkomu. Æskilegur aldur 20—30 ára. Þarf að geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknum óskast skilað til afgreiðslu Mbl. ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, fyrir 19. febrúar merkt: „Félag — 8314“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö iii Til sölu Tilboð óskast í vélbúnað og tæki sorpeyð- ingarstöövar Reykjavíkurborgar á Ártúns- höföa. Hér er um að ræða 2 stálsívalinga 20 m langa og 3Ví> m í þvermál ásamt legum og drifum 19 rafmótora og nokkur færibönd, frystisíur og fl. Búnaöur þessi veröur til sýnis frá og meö 15. þ.m. til og meö 17. þ.m. kl. 13—16. Tilboð í lausa hluti ásamt niðurrifi og brottflutningi á þeim föstu veröa opnuð hjá Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar föstu- daginn 19. febr. nk. kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Útboö Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar, óskar eftir tilboöum í innihurðir og sólbekki í menningarmiöstöö viö Geröuberg í Breiö- holti. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu F.B. Suöurlandsbraut 30, gegn 500 kr. skila- tryggingu. Tilboðin veröa opnuð aö Suöur- landsbraut 30, þriöjudaginn 23. febrúar kl. 15.00. Utboð í jarövinnu Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboöum í jarðvinnu viö Eiösgranda. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu VB, Suðurlandsbraut 30, frá og meö mánudegin- um 15. febrúar gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö þriðjudaginn 23. febrúar kl. 15.00 á sama staö. Stjórn verkamanna- bústaða í fíeykjavík. tilkynningar m ||p Húseigendur athugiö Félagsmálaráöuneytiö hefur heimilaö aö veita nokkra undanþágu frá byggingarreglu- gerö nr. 292/1979, aö því er varðar sam- þykkt á íbúðum er gerðar hafa veriö án leyfis byggingaryfirvalda tímabilið 24. mars 1965 til 16. maí 1979. Undanþágan gildir til ársloka 1982. Nánari upplýsingar gefur byggingar- fulltrúinn í Reykjavík. Byggingarfulltrúinn í Reykjavík. Til sölu Lítiö notuö steypumót af gerðinni Hiínne- beck. Um er aö ræöa veggjamót ca. 300 fm, og loftundirslátt 1000 fm. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. fyrir 20. febrúar merkt: „Mót — 8359“. Vélbundin taöa Til sölu gott ryklaust hey sem verkaö er laust í hlööu. Möguleikar á akstri. Sími 93-3888 Vogatunga. Útgerðarmenn — Skipstjórar Bátur óskast Óskum eftir bát í viðskipti á komandi vertíð. Upplýsingar í síma 93-6267 (Gylfi) eöa 93- 6135. Bakki sf., Ólafsvík.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.