Morgunblaðið - 13.02.1982, Side 38

Morgunblaðið - 13.02.1982, Side 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982 *u03nu- ípá JSJJI HRÚTURINN Ull 21 MARZ— 19.APRÍI l»a<) er naudsynlegt ad þú hafir góóa sjálfstjórn í dag. Kinhver er aó reyna aó a*sa þig upp. í kvöld hlómstrar ástin. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAl l*ú verður ad reyna aó vera ekki svona þrjóskur, fólk í kringum þig er mjög viókvæmt og þér veróur ekkert ágengt með stífni l*u þarfnast meiri hvíldar, farðu snemma ad sofa. k TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl l*ú átt erfitt med aó sannfæra fjölskyldu þína um gildi breyt inga sem þú villt gera. FarÓu varlega í samskiptum vid ástvini sem eru mjög tilfinningalega viókvæmir. yKjí krabbinn "■ “ " 21. JÚNl-22. JÚLl l»ér gengur erfidlega ad skipu leggja störf þín í dag, en láttu það ekki á þig fá. Vertu kurteis við eldra fólk sem þér finnst of afskiptasamt. LJÓNIÐ ð7|^23. JÚLf-22. ÁGÚST (iættu peninga þinna í dag. Kin- hver nákomin kemur til þín með sín persónulegu vandamál. Ilvort sem þér líkar betur eða verr fiækist þú í vanda hans, því þér finnst þú bera ábyrgð á hon um. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT (iættu þess að eyða ekki of miklu í skemmtanir í dag. Seinni partinn koma upp erfið- leikar í ástamálunum. Kf þú ætl- ar í ferðalag berðu saman verð á ferðum á hinum ýmsu ferða- skrifstofum. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Farðu vel með heilsu þína. I*að er ekki vitlaus hugmynd að fara á námskeið hjá einhverri heilsu- rækt. Farðu varlega í umferð- inni og hafðu hugan við akstur «| DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»að er erfitt að komast yfir allt sem þú þarft að gera í dag. Keyndu að forðast fólk sem er sífellt í leynimakki. Alvarlegt rifrildi gæti risið í kvöld. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Vinir þínir eru erfiðir og tilætl- unarsamir, notaðu gráu sellurn- ar og vertu varkár. I»að léttist á þér brúnin er kvölda tekur, því ástin blómstrar. m STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. I»rátt fyrir hjálp fólks í áhrifa- stöðum, áttu í erfiðleikum í vinnunni í dag. Ilaltu þig við störf sem ekki krefjast mikillar athygli. VATNSBERINN jíS 20. JAN.-18. FKB. Treystu á sjálfan þig, þú kemur aldrei neinu í verk ef þú bíður alltaf eftir hjálp annarra. Ásta- málin ganga ekki of vel. Farðu vel með heilsu þína. < FISKARNIR 19. FEB.-20. M ARZ I-áttu ekki vini eða ættingja fá þig til að taka þ<*r frí í dag. I»ú verður að horfast í augu við ábyrgðina. Ilugsaðu þig vel um áður en þú tekur ákvörðun varð andi heimilið. CONAN VILLIMAÐUR SJÁPO TIL, 6NAKASUPINN ER SJAuFUP ^yRKRAHÖFPINGlNN ■ • ■ Oö HIP IULA, 5KAL É<3 SEGJA pén, EK SÉRPElLlS MA TTua T/\FL 5/\L Sn'AKASUPSiNS-- SÁL SJÁLFS AAy«KRA- HÖFÐINÖ7ANS--0ÝR. l' SMARAGPSEGS/HU, HEFT l'ÁLÖ'6 AF /FiHþjÓN/ HINS ILLA-- /VIER AUPMJÚKUM SJÁLFUM ! FAPlR MINN yAZA LEITAÐ' EQGSINS... EN PCJ BANAP'I? HONUM.'OiLLIAAAPuR, APL)? EN HANN NÁPt TAKMARKI Si'kjU . 5VO PAP KOAA i' AAINN HLUr- SONAI? HANS-j AP TAKA VIP. >»--- , — 06 MER TdKSr pAÐ' DÝRAGLENS PAÐ EREKKt OKÐ '0 MJÖG T ALIPIP BKINJ TRÓlD MBRi pAO FÆWST EKKI L l'f i TUSKURNAf? FyRR £N UM MION/ETTl / ) LJÓSKA FERDINAND TOMMI OG JENNI SMAFOLK Snjóstormar hafa lítil áhrif á Snjókornin eru bara nokkuó I»að sem ég hef áhyggjur af, Blindflugslendingar! mig. sæt. cru ... BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sigurvegarar norska afmæl- ismótsins voru Norðmennirnir Per Breck og Reidar Lien. Þeir hafa spilað saman í áraraðir og oft verið lykilparið í norska landsliðinu. Þeir komu hingað á stórmót BR fyrir nokkrum ár um og unnu með talsverðum yfírburðum. Hér er spil sem Breck spil- aði á móti okkur Þórarni Sig- þórssyni. Vestur Norður s G32 h 1062 t 962 1ÁK87 Aust^r s D76 s K854 h D3 h G875 t G10843 t K7 1 D92 1 G65 Suður SÁ109 h ÁK94 t ÁD5 1 1043 Breck opnaði á 1 grandi í suður og Lien stökk í 3 grönd. Ég kom út með tígul, og Breck leyfði Þórarni að eiga fyrsta slaginn á tígulkóng. Hann fékk næsta slag á tígul- ás og spilaði laufi. Mig grunaði að hann ætl- aði að gefa laufið til Þórar- ins, svo ég stakk upp níunni. Þá drap hann á ás og spilaði spaða á tíuna heima. Ég tók á drottninguna og braut út tíg- ulinn. Makker fleygði hjarta. Enn kom lauf, en nú skorti mig kjark til að stinga upp drottningunni; ég var hrædd- ur um að fella gosann hjá makker. Þá setti Breck lítið lauf úr borðinu og var nú kominn með níu slagi. Það breytir svo sem engu þótt ég stingi upp laufdrottn- ingu. Breck fær þá að vísu aldrei á þrettánda laufið, en hann getur spilað þrisvar hjarta og fengið níunda slag- inn á hjartaníuna. Og auðvit- að hefði hann gert það. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti unglingasveita í Graz í Aust- urríki í ágúst kom þessi staða upp í skák þeirra Polajzer, Júgóslavíu, og Davies, Éng- landi, sem hafði svart og átti leik. Hvítur drap hrók á b8 í síðasta leik. 18.... Hxc3+!, 19. Kbl (Jafn- gildir uppgjöf, en eftir 19. bxc3 — Bxc3, 20. Dc2 — Da3+, 21. Kbl — e3! er hvítur einnig glataður) e3 og hvítur gafst upp. Nigel Davies, sem hafði svart í þessari skák, kom mjög á óvart á mótinu og vann sér inn áfanga að al- þjóðlegum meistaratitli. Hann tefldi með Englending- um gegn íslendingum í tel- exkeppninni fyrir jólin. i_________________

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.