Morgunblaðið - 13.02.1982, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982
ÍSLENSKA
ÓPERAN
SÍGAUNABARÓNINN
21. sýning í kvöld 13. febrúar kl.
20 uppselt
22. sýning sunnudag 14. febrú-
ar kl. 20 uppselt
23. sýning föstudag 19. febrúar
kl. 20.
Aðgöngumiöasalan er opin
daglega frá kl. 16 til 20.
Simi 11475.
Ósóttar pantanir verða seldar
daginn fyrir sýningardag.
Sími50249
Önnur tilraun
(Starding over)
Bráðskemmtileg mynd með Burt
Reynolds.
Sýnd kl. 5.
Brjálæðingurinn
Sýnd kl. 9.
^æjarbkP
Simi50184
Dauðageislinn
Ahrifamikil og spennandi áströlsk
kvikmynd um hættur i sambandi nýt-
ingu kjarnorkunnar.
Sýnd kl. 5.
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
í Hafnarbíói
Elskaöu mig
í kvöld kl. 20.30.
Súrmjólk með sultu
Ævintýri í alvöru
sunnudag kl. 15.00.
Illur fengur
sunnudag kl. 20.30.
Sterkari en Superman
mánudag kl. 20.30.
Ath.: Fáar sýningar eftir.
Miöasala opin alla daga frá kl.
14.00, sunnudaga frá kl. 13.00.
Sala afsláttarkorta daglega.
Sími 16444.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Horfinn á 60 sekúndum
Ein hrikalegasta akstursmynd sem
gerö hefur veriö. Sýnd aöeins í örfáa
daga. Aöalhlutverk: H.B. Halicki.
Leikstóri: H.B. Halicki.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum innan 12 ara.
Síðasta sýníngarhelgi.
Bráðskemmtileg og sprenghlægileg
ný amerísk kvikmynd i litum
Leikstjóri: Steven Spielberg.
Aöalhlutverk: John Belushi, Christ-
opher Lee, Dan Aykroyd.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 2.45, 5 og 10.
Síöasta sinn.
Skassiö tamiö
Hin heimsfræga ameriska stórmynd
meö Eiizabeth Taylor og Richard
Burton.
Endursýnd kl. 7.30.
Myndir kvikmyndahatiðar
Laugardagur 13. febrúar
Feiti Finnur
Bráöskemmtileg og fjörug litmynd,
um röska krakka.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 1, 3 og 5.
Fljótt - Fljótt
Spennandi spönsk úrvalsmynd, gerö
af Carlos Saura, um afbrotaunglinga
í Madrid
íslenskur texti.
Bönnuö innan 14 ára.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Barnaeyjan
Fjörug og skemmtileg litmynd, um
spennandi ævintýri 12 ára stráks í
stórborginni.
Sýnd kl. 1.05, 3.05 og 5.05.
A Hrífandi
ib, rétl
Systurnar
litmynd, um sambúð
tveggja systra, gerö af Margarethe
von Trotta.
Sýnd kl. 7.05, 9.05 og 11.05.
Báturinn er fullur
Áhrifamikil og vel gerö ný svissnesk
litmynd, um meinleg örlög flótta-
fólks. Leikstjóri: Markus Imhoff.
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10.
Járnmaðurinn
Stórbrotin ný pólsk litmynd, um aö-
draganda og upphaf „Samstööu“.
Leikstjóri: Andrzej Wajda.
Sýnd kl. 9.10.
Glæpurinn í Cuenca
Mjög athyglisverð ný spönsk lit-
mynd, um réttarmorö og hrottaskap
lögreglu á Spáni, byggð á sönnum
viöburöum. Leikstjóri: Pilar Miro.
islenskur texti.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Lindarbær
Gömlu dansarnir
í kvöld frá kl. 21.00 til 02.00. Rútur Kr.
Hannesson og félagar leika, söngkona
Valgerður Þórisdóttir.
Aögöngumiðasala í Lindrbæ frá kl. 20.00,
sími 21971.
Gömludansaklúbburinn Lindarbæ.
____________ V
[HASKÖLÁBÍÚJ
TM- Sinii I i l
Óvænt endalok
Spennandi og vel gerö kvikmynd
meö stjörnunni David Essex i aöal-
hlutverki. Tónlistin í myndinni er flutt
og samin af David Essex. Leikstjóri
Oavid Wickes. Önnur aðalhlutverk.
Beau Bridges og Cristina Raines.
Myndin er sýnd i Dolby stereo meö
nýjum úrvals hljómburðartækjum af
JBL-gerö.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3 og 7.
Fáar sýningar eftir.
f>ÞJÓflLEIKHÚSIfl
GOSI
í dag kl. 15
sunnudag kl. 15.
HÚS SKÁLDSINS
í kvöld kl. 20
DANS Á RÓSUM
sunnudag kl. 20
næst siðasta sinn
Litla sviðið:
KISULEIKUR
sunnudag kl. 20.30
Miöasala 13.15—20.
Sími 11200
<Ai<»
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SÍM116620
JÓI
í kvöld uppselt.
fimmtudag kl. 20.30.
SALKA VALKA
7. sýn. sunnudag uppselt.
Hvít kort gilda
8. sýn. þriöjudag uppselt.
Appelsínugul kort gilda.
OFVITINN
miövikudag kl 20.30.
Órfáar sýningar eftir.
ROMMÍ
föstudag kl. 20.30.
fáar sýningar eftir
Miöasalan í Iðnó kl. 14—20.30.
REVÍAN
SKORNIR
SKAMMTAR
MIÐNÆTURSÝNING
í
AUSTURBÆJ ARBÍÓI
LAUGARDAG KL. 23.30
50. SÝNING
Miðasala i Austurbæjarbíói kl.
16—21. Sími 11384.
Heimsfræg gamanmynd:
pimvn; kln.iamin
Nú fer það ekki lengur á milli mála
hver er „gemanmynd vetrarine".
Ur blaöaummælum:
Hún er ein besta gamanleikkona
okkar tima . . . PVT. Benjamin hefur
gengiö eins og eldur í sinu hvarvetna
. . Þaö skal engan furöa. þvi á ferö-
inni er hressileg skemmtimynd.
SV. Mbl. 9/2.
Þaö lætur sér enginn ieiöast aö fylgj-
ast meö Goldie Hawn.
ESJ. Tíminn 29/1.
. . . enginn svikinn at aö bregöa sér i
Austurbæjarbíó þessa dagana, því
hvað er betra þessa dimmu vetrar-
mánuöi en ágætis gamanmynd.
HK. Dagbl.-Vísir 6/2.
ísl. tsxtí.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hækkað verð.
Kópavogs-
leikhúsið
anMi m
Eftir Andrés Indriðason
Sýning sunnudag kl. 15.00.
ATH: Miöapantanir á hvaöa
tíma sólarhringsins sem er.
Sími 41985.
Miðasala opin miövikudag og
fimmtudag kl. 17.00—20.30.
Laugardag og sunnudag frá kl.
13.00—15.00.
^E]G]G]E]G]ElB]G]Q]
Bingo
kl. 2.30 laugardag. J-J
LtU Aöalvinningur: Vöru- (0
IG úttekt fyrir kr. 3000. [G]
G)G]G]G]G]G]G]G]g]G]
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
Hver kálar kokkunum
Ný bandarísk gamanmynd. Ef ykkur
hungrar í bragögóða gamanmynd,
þá er þtta myndin fyrir sælkera meö
gott skopskin.
Matseöillinn er mjög spennandi.
Forréttur: Drekktur humar.
Aöalréttur: Skaðbrennd dúta.
Ábætir: „Bombe Richelieu.
Aðalhlutverk: George Segal,
Jacqueline Bisset, Robert Morley.
fsl. texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARA9
Flugstööín ’80
Endursýnum þessa frábæru ævin-
týramynd um flug Concorde frá USA
til Rússlands.
Aöalhlutverk: Alan Delon, Robert
Wagner, Sylvia Kristel.
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Umskiptingurinn
Ný magnþrungin og spennandi úr-
vals mynd. Sýnd í Dolby stereo.
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 10.
Myndbandaleigan opin
frá kl. 16—20.
syrung
Nýja bíó
frumsýnir í ^
dag myndina
Hver kálar
kokkunum
Sjá augl. annars staðar á
síðunni.
• •••••••
• •••••• • • • •
Sýftiitl
Opið kl. 10—3
Jón Axel sér um diskótekiö.
• ••••••••••••••••••••••••••••«•
• «••••••••••••••••••• •••• ••#••
• ••••••••••••••••••••«--- - -----
■MMUAUUUAttU
Pónik