Morgunblaðið - 13.02.1982, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.02.1982, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1982 Bikarkeppni SKI í alpagreinum BIKARMÓT SKÍ á Akureyri, Her mannsmót, fer fram um helgina, en mótið var fært fram í mótaskrá í staó Bikarmóts í Keykjavfk sem veróur 13.-14. marz. Allir beztu skíóamenn landsins eru skráóir til leiks, alls 41 kepp- andi, þ.m.t. Arni i>ór Arnason sem dvalist hefur erlendis vió æfingar og keppni. Verður spennandi að fylgjast með viðureign hans og Sigurðar H. Jónssonar, sem sigraði með yfir hurðum á Húsavík. Staðan í Bikarkeppni SKÍ í alpa- greinum er nú þessi: Karlar stig 1. Sigurður H. Jónsson í 50 2. Guðmundur Jónsson í 40 3. Bjarni Bjarnason A 22 4. Einar V. Kristjánsson í 16 5. —6. Ólafur Harðarson A 15 5.-6. Elías Bjarnason A 15 Konur: 1. Ingigerður Júlíusdóttir D 28 2. Kristín Símonardóttir D 26 3. —4. Tinna Traustadóttir A 25 3.-4. Hólmdís Jónasdóttir H 25 5. Nanna Leifsdóttir A 20 6. Guðrún H. Kristjánsdóttir A 16 §kjaldarglíma Armanns í dag 70. Skjaldarglíma Ármanns verð- ur glímd á morgun sunnudag, 14. febrúar, kl. 15.30, í íþróttahúsi Ár manns við Sigtún. Skjaldarglíma Ármanns er elzt íþróttamóta, sem haldið er reglulega í Reykjavík. Skjaldarglíman var fyrst glímd árið 1908 og hefur síðan verið háð árlega nema í fjögur ár, 1915—1918. Skjaldarglíma Ármanns hefur ávallt verið talinn merkasti glímuviðburður ársins í Reykjavík og sigurvegarinn hlýtur nafnbótina Skjaldarhafi Ármanns. Sigurlaun eru Ármannsskjöldurinn, hinn veg- legasti gripur. Þátttakendur í Skjaldarglímu Ármanns geta þeir glímumenn orðið, sem skráðir eru félagar í íþróttafélagi í Reykjavík. Að þessu sinni verða 7 keppendur frá þrem félögum. Eru þeir Guðmund- ur Freyr Halldórsson og Guð- mundur Ólafsson úr Ármanni, Ólafur Haukur Ólafsson og Helgi Bjarnason frá KR, Hjálmur Sig- urðsson, Árni Unnsteinsson og Halldór Konráðsson úr UMF Víkverja. Allir eru þeir hinir vöskustu glímumenn, sumir fyrrverandi Skjaldarhafar og meistarar í landsflokkaglímum, þrautreyndir kappar úr glímumótum undanfar- inna ára. Má því búast við skemmtilegum glímum. IS og Þróttur mætast EI.NN leikur var í fyrstu deild karla í blaki á fimmtudagskvöldið og var hann leikinn á Laugarvatni. I*ar átt- ust við IJMFL og ÍS og sigruðu gest- irnir örugglega 3-0 (15-6, 15-8, 15-13). Fyrstu umferð Bikarkeppni BLÍ er nú nær lokið, aðeins á eftir að leika einn leik cn það er leikur ÍBV og Fram sem fram fer í Vestmannaeyj- um laugardaginn 20. febrúar. Úrslit- in í bikarleikjunum urðu þau að í kvennaflokki bar UBK sigurorð af KA 3-1 og ÍS sigraði Þrótt 3-2 þannig að það verða UBK og ÍS sem leika til úrslita í kvennaflokki. I karlaflokki urðu úrslit þessi: Bjarmi — Óðinn 3-0 HK - ÍS 0-3 Víkingur — Samhygð 1-3 Þróttur Nes. — Þróttur R 0-3 SA - UMSE 0-3 i blakinu Önnur umferð bikarkeppninnar verður leikinn 27. og 28. febrúar. í dag verða tveir leikir í Is- landsmótinu, báðir á Akureyri. Fyrri leikurinn er í fyrstu deild karla á milli UMSE og UMFL og hefst hann kl. 15. Strax að honum loknum leika Þróttur Nes. og Bjarmi í annarri deild. Á sunnudaginn verða tveir leik- ir fyrir norðan og eru það sömu lið sem þar eigast við og hefst fyrri leikurinn kl. 13. í Hagaskólanum verða þrír leikir og hefst sá fyrsti kl. 19, þá leika IS og Þróttur í fyrstu deild kvenna. Um kl. 20 hefst svo stórleikur helgarinnar en það er leikur efstu liðanna í fyrstu deild, ÍS og Þróttar. Síðasti leikur kvöldsins er leikur HK og Þróttar í annarri deild. 33 liö leika í 4. deild: 68 lið leika í Ijórum deildum í Islandsmótinu í knattspyrnu 32 LIÐ koma til með að leika í 4. deild íslandsmótsins í knattspyrnu í sumar. Þar af eru 10 lið sem aldrei hafa sent lið í deildarkeppnina áður. Það verða því alls 68 lið sem koma til með að spreyta sig í þeim fjórum deildum sem leikið verður í á ís- landsmótinu í knattspyrnu á kom- andi sumri. Á síðasta keppnistíma- bili léku 59 lið í deildunum og er því um umtalsverða aukningu að ræða. Leikið verður í sex riðlum í 4. deild og verður riðlaskiptingin sem hér segir: A-riðill: Afturelding, Mosfellssveit Grótta, Seltjarnarnesi Grundarfjörður Reynir, Hellissandi Stjarnan, Garðabæ UDN, Dalasýslu B-ríðill: Ármann, Reykjavík Augnablik, Kópavogi Bolungarvík Léttir, Reykjavík Reynir, Hnífsdal C-riðill: Drangur, Vík Hekla, Hellu Hveragerði Stokkseyri UMF Eyfellingur Þór, Þorlákshöfn D-riðill: Hvöt, Blöndúósi Leiftur, Ólafsfirði Svarfdælir Úlfar, Eyjafirði E-riðill: Dagsbrún, Eyjafirði Glóðafeykir, Skagafirði Reynir, Árskógsströnd Vorboðinn, Eyjafirði F-riðill: Egill Rauði, Norðfirði Hrafnkell Freysgoði, Breiðdal Höttur, Egilsstöðum Leiknir, Fáskrúðsfirði Súlan, Stöðvarfirði UMF Borgarfjarðar Valur, Reyðarfirði Lögreglan tók lúðrana af áhorfendum á Akranesi Þad einkennilega atvik átti sér stað í íþróttahúsinu ás Akranesi á dögunum, að lögregla var kvödd til meðan ÍA og Grótta áttust við í 3. deild Islandsmótsins í handknatt- leik. Um 50 áhangendur Gróttu gerðu sér ferð upp á Skaga, héldu hópinn og hvöttu lið sitt ákaflega . með miklum lúðrablæstri. Skaga- menn fóru halloka í leiknum og það hefur kannski farið eitthvað í taug- arnar á þeim. Að minnsta kosti var lögreglan kvödd til og voru lúðrarnir teknir af Seltirningum og afhentir aftur í leikslokl! Hafiði heyrt það betra? Á Akranesi er bannað að hvetja lið sitt. Skyldi vera þaggað niður í Skagamönnum sjálfum er lið þeirra gerir það gott??? Jón Gunnlaugsson forstöðumað- ur íþróttahússins á Akranesi stað- festi að þetta væri rétt. En benti á að nokkrir aðilar í hópnum hefðu verið drukknir og hagað sér dólgslega. Hins vegar er nauðsyn- legt að setja reglur um lúðrablást- ur í Iitlum húsum þar sem hávað- inn sem skapast í þeim er oft yfir- gengilegur, sagði Jón. Yfirleitt hafa áhorfendur að- komuliða hagað sér mög vel og heyrir þetta til undantekninga, bætti Jón við. 14 lið berjast um titilinn í kvennaflokki í dag kl. 14.00 hefst íslandsmótið í innanhússknattspyrnu, kvenna- flokki. Lið frá 14 félögum taka þátt í Keppt í stökki á Akureyri MIKIÐ er um að vera á skíðasvæð- um Akureyrar um helgina. Eins og kcmur fram annars staðar á síðunni fer Hermannsmótið svokallaða fram bæði í dag og á morgun. En það er fleira á dagskrá, í dag fer fram bik- armót í stökki fyrir 20 ára og eldri, punktamót fyrir 19 ára og yngri og loks febrúarmót foreldraráðs, en keppt verður í svigi í flokki 10 ára og 11—12 ára. Á morgun heldur febrú- armótið áfram og verður þá keppt í svigi í flokki 7, 8 og 9 ára barna. FIMM leikmenn hafa gengið til liðs við Islandsmeistara Víkings í knattspyrnu. Þar er fyrstan að nefna Stefán Halldórsson, sem hefur snúið til baka eftir atvinnuferil í Belgíu og síðan í Svíþjóð. Stefán var um árabil skæðasti miðherji Víkings, eldfljótur og útsjónarsamur. ísfirðingurinn Haraldur Stef- ánsson hefur og tilkynnt félaga- skipti í Víking, sterkur miðvörður. Sigurður Aðalsteinsson, sem áður lék með Haukum og síðastliðið mótinu að þessu sinni. Keppt er í þremur riðlum og verða leikirnir sem hér segir: A-ridill kl. U.IKI I Hk — KK \ riöill kl. 14.15 Kylkir — V»lsuni;ur K-riAill kl. 11.50 í K - K»r Vo. K-rióill kl. 14.45 \ íkintíur — Fll ( riAill kl. 15.00 I ÍA — \ ídir C-riðil! kl. 15.15 ÍIIK — Valur \ riöill kl. 15.50 l.oiknir — l ltk A-riOill kl. 15.45 KK — Kylkir K-riAill kl. 10.00 ÍA — ÍK K riðill kl. 10.15 l»ór — Víkiniíur C riOill kl. 10.50 \ ídir — Valur C-rkMII kl. 10.45 Í ÍA - ÍKK A-riAill kl. 17.00 Kylkir — Ixnknir A-riAill kl. 17.15 Volsunuur — KK K rióill kl. 17.50 \ íkini'ur — Í A K-rklill kl. 17.45 Fll - K»r A-rWMII kl. I H.00 I KK — Fylkir A riOill kl. 1H.I5 Ixiknir — Völsuni;ur KnOill kl. IN.50 ÍK — VíkinL'ur K ri«\iH kl. IK.45 ÍA — Fll ( riðill kl. 10.00 ÍKK — VíiMr C-ridill kl. 19.15 Valur - I ÍA \-rirtill kl. 19.50 KK — l.oiknir \ riOill kl. 19.45 Viilsuni'ur — I KK K-rMkill kl. 20.00 K»r — ÍA K riOill kl. 20.15 Fll - ÍK sumar með Flen í 2. deild í Sví- þjóð, er genginn til liðs við meist- arana. Þá hefur fyrrum félagi hans í Haukum, Björn Svavarsson gengið í Víking. Og síðast en ekki síst hefur Ögmundur Kristinsson, mark- vörður Fylkis, gengið í Víking. Ögmundur lék áður með Víkingi, en stóð í skugga Diðriks Ólafsson- ar. Nú hefur Diðrik lagt skóna á hilluna og Ögmundur snúið til síns gamla félags. H.Halls. I’rslit: Kl. 20.50 sii'urv. í A riOli — sii'urv. í (’-riðli Kl. 21.00 sijfurv. í K riOli — sij'urv. í C-riOli Kl. 21.50 sij;urv. í K riAli — sij»urv. í A riOli Kl. 21.45 turOlaunaallu'ndinj' Haukar sigruöu HAUKAR sigruðu Skallagrím 99—84 í bikarkeppni KKÍ fyrir skömmu, staðan í hálfleik var 44—38 fyrir Hauka. Dakarsta Webster var atkvæðamestur hjá Haukum, skoraði 28 stig auk þess sem hann hirti 28 fráköst. Pálmar Sjgurðsson skoraði 25 stig og Sveinn Sigurbergsson skoraði 24 stig. Carl Pearson var stigahæstur hjá Skalla- grími, skoraði 45 stig. Bragi skoraði 12 stig og Guðmundur tíu stig. - gg- Úrvalsdeildin í körfu: KR leijtur gegn ÍS EINN leikur fer fram í úrvalsdeild- inni í körfuknattleik um helgina, KR og ÍS eigast við á morgun og hefst leikurinn klukkan 14.00. Fer íeikur- inn fram í fþróttahúsi Hagaskólans. Einn leikur fer einnig fram í 1. deild, Haukar og Grindavík mætast í Hafnarfírði á morgun kl. 14.00. Loks verða tveir leikir í 2. deild, FH og Esja mætast í Hafnarfirði í dag klukkan 14.00 og Þór mætir Tindastól á Akureyri klukkan 15.00. Körlttknattlelkur ^ Fimm til liðs við meistara Víkings 'i M

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.