Morgunblaðið - 23.02.1982, Page 10

Morgunblaðið - 23.02.1982, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. FEBRÚAR 1982 Búist við að Græn- lendingar haíni aðild að EBE (irænlendingar ganga að kjörborði í dag og ákveða hvort þessi stærsta eyja heims dregur sig út úr Efna- hagsbandalagi Evrópu (EBE). Á kjörskrá eru 32.500 manns, kosið verdur á 122 stöðum meðfram tæp 39 þús- und kílómetra langri strand- lengju, og er við því búist, að meirihluti kjósenda hafni að- ild áð EBE, en fari úrslit á þann veg, má segja, að sjálfstæðisbarátta Grænlend- inga, í þjóðlegum og efna- hagslegum skilningi, taki nýja stefnu. „Það er tími til kominn, að við hættum að láta stjórna okkur frá Evrópu," safjði Jonathan Motz- feldt forsætisráðherra heima- stjórnarinnar, þegar hann hratt af stað baráttunni fyrir úrsöKn úr EBE. Síðustu mánuði hefur hann ferðast um landið þvert og endilanjít, jafnvel krækt til fjar- læjíra oj{ afskekktra veiðimanna- þorpa, í þeim tiljrangi að sann- færa landsmenn um nauðsyn þess að Grænlendinjjar losni „úr fjötr- um EBE“. Stuðninjjsmenn aðildarinnar að FIBE hafa haldið því fram, að úrsöjín úr EBE mynda skilja Grænland eftir í efnahaj{slej{um tómarúmi, oj{ hamla verulej{a allri framþróun, stijpð yrði skref áratuj{i afturábak með úrsöKn. Grænlendinj{ar fenj{u heima- stjórn 1979, að því undanskildu að Danir fóru áfram með varn- armál oj{ utanríkismál þeirra, en öll stjórn Grænlandsmála hafði þá verið um aldir í Kaupmanna- höfn, sem er í 3.500 kílómetra fjarlægð. Grænlendinj{ar urðu aðilar að EBE með innKöngu Dana í bandalaj{ið fyrir áratuj{. A þessu tímabili hafa Grænlend- inj{ar notið 800 milljóna danskra króna efnahaj{saðstoðar frá EBE, oj{ er varla til það þorp á Græn- landi, sem ekki hefur notið þess á einn eða annan veg, reistar hafa verið rafstöðvar, bryj{j{jur byggð- ar og fiskvinnslustöðvar o.fl. Þeg- ar tekið er tillit til höfðatölu hef- ur engin þjóð á svæði Efnahags- bandalagsins notið jafn ríkulega og Grænlendingar. Og á þessu ári er ákveðið að veittar verði 180 milljónir króna í efnahagsaðstoð til Grænlendinga. Báðar fylkingarnar, andstæð- ingar aðildarinnar að EBE og hinir, hafa leitt hjá sér að nefna aðskilnað frá Danmörku í kosn- ingabaráttunni, og jafnvel for- dæmt framferði lítils hóps að- skilnaðarsinna, sem látið hafa hátt í sér heyra. Motzfeldt hefur lagt á það áherzlu, að ekki sé ver- ið að kanna afstöðu grænlenzku þjóðarinnar til Atlantshafs- bandalagsins eða til herstöðva og ratsjárstöðva Bandaríkjanna á Grænlandsjökli. „Það er hvorki ætlun okkar né áhugamál, að skapa ójafnvægi alþjóðaörygg- ismálum," sagði Motzfeldt. Danska stjórnin hefur heitið að taka tillit til óska Grænlendinga varðandi niðurstöður kosn- inganna, en Anker Jörgensen, forsætisráðherra hefur hins veg- ar lýst því afdráttarlaust yfir við Grænlendinga, að þeir þurfi ekki að búast við því, að Danir bæti þeim upp þá efnahagsaðstoð, sem þeir fenjýu með aðild að EBE. Þá hafa danskir embættismenn látið í Ijós þær áhygjyur, að hafni Grænlendingar aðild að EBE, kynni það að leiða til ýmissa vandkvæða í samstarfi Dana og Grænlendinga. Lars Chemnitz leiðtogi Attas- ut-flokksins, sem barist hefur fyrir áframhaldandi aðild að EBE, óttast að hafni Grænlend- ingar aðild að EBE í dag, sé það „upphafið að endalokum" banda- lagsins við Danmörku. Chemnitz er einnig þeirrar skoðunar, að því betra sem sambandið við Evrópu- þjóðir sé, því tryggara verði ör- yggi Evrópuþjóða. Rússar hafi mikinn áhuga á hafsvæðinu aust- ur af Grænlandi til njósna, og telji sig þar heimakomnari ef úr- sögnin úr EBE yrði samþykkt. Sömu skoðunar eru fulltrúar í stöðvum Atlantshafsbandalags- ins í Brussel. Jonathan Motzfeldt hefur þó reynt að fullvissa Vesturveldin um, að samstarf við þau í varn- armálum muni halda áfram þótt Grænlendingar fari úr EBE. Líta mætti á Grænland sem stökkpall milli Evrópu og Norður-Ameríku, er tryggði jafnvægi á norðurhöf- unum og verndaði Vesturveldin frá ótilhlýðilegum áhrifum úr hvaða átt sem væri. Chemnitz lítur þetta öðrum augum. „Hér í landi eru herstöðv- ar sem Bandaríkjamenn reka, og ef við verndum ekki traust bönd okkar við Vestur-Evrópu, megum við búast við auknum bandarísk- um áhrifum. Af þeim sökum kunna svo Rússar að hafa meiri áhuga á Grænlandi,“ sagði hann. Þrátt fyrir allt þetta líta Grænlendingar þó fyrst og fremst á kosningarnar sem tæki- færi til að koma fram hefndum, því tveir af hverjum þremur Grænlendingum höfnuðu aðild 1972, en þá var þeirra mót- atkvæðum blandað við atkvæði danskra skoðanabræðra þeirra, og höfðu því ekkert gildi. í kosningabaráttunni nú mynd- aði flokkur Motzfeldt, Siumut, sem hefur 13 sæti af 21 á lands- Þjóðleikhúsið: „Sögur úr Vínarskógi“ verður frumsýnt næstu helgi „StKitlK úr Vínarskógi,4* er leikrit sem hjódleikhúsió frumsýnir fóstudaginn 26. febrúar nk. Það er eftir Ödön von llorváth (1901 — 1938), en hann var af austurrísk-ungverskum a'ltum. I.eikritið er alvarlej[s eðlis með kómísku ívafi. Það gerist í Vín og næsta umhverfi árið 1931 þar sem brugðið er upp mynd af almenningi og AllH’rti nokkrum sem er auðnuleysingi og flöktir frá einni konu til annarrar. Þar á meðal Maríönnu, sem er ung stúlka, sem sér í Alberti von um að geta brotið af sér fjötra kúgunar. Fjölbreytilegt samsafn manngerða litar þetta þema og undir úlgar hugboðið um voveiflega heimsviðburði, eins og komist er að orði í frétt frá Þjóðlcikhúsinu. Fjöldi leikara tekur þátt í sýning- unni, 22 eru nafngreindir, þar sem fara með aðalhlutverkin Hjalti Rognvaldsson, Tinna Gunnlaugs- dóttir, Rúrik Haraldsson og Helga Bachmann. Þýðingu leiksins annað- ist Þorsteinn Þorsteinsson en söngtexta þýddi Böðvar Guð- mundsson. Lýsinguna sér Kristinn Daníelsson um, en leikmynd og búninga gerir Alistair Powell, en hann er Skoti sem þrisvar áður hef- ur unnið við sýningar Þjóðleikhúss- ins. Síðast var hann í Noregi þar sem hann vann við leikgerð Faust. Iæikstjóri leikritsins „Sögur úr Vínarskógi" er Haukur Gunnars- son, en hann er búsettur í Osló og starfar við leikstjórn á Norðurlönd- unum. Hann setti upp sýninguna „Kirsiblóm á Norðurfjalli" 1979. Það voru tveir japanskir einþátt- ungar en Haukur lærði einmilt m.a. í Japan. Tónlist eftir Johann Strauss er leikin í leikritinu. Eftir höfundinn Ödöns von Horv- áth liggur fjöldi leikrita, sem flest vóru frumsýnd á fjórða áratugnum í Berlín. Nokkur leikrita hans voru bönnuð að undirlagi nasista og ekki frumsýnd fyrr en eftir stríð. Það kom fram á blaðamanna- fundi sem þjóðleikhússtjóri, Sveinn Einarsson, hélt til kvnningar á lcik- ritinu, að á sl. 20 áruin hafa verk Horváths verið mikið Ieikin og sagt er að verk hans séu leikin meira í V-Þýskalandi en sjálfs Brechts. Ein ástæðan fyrir þessari Horváth „vakningu" er sögð sú að honum takist mætavel að lýsa lífi og hugs- unarhætti almennings á tímum kreppu og yfirvofandi ofbeldis. Tinna Gunnlaugsdóttir og Sigríður Þorvaldadóttir. Myndin er tekin á æf- ingu. Borgarstjórn samþykkir: Kanna kaup á 7 strætisvögnum BORGARSTJÓRN samþykkti á fundi sínum, sl. nmmtudagskvöld, tiliögu meirihlutans um kaup á 7 strætisvögnum, en þessi tillaga er santhljóða tillögu sem þeir Albert Guðmundsson og Davíð Oddsson lögðu fram í borgarráði fyrir skömmu. Tillagan er svohljóðandi: Borgarráð samþykkir í sam- ræmi við samþykkt borgarstjórn- ar frá 17. 4. 1980, um kaup á 40 strætisvögnum, að láta nú kanna kaup 7 strætisvagna fyrir SVR til viðbótar þeim, sem þegar hefur verið samið um. F'elur borgarráð Innkaupastofn- un að hefja, í samráði við SVR, samningaviðræður við Nýju bíla- smiðjuna hf., um yfirbyggingu slíkra vagna og sömuleiðis við seljendur Volvo-undirvagna, enda er þá gert ráð fyrir strætisvögnum af sömu gerð og þeir 20 vagnar, sem samið var um við Nýju bíla- smiðjuna hf. Óskað er eftir skýrslu Inn- kaupastofnunar um verð og greiðsluskilmála yfirbygginga og undirvagna, áður en endanleg ákvörðun er tekin um kaupin. í umræðum um þetta mál benti Albert Guðmundsson borgar- fulltrúi á, að þessi tillaga væri nákvæmlega sú sama og þeir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.