Morgunblaðið - 07.03.1982, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1982
Úlvarp Reykjavik
SUNNUD4GUR
7. mars
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Séra Sigurður Guðmundsson,
vígslubiskup á Grenjaðarstað,
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög
„Tivoli-Garden“-lúðrasveitin
leikur.
9.00 Morguntónleikar: Tónlist
eftir W.A. Mozart.
Flytjendur: Barbara Hendricks
sópran, ('hristian Zacharias pí-
anóleikari, Karlheinz Franke
fiðluleikari og Mozarteum-
hljómsveitin í Salzburg; stjórn-
andi: Ralf Weikert.
a. Divertimento í Es-dúr K. 113.
b. Konsert í G-dúr fyrir píanó
og hljómsveit K. 453.
C. Resitatív og aría K. 486a.
d. Resitatív og rondó með
nðlu-sóló K. 490.
(Hljóðritanir frá tónlistarhátíð-
inni í Salzburg í fyrrasumar.)
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.25 Litið yfir landið helga. Séra
Árelíus Níelsson talar um
Masada, Dauðahanð og Jeríkó.
11.00 Messa 1 Laugarnessókn á
æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar.
Séra Agnes Sigurðardóttir,
æskulýðsfulltrúi, prédikar. Séra
Jón Dalbú Hróbjartsson þjónar
fyrir altari. Ungt fólk úr Laug-
arnessókn leiðir söng og lestur.
Organleikari: Gústaf Jóhannes-
son.
Hádegistónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.20 Norðursöngvar
5. þáttur: „Á heimsenda köld-
um“
Hjálmar Ólafsson kynnir græn-
lenska söngva.
14.00 Konur í listum
Uáttur í tilefni alþjóðlega
kvennadagsins, 8. mars. Um-
sjón: Helga Thorberg leikkona.
15.00 Regnboginn
Örn Petersen kynnir ný dægur
lög af vinsældalistum frá ýms-
um löndum.
15.35 Kaffitíminn
Charlie Kunz leikur á píanó.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Platón í arfi íslendinga. Ein-
ar Pálsson flytur sunnudagser
indi.
17.00 Síðdegistónleikar: Zuk-
ofsky-námskeið 1981. Þátttak-
endur í námskeiðinu leika á
tónleikum í Háskólabíói 29. ág-
úst 1981. Stjórnandi: Paul Zuk-
ofsky. Sinfónía nr. 4 í Es-dúr
eftir Anton Bruckner.
KVÖLDIO
18.00 Jóhann Daníelsson og
Karlakór Akureyrar syngja lög
eftir Birgi Helgason/ Tóna-
kvartettinn á Húsavfk syngur
vinsæl lög.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Á áttræðisafmæli Sögufé-
lags.
Samfelld dagskrá 1 umsjá
Helga Þorlákssonar sagnfræð-
ings. Flytjendur ásamt honum
eru stjórnarmenn Sögufélags.
20.00 Harmonikuþáttur.
Kynnir: Högni Jónsson.
20.30 Áttundi áratugurinn.
Ellefti þáttur Guðmundar Árna
Stefánssonar.
20.55 íslensk tónlist: Tónverk eft-
ir Jón Leifs.
a. Noktúrna fyrir hörpu op. I9a;
Káthe Ulrich leikur.
b. Prehúdía og fughetta fyrir
einleiksfiðlu; Björn Ólafsson
leikur.
c. Strákalag; Rögnvaldur Sigur
jónsson leikur á píanó.
d. Rímnadanslög; Sinfóníu-
hijómsveit íslands leikur;
Karsten Andersen stj.
e. Þríþætt hljómkviða op. 1; Sin-
fóníuhljómsveit íslands leikur;
Bohdan Wodiczko stj.
21.35 Að tafli.
Jón Þ. Þór flytur skákþátt.
22.00 Rósa Ingólfsdóttir syngur
létt lög með hljómsveit.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.35 Franklín D. Roosevelt
Gylfi Gröndal les úr bók sinni
(3).,
23.00 Á franska vísu.
10 þáttur: Yves Duteil o.fl. Um-
sjónarmaður: Friðrik Páll
Jónsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
A1M4UD4GUR
8. mars
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Hreinn Hjartarson flytur
(a.v.d.v.).
7.20 Leikfimi. Umsjónarmenn:
Valdimar Örnólfsson leikfimi-
kennari og Magnús Pétursson
píanóleikari.
7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll
Heiðar Jónsson. Samstarfs-
menn: Einar Kristjánsson og
Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Frétt-
ir. Dagskrá. Morgunorð: Bragi
Skúlason talar. 8.15 Veður
fregnir.)
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Ævintýri í sumarlandi**. Ingi-
björg Snæbjörnsdóttir byrjar
lestur sögu sinnar.
9.20 Leikrimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45Landbúnaðarmál. Umsjónar
maðurinn, Óttar Geirsson, ræð-
ir við Svein Guðmundsson,
bónda á Sellandi, og Þórhall
Hauksson, ráðunaut, um starf-
semi Búnaðarsambands Austur
lands.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Morguntónleikar. Charlotte
Lehmann syngur lög eftir Clau-
de Debussy. Werner Genuit
leikur með á píanó.
11.00 Forustugreinar landsmála-
blaða (útdr.).
MANUDAGUR
8. mars
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Ævintýri fyrir háttinn
Sjötti þáttur.
Tékkneskur teiknimyndaflokk-
ur.
20.40 Reykingar
Fyrsti þáttur.
í tilefni af „reyklausum degi“
9. mars, verða á dagskrá Sjón-
varpsins 8., 9. og 10. mars stutt-
ir þættir, sem fjalla um skað-
semi reykinga, óbeinar reyk-
ingar, nýtt frumvarp um reyk-
ingavarnir o.fl.
Umsjónarmaður: Sigrún Stef-
ánsdóttir. Stjórn upptöku: Marí-
anna Friðjónsdóttir.
20.50 íþróttir
Umsjón: Bjarni Felixson.
21.20 Við dauðans dyr
Leikrit eftir Valentin Rasputin I
uppfærslu finnska sjónvarpsins.
Leikstjóri: Timo Bergholm. Að-
alhlutverk: Irma Seikkula, Anja
Pohjola og Oiva Lohtander.
Leikritið fjallar um gamla og
vitra konu, börn hennar og mis-
munandi afstöðu þeirra til lífs
og dauða. Sagan gerist í litlum
bæ í Síberíu, en þangað eru
börnin komin til þess að kveðja
móður sína hinstu kveðju.
Þýðandi: Kristín Mántylá.
(Nordvision — Finnska sjón-
varpið.)
22.35 Spánn í NATO?
Verður Spánn eitt af aðildar
ríkjum Atlantshafsbandalags-
ins? Sovétmenn hafa lagt
áberslu á, að Spánverjar verði
utan bandaiagsins, og somuleið-
is stjórnarandstaðan á Spáni.
En ríkisstjórn landsins stefnir
að inngöngu I bandalagið, og
allt bendir til þess, að af henni
verði f maímánuði nk.
Þýðandi og þulur: Guðni Kol-
beinsson.
22.45 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR
7. mars
16.00 Sunnudagshugvekja
16.10 Húsið á sléttunni
Nítjándi þáttur.
Þýðandi: Oskar Ingimarsson.
17.00 Óeirðir
Fimmti þáttur. íhlutun.
í þessum þætti eru könnuð
áhrif af dvöl breska hersins á
Norðurírlandi í Ijósi þess, að
ekki hefur tekist að finna lausn
á vandamálum héraðsins.
Þýðandi: Bogi Arnar Finnboga-
son. Þulur: Sigvaldi Júlíusson.
18.00 Stundin okkar
Dagskrá í tilefni æskulýðsdags
Þjóðkirkjunnar 7. mars. Orð
dagsins eru æska og elli, og þvi
eru gestir bæði ungir og gamlir.
Nemendur úr Langholtsskóla
kynna Jóhann Hjálmarsson
með Ijóðaflutningi, söng og
dansi undir stjórn þeirra Jennu
Jensdóttur. Auk þess er haldið
áfram að kenna fingrastafrófið,
brúður taka til máls og sýnt
verður framhald teiknisögu
lleiðdísar Norðfjörð, „Strákur
inn sem vildi eignast tunglið".
Þórður verður enn á sinum
stað.
18.50 Listhlaup kvenna
Myndir frá Evrópumeistara-
mótinu á skautum.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
Umsjón: Magnús Bjarn-
freðsson.
20.45 Fortunata og Jacinta
Sjöundi þáttur. Sænskur fram-
haldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Sonja Diego.
21.40 FÍII
Frá hljómleikum í veitingahús-
inu „Broadway“ 22. febrúar sl.
Þessir hljómleikar eru liður í
afmælishaldi Félags fslenskra
hljómlistarmanna og er ætlað
að cndurspegla dægurtónlist á
því 50 ára tfmabili sem félagið
hefur starfað. Sjónvarpið mun
gera þessu afmæli skil í nokkr
um þáttum. í þessum fyrsta
þætti er flutt tónlist frá árunum
1972—1982. Fram koma hljóm-
sveitirnar Friðryk, Start,
Þrumuvagninn, Mezzoforte,
Brimkló, Pelikan og Þursa-
flokkurinn.
Kynnir: Þorgeir Ástvaldsson.
Stjórn upptöku: Andrés Indriða-
son.
Dagskrárlok óákveðin.
11.30 Létt tónlist. Peter, Paul og
Mary, og „The Seekers'*
syngja.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Mánudagssyrpa. — Ólafur
Þórðarson.
SÍDDEGID
15.10 „Vítt sé ég land og fagurt“
eftir Guðmund Kamban. Valdi-
mar Lárusson leikari les (20).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ört
rennur æskublóð" eftir Guðjón
Sveinsson. Höfundur les (7).
16.40 Litli barnatíminn. Stjórn-
andinn, Sigrún Björg Ingþórs-
dóttir, talar um hrafninn.
Oddfríður Steindórsdóttir les
„Krummasögu" úr Þjóðsögum
Jóns Árnasonar og smásöguna
„Kára og krumma" eftir Skúla
Þorsteinsson.
17.00 Síðdegistónleikar: Fíharm-
óníusveitin f Berlín leikur „Cor
olian-forleik“ op. 62 eftir Lud-
vig van Bethoven/ William
Pleeth og Amadeus-kvartettinn
leika Strengjakvintett í C-dúr
op. 163 eftir Franz Schubert.
KVÖLDIÐ
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Erlendur
Jónsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Sól-
rún Gísladóttir sagnfræðingur
talar.
20.00 Lög unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
20.40 Bóla. Hallur Helgason og
Gunnar Viktorsson stjórna
þætti með blönduðu efni fyrir
ungt fólk.
21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur
um málefni launafólks. Um-
sjón: Kristín H. Tryggvadóttir
og Tryggvi Þór Aðalsteinsson.
21.30 Útvarpssagan: „Seiður og
hélog“ eftir Ólaf Jóhann Sig-
urðsson. Þorsteinn Gunnarsson
leikari les (18).
22.00 Haukur Morthens syngur
létt lög með hljómsveiL
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins. Lest-
ur Passíusálma (25). Lesari:
Séra Sigurður Helgi Guð-
mundsson.
22.40 Áttundi áratugurinn. Tólfti
og síðasti þáttur Guðmundar
Árna Stefánssonar.
23.05 Kvöldtónleikar. Karl Richt-
er leikur orgelverk eftir Johann
Sebastian Bach. (Hljóðritað á
tónlistarhátíðinni í Dubrovnik
1980.)
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Frá upptöku á „Stundinni okkar“ í sjónvarpssal. Aftari röð f.v.: Bryndís Schram, Oddur Albertsson, Þórður, sr. Jón
Kr. ísfeld og Hrefna Tynes. Fremri röð f.v. Sigurbjörn, Davíð, Arnþrúður og Dóra Sif.
„Stundin okkar“ kl. 18.00:
Dagskrá í tilefni æsku-
lýðsdags Þjóðkirkjunnar
í „Stundinni okkar“, sem
er á dagskrá sjónvarps kl.
18.00, er sérstök hálftíma
dagskrá í tilefni æsku-
lýðsdags Þjóðkirkjunnar, 7.
marz. „Af því að nú er ár
aldraðra ákváðum við að
fjalla um sambandið á milli
æskufólks og gamla fólks-
ins,“ sagði Oddur Alberts-
son aðstoðaræskulýðsfull-
trúi. „Það verða sungnar
vísur og rætt saman en síð-
an förum við og heimsækj-
um eina kirkju landsins og
skoðum hana saman.“
Þá munu nemendur í
Langholtsskóla kynna Jó-
hann Hjálmarsson, haldið
verður áfram með fingra-
stafrófið og sýnt verður
framhald teiknisögu
Heiðdísar Norðfjörð,
„Strákurinn sem vildi eign-
ast tunglið".