Morgunblaðið - 07.03.1982, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 07.03.1982, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1982 5 Við dauðans dyr Á dagskrá sjónvarps kl. 21.20 á mánudagskvöld er leikrit eftir Valentin Rasputin í uppfa rslu finnska sjónvarpsins, „Við daudans dyr“. Leikritið fjallar um gamla og vitra konu sem liggur á dánarbeði, börn hennar og mismunandi afstöðu þeirra til lífs og dauða. Hljóðvarp kl. 16.20: Platón í arfi íslendinga Á dagskrá hljóðvarps kl. 16.20 er sunnudagserindi „Platón í _arfi íslendinga", sem Einar Pálsson flytur. „Megin atriðið í þessu erindi er varðandi hina svonefndu fimm marghliðunga, en um þá var ein frægasta kenn- ing þeirra Platóns og Píþagóras- ar,“ sagði Einar í samtali við Mbl. „Ég komst að því fyrir um tveim áratugum að mjög sterkar líkur benda til þess að íslenzkir landnámsmenn hefði þekkt þetta hugtak og haft það með sér hingað frá Bretlandseyjum. Árið 1979 varð gífurlega merki- legur fornleifafundur á Bret- landseyjum, þegar þar fundust höggnir út í stein þessir fimm marghliðungar. Nú hafa þeir verið tímasettir og eru þeir frá steinöld — a.m.k. 1.000 til 1.500 árum eldri en Píþagóras. Þetta er einhver sú mesta bylting sem orðið hefur í fornleifafræði, því menn hafa alltaf haldið að Forngrikkir hafi fundið þetta upp. Og það merkilega er, að þetta finnst einmitt á Suðureyj- um og öðrum slóðum land- námsmanna áður en þeir fóru hingað út til Islands. Kinar Pálsson Það er engin tilviljun að sumaráœtlun okkar 1982 er í sviðsljósinu um þessar mundir. Fjölbreytnin er einstök. leiguflugsferðirnar fleiri en nokkru sinni fyrr, verðið aldrei hagstœðara og hinir fjölmörgu afsláttar- og greiðslumöguleikar eiga sér enga hliðstœðu Sumarbæklingurinn markar einnig tímamót, þú gerir meira en að skoða myndir - þú getur lesið þér til um stór og smá atriði hverrar íerðar. Ferð tll allra átta Hjá okkur er engin einstefna til sólar- stranda. Fjölbreytt ferðaval er aðals- merki sumaráœtlunarinnar og við fljúg- um í leiguflugi til allra átta. Skipu- lagðar hópferðir með íslenskri farar- stjóm tryggja þér vandað og vel heppnað sumarleyfi víða um heim. Fimm frábærar leiðir sem létta á kostnaði x SL-kjör x SL-aðddarfétagsafsiáttur x SL-bamaafsláttur x SL-ferðavetta x ... og síðast en ekki síst sama verð fyrir alta tandsmenn! Kynntu þér nýjungar Samvinnulerða- Landsýnar í afeláttar- og greiðslukjörum Aukinn farþegafjöldi opnar okkur nýjar leiðir á hverju ári til teegri verða og hagstæðari greiðsiukjara. 1. apríl Tryggið ykkur réttu ferðina tímanlega Vegna mikilla bókana að undaníömu bendum við fólki vinsamlegast á að panta sem fyrst. Nokkrar brottíarir em þegar að fyllast og rétt er að tryggja 4 Sð í sér heppUegustu ferðina tímanlega. ■ ■ ■■■Of Verðið er engu líkt! Við kynnum í verðUsta tUboð okkar í allar hópferðir sumarsins. Við hvetjum ykkur tU þess að gera verðsaman- burðinn sjálf - það borgar sig! Þeir sem panta og borga inn á ferðir sínar fyrir 1. apríl njóta SL-kjara og festa verð ferðarinnar í réttu hlutíaUi við innborgun. Þeir sem panta og staðíesta fyrir 1. maí njóta aðildarfélagsafsláttar fyrir aUa fjölskylduna. Það munar um minna! Uppselt í allar páskaferðir Aukaferð til Parísar 19.-23. mars. Gisting m/morgunverði á Paris Sheraton hótelinu. íslensk íararstjóm. Uppselt á Sólarkvöld í Súlnasal .... en við minnum á að húsið er opnað kl. 9 fyrir þá sem vUja koma eftir matinn. Afftaf eítthvad nyttog spennatuft! Reiknaðu afsláttinn mióað við raunhæft verð! Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.