Morgunblaðið - 07.03.1982, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 6. MARZ 1982
í DAG er sunnudagur 7.
marz, sem er annar sd. í
föstu, 66. dagur ársins,
1982. Árdegisflóö í Reykja-
vík kl. 04.41 og síðdegis-
flóð kl. 17.13. Sólarupprás
í Reykjavík kl. 08.15 og
sólarlag kl. 19.04. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.39 og tunglið í suöri kl.
24.13. (Almanak Háskól-
ans.)
Drottinn styður alla þá,
er ætlað að hníga og
reisir upp alla niöur-
beygöa. (Sálm. 145,14.)
KROSSGATA
I 2 ■ W~
■
6 lM
■
8 9 .0
11 ■
14 15
16 H
LARETT: — I gripahús, 5 stóll, 6
rcngir, 7 tveir eins, 8 ófrjáls maður,
II líkamshluti, 12 bál, 14 lykkja, 16
holta,
tóÐRÉTT: — 1 frosinn fisk, 2
mynnið, 3 haf, 4 góður hlutur, 7
Kljúfur, 9 lenKdareining, 10 klauf-
dýr, 13 er hrifínn af, 15 ósamstæðir.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRETT: — 1 skelfa, 5 ró, 6
ormana, 9 rói, 10 er, II ði, 12 áma,
13 iður, 15 nót, 17 nausts.
LÓPRETT: — sporðinn, 2 ermi, 3
lóa, 4 Ararat, 7 róið, 8 nem, 12 árós,
14 Lnu, 16 tt.
ára afmæli á í dag, 7.
Uw marz, Haraldur Guð-
mundsson, verkstjóri hjá olíu-
félaginu Skeljungi, Suður-
braut lOb í Hafnarfirði. —
Hann tekur á móti afmælis-
gestum sínum á heimili dótt-
ur sinnar að Álfaskeiði 125
þar í bæ, milli kl. 15 og 19.
AA ára verður á morgun,
UU mánudaginn 8. marz,
Emma Guðnadóttir, húsfreyja
að Löngumýri á Skeiðum. —
Hún dvelur nú á Hótel Sögu,
á bændaviku.
FRÉTTtR
Læknar á Isafirði. í nýju Lög-
birtingablaði er tilk. frá heil-
brigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu þess efnis að
ráðuneytið hafi skipað þau
Bergþóru Sigurðardóttur lækni
og Skúla Bjarnason lækni, til
þess að vera heilsugæslu-
læknar á Isafirði frá og með
1. júlí næstkomandi að telja.
Kvenfélag Bústaðakirkju held-
urgestafund mánudagskvöld-
ið, 8. marz kl. 20.30 í safnað-
arheimilinu. Að loknum
fundarstörfum verða
skemmtiatriði á dagskrá og á
þessum fundi á að taka
ákvörðun um leikhúsferð á
vegum félagsins.
Kvennadeild Flugbjörgunar
sveitarinnar heldur fund nk.
miðvikudagskvöld 10. marz
kl. 20.30. Myndasýning og fl.
verður á fundinum.
Kvenfélag Seljasóknar í
Breiðholti heldur fund, annað
kvöld, mánudag kl. 20.30 að
Seljabr. 54 (Kjöt & fiskur).
Þar verða m.a. sýndar marg-
víslegar blómaskreytingar,
það annast blómaskreytinga-
maður. Þá verður rætt um
fyrirhugað bútasaums-nám-
skeið fyrir konur í sókninni,
sem áhuga hafa.
HEIMILISDYR
í Dýraspítala Watsons, sími
76620, er í óskilum steingrár
högni með hvítar tær, ógelt-
Jóhames Nordal:
Allir verða að halda
fjí utan um peningana
„Já, já auðvitað spara ég stundum. minni
En þaö er ákaflega misjafnt,” sagði En ^
Jóhannes Nordal seðlabankastjóri.
,,Allir verða auðvitað að halda eitt
ES/ GiHuhJO
Ef bankastjórinn vildi nú vera svo vænn að sleppa andartak, svo að við höfum líka eitthvað til
að halda utanum!?
ur. Hann hafði fundist í
miðbæ Reykjavíkur fyrir um
það bil hálfum mánuði.
FRÁ HÖFNINNI
Hofsjökull fór af stað áleiðis
til útlanda í gærkvöldi, laug-
ardagskvöld. I dag, sunnudag,
er Arnarfell væntanlegt frá
útlöndum. Þá er Iðafoss
væntanlegur í dag af strönd-
inni. Kyndill er væntanlegur
af ströndinni nú um helgina.
I fyrramálið á Stuðlafoss að
fara á ströndina og togarinn
Jón Baldvinsson kemur af
veiðum og landar aflanum
hér. Á þriðjudaginn er Laxá
væntanleg að utan og þann
dag mun togarinn Karlsefni
koma af veiðum og landa afl-
anum til vinnslu hér.
Dr. Ármann Snævarr hæstaréttardómari hefur verið f leyfi frá störfum til þess að vinna að
endurskoðun kirkjulöggjafarinnar, sem er allt frá 13. öld.
Kirkjuráð er hér að fjalla um tillögur hans að nýjum frumvörpum en fjögur frumvörp eru
fullunnin að kalla frá hans hendi. Eru það frumvörp um sóknargjöld, um kirkjuþing, um
kirkjusóknir og kirkjulega þjónustu og um sóknarkirkjur og kirkjubyggingar. Talið frá vinstri:
Dr. Ármann Snævarr, sr. Eiríkur Eiríksson, sr. Magnús Guðjónsson biskupsritari, herra Pétur
Sigurgeirsson biskup, sr. Sigurður Guðmundsson, Vilhjálmur Hjálmarsson, Gunnlaugur Finns-
son og sr. Þorbergur Kristjánsson formaður Prestafélags íslands.
Kvöld-, nætur- og nelgarpjónusta apótekanna í
Reykjavik dagana 5. marz til 11. marz er sem hér segir:
í Ingólfsapóteki. En auk þess veröur Laugarnesapótek
opiö alla daga vaktvikunnar til kl. 22 nema sunnudag.
Slysavaróstofan í Borgarspitalanum, sími 81200. Allan
sólarhringinn.
Ónæmisaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á
helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná
sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndar-
stöóinni viö Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl.
17—18.
Akureyri: Uppl. um vaktþjónustu apótekanna og lækna-
vakt i simsvörum apótekanna 22244 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin i Hafnarfiröi.
Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandí lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í
simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
lækravakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu-
hjálp i viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaapítali Hringaina: Kl. 13—19
alla daga — Landakotaapítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16
og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fosavogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18 30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grent-
ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar-
stöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaspítali: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. —
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs-
haalió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahusinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19
og laugardaga kl. 9—12. litlánssalur (vegna heimlána) er
opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóia Islands. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar
um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Lokaö um óákveöinn tíma.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga. priöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl 13.30 til 16. Sérsýning: Manna-
myndir i eigu safnsms
Borgarbókasafn Reykjavíkur
AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími
27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar-
daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími
86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
— föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl.
13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT-
LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, síml aöalsafns.
Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend-
ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN —
Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækist-
öö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar
um borgina.
Árbæjartafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00
alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá
Hlemmi.
Ásgrímasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.
Tæknibókasafnió, Sklpholti 37. er opiö mánudag til
föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar.
Húa Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnúaaonar,
Ámagarði, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju-
daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15.
september næstkomandi.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20
til kl. 19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 til kl.
17.30. A sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30.
Sundhöllifl er opin mánudaga til föstudaga frá kl.
7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opið kl.
7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30.
— Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er
hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30.
Vasturbæjarlaugin er opln alla virka daga kl.
7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl.
8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til
föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug-
ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30.
Simi 75547.
Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl.
14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00.
Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl.
19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tíma.
Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á
sunnudögum. Sauna almennur tími. Sími 66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7 30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama
tíma. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30.
Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og
fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu-
daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga.
Síminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga
kl 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Síml 23260.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til kl. 8 i síma 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í síma 18230.