Morgunblaðið - 07.03.1982, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1982
11
I-------5
HÖGUN
FASTEIGNAMIÐLUN
Fossvogur — einbýlishús m/bílskúr
Einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr ca. 220 fm. Til afhendingar fljótlega.
Goðheimar — sérhæö m/bílskúr
Glæsileg sérhæó í fjórbýli á 1. hæó ca. 135 fm. Rumgóöur bílskur. Stórt þvottaherb
á hæóinni. Stórar suöursvalir. Veró 1,5 millj.
Hryggjasel — Endaraöhús m. bílskúr
Fokhelt endaraóhús, kjallari og tvær hæöir samtals 280 fm ásamt 60 fm bílskúr.
Kjallari undir bílskúr. Veöbandalaus eign. Verö 1,1 —1,2 milljón.
Flúöasel — raöhús m. bílskýli
Glæsilegt raóhús á 3 hæöum samt. 240 fm. Vönduó 3ja herb. ibúö á jaröhæöinni.
Vandaöar innréttingar. Tvennar suóursvalir. Mikiö útsýni. Verö 1,8 millj.
Hólahverfi — glæsilegt penthouse
Glæsilegt 5 herb. penthouse á 6. og 7. hæö. Sérlega vandaöar innréttingar. Þvotta-
herb. inn af eldhúsi. Suóursvalir á báöum hæöum. Frábært útsýni. Sérstaklega
falleg eign. Bilskúrsréttur. Verö 1,1 millj.
Hólmgaröur — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. ibúö á annari hæö 116 fm. Ibúöin er öll endurnýjuö. Nýtt gler og
innrettingar Sér inngangur og hiti. Veró 1 milljón.
Flúðasel — 4ra herb. m. bílskýli
Glæsileg 4ra herb. ibúö á fyrstu hæö ca. 115 fm ásamt 30 fm herbergi í kjallara.
Suóursvalir. Bílskýli. Vönduö eign. Verö 900—959 þús.
írabakki — 4ra herb.
Glæsileg 4ra herb. ibúö á fyrstu hæö 110 fm. Þvottaherb. í ibúöinni. Suóur svalir.
Verö 850 þús.
Selvogsgata — 4ra herb.
Góö 4ra herb. íbúö á neöri hæö, í tvíbýli ca. 90 fm. Sér inngangur og sér hiti, ibúöin
er öll endurnýjuö. Verö 750 þús.
Stigahlíð — 5—6 herb.
Góö 5—6 herb. íbúö á fjóröu hæð ca. 150 fm. Stór stofa, 4 svefnherb. boröstofa,
SA-svalir. Verö 1.150 þús.
Krummahólar — 5 herb.
Falleg 5 herb. ibúö á annari hæö ca. 110 fm. Stofa. boróstofa 3 svefnherb. Búr innaf
eldhúsi. Suóursvalir. Bilskúrsréttur. Verö 800—820 þús.
Fífusel — 4ra—5 herb.
Glæsileg 4ra herb. ibúó á annari hæó, ca. 100 fm ásamt rúmgóöu herb. i kjallara.
Þvottaherb og búr innaf eldhúsi. Suóursvalir. Vandaöar innréttingar. Verö
930—950.
Álfaskeið — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. endaibúó á 3. hæö ca. 115 fm. 3 rúmgóö svefnherb. Suöursvalir.
Þvottaherb. og búr í ibúóinni. Bilskurssökklar Laus strax. Verö 820—850 þús.
Brekkustígur — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 85 fm i nýju fjórbýlishúsi. Mjög vandaöar
innréttingar. Falleg sameign. Eign i sérflokki. Verö 800 þús.
Hrísateigur — 3ja herb.
3ja herb. miöhæö i þríbýli. Stofa, boróstofa og eitt svefnherb., endurnýjaö baö.
Utiskur fylgir. Verö 540 þús.
Asparfell — 3ja herb.
Falleg 3ja herb. íbúó á þrióju hæö ca. 100 fm. Bæöi svefnherb. mjög rúmgóö.
Suövestursvalir. Þvottahús á hæóinni. Verö 780 þús.
Hrafnhólar — 3ja herb.
faileg 3ja herb. ibúó á 1. hæö ca. 90 fm. Nýlegar innréttingar og teppi. Veró 680 þús.
Utb. 510 þús.
Holtsgata, Hafn. — 3ja herb.
3ja herb. ibúö i kjallara i tvíbýli ca. 75 fm. Steinsteypt hús. Sér inngangur. Tvöfalt
verksmiójugler. Nýleg innrétting í eldhúsi Laus fljótf. Verö 370—400 þús.
Leirubakki — 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. ibúó á 2. hæö ca. 87 fm ásamt herbergi i kjallara meö aögangi aó
snyrtingu Suövestursvalir. Þvottaherbergi innaf eldhúsi. Góö eign. Verö 780 þús.
Utb. 580 þús.
Mosgerði — 3ja herb. -t- V2 kjallari
Snotur 3ja herb. risibúö i tvibýli ca. 70 fm ásamt herb. og snyrtingu i kjallara meö sér
inng. Hægt aö hafa sem einstakiingsibúö. Verö 750 þús.
Kópavogsbraut — 3ja herb.
Góö 3ja herb. ibúó á jaróhæö i þribýli ca. 90 fm. Sér inngangur og hiti. Tvöfalt
verksmiöjugler Verö 600 þús. Útb. 450 þús.
Dalsel — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. ibúó i kjallara ca. 50 fm. Góöar innéttingar. Góö sameign. íbúöin er
ósamþykkt. Verö 480 þús.
Krummahólar — 2ja herb. m. bílskýli
Góö 2ja herb. íbúö á fyrstu hæö ca. 65 fm. Nýlegar innréttingar í eldhúsi. Frystiklefi
fylgir ibúóinni. Verö 580 þús.
Kópavogsbraut — 2ja herb.
Snotur 2ja herb. risíbuö ca 75 fm. Suöursvalir Góöur garöur Laus 1. júní nk. Verö
540 þús.
Súluhólar — einstaklingsíbúð
Snotur einstaklingsibúó á jaróhæó ca. 30 fm. Ibúóin er samþykkt og laus eftir
samkomulagi Verö 350 þús. Utb. 220 þús.
Austurgata Hafnarf. — 2ja herb. hæö
Snotur 2ja herb. íbúö á neöri hæö, ca. 50 fm. Ibúóin er öll endurnýjuö. Sér inng. og
hiti. Verö 470 þús. Laus fljótt.
Öldugata — 2ja herb. og einstaklingsíb.
2ja herb. ibúö í kjallara, ca. 50 fm. ibúöin er nokkuö endurnýjuö. Sér hiti. Verö 430
þús. Einstaklingsíbúöin er 30 fm. Veró 310 þús.
Lítiö einbýlishús í Hafnarfiröi
Snoturt einbylishús á tveimur hæöum samtals 60 fm. Á neöri hæö er eldhús,
svefnherb. og þvottaherb. Á efri hæö stofa og svefnherb. ibúöin er nokkuó endur-
nýjuó. Verö 520 þús. Útb. 400 þús.
Einbýlishús á Patreksfiröi
Höfum til sölu nýtt einbýlishús ca. 100 fm. Húsió er timburhús frá Húsasmiójunni hf.
Bilskúrsréttur. Húsiö er ekki alveg fullfrágengiö. Skipti möguleg á 3ja herb. ibúó á
Reykjavikursvæöinu Verö ca. 600—700 þús.
Atvinnuhúsnæöi í Vesturborginni
Atvinnuhúsnæöi viö Síöumúla
3ja herb. sérhæð í Keflavík, verö 360 þús.
TEMPLARASUNDI 3(efri hæð)
(gegnt dómkirkjunni)
SÍMAR 25099,15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri Árni Stefánsson viöskfr.
Opið kl. 9—7 virka daga. Opið í dag kl. 1-6 eh.
\
^Eignaval “ 29277
Opid í dag 1—5
BOÐAGRANDI — 2JA HERB. ÚRVALS ÍBÚÐ
ofarlega í háhýsi við Ástarbrautina. Verð 680 þús.
KRUMMAHÓLAR — 2JA HERB. M. BÍLSKÝLI
Verð 550 þús.
HJALLAVEGUR 3JA HERB. MEÐ BÍLSKÚR
2 svefnherb., stofa, nýtt eldhús, bað. Þarfnast standsetningar. Verð 720 þús.
Fossvogur — Háaleiti
Þaö er skoðun margra aö þaö sé gott aö búa í þessum hverfum, þess vegna vantar okkur
nauðsynlega eignir í þessum hverfum til sölu. Gefið öðrum tækifæri.
ASPARFELL — 3JA HERB. 100 FM ÍBÚÐ
á 3. hæð með sér þvottahúsi á hæöinni. Mjög vel frágengiö bað. Fataherb. inn af hjónaherb. Verö 780 þús.
DVERGABAKKI — 3JA HERB.
86 fm. snyrtileg íbúð á 2. hæð. Tvennar svalir. Verð 720 þús.
HLÍÐARVEGUR — 3JA HERB. M. SÉR INNGANGI
á miðhæð í þríbýlishúsi. Stór lóð. Bílskúrsréttur. Verð 700 þús.
NÝBÝLAVEGUR — 3JA HERB. M. BÍLSKÚR
Viöarkiætt bað. Ullarteppi. Korkur á eldhúsi. Þvottahús og búr. Góöur bilskúr. Verö 800 til 850 þús.
ÁLFTAHÓLAR — 5 HERB. MEÐ BÍLSKÚR
115 fm íbúð sem skiptist í sjónvarpshol, 3 svefnherb., stofu, gott baö, fallegt eldhús. Parket á skála og
eldhúsi. Verö 950 til 1 millj.
AUSTURBERG 4RA HERB. MEÐ BÍLSKÚR
115 fm mjög góð íbúð. Ný máluð. Ný teppi. Akveðið í sölu. Laus 1. júní. Verð 900 til 920 þús.
Fífusel — 6 herb. íbúð
Ca. 125 fm stofa, borðstofa, 4 svefnherb., fullbúiö eldhús. Vantar flísar á bað. Stórar svalir. Fullbúið
btlskýli með fjarst. Verð 950 þús.
HÁALEITISBRAUT 4RA HERB. — í SKIPTUM
Llrvals íbúð á 1. hæð, ein af þeim bestu. Fæst í skiptum fyrir stærri eign í austurborginni.
SELJAVEGUR — 4RA HERB. NÝSTANDSETT ÍBÚÐ
Laus strax. Verö 800 þús.
KLEPPSVEGUR — 5 HERB.
Falleg mikið endurnýjuö íbúö á 1. hæð. Suöur svalir. Parket á gólfum. Verö 950 þús.
KRUMMAHOLAR — TOPPÍBÚÐ
Einstaklega falleg og eiguleg íbúð á 6. og 7. hæð. Þrennar svalir. Mikið útsýni. Bílskúrsréttur. Verð 1,1
mlllj.
BLIKAHÓLAR — 5 HERB. ÍB. M. TVÖF. BÍLSKÚR
Úrvals íbúð á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Ákveðið í sölu. Verö 1150 þús.
ESPIGERÐI — 5 TIL 6 HERB. ÍB. Á 2. OG 3. HÆÐ
Góð íbúð með 3 svölum. Getur losnað fljótlega.
Leifsgata —
3ja herb. ný standsett íbúð
í kjallara. Tvær saml. stofur, stórt svefnherb. Nýjar innréttingar. Aukaherb. fylgir i risi. Verð 650 til
680 þús.
FÍFUSEL — 6 HERB. 150 FM ÍBÚÐ
íbúðin er á tveimur hæðum. Verö 1050 til 1100 þús.
EINBÝLISHÚSALÓÐ Á ÚRVALS STAÐ í rEYKJAVÍK
Allar teikningar og nánari uppl. á skrifstofunni.
EINBÝLISHÚS í SMÁÍBÚÐAHVERFI M. BÍLSKÚR
Fæst í skiptum fyrir góða íbúð, helst í Espigerði.
RAÐHÚS I KÓP. MEÐ IÐNAÐARAÐSTÖÐU
Kjörið fyrir heildverzlun og fl. Húsin seljast t.b. undir tréverk og málningu. Verð 1,9 millj. Teikningar og
nánari uppl. á skrifstofunni.
VERZLUNAR OG IÐNAÐARHÚSNÆÐi V. NÝBÝLAVEG
sem verið er að hefja byggingu á. Sérlega glæsilegur staöur. Góöar teikningar. Nánari uppl. á skrifstofunni.
GRUNNUR UNDIR HÚS ÓSKAST
Gjarnan í Mosfellssveit. Fleiri staðir koma til greina.
EINBÝLISHÚS VIÐ FREMRISTEKK
190 fm hæð auk 60 fm rýmis á jarðhæð. Góð lóð. Mikið útsýni. Bein sala. Möguleiki á að taka-íbúö eða
íbúðir upp í kaupverö.
SKÁLAHEIÐI — 3JA HERB. ÍBÚÐ
Falleg nýstandsett ibúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi. Parket á holi og stofum. Furuinnréttingar á baöi. Getur
losnað strax. Verð 670 þús.
Selja-, Hóla- eða Árbæjarhverfi
Okkur vantar strax 4ra til 6 herb. íbúðir eða raöhús fyrir mjög trausta kaupendur í þessum hverfum.