Morgunblaðið - 07.03.1982, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.03.1982, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1982 13 Thorpe fer frá liondon, 4. marz. AP. JEREMY THORPE, fyrrverandi leiðtogi Frjálslynda flokksins, er var sýknaður af ákæru um að myrða fyrirsætuna Norman Scott 1979, sagði í dag að hann mundi segja af sér sem yfirmaður Bret- landsdeildar Amnesty Internat- ional. Thorpe var skipaður í stöðuna 8. febrúar. Fyrir aðeins fimm dögum hafnaði stjórn Amnesty með 11 atkvæðum gegn 9 áskorun um brottvikningu Thorpes. Thorpe sagði í bréfi til formanns Amn- esty, Roger Briottet, að hann vildi ekki auka þær innbyrðis deilur, sem hefðu ríkt innan Amnesty á síðustu árum. Skipun Thorpes í embættið hef- ur verið harðlega mótmælt. Ein harðasta gagnrýnin kom frá Dav- id Astor, einum af stofnendum Amnesty og fyrrverandi ritstjóra blaðsins Observer, sem fagnaði því að Thorpe hefði sagt af sér. Austurstrœti 7 Heimasími 75482. Opiö 1—4 í dag Til sölu: Miklabraut Einstaklingsíbúö í risi. Stærö 40 fm. Engjasel 2 herbergja, 56 fm í kjallara. Krummahólar 2 herbergja. Bílskýli. Grettisgata 2—3 herbergja risíbúö (timbur). Hjallavegur 3 herbergja íbúö meö bílskúr (timbur). Hraunbraut 2— 3 herbergja íbúð. Bilskúrs- réttur. Þinghólsbraut 4 herbergja risíbúö. Bílskúrs- réttur. Ægisgata 3— 4 herbergja íbúð. Nýstand- sett. Engíhjalli 4ra herbergja rúmgóö íbúö. (Lyftuhús). Hraunbær 4ra herbergja íbúð í mjög góöu ástandi. (Jaröhaeð). Þverbrekka 5 herbergja íbúð. Lyftuhús. Bugðutangi Lítiö raöhús sem er 3 herbergja íbúð. Brekkubyggð Keðjuhús, 5 herbergja og bíl- skúr. Selst tilbúið undir tréverk og málningu. Kópavogsbraut Parhús, 30 ára. 4 herbergja íbúð meö bílsk. Víðilundur Einbýlishús, 5 herbergja íbúö meö tvöf. bílskúr. Stærð 180 fm. Æskileg skipti á 4 herbergja íbúö með bílskúr. Vatnsleysuströnd Nýtt einbýlishús úr timbri. Full- búiö. Stærð 155 fm + 46 fm bílskúr. Grindavík Einbýlishús á fallegum staö í Grindavík. Stærö 140 fm + óinnréttuö rishæö + 60 fm bíl- skúr. Eignir óskast Höfum góöan kaupanda aö 3—4 herb. íbúö miösvæðis í borginni og 4 herbergja ibúö á Háaleitissvæöi. Ibúöin þarf ekki að vera laus fyrr en í haust. Verslunarhúsnæði Verslunarhúsnæði óskast til kaups eöa leigu á góö- um staö í Rvík. Þarf ekki aö vera fullbúið. Þyrfti helst aö vera stór jaröhæö, en margt annað kemur til greina. Fasteignasalan Hátún, Nóatúni 17, símar 21870 og 20998. 82744 82744 Opið í dag frá kl. 1—3 SIGTÚN 3ja herb. kjallaraibúö. Sérinng. Verö 650 þús. HOLTSGATA SELTJARNARNES Vorum að fá í einkasölu fullfrá- gengið endaraðhús meö frág. lóö og malbikuðu bílastæöi. i húsinu eru 5 svefnherb., stofa, sjónvarpshol, rúmg. eldhús og tvö baðherb., bæði flísalögö. 35 fm bílskúr. Húsið er á tveimur hæðum. Húsiö er sex ára og allt í mjög góðu standi og vandaðar innréttingar. HOFGARDAR SELTJN. 250 fm einbýlishús, tilb. undir tréverk á góöum staö. Útsýni. Teikn. á skrifst. Skipti mögul. á minni eign. VESTURBÆR Virðulegt eldra járnklætt timb- urhús á góðri eignarlóö, ásamt bílskúr. Húsið, sem er kjallari, hæð og rishæð, er í mjög góðu standi. Eign á besta staö. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 4—5 herb. sórhæö, litið einbyli eða raöhús, bílskúr verður að fylgja. Upplýsingar aðeins á skrifstof- unni. LAUFÁSVEGUR Sérlega vönduð og skemmti- lega innréttuö 120 fm neðri sérhæö í þribýlishúsi. Möguleiki er að hafa 3 saml. stofur og 1 svefnherb. eöa 1 stofu og 3 svefnherb. Fallegur trjágaröur. SKEIÐARVOGUR Skemmtileg séreign á 2 hæöum samt. 150 fm. Skiptist í 4 svefnh. 2—3 saml. stofur, eld- hús, baöherb. og wc. auk þv.húss og geymslu. Nýr bíl- skúr. Laust eftir samkl. SKIPASUND 2ja íbúöa hús (forskalaö) á stórri lóö. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Verö 1100 þús. STÓRHOLT Efri hæð og ris í þríbýli. Nýjar innréttingar í eldhúsi og á baði. Ný teppi. Bílskúr. Verð kr. 1.350 þús. RJÚPUFELL 5 herb. raöhús, 140 fm auk óinnréttaös kjallara. Uppsteypt- ur bílskúr. Verð 1,2 millj. BOÐAGRANDI Ný 5 herb. falleg íbúö á 1. hæð i lítilli blokk, ásamt góöum bílskúr, er föl í skiptum fyrir stærri séreign t.d. hæð eöa raöhús. ÞANGBAKKI Falleg og vönduð nýleg 2ja herb. íbúö á 6. hæð. Þvotthús á hæðinni. Verð 600 þús. HVERFISGATA Til sölu efsta hæö í steinhúsi v/Hverfisgötu 120 fm að grunnfleti, 3 svefnh. og 2 stofur, stórar svalir. HAAGERDI 70 fm 3ja—4ra herb. vinaleg risíbúö, 70 fm, laus skv. skl. Bein sala. Verö 520 þús. Vel með farin 90 fm hæð ásamt óinnréttuðu risi. Byggingaréttur fylgir. Verð kr. 900 þús. SUNDLAUGAVEGUR 3ja herb. íbúð á jaröhæö ca. 80 fm þríbýli. Sér inng. Nýjar inn- rétingar. Verö 700 þús. HAGAMELUR Ca. 90 »m Rúmgóö 3ja herb. íbúö ca. 90 fm, lítið niöurgrafin. Sér inn- gangur, sér hiti. Verð 750 þús. AUSTURBRÚN Góð 3ja herb. ibúö á jaröhæö. Sér inngangur, sér hiti, verönd. Verö 720 þús. BARÓNSSTÍGUR Rúmgóð 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Nýtt parkett. Laus skv. skl. Bein sala. Verð 700 þús. VALLARGERÐI 150 fm einbýli, hæð og ris ásamt bílskúr er falt í skiptum fyrir minni séreign meö bílskúr t.d. sérhæö, raðhús eöa lítiö einbýli. BARÓNSTÍGUR Endurnýjuð falleg 2ja herb. ris- ibúð. Verö 600 þús. HEIÐARÁS Plata undir einbýlishús. KRÍUHÓLAR 3ja herb. 85 fm íbúö. Laus 1.7. Verð 700—720. SÚLUHÓLAR ca. 30 FM Einstaklingsíbúö á jaröhæö. Samþykkt. Verð 400 þús. HRAUNBÆR 2ja herb. ca. 46 fm ósamþ. íbúö í kj. Góð sameign. Verö 400 þús. BALDURSGATA 4ra herb. parhús (timbur). Mikiö endurnýjað. Notaleg íbúö. Verð 600 þús. BREKKU- LÆKUR 112 FM Skemmtileg og vönduð sérhæð (jaröhæð) i þríbýli. i skiptum fyrir stærri eign. LINDARGATA 72 FM 3ja herb. hæð í járnklæddu timburhúsi. Sér inngangur. Verð kr. 520 þús. HÁRGREIÐSLUSTOFA Til sölu er góð hárgreiöslustofa í Kópav. í fullum rekstri ágæt- lega búin innréttingum og tækj- um. Til greina kemur að hús- næði geti fylgt með. Uppl. að- eins á skrifstofunni. ÚTI Á LANDI HVERAGERÐI Ca 150 fm Eldra einbýlishús viö Bláskóga ásamt bílskúr. Miklir möguleik- ar til breytinga. Mög. skipti á 2ja—3ja herb. ibúð í Reykjavik. Verð 750—800 þús. JÖRÐ Lítil jörð við Breiðdalsvík, meö góðum húsum. Veiðiréttur í Breiðdalsá. LAUFAS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson Fasteignamarkaður Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræðingur: Pétur Pór Sigurðsson 2JA HERB. — BOÐAGRANDI Falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæð, ásamt bílskýli. Mjög snotur eign. 2JA HERB. — SPOAHÓLAR Ibúöin er á 2. hæö og er gullfalleg. Sameign í góðu ástandi. Tengi fyrjr þvottavél á baöi. 3JA HERB. — BARÓNSSTÍGUR A 1. hæð í hjarta borgarinnar. íbúðin er um 70 fm og nýtist mjög vel. 3JA HERB. — BALDURSGATA íbúðin er á 2 hæðum. Á efri hæð er eldhús, borðstofa, og stofa , á neðri hæð eru 2 svefnherbergi og bað. 3JA HERB. — VESTURBERG ibúðin er í mjög góðu standi. Þvottahús og geymsla á hæðinni. 3JA HERB. — SUÐURGATA, HAFN. ibúðin er mjög rúmgóð og er í tvíbýlishúsi, sem stendur á stórri lóð og er á friðsælum stað. 4ra herb. Vesturberg eign í sérflokki íbúðin er á 4. hæð í fjölbýlishúsi, sem hlotið hefur sérstaka viðurkenningu. íbúðin skiptist í 3 svefn- herbergi, sjónvarpshol, baðherbergi með þvotta- aðstöðu, geymsluherbergi, eldhús og stóra stofu. Þetta er endaíbúð og í sérflokki hvað allar innrétt- ingar varðar. 4RA HERB. — SELJAVEGUR ibúðin er öll nýstandsett og er á 2. hæð. Þetta er góð eign á góðum stað. 5 HERB. — BRÆÐRABORGARSTÍGUR ibúðin er um 120 fm, skiptist í 3 svefnherbergi og 2 samliggjandi stofur, eldhús og bað. Eignin er sérstaklega falleg og vel búin að öllu leyti. EINBÝLI — í VESTURBÆNUM Einbýlishús úr timbri ásamt bílskúr. Húsiö er á eignarlóö og vel við haldið. Einstök eign á bezta stað. Fæst í skiptum fyrir íbúð með 3—4 svefnherbergjum og bílskúr. Upplýsingar aöeins á skrifstof- unni. KÓPAVOGUR — STÓRT EINBÝLISHÚS sem er 2 hæðir og ris ásamt 200 fm iðnaöarhúsnæði. Skipti á minni eign koma til greina. Upplýsingar á skrifstofunni. í MIÐBÆNUM Fallegt timburhús i miðbænum. Húsið er í hjarta borgarinnar, og býður upp á ýmsa breytingarmöguleika. Húsið er í góðu ásigkomu- lagi og er á 3 hæðum. LINDARHVAMMUR, KÓPAVOGI Stórglæsilegt hús, sem býður upp á ýmsa möguleika. i húsinu er nýstandsett 2ja herb. íbúð ásamt öðru ibúðarhúsnæði á 2 hæðum. Innbyggður bílskúr. Gróðurrikur og skjólgóöur garður. Látið ekki happ úr hendi sleppa. RAÐHÚS VIÐ KAMBASEL Eigum nú aöeins eitt raðhús við Kambasel í Breiðholti. Húsið af- hendist fullbúið að utan, en í fokheldu ástandi að innan, og afhend- ist í júní '82. Gott hús á hagstæðum kjörum. ÁLFTANES Höfum til sölu raðhús á 2 hæðum, ásamt bílskúr. Afhendist fullbúið að utan, einangraö að innan, en i fokheldu ástandi að öðru leyti. Afhendist í júní nk. FOKHELD EINBÝLISHÚS OG PARHÚS Höfum til sölu fokheld einbýlishús og parhús fyrir Einhamar sf. við Kögursel í Breiðholti. Húsin verða fullfrágegnin að utan meö gleri og útihurðum, og einangruö að hluta. Bílskúrsplata fylgir. Stærð parhúsanna er 136 fm. Stærð einbýlishúsanna er 161 fm. Hagstæð verðtrycjgð greiðslukjör. EINBYLI — LITLAHLÍÐ Lítiö einbýlishús ásamt bílskúr, sem þarfnast áframhaldandi standsetningar. Góð staösetning. VEITINGASTOFA VIÐ GRENSÁSVEG i fullum rekstri og meö góöa afkomu og gefur mikla möguleika á aukinni veltu. SÖLUTURN VIÐ GRENSÁSVEG með mikla veltu. Rétt eign fyrir duglegan aðila. Upplýsingar ein- göngu á skrifstofunni. BÚJÖRÐ í MOSFELLSSVEIT Jörðin Teigur ásamt 16 hekturum lands. Húsakostur er íbúðarhús um 150 fm í mjög góðu ástandi, ásamt 3 stórum útihúsum og nýstandsettu stóru hesthúsi. Til greina kemur að selja húsakost sér ásamt 5 hekturum lands. Eignin fæst á hagstæðum verötryggðum kjörum. Gullið tækifæri fyrir framtakssama menn. EFTIRSPURN Auglýsum sérstaklega eftir lóö undir einbýlishús á Stór-Reykjavik- ursvæðinu. Mjög fjársterkur kaupandi. EIGN ÚTI Á LANDI — BOLUNGARVÍK Til sölu 3ja herb. fullfrágengin íbúð í nýju fjölbýlishúsi. Bein sala eða skipti á íbúð í Reykjavik. Til sölu 128 fm 5—6 herb. einbýlishús 2Vi árs gamalt í Innri- Njarövík. Vantar innihuröir og skápa. Aö ööru leyti full frágengið. Hitaveita og Danfosskerfi. Frágenginn bílskúrsgrunnur undir 45—50 fm bílskúr. Einar Sigurðsson hrl., Laugavegi 66, sími 16767. Kvöldsími 77182.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.