Morgunblaðið - 07.03.1982, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1982
Kartöfluverksmiðjan
í I>ykkvabænum:
Gangsetning
dregst fram
á haustið
VEGNA dráttar á afliendingu hluta í
kartöfluverksmiðju, sem verið er að
reisa í I'ykkvabænum, er nú Ijóst að
framleiðsla getur ekki hafist fyrr en
með haustinu, en áætlað var að
hefja framleiðslu í desember síðast-
liðnum.
Reist hefur verið um 500 fer-
metra bygging með frysti- og
kæligeymslum. Öll tæki í verk-
smiðjuna hafa borist til landsins
utan tveir stórir pottar. Vonir
standa til að þeir komi til landsins
á næstu vikum. Upphaflega áttu
þeir að koma í nóvember síðast-
liðnum.
Fyrirhugað er að framleiða
soðnar og steiktar kartöflur í loft-
þéttum umbúðum í verksmiðj-
unni, kartöfluflögur og franskar
kartöflur.
Plastprent hf.:
Nýtt bygg-
ingarplast í
framleiðslu
PLASTPRENT hf. hefur í samráði
við Rannsóknastofnun byggingar-
iðnaðarins hafið framleiðslu á
nýrri tegund byggingarplasts sem
hlotið hefur nafnið Þolplast. Er
þessi nýja framleiðsla árangur
rannsókna, sem stofnað var til
vegna aukinna krafna, sem gerðar
eru til byggingarefna, segir í frétt
frá Plastprent hf.
Nýja byggingarplastið er sér-
staklega ætlað sem rakavörn í
byggingar, bæði í loft og veggi.
Stykkishólmur:
Hólmurum
skemmt
Stykkishólmi, 25. febrúar.
HERNA voru í vikunni góðir gest-
ir, Vísnavinir, sem sungu og léku
fyrir bæjarbúa. Fóru þeir bæði á
vinnustaði, sjúkrahús og dvalar-
heimili aldraðra. Síðan héldu þeir
hljómleika í Félagsheimili Stykk-
ishólms, þar sem þeim var vel
fagnað.
Fréttaritari
ÞÚ AUGLÝSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
Vegna mikillar
eftirspurnar
vantar okkur allar tegundir fasteigna á söluskrá.
Athugiö
Viö seljum jöfnum höndum á óverðtryggðum og
verötryggðum kjörum. Komdu og ræddu við okkur,
við gefum okkur góöan tíma fyrir þig, aö sjálfsögðu
án skuldbindingar af þinni hálfu.
Sölumenn FF
Fasteignamarkaður
Rárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson
OPIÐ 1—3
MIÐVANGUR HF.
Einstaklingsíbúð ca. 35 fm, á 5. hæð í lyftublokk. Suðursvalir.
LANGABREKKA KÓP.
3ja herb. ca. 85 fm mjög góð íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Samþ.
teikn. á stórum bílskúr. Góð lóð.
HAMRABORG, KÓP.
3ja herb. ca. 96 fm íbúð á 2. hæð. Suöursvalir. Þvottur á hæð.
Möguleg skipti á minni 3ja.
HRAUNBÆR
3ja herb. ca. 96 fm góð íbúð á 2. hæð í skiptum fyrir stærri íbúð í
sama hverfi.
NÝBÝLAVEGUR KÓP.
3ja herb. góð íbúð á 2. hæð með bílskúr í skiptum fyrir 4ra herb.
sérhæð í Rvík eða Kópavogi.
MOSGERÐI
3ja herb. ca. 65 fm risíbúð í tvíbýli. Mikið endurnýjuð, m.a. nýtt
eldhús. Skipti möguleg á stærri.
FURUGRUND
4ra herb. ca. 100 fm ný íbúð á 1. hæð í 6 hæða blokk. Fullbúiö
bílskýli.
HAMARSBRAUT HF.
4ra herb. samtals um 130 fm íbúð á jarðhæð og fyrstu hæð. Allt
nýstandsett og í gömlu timburhúsi. Laus nú þegar. Bein sala.
ÞVERBREKKA KÓP.
5 til 6 herb. íbúð á 6. hæö í lyftublokk, ca. 117 fm nettó. Tvennar
svalir. Góð sameign.
ALFHEIMAR
5 herb. ca. 110 fm íbúð á 2. hæð með aukaherb. í kjallara. Bíl-
skúrsréttur. Fæst í skiptum fyrir minni eign með bílskúr á svipuöum
slóðum.
HVERFISGATA — PARHÚS
4ra—5 herb. parhús á 2 hæðum, alls ca. 90 fm á eignarlóð. Endur-
nýjað, m.a. ný eldhúsinnrétting. Hagstætt verð.
MIÐBRAUT SELTJN.
130 fm efri sérhæð með bílskúrsrétti. Fæst í skiptum fyrir minni
eign á Högum/Hlíðum/Melum.
KÓPAVOGSBRAUT
4ra—5 herb. ca. 125 fm parhús á 2 hæðum með nýlegum bílskúr.
Þarfnast standsetningar að utan.
BLÖNDUHLÍÐ
4ra herb. ca. 120 fm íbúö á 1. hæð. Sér inngangur. Bílskúrsréttur.
Fæst í skiptum fyrir einbýli í Fossvogi eða Fossvogsmegin i Kópa-
vogi.
BARMAHLÍÐ
4ra herb. ca. 126 fm íbúð á 1. hæð í tvíbýli. Stór bílskúr. Fæst í
skiptum fyrir sænskt timburhús í Vogum/Langholtshverfi
SELJABRAUT — RAÐHÚS
6 herb. ca. 270 fm raöhús á 3 hæðum. Fæst i skiptum fyrir einbyli í
gamla bænum.
HVERAGERÐI — EINBÝLI
5 herb. einbýlishús, nýtt, við Borgarhraun, ca. 120 fm á einni hæð
ásamt bílskúr. Laust 1. júní.
TÓMASARHAGI
4ra herb. ca. 115 fm góð íbúð á jarðhæð í þribýli. Fæst í skiptum
fyrir stærri eign á svipuöum slóöum.
HEIÐNABERG — TENGIHÚS
Nýtt tengihús ca. 115 fm. Skiptist í 2 svefnherb., stofu og borð-
síofu. Fullfrágengið að utan. Tilbúiö undir tréverk inni. Afhending í
júní 1982.
MARKADSÞJÓNUSTAN
INGOLFSSTRÆ.TI 4 . StM! 2S911
Róbert Arni Hreiðarsson hdl.
EF ÞAÐERFRÉTT-
NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
Tilbúið undir tréverk
2ja herb. ca. 76 fm, 3ja herb. ca. 95 fm.
3ja herb. ca. 105 fm.
Þetta er teikning af íbúöum á 2. og 3. hæö í 3ja hæöa stigahúsi sem
er í byggingu við Kleifarsel í Reykjavík. A 1. hæö eru auk sameign-
ar, ein stór 5 herb. íbúð með sér inngangi. Á 2. og 3. hæð eru þrjár
stærðir íbúöa á hverri hæð.
Afhending: í febrúar-apríl 1983 t.b. undir tréverk. Sameign fullfrá-
gengin í júlí 1983. Lóð að hausti 1983.
Greiðslukjör: Útb. 60 til 65% á 16 mán. Byggingaraöili bíður eftir
tveimur hlutum húsnæöisstjórnarláns. Eftirstöðvar til allt að 10 ára,
verðtryggð Byggingaraðili: Svavar Örn Höskuldsson. Teikningar
og allar uppl. á skrifstofu okkar.
Fasteignamarloöur
Fjárfestingarfélagsins hf
SKÓLAVÖRÐUSTlG 11 SÍMI 28466
(HÚS SFARISJÓÐS REYKJAVlKUR)
Lögfræðingur: Pétur Pór Sigurðsson
FASTEIGNASALAN
Kirkjutorgi 6
Baldursgata
Litil einstaklingsíbúö i steinhúsi, litió niöurgrafin (osamþ ). Veró 300 þús.
Furugrund
Falleg 2ja herb. ibúö á 3. hæó ca. 65 fm. Ibúöin er stór stofa, gott svefnherb., baö og
eldhús m/borökrók, sameign góö. Verö 550 þús.
Krummahólar
Falleg 2ja herb. ibúö á 5. hæö ca. 55 fm. ibúóin er gott svefnherb., stofa, baó og
eldhús m/borökrók. Verö kr. 550 þús.
Hraunbær
Falleg 2ja herb. íbúö á jaröhæö ca. 55 fm. ibúöin er svefnherb., góö stofa, baö og
eldhús. Góö sameign. Verö 480 þús.
Langholtsvegur
Skemmtileg 2ja herb. íbúö í kjallara (litiö niðurgrafin) ca. 65 fm. Ibúöin er stórt
svefnherb., stór stofa, eldhús m/borökrók og baö. Verö 600 þús.
Laugarnesvegur
Falleg 3ja—4ra herb. ibúö i risi ca. 85 fm. ibúóin er 2 góö svefnherb. og 2
samliggjandi stofur. Verö 740 þús.
Hraunbær
Falleg nýstandsett 3ja herb. ibúó á 3. hæö ca. 75 fm. Ibúöin er 2 svefnherb.. stofa.
baö og eldhús m/borökrók. Verö 675 þús.
Dalaland
Glæsileg 4ra herb. ibúö á 1. hæö, ca. 110 fm. íbúóin er 3 góö svefnherb., stór stofa,
gestasnyrting, gott eldhús meö borökrók og stórt baó meó tengi fyrir þvottavól.
Sérlóð og sér inngangur. Fæst i skiptum fyrir góöa 3ja herb. ibúö.
Kóngsbakki
Falleg 4ra herb. ibúö á 1. hæö ca. 110 fm. Ibúöin er 3 góö svefnherb., stór stofa,
eldhús meö borökrók og gott baö. Sameign góó. Verö 850 þús.
Kársnesbraut
Góö sérhæö 4ra herb. ca. 117 fm. Ibúöin er 3 svefnherb., stór stofa, eldhús meö
borökrók, gott baö. Stór bílskúr fylgir. Verö 950 þús.
Þverbrekka
Glæsileg 5—6 herb. íbuö á 6. hæö. endaibúö, ca. 117 fm. Ibúöin er 4 góö svefn-
herb., 2 samliggjandi stofur, gott eldhús meö borökrók og baö meö tengi fyrir
þvottavél. Tvennar svalir og ótrúlegt útsýni. Losnar fljótlega.
Álfheimar
Falleg 4—5 herb. ibúö á 2. hæö ca. 117 fm. Ibúöin er 3 góö svefnherb. og 2
samliggjandi stofur, eldhús og baö Verö 950 þús.
Kaplaskjólsvegur
Skemmtileg 5 herb. íbuö á 4. hæö og í risi ca. 140 fm. I risi eru 2 svefnherb., geymsla
og hol, á hæöinni stofa, 2 svefnherb., eldhús, baö og hol. Verö 920 þús.
Stigahlíð
Glæsileg 6 herb. íbúö á 4. hæó ca. 140 fm. Ibúöin er 4 göö svefnherb.. 2 samliggj-
andi stofur, stórt og gott baö og rúmgott eldhús meö borökrók. Ibúöin er aö hluta
endurnýjuð. Losnar fljótlega. Verö: Tilboö.
Höfum til sölu góóa 264 fm verslunarhæö viö Bræöraborgarstig og 138 fm i kjallara.
Hentar vel fyrir heildsölu eða skrifstofuhús. Verö 2 millj.
Höfum til sölu 300—700 fm iönaöarhúsnæði i Reykjavik, Kópavogi eöa Hafnarfiröi.
Vantar
Vegna mjög mikillar sölu undanfariö vantar okkur allar geröir og stæröir eigna á
söluskrá.
Vantar
Höfum marga trausta kaupendur aö 2ja herb. ibúöum i gamla bænum, Arbæ,
Breiöholti og Kópavogi.
Vegna mikillar sölu undanfariö vantar okkur 3ja og 4ra herb. ibúóir á söluskrá sem
fyrst, því vió höfum mikinn fjölda kaupenda aó slikum eignum strax. Sérstaklega
vantar ibúóir i Arbæ. Breiðholti og Kópavogi.
Höfum fjarsterkan kaupanda aö 4ra herb. ibúó i Fossvogi, Háaleitishverfi eóa i
Heimunum.
Höfum mjög traustan og fjársterkan kaupanda aö góöu raöhúsi á einni hæö, helst i
Fossvogi. Háaleitishverfi eöa Sundum.
Höfum fjársterkan kaupanda aö 250—300 fm iöanöarhúsnæði helst i gamla bæn-
um.
Baldvin Jónsson, hrl.,
Jóhann G. Moller sölumaóur.
Sími 15545 og 14965.
OPIÐ 2—5.