Morgunblaðið - 07.03.1982, Page 17

Morgunblaðið - 07.03.1982, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1982 17 Basar „Sjómannskvinnuhringsins“ heilagri messu á Þingvöllum er engan veginn fjarri mínu hjarta. Árleg hátíð á Þingvöllum til ársins 2000 Hvað með kirkjulegt starf á Þingvöllum í framtíðinni? Ein- hverjir draumar? — Já, þá á ég vissulega. Ég geri mér vonir um helgihald í Þingvallakirkju nokkuð reglu- bundið eftir atvikum bæði sumar og vetur. Jafnframt erum við að upplifa skemmtileg tíma- mót í íslenzkri kirkjusögu. Kristniboðsárið nú er leið. Framundan eru tæpir tveir ára- tugir þar til við minnumst 1000 ára afmælis kristnitökunnar. Það vill verða svo með afmælis- ár, að þeim hættir til að koma og fara og verða hvert öðru svipað. En er þá unnt að gera þátt kirkjunnar viðameiri á Þingvöll- um, þ.a. aðdragandi 1000 ára af- mælis kristnitökunnar verði ein- hver, ekki bara hátíð árið 2000 og búið spil? — Mig langar til að þessir áratugir, sem í hönd fara fram að árinu 2000, geti orðið eins konar hátíð, í kirkju og meðal þjóðar. Að ekki verði numið staðar við eitt ár, árið 1981 og annað 2000, heldur verði komið upp einhvers konar dagskrá þessa tvo áratugi. Að haldin verði tveggja áratuga minning upphafs íslenzkrar kristni. Not- að það tækifæri til að efla ís- ienzka kristni á alla lund. Mér þætti vænt um, ef hægt væri að koma á fót einhvers konar árleg- um athöfnum á Þingvöllum um hásumarið þessa efnis. Þær gætu verið utan stokks ekki síð- ur en innan. Ég er með ákveðnar hugmyndir, sem mig langar til að flota við fyrstu hentugleika. Mér hefur verið ákaflega hlutstætt allt samhengi í kirkju- legum efnum. Við erum ekki að minnast löngu liðins viðburðar, þegar við höldum kristniboðsár. Við erum að endurlifa og endur- nýja íslenzka kirkju. Þess vegna gerum við vonandi hið sama öll þau ár fram að 2000. Ekki bara að endurnýja, heldur líka endur- skapa og tökum þá minninguna sem tilefni til endurnýjunar. Þegar við gerum eitthvað í Hans minningu, sem kirkjuna stofn- aði, þá erum við að lifa í Honum. Það gegnir sama máli um kirkjusöguna alla. Hún er í þeim skilningi eilífðar augnablik. ÞaÖ er Guð, sem velur bisk- up en ekki ég sem sæki um Sumir segja, að þú sért að undirbúa biskupskjör með því að setjast að á Þingvöllum. Þar haf- ir þú nægan tíma til þess að und- irbúa það að verða næsti biskup? — Heldur þú ekki, að ég hefði þá leitað á einhver önnur mið. Ég á nú einhvern veginn erfitt með að koma þessu heim og sam- an. Annars finnst mér þessi spurning skemmtileg. Ætli ég hefði þá ekki reynt að sitja um kyrrt og hafa mig verulega í frammi eliegar flytja í þéttbýli. En þessi spurning afhjúpar í minni vitund þann grátlega mis- skilning, sem við virðumst búa við í sambandi við biskupskjör og biskupsembætti í þessu landi, a.m.k. hin síðustu ár. Ég er ein- faldlega j)eirrar skoðunar, að biskup á Islandi verði sá maður, sem Guð velur til þess hlutskipt- is. Það er mér fullkomið alvöru- mál. Og ég sé ekki betur en það verði að vera kirkjunni fullkom- ið alvörumál. Því ef það er ekki svo, þá snýst þetta allt up í ein- hvers konar flokkadrætti og persónulegt pot. Hrapar algjör- lega úr þeirri stöðu, sem heilög kirkja á heima. Biskup er sá maður, sem Guð útvelur. Maður, sem undirbýr biskupskjör á ekki að verða biskup. Sá maður, sem ekki undirbýr biskupskjör, en Guð velur, hann á að verða bisk- up,“ sagði Heimir Steinsson að lokum. - P.Þ. í dag, sunnudag, efna færeyskar konur, sem hér eru búsettar, til bas- ars í Færeyska sjómannaheimilinu við Skúlagötu og hefst hann kl. 15. Konurnar starfa í félagsskapnum Sjómannskvinnuhringurinn og verð- ur ágóðanum varið til framkvæmda við byggingu hins nýja sjómanna- heimiíis Færeyinga að Brautarholti 29. Hefur það nú verið í smíðum í nær 10 ár. Færeysku konurnar hafa efnt reglulega til basarhalds og er hlutur þeirra verulegur við að fjár magna framkvæmdirnar á liðnum árum. Á basarnum í dag verða mun- ir sem konurnar hafa sjálfar unnið t.d. færeyskar peysur, heimabakaðar kökur og efnt verður til skyndi- happdrættis. Konan til hægri á myndinni, Justa Mortensen, hefur staðið fyrir bösurum Sjómanns- kvinnuhringsins. Hin konan, sem er búsett í Þórshöfn í Færeyjum, Greta Osvaldsdóttir, starfar mikið innan Sjómannakvinnuhringsins í heima- bæ sínum. Það er gott sýnishorn af basarmunum, sem konurnar eru með á þessari mynd. Tvíbýli óskast Höfum kaupanda aö tvíbýlishúsi í Kópavogi eöa Reykjavík. Æskilegt er aö í húsinu séu 4—5 herb. íbúö og 2ja herb. íbúö, einnig bílskúr eöa bílskúrs- réttur. Hægt er aö bjóöa í skiptum nýja, fallega 2ja herb. íbúö í blokk í Kópavogi, og 5 herb. íbúö á tveim hæöum í tvíbýlishúsi í Kópavogi. Nánari uppl. á skrifstofunni. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600. Ragnar Tomasson hdl 1967-1982 15 ÁR FASTEIGVMAMIÐLUIM SVERRIR KRISTJÁNSSON LINDARGÖTU 6 101 REYKJAVÍK Opið ffrá kl. 2—4. Garðabær — einbýlishús Hef í einkasölu ca. 160 fm einbýlishús á einni hæð ásamt ca. 24 fm bílskúr. Til greina kemur aö taka 4ra herb. íbúö uppi. Húsið er ákveðiö í sölu. Seltjarnarnes — endaraðhús Hef í einkasölu ca. 140 fm endaraðhús á einni hæö, ásamt bílskúr, á góðum stað sunnanvert á Seltjarnarnesi. Húsiö er ekki fullgert. /Eskileg skipti á efri sérhæð, raðhúsi, parhúsi eða einbýlishúsi, innan Elliöaáa. Teikning og nánari upplýsingar á skrifstofunni. Vesturbær — sérhæð Til sölu ca. 100 fm sérhæð ásamt 75 fm í kjallara. Bílskúr. Raðhús í smíðum í Seljahverfi Til sölu við Hryggjarsel, endaraöhús, kjallari ca. 88 fm, getur verið séríbúð. Hæð ca. 100 fm. Efri hæð 75 fm. Sérbyggður bílskúr ca. 55 fm ásamt jafnstórum kjallara undir bílskúrnum. Húsið selst fokhelt með járni á þaki. Skipti á góðri 6—8 herb. íbúð koma til greina. Kaldakinn — sérhæð Til sölu ca. 140 fm efri sérhæð. íbúðin er ákveöin i sölu og laus í júli. Til greina kemur að taka 2ja—3ja herb. íbúð uppí. Hólmgarður — sérhæð Til sölu nýstandsett ca. 100 fm efri sérhæð ásamt herbergi í risi. Háaleitisbraut Til sölu 120 fm jarðhæð. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúð. Álftahólar — lyftuhús Til sölu ca. 118 fm 4ra herb. íbúð á 7. hæð, endaíbúö. Suð- ursvalir. Laus í júlí nk. íbúðin er ákveðín í sölu. Blesugróf — einbýli Til sölu einbýlishús sem er jarðhæð, hæð og ris. 6—7 herb. Bilskúr. Mjög rólegur og góður staður. Seljabraut Til sölu ca. 110 fm 4ra herb. íbúð á 3. og 4. hæð. Skúlagata Til sölu 90 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Nýlendugata Til sölu 3ja herb. risíbúð. Lindargata Til sölu 3ja herb. sérhæð i járnvörðu timburhúsi, ásamt stórum bílskúr. Kleppsvegur Til sölu 2ja—3ja herb. íbúð á 1. hæð. Þvottaherbergi á hæðinni. Grettisgata Til sölu 2ja—3ja herb. risíbúð. Laus 1.4—1.5. Vantar — vantar Einbýli i Garöabæ eða Hafnar- firði, stórt og vandaö hús. Vantar — vantar 3ja herb. íbúð með bílskúr í Hólahverfi. Vantar — vantar 3ja—4ra herb. ibúð innan Ell- iðaáa. Mjög góð útborgun. Vantar — vantar einbýlishús í Mosfellssveit ca. 140—160 fm hús ó einni h»ð með bilskúr. Vantar — vantar raðhús við Vesturberg, Bðkk- um eða Seljahverfi. Vantar — vantar vandað einbýli í Þingholtum, Vesturbæ, Hlíöum, Laugarási, Espigeröi eða Fossvogi. Bein kaup eða skipti á sérhæö í nágrenni viö Landspítalann. Málflutningsstota Sigríður Ásgeirsdóttir hdl. Hafsteinn Baldvinsson hrl. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU |L**Æ Æ±/- 1 IW ASPARFELL Einstaklingsibúö á fjórðu hæð í fjölbýlishúsi 50 fm. Suövestursvalir. Verð 480 þús. SLÉTTAHRAUN 4ra herb. á 3. hæð í fjölbýlishúsi, ásamt bílskúr. Góð íbúð. Verð 870 þús. KRUMMAHÓLAR 4ra herb. 100 fm endaíbúö í fjölbýlishúsi. Suðursvalir. Verð 870 þús. MAKASKIPTI 4ra herb. íbúð og einstaklingsibúö í skiptum fyrir raðhús. ESKIFJÖRÐUR 250 fm einbýlishús. Afhendist tilbúiö undir tréverk i maí 1982. Verð tilboð. Óskum eftir raðhúsi eöa einbýlishúsi fyrir fjársterkan aðila ÁRMÚLI Fasteignasala, Ármúla 11, símar 8-20-27 og 8-38-60 kvöld og helgars. 7-25-25. H. Gunnarsson viðskiptafr. H 16688 13837 Opið í dag kl. 1—6. Neðra-Breiðholt Stór 2ja herb. íbúð með sér- herbergi í kjallara. Verð 600 þús. Spóahólar 2ja herb. falleg íbúð. Verö 550 þús. Hamraborg Góð 2ja herb. íbúð. Verð 600 þús. Asparfell Stór 3ja herb. íbúð, góð sam- eign. Verð 720 þús. Hrísateigur 3ja herb. íbúð. ibúðin er laus. Verð 650 þús. Kjarrhólmi 3ja herb. íbúð. Verð 750 þús. Hrafnhólar 4ra herb. falleg íbúð. Bílskúr. Verð 900 þús. írabakki Góð 4ra herb. ibúð. Bílskúr. Verð 850 þús. Austurberg 4ra herb. íbúð. Bílskúr. Verð 900 þús. Vesturberg 4ra herb. skemmtileg íbúö. Góö sameign. Verð 800 þús. Hverfisgata 4ra herb. íbúð. Verð tilboð. Brávallagata 4ra herb. skemmtileg íbúð. Verð 750 þús. Engjasel Góð 4ra herb. Verð 850 þús. Laugavegur Sérstök 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Þarfnast standsetningar. eignav umBODiDtn LAUGAVEGI 87, 16688 13837 Krummahólar 5—6 herb. ibúð á 2 hæðum. Fallegt útsýni. 130 fm. Bíl- skúrsréttur. Verð 1 millj. Fokhelt raðhús í Seljahverfi. Til afhendingar fljótlega. Fokhelt raðhús í Mosfellssveit. Fokhelt einbýlishús á Arnarnesi. Stórfallegt hús. Teikningar á skrifstofunni. Grindavík Einbýlishús á 2 hæðum. Innri-Njarðvík 2)a herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Keflavík Vatnsnesvegur. Góð 3ja herb. 100 fm nýstandsett. Ný teppi. Mjög gott verð. ísafjörður Sérhæð við Hjallaveg. Skipti koma til greina á eign á Stór- Reykjavíkursvæöinu. Hverageröi Raðhús 110 fm. Mjög hagstæð- ir greiðsluskilmálar. Sumarbústaöaland við Syðri-Brú í Grímsnesi. Vantar 2ja herb. íbúð i Hraunbæ i Breiðholti, gamla bænum, Kópavogi, Hafnarfirði, 3ja herb. i Hraunbæ og Breiöholti, 4ra—5 herb. í Hraunbæ, Breiðholti og Hafnarfirði. Iðnaö- ar- eða verzlunarhúsnæði í Reykjavík eða Kópavogi. Sölumenn: Gunnar Einarsson, Þorlákur Einarsson. Haukur Þorvaldsson. Lögfr. Haukur Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.