Morgunblaðið - 07.03.1982, Side 27

Morgunblaðið - 07.03.1982, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1982 27 PLÖTU ► ► Trust/Savage: Rokkarar, sem kunna sitt ffag Það er ekki oft, sem maöur rennjr nýrri plötu undir nálina, fullur eftir- væntingar, og veröur ekki fyrir vonbrigöum. Sú varö reyndin er ég fékk nýjustu plötu franska rokkkvint- ettsins Trust til afspilunar. Ekki aðeins er platan góö, heldur fantalega sterk. Meö þessu framlagi hefur Trust skipaö sér í fram- varðasveit bárujárnskóng- anna. Miklu munar nú, aö git- arleikararnir eru tveir í staö eins áöur. Sterkur samleikur þeirra, samfara pottþéttum hljóðfæraleik, sérstæöum söng Bernard Bonvoisin, þungum og taktföstum trommuslætti og innihaldsrikum textum gera það aö verkum aö piatan Savage skýtur flestum nyrri verkum keppinautanna aftui fyrir s-g. Þaö e< bersýnilegt aö þei- fimmmenmngar • Trust vita upp á hér hvaó beir eru aó gera og þaó sem meira er gera það a trabæ an hátt Þó held ég mig enn vió þá skoóun að útkoman hjá Trust væn enn sterkari væru textarn ir sungnir á móöurmálinu. Enskan er hins vegar not- uó til þess aó lögin gangi betur í eyrun á útlending- um, sér i lagi Bretum. Savage er geysilega heiistevpt piata og líkast tii su besta á þessari linu sem ég het heyrt um langt skeió Erfitt e> aó gera upp a mitli íaganna, og i raun óparfi. því þau eru hvert óöru betra. Með sama áframhaldi getur þess varla veríó langt að bíóa aó Trust öólist þá heims- frægð, sem hljómsveitin á vissulega skilið meó fram- j lagi sem þessu. A — SSv. 4 Feröin er síöur en svo á enda: ham Central Station, hljómsveitar sem aldrei náöi aö slá í gegn. Síö- an tók hann til viö stofnun Journey meö þeim Valory og Greg Rolie. Rolie byrjaöi meö hljómsveit, sem nefndi sig William Penn & His Pals. Þaðan lenti hann í slagtogi meö Carlos Santana og hjálpaöi honum viö aö stofna hljómsveit. Ekki þarf aö taka þaö fram aö Santana var ekki orðinn frægur þá. Þessir þrír, Schon, Valory og Rolie, stofnuöu síöan Journey, ásamt George Tickner og Prairie Prince. Sá síöasttaldi entist ekki nema skamma hríö í hljómsveitinni og í hans staö kom ekki ómerkari maöur en trymbillinn Aynsley Dunbar. Hann hefur sér þaö til frægöar aö hafa leikið meö Moth- ers of Invention, þ.e. meistara Zappa. Dunbar var þokkalega sáttur viö stefnu hljómsveitarinnar í upphafi, enda var tónlistin þá langmest „instrumental”. Hins vegar tók hann aö bíta á jaxlinn í geövonsku- köstum þegar honum þótti tón- listin gerast of væmin fyrir sinn smekk. Það var um þaö leyti er Steve Perry, þessi meö undurblíöu röddina, gekk í flokkinn. Dunbar fór í fýlu og viö af honum tók Steve Smith. Breytingunum var ekki end- anlega lokiö og áöur en Escape var tekin upp hætti Gregg Rolie. Hans sæti tók Jonathan Cain, sem haföi vakiö athygli í hljómsveitinni Babys er hún feröaöist um meö Journey. Þannig er hljómsveitin skipuö í dag. Neal Schon, gítarleik- ari Journey, þykir í meira lagi brúklegur á sínu sviöi. Journey er líkast til sú hljómsveit, sem hraustlegast hefur slegið í gegn vestanhafs í vetur. Þó er hér síöur en svo um nýjan flokk hljóðfæraleikara að ræða. Hins vegar hefur frægðin verið skömmtuð þar til nú, að hún er skyndilega ómæld. Saga Journey er í raun ákaflega keimlík ferli REO Speedwagon, sem ekki sló í gegn fyrr en skallapoppið hafði gegnsýrt meðlimi vagnsins. Speedwagon var eitt sinn frísklegt rythm/boogie-band, en þrátt fyrir umtalsverðar vinsældir vantaöi alltaff herslumuninn á. Hann náöist með plötunni Hi Infidelíty. Sömu sögu er að segja af Journey. Ekki aöeins hefur platan, Escape-tröllriðið bandaríska vinsældalistanum um langt skeiö, heldur láta þeir drengir sér ekki nægja minna en þrjú lög af henni, sem fulltrúa á listanum yfir vinsæl- ustu lögin. Skriðan hófst meö lag- inu Don't Stop Believin', þá kom Who's Crying Now og núna er þaö lagið Open Arms, sem breiðir faöminn mót bandarískum hlust- endum. Reyndar kom þaö lag út á annarri plötu, Heavy Metal, úr samnefndri kvikmynd, i fyrrasum- ar. Meölimir Journey eiga sér aö baki nokkuö sérstaka sögu. Hver um sig sker sig gersamlega úr frá hinum. Áöur en bassaleikarinn, Ross Valory, gekk til liðs viö Journey, eöa öllu heldur stofnaöi hljómsveitina, var hann í flokki er nefndi sig þvi kostulega nafni Fruminous Bandersnatch. Þaöan lá leið hans í mun þekktari hljómsveit, nefnilega Steve Miller Band. Neal Schon er driffjööurin í hljómsveitinní. Hann hneigöist snemma aö hljóöfærum og hóf fer- ilinn meö því aö fitla viö klarinett. Ekki entist hann þó lengi í því og sneri sér aö gítarnum og var ekki gamall er fyrst var fariö aö taka eftir hæfileikum hans, sem ekki voru af skornum skammti. Hann var aöeins 15 ára gamall þegar Er- ic Clapton bauö honum meö sér í tónleikaferö. Hann hafnaöi boöinu, gekk til liös viö Carlos Santana og var áöur en varöi kominn á kaf í eiturlyf. „Þessi ár voru algert brjál- æði,“ segir hann í viötali viö enska tímaritiö Kerrang. „Þaö fóru marg- ar heilafrumur í súginn þá. Líkast til hef ég verið 19 ára gamall er ég tók sjálfan mig taki og reif mig upp úr eiturlyfjunum. Ég sá ekki fram á langa lífdaga meö sama áfram- haldi.“ Þaöan lá leiö hans til Gra- „Þaö er ekki neitt rangt viö þaö aö reyna aö höföa til fjöldans (aö vera „commercial“),„ segir Schon. „Þetta er bara spurningin um aö útvikka hlustendahópinn. Okkur langaöi til aö breyta til. Viö vorum búnir aö vera nokkuö vinsælir um langt skeið, en tókst ekki að slá í gegn.“ Þaö geröist ekki fyrr en Perry gekk til liös viö hljómsveitina og hún skipti um ímynd. Lagöi aö- aláhersluna á sönginn. Perry var áöur í hljómsveit, sem hét Alien Project. Var hún á samningi hjá CBS, rétt eins og Journey, og um þaö bil aö gefa út sína fyrstu plötu er einn meðlimanna lést sviplega. Þar meö var hætt viö allt saman, en Perry var bent á aö Journey vantaöi söngvara. Þar sem hann lapti dauðann ur skel sendi hann þeim spólur meö söng sínum og var þegar í staö ráöinn. „Ég veit aö þaö veröa ekki frek- ari breytingar innan hljómsveitar- innar,“ segir Schon. „Það var slæmt aö missa Rolie, en viö feng- um góöan mann í hans staö. Hann er á okkar línu og viö erum eins og ein fjölskylda núna. Ég get ekki séð annaö en viö eigum langa framtíö fyrir okkur.“ Þar höfum viö þaö, feröin er síöur en svo á enda. — SSv. Flokkur þessi átti talsverð- um vinsældum aö fagna hér á árum áður. Lögin, sem notuð verða eru bæði af breiðskífu Jóhanns, Tass. Annað er Love is the Reason og Sail On. Þá hafa strákarnir í Mezzof- orte undanfarið verið í Lux- emborg. Hafa þeir m.a. komið þar fram í útvarpi og sjónvarpi, auk þess að vera fulltrúar ís- lenskrar tónlistar á íslenskri iðnkynningu þar ytra. — SSv. Jóhann Helgason er þess heiöurs aðnjótandi aö eiga tvö lög i nýrri plötu bresku hljómsveitarinnar Marme- lade, sem nýlega var endur- vakin. Umsjón: Sigurður Sverrisson „Við eigum langa lífdaga fyrir höndum“ -segir aöaldriffjööur Journey, Neal Schon Jóhann Helgason slær enn í gegn Molar af hljómborðum popparanna ...: ABBA-flokkurinn harðlega gagnrýndur í Sovétríkjunum Status Quo með nýja trommarann (í mtðið). Ozzy Osbourne er stööugt í fréttum þessar vikurnar, ýmist vegna veikinda sinna eöa kostu- legra og illa séöra uppátækja. Ekki er langt síöan kappinn hné niöur á sviöi í Bandaríkjunum. Var ástæöan sögöu sú að hann hafi veriö slappur eftir hundaæöis- sprautu, sem hann fékk. Ekki lét hann sig þó muna um aö troöa upp á nýjan leik, strax næsta kvöld. Fyrir skemmstu var Ozzy okkar staddur í hinu fræga Alamo-virki í Texas og lét mynda sig þar í bak og fyrir. Hins vegar fóll það ekki í góöan jaröveg er kappinn dró út jarf sinn og meig á virkiö í miöri myndatöku. Var honum þegar í Fréttir af poppurum heimsins í úrvali stað vísaö burt. Þá hafa breskir blaöamenn látiö hafa eftir sér aö tónleikar hans í Texas hafi veriö þvílíkir aö atriöi úr myndinni Tex- as Chainsaw Massacre hafi virst hreinasti barnaskapur í saman- burði. — O — Nick Lowe er ekki dauöur úr öllum æöum. Hann var síöast í hljómsveitinni Rockpile, sem aö- eins gaf út eina plötu, en hefur nú tekiö stefnuna fram á viö á ný og stofnað nýja hljómsveit. Ber hún nafniö Nick Lowe and his Noise to go. Eru þeir félagar þessa dagana á tónleikaferöalagi um Bandaríkin meö Cars. — O — Hljómsveitin Status Quo er Is- lendingum vafalítiö aö góöu kunn eftir að hafa leikiö saman rokkiö vel á annan áratug meö góöum árangri. Nýveriö hætti trommu- leikarinn John Coghlan meö þeim oröum aö hann vildi endilega leika á smærri stööum, þ.e. í klúbbunum, en þar hefur Quo ekki leikiö frá því á sokka- bandsárum sinum. Nýi trommu- leikarinn er enginn unglingur. Heitir hann Pete Kircher, 34 ára gamall. Lýsti hann þvi yfir fyrir skemmstu aö hann heföi alltaf veriö geysilegur Status Quo aö- dáandi og því væri þetta eins og aö sjá einn dauma sinna rætast. Misjafnar eru draumfarir manna. — O — Rómantikurinn Julio Iglesias hefur náö þeim fágæta árangri aö fá 75 gull- og platínuplötur á ferli sínum. Kappinn hefur á undan- förnum þremur árum selt rúmlega 10 milljónir platna. — O — Þeir félagar Lee Kerslake og Bob Dainsley, fyrrum meölimir flokks Ozzy Osbourne, hafa nú höfðaö mál á hendur Jet-útgáfu-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.