Morgunblaðið - 07.03.1982, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1982
29
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Afgreiðslufólk
óskast
Viljum ráöa afgreiöslufólk til hálfsdagsstarfa.
Yngra en 20 ára kemur ekki til greina.
Upplýsingar veittar hjá verslunarstjóra milli
kl. 3 og 5 næstkomandi mánudag og þriöju-
dag.
HAGKAUP
Laghentur
lagermaður
Vaxandi fataiönaöarfyrirtæki í Reykjavík
óskar aö ráöa lagermann til starfa sem fyrst.
Þarf að hafa bílpróf.
Tilboð merkt: „Reglusemi — 8454“, sendist
Augl.deild Mbl-. fyrir 11. þ.m.
Framtíðarstarf
Iðnaöar- og fiskvinnslufyrirtæki á Reykjavík-
ursvæðinu, óskar eftir heilsdags starfsmanni,
við launaútreikninga og almenn skrifstofu-
störf. Viökomandi þarf aö geta hafið störf
fljótlega.
Umsóknir trúnaðarmál, ef þess er óskaö.
Uppl. um menntun og fyrri störf, sendist
Augl.deild Mbl, fyrir 12. mars merkt: „BM —
6408“.
Við erum að leita
að bráðhressum
kerfisfræðingi og
góðum forritara!
Tölvudeild Wang hjá Heimilistækjum hf., hef-
ur þörf fyrir nýjan starfsmann vegna aukinna
umsvifa.
Hér er um að ræöa framtíðarstarf fyrir
áhugasaman kerfisfræöing.
Vinnuaöstaöa og andrúmsloft í tölvudeild
okkar er mjög gott, enda er hér um ánægju-
legt starf að ræöa.
Þeir sem óska eftir uppl. um starfiö eru
beönir aö hringja í forstöðumann tölvudeild-
ar í síma 24000.
Hann bíður eftir því að þú hringir!
heimilistæki hf
Tölvudeild.
Staða fulltrúa (
tækniþjónustu FÍB
Staöa tækniráðgjafa FÍB er laus til umsókn-
ar. Umsækjandi sé bifvélavirki og hafi þekk-
ingu á rekstri bifreiðaverkstæöa.
Kunnátta í ensku og dönsku er einnig áskilin.
Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri
störf, sendist skrifstofu FÍB, Nóatúni 17,
Reykjavík, fyrir 12. mars nk.
Félag íslenskra bifreiöaeigenda.
Raftæknifræðingur
— rafvirki
sem er nýkominn til landsins óskar eftir
starfi. Hefur m.a. unniö meö „Process
control system".
Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „R —
8421“ eöa hringið í síma 82107.
Ríkis-
féhirðir
vill ráða gjaldkera frá næstu mánaöamótum.
Starfsreynsla æskileg. Reglusemi áskilin.
Umsóknir sendist til Ríkisféhiröis, Arnarhvoli,
Reykjavík.
Forstöðumaður —
dagheimili
Forstööumaður óskast að dagheimilinu og
leikskólanum Sólbrekku, Seltjarnarnesi, frá
15. maí nk.
Uppl. um starfið veittar hjá starfsmannahaldi
í síma 29088.
Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi.
Vantar
rafvirkja
AMPER HF
sími 33141.
Bókhald — Uppgjör
Fjárhald — Eignaumsýsla
Ráðningarþjónusta
Ráðningarþjónusta
óskar eftir að ráða
SÖLUMANN, á fasteignasölu í hjarta borgar-
innar. Þetta er starf fyrir röskan sölumann
sem getur unniö sjálfstætt. Góöir tekjumögu-
leikar fyrir réttan aðila.
RITARA, fyrir fyrirtæki í Kópavogi. Starfs-
sviö: Taka viö pöntunum í síma, tölvuskrán-
ing og vélritun og önnur almenn skrifstofu-
störf. Verslunarskólamenntun æskileg.
SKRIFSTOFUSTÚLKU, hálfan daginn fyrir
verkalýössamband. Starfiö er öll almenn
skrifstofustörf, ásamt túlkun á samningum
og upplýsingaþjónustu viö aöildarfélög.
Verslunarskóla- eöa sambærileg menntun
nauösynleg.
Umsóknareyöublöö á skrifstofu okkar. Um-
sóknir trúnaðarmál ef þess er óskaö.
BÓKHALDSTÆKNI HF
LAUGAVEGUR 18 — 101 REYKJAVÍK —
sími 18614.
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
Úlfar Steindórsson.
Utkeyrsla og
lagerstörf
Starfsmenn vantar til útkeyrslu og lager-
starfa sem fyrst. Uppl. ekki gefnar í síma.
Kristján Ó. Skagfjörð hf.,
Hólmsgötu 4 (Orfirisey).
Alþjóðleg félags-
samtök
I.C. Y.E. óska eftir starfskrafti í hálfs dags
starf. Tungumálakunnátta nauösynleg.
Umsóknir leggist inn á auglýsingad. Mbl. fyrir
15. mars merkt: „A — 8390“.
Stofnun í Reykjavík óskar að ráða
rafeindatækni-
fræðing
til starfa sem fyrst. Starfið er einkum fóigið í
almennri ráögjöf varðandi rafeindatækni,
uppsetningu mælitækja og rannsóknum.
Starfinu fylgja ferðalög.
Skriflegar umsóknir er greini menntun og
fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 12. mars nk.
merkt: „J — 8388“.
Sölumaður
Fasteignasala óskar eftir sölumanni, sem er
vanur viöskiptum. Einhver vélritunarkunnátta
er nauðsynleg. Aöeins reglusamur, duglegur
og áreiðanlegur maöur kemur til greina.
Þeir sem áhuga hafa sendi uppl. um menntun
og fyrri störf inn á afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m.
merkt: „X — 8389“.
Bifvélavirkjar
eða nemar í bif-
vélavirkjun
óskast til starfa á bifreiðaverkstæði voru aö
Höfðabakka 9.
Nánari upplýsingar hjá þjónustustjóra á
staðnum.
^VÉIADEILD
SAMBANDSINS
Ármúla 3 Reykjavík S. 38 900
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum í bor-
un og sprengingar á 20.000 ferm. úr klöpp á
Kirkjubólshlíö í Skutulsfirði.
Miöað skal viö að búið verði aö sprengja
10.000 ferm. þann 1. maí og verki lokið þann
20. maí 1982.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vega-
gerðar ríkisins á isafiröi og hjá aðalgjaldkera
Vegagerðar ríkisins, Borgartúni 5, Reykjavík,
frá og meö þriöjudeginum 8. mars, gegn 500
kr. skilatryggingu.
Fyrirspurnir ásamt óskum um upplýsingar
og/eða breytingum skulu berast Vegagerö
ríkisins skriflega eigi síöar en 15. mars.
Gera skal tilboð í samræmi við útboðsgögn
og skila í lokuöu umslagi merktu nafni út-
boðs til Vegagerðar ríkisins viö Vestfjaröa-
veg, 400 Isafiröi, fyrir kl. 13 þann 29. mars
1982. Kl. 13.30 sama dag verða tilboðin
opnuð þar aö viðstöddum þeim bjóöendum
er þess óska.
Isafirði í mars 1982.
Vegamálastjóri