Morgunblaðið - 07.03.1982, Side 31

Morgunblaðið - 07.03.1982, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1982 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmm—mmmmmmmmmmm— i i — ........... ................... ■ ........................... Tónskólinn Vík, Mýrdal óskar að ráöa kennara í heila stöðu veturinn 1982—’83. Æskileg kennslufög: Tónfræði, hljómborð. Uppl. í síma 99-7106. Skólastjóri. Aðstoö Rösk og áreiðanleg aðstoð óskast strax á tannlæknastofu við Hlemm. Vinnutími 8.30—1.30. Uppl. um menntun, aldur og fyrri störf, sendist augl.deild Mbl. fyrir þriðjudagskvöld 9. mars, merkt: „Stundvís — 8385“. Skipatæki hf. óskar eftir að ráða starfsmann á tæknideild. Verksvið: Viögerðir og uppsetningar á þeim tækjum, sem fyrirtækið selur. Eiginhandarumsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, óskast sendar á skrifstofu okkar fyrir 22 mars nk. Öllum umsóknum verður svarað skriflega, fyrir 1. apríl nk. Bónusvinna — Saumastofa Viljum ráða starfsfólk í saumaskap. Unnið er eftir bónuskerfi og því góðir tekjumöguleikar fyrir duglegt fólk. Uppl. gefnar í verksmiðjunni. Skúlagötu 26. Sími 19470.125 Reykjavik. M1441ERKI FR444T1D4RINN4R KÖROriA ItídcCftiL Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki í austurbænum óskar eftir að ráða starfskraft á skrifstofu sem allra fyrst. Gæti byrjaö strax. Starfið er aöallega fólgið í: vinnu við tölvu, vélritun, telexsendingum, símsvörun, auk allra almennra skrifstofustarfa. Góð tungumálaþekking áskilin. Uppl. um fyrri störf óskast. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. mars, merkt: „H — 8384“. Sölumaður — hljómplötudeild Viljum ráöa sem fyrst, sölumann í hljóm- plötudeild í verslun okkar Hafnarstræti 3. Umsóknareyðublöð fást í verslun okkar, Hafnarstræti 3. heimilistæki hf Hafnarstræti 3 — Sætúni 8. Saumatæknir Við leitum að saumatækni til starfa hjá fyrir- tæki okkar. Starfið er fólgið í ráðgjöf og þjálf- un starfsmanna hjá viðskiptavinum okkar í fataiðnaði. í boði er áhugavert starf fyrir réttan mann með: Sjálfstæða hugsun Frumkvæði Þægilega umgengni. Skriflegum umsóknum sem farið verður með sem trúnaðarmál sé skilað á skrifstofu okkar sem gefur nánari upplýsingar um starfið. Hannarr Ráögjafar í stjórnun og rekstri Höföabakka 9 Reykjavík Sími 84311/84937 TELEX 2012 ÍS Lyfjaframleiðsla Starfskraftur óskast í framleiðsludeild okkar. Um er að ræða aðstoö við töfluframleiöslu og pökkun. Uppl. eru veittar á skrifstofu okkar, að Síðumúla 32. Stefán Thorarensen hf. Strætið Hafnarstræti 18 Afgreiöslustúlka óskast allan daginn. Uppl. á staönum milli kl. 5—6. Framreiðslustarf Hress starfskraftur óskast. Upplýsingar í síma 11730 milli kl. 17—20. Veitingastofan Mensa, Lækjargötu 2. Vélvirkjar Óskum eftir að ráöa vélvirkja til starfa sem fyrst, einnig aðstoðarmenn í járniönaði. Vélsmiójan Faxi hf., Smiðjuvegi 36, Kópavogi. Sími 76633. Kópasteinn Óskum eftir að ráöa: 1. Fóstrur 2. Starfsmann á deild 3. Starfsmann í eldhús 4. Starfsmann til ræstinga Umsóknarfrestur til 16. marz. Uppl. veitir forstööumaöur, sími 41565. Félagsmálastofnun Kópavogs. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar bátar — skip Plastbátar Framleiðum plastbáta í eftirtöldum stærðum 20, 24, 37 fet. Afhendast á ýmsum bygg- ingarstigum að ósk kaupanda. Nánari upp- lýsingar hjá Skipasmíðastöö Guömundar Lárussonar hf., Skagaströnd, símar 95-4775 og 95-4699. Jeppi til sölu Dodge Ramcharger 1978 módel, ekinn 38 þús. km. Bíll í toppstandi. Uppl. í síma 98-2305 alla daga. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Bygginga- samvinnufélags ungs fólks í Mosfellssveit veröur haldinn í Hlégaröi mánudaginn 8. mars kl. 20.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjornin. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á fasteigninni Fossheiði 58 1. h. til hægri, eign Más Elissonar. áöur auglýst í 104., 107., 112. tbl. Lögbirtingablaösins 1981, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 12. mars. 1982 kl. 10.00, samkv. kröfu Veödeildar Landsbanka islands. Sýslumaðurinn, Seltossi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Fossheiöi 58 2v, Selfossi, eign Viöars Péturssonar, áöur auglyst i 104., 107. og 112. tbl. Lögbirtingablaösins 1981, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 12. mars 1982 kl. 10.30, samkv. kröfu Veðdeildar Landsbanka islands og lögmannanna Jóns Ólafssonar og Jóhannesar Johannessen. Sýslumaðurinn, Selfossi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Háengi 6, 2D, Selfossi, eign Finnboga Gunnarssonar, áður auglýst í 104., 107. og 112. tbl. Lögbirtingablaösins 1981, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 12. mars 1982 kl. 11.00, samkv kröfum Veödeildar Landsbanka Islands og Utvegsbanka isiands. Sýslumaðurinn, Selfossi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Háengi 8, 2h III, Selfossi, eign Báru Guönadottur, áöur auglýst i 104., 107. og 112. tbl. Lögbirtingablaösins 1981. fer tram á eigninni sjálfri, föstudaginn 12. mars 1982 kl. 11.30, samkv. kröfu Veödeildar Landabanka islands. Syslumaðurinn, Selfossi. Nauðungaruppboð á tasteigninni Háengi 17, Selfossi, eign Gústafs Karlssonar, áöur auglýst i 104., 107. og 112. tbl. Lögbirtingablaðsins 1981, fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 12. mars 1982 kl. 13.30, samkv. kröfu hrl. Jóns Ölafssonar Sýslumaðurinn, Selfossi. Nauðungaruppboð á fasteigninni Miöengi 19. Selfossi. eign Benedikts Jóhannssonar, áöur auglýst i 104., 107. og 112. tbl. Lögblrtingablaösins 1981, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 12. mars 1982 kl. 14.45, samkv. kröfum hrl. Kristins Sigurjónssonar, Veödeildar Landsbanka islands og Innheimtumanns rikissjóös. Sýslumaðurinn, Selfossi Nauðungaruppboð á fasteigninni Sigtúni 25, Selfossi, eign Skúla B Agústssonar, áöur auglýst i 104 , 107. og 112. tbl. Lögbirtingablaösins 1981. fer fram á eigninnl sjálfri föstudaginn 12. mars 1982 kl. 15.30. samkv kröfum hdl Asgeirs Thoroddssen, hrl. Jóns Olafssonar og Veödeildar Lands- banka Islands Sýslumaðurinn, Selfossi. tilkynningar Borgarnes Byggingarfélagiö Borg hf., hyggst hefja smíöi fjölbýlishúss í Borgarnesi. Til sölu eru 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. Af- hendingartími maí 1983. Allar nánari uppl. eru veittar í síma 93-7260, Borgarnesi. Byggingarfélagið Borg hf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.