Morgunblaðið - 07.03.1982, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 07.03.1982, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. MARZ 1982 37 Fyrirlestrar um strauma og stefnur í mynd- list eftir 1945 N/ESTKOMANDI fimmtudag, þann II. þ.m., mun Guðbjörg Krist- jánsdóttir listfræðingur hefja röð fyrirlestra í Listasafni íslands um strauma og stefnur í myndlist eftir 1945, einkum erlendri. Fyrirlestrar hennar verða 4 alls, á fimmtu- dagskvöldum, og hefjast kl. 8.30. Guðbjörg lagði stund á listasögu við Sorbonne-háskóla í París og lauk þaðan prófi árið 1972. Síðan hefur hún lagt stund á kennslu og listsögurannsóknir. Þátttaka í ofangreindum námshópum tilkynnist Listasafni íslands sem fyrst, í Listasafni ís- lands í síma 10665 eða 10695. Reykjavík, 4. mars 1982. AK.I.YStM.ASIMINN KR: 22410 Jflarjjunblnbib Herranótt í MR LEIKFÉLAG Menntaskólans í Reykjavík frumsýnir nk. þriðjudag leikritið „Ó, þetta er indælt stríð,“ eftir Joan Littlewood, í þýðingu Indriða G. Þorsteinssonar. Leikritið fjallar á léttkíminn hátt um heimsstyrjöldina fyrri. Með söngvum og farsakenndum atriðum er fáránleiki stríðsins dreginn sterklega fram. Leikstjóri er Þórhildur Þorleifsdóttir og sýningar verða í Félagsheimili Seltjamarness. SYSTEM 4000 NVJ? FtSHER VERÐ 2.675,00 2.280,00 2.160,00 3.235,00 1.100,00 2.500,00 PLÖTUSPILARI MT-101 Hálfsjálfvirkur, beinn tónarmur, strobo scope. ÚTVARPSVIÐTÆKI FM-100 LW-AM-FM Stereo. Ljósmælir sýnir móttökustyrk. MAGNARI CA-100 2x25 w RMS. Ljósastyrkmælir (LED). KASSETTUTÆKI CR-115 Rafm.snertit. (soft touch), Normal-Cr02-Metal 30-19.000 Hz, Dolby, Timer Stand-by. SKAPUR RA-40 Viðarskápur með heilli glerhurð (hnota). HATALARAR MS-137 Made in USA. 35w RMS 3-way, 60-16.000 Hz. Stnnnlr J SAMT. VERÐ STAÐGR. 13.950,00 13.250,00 LÁGMÚLA 7 REYKJAVÍK SÍMI 85333 SJÓNVARPSBÚÐIN Útgerðarmenn netagerðarmenn Afgreiöum botnvörpunet í eftirtöldum stæröum beint úr tollvörugeymslu. 135 mm. möskvastærð 500x70, 6,0 mm. tvöf. 426 kg. 70x70, 6,0 mm. tvöf. 50 kg. 70x70, 5,5 mm.tvöf. 49 kg. 1000x30, 5,0 mm. tvöf. 225 kg. 500x33, 4,5 mm. tvöf. 89 kg. 500x27,5, 4,5 mm.tvöf. 75 kg. 1500x33, 4,5 mm.einf. 127 kg. 750x100, 4,5 mm. einf. 194 kg. 1447x57, 4,0 mm.einf. 158 kg. 1447x60, 4,0 mm.einf. 165 kg. 1500x3, 4,0 mm. tvöf. 19 kg. 155 mm. möskvastærö 600x50, 6,0 mm. tvöf. 359 kg. 312 mm. möskvastærð 300x30, 6,0 mm. tvöf. 173 kg. Verö þr. kg 48,00 kr. MARCí ) HF. Símar: 15953 13480. Mótun starfsferils Stjórnunarfélag íslands efnir til námskeiös um Mótun starfsferils og verður þaö haldið í fyrirlestrarsal félagsins aö Síðumúla 23, dagana 15.—17. mars frá kl. 14.00—18.00. Markmiö námskeiösins er aö veita innsýn í íslenska vinnu- markaöinn, kynna hvernig móta og þróa má eigin starfsferil og hvernig haga má starfsleit. Fjallaö verður um eöli vinnu og þátt hennar í lífi manna. Kynntar veröa að- ferðir við sjálfsmat og hvernig nota má niðurstöður þess til aðstoðar við að taka ákvörðun um starfsvettvang. Gerð verður grein fyrir ýmsu varöandi íslenska vinnumarkaðinn, hvernig leita má að starfi, frágangi starfsumsókna, ráöningarviðtölum og mikilvægustu atriðum sem hafa ber í huga þegar starfsmaöur byrjar í nýju starfi. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Haukur Haraldsson, forstöðumaður ráðningarþjónustu Hagvangs. Einnig mun dr. Eiríkur Örn Arnarson sálfræðingur flytja fyrirlestra á námskeiðinu. Námskeiöiö er ætlaö þeim sem vilja fræöast um íslenska vinnumarkaöinn og hvernig menn geta valiö sér þaö starf sem þeim hentar best. Vinnuvistfræði Stjórnunarfélagiö efnir til námskeiðs um Vinnuvist- fræöi og verður þaö haldiö í fyrirlestrarsal félagsins aö Síöumúla 23, dagana 16. —18. mars kl. 14—18. Fjallaö veröur um: — gerö og eiginleika mannslíkamans. aölögun vinnustaöarins aö manninum, áhrif varhuga- veröra efna, hávaöa o.fl. þátta slysahættu, — aöferöir til þess aö auka velliöan starfsmanna, bæta aöbúnaö og hollustuhætti og auka öryggi á vinnustööum, — löggjöf um vinnuumhverfismál, skyldur stjórn- enda, starfsmanna o.fl. aöila, uppbygging innra starfs í fyrirtækjum, hlutverk opinberra aöila. Sýndar veröa litskyggnuraöir og kvikmyndir um af- mörkuö efni. Námskeiöiö er einkum ætlaö starfsmannastjórum, trúnaöarmönnum, starfsmönnum og forystumönnum launþegafélaga, framkvæmdastjórum fyrirtækja og öörum þeim sem vinna aö endurbótum vinnuum- hverfis. ÞÁTTTAKA TILKYNNIST TIL STJÓRNUNARFÉLAGSINS í SÍMA 82930. A SUÓRNUNARFÉLAGISIANDS J=SA SÍÐUMÚLA 23 105 REYKJAVlK SlMI 82930 L*iAb«<nandi: Eyjólfur Samundtson •fnavorkfraóingur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.