Morgunblaðið - 28.03.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1982
63
ASÍ styður ekki
skattafrádrátt af
yfirvinnutekjum
ÞEIRRI hugmynd að tekjur, sem
aflað er með yfirvinnu, fái sérstaka
skattalega meðferð, var tekið fálega
á miðstjórnarfundi ASÍ 11. marz sið-
astliðinn. Þar var samþykkt umsögn
um tillögu til þingsályktunar um
aukinn skattafrádrátt og í umsögn-
inni segir m.a.:
„Þótt ýmislegt mæli með því, að
tekjur sem aflað er með yfirvinnu
fái sérstaka skattalega meðferð,
getur slíkt einnig leitt til ásóknar
í yfirvinnu, sem þannig leiðir af
sér lengingu vinnutíma og væri
því spor í ranga átt. Auk þess
kæmi slík aðgerð ekki því fólki á
vinnumarkaði til góða, sem tekju-
lægst er í dag, þ.e. þeim, sem taka
laun eftir lægstu töxtum og geta
ekki drýgt tekjur sínar með yfir-
vinnu vegna heimilisaðstæðna eða
af öðrum orsökum."
Benidorm
Beint leiguflug
Góöir gististaðir
ATH.: OKKAR VERÐ
A
BROTTFARARDAGAR:
2/6, 23/6, 14/7, 4/8, 25/8, 15/9.
FERÐASKRIFSTOFAN
NÓATÚNI 17. SÍMAR 29830 og 29930.
*r m j
Diesel BÁTAVÉLAR
Viö bjóöum BMW Dieselvélar í bátinn. BMW vélarnar eru léttar og gangþýðar, enda
framleiddar af BMW í V-Þýskalandi, einum þekktasta og vandaðasta vélarframleiðanda í
heimi. BMW gæðin eru heimskunn.
Kynntu þér BMW bátavélarnar.
Stærðir á Dieselvélum:
Gerð:
Din HP
Þyngd m/gír
D 7
D 12
D 35
D 50
D 150
6 HP
10 HP
30 HP
45 HP
136 HP
68 kg.
109 kg.
240 kg.
294 kg.
430 kg.
Gæðin koma ekkert á
óvart, en það gerir
verðið, sem er mjög
hagstætt.
BMW í
bátinn.
Gerð D 150 or með akutdrifi og henta.
mjðg vel fyrir hraðekreiða báta.
Vélar & Tski hf.
TRYGGVAGATA 10 BOX 397
REYKJAVlK SlMAR: 21286 - 21460
JYarnkt fyrir fagurkera“
Eldhús og baðinnréttingar frá Henri Fournier
Höfum til sýnis og sölu úr-
val glæsilegra eldhús- og
baðinnréttinga frá einum
fremsta framleiöanda
Frakklands, Henri Fourni-
er. Góð kjör og greiðslu-
skilmálar.
5 ára ábyrgð
KJ0LUR sf.
Borgartúni 33. Sími: 21490 — 21846.