Morgunblaðið - 28.03.1982, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 28.03.1982, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1982 67 Hafnarfjörður: Kvenfélag Karlakórsins Þrestir held- ur basar KVENFÉLAG Karlakórsins Þrestir í Hafnarfirði heldur basar í dag kl. 2 e.h. í Hjálparsveitar- húsinu við Hraunvang. Basarinn er haldinn í fjáröflunarskyni til styrktar ferð „Þrastanna" til Skotlands í sumar. Þinga um Nordsat í Stokkhólmi Iðnaðarráðherrar, menntamála- ráðherrar og samgönguráðherrar Norðurlandanna munu koma sam- an til fundar í Stokkhólmi 27. marz nk. til að ræða um málefni Nordsat-gervihnattarins. HUSGOGN Langholtsvegi 111. Sími 37010 og 37144 Glæsivagn frá Daihatsu á ævintýralegu verði Fyrir 134.800,- kr. færð þú Daihatsu Charmant NIEÐ ÖLLU (þar meö talin ryövörn og fullur benzíntankur) Daihatsu Charmant er glæsilegur lúxusbíll meö 103 ha 1600 cc vél, 5 gíra, rúmgóöur 5 manna fjölskyldubíll. Þetta er deluxe útgáfan og þaö sést hvar sem litið er á bílinn. Þetta er bíll fyrir vandláta kaupendur. Sýningarbílar á staönum — til afgreiöslu strax Viöurkennd gæöi, viðurkennd þjónusta og valiö er auðvelt og öruggt DAIHATSUUMBOÐIÐ ÁRMÚLA 23, SÍMI85870 - 39179

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.