Morgunblaðið - 28.03.1982, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1982
75
Fráskilinn Ástralíumaður, 51 árs,
óskar eftir bréfasambandi við
konur. Af bréfi hans má ráða að
hann leiti konu til sambúðar og
óskar eftir mynd með fyrsta bréfi.
Hann lofar að svara öllum bréf-
um:
J. Kendall,
P. O. Box 4550,
Melbourne 3001,
Australia.
Fjórtán ára piltur í Ghana, m.a.
með fótboltadellu:
John Kingslet Annowie,
P. O. Box 648,
( 'ape Coast,
Ghana.
Indverskur frímerkjasafnari, 31
árs, vill komast í bréfasamband
við íslendinga með sama áhuga-
mál:
Sukhdev Bahadur Singh,
D 302/7 Ratan Nagar,
Four Banglow’s Koad,
Andheri (W.),
Bombay—400058,
India.
Þrjár sextán ára stúlkur í Uganda
skrifa á ensku og óska eftir penna-
vinum hér á landi. Þær hafa
margvísleg áhugamál og gefa að-
eins upp heimilisfang skóla síns:
Margaret Wandera,
Irene Elsie Ssali eða
Rosema Nabulalu ('harlie,
Mt. St. Mary’s Namagunga,
P.O.Box 18,
Lugazi,
Uganda.
Sautján ára piltur í Ghana með
ýms áhugamál:
Francis Kakra Cobbina,
P. O. Box 648,
Cape Coast,
Ghana.
Japönsk stúlka, 22 ára háskóla-
stúdent, óskar eftir bréfasam-
bandi við 20—23 ára stráka eða
stúlkur. Hefur mikinn áhuga á
kvikmyndum og tónlist:
Voshimi Kou,
20—2 Nishi-Ikebukuro,
5—chome Toshima-ku,
Tokyo,
171 Japan.
Þrettán ára dönsk stúlka:
Lene Rnge Pedersen,
Anerovej 3,
8260 Viby J,
Danmark.
GLÆSIVAGN Á GÓÐU VERÐI
raðauglýsingar
Hvöt
Fundur stjórnar og trúnaöarráös meö konum á lista Sjálfstæöis-
flokksins viö borgarstjórnarkosningarnar í vor veröur haldinn í Valhöll
mánudaginn 29. mars kl. 18.00.
Fundarefni:
Borgarstjórnarkosningarnar.
Vinsamlega mætiö stundvíslega. Stjórnin.
Fella- og Hólahverfi
Bakka- og Stekkjahverfi FélðQSVÍSt
Skóga- og Seljahverfi
Félög sjálfstæöismanna í Breiöholti halda spilakvöld mánudaginn 29.
marz kl. 20.30 aö Seljabraut 54 (húsi Kjöts og fisks).
Spilaverðlaun Stjórnirnar
Allar gerðir Toyotasaumavéla
nú aftur fyrirliggjandi
á veröi frá aðeins
2.625,- kr.
(2ja ára ábyrgö og námskeið
innifalið)
Viö höfum nú fengiö nýja sendingu af
þessum frábæru gæðavélum frá Toyota-
verksmiðjunum. Saumavélar við allra
hæfi á verðum sem hæfa öllum.
T oyotavarahlutaumboðið,
Ármúla 23, sími 81733.