Morgunblaðið - 28.03.1982, Side 29

Morgunblaðið - 28.03.1982, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1982 77 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Iðnaðarmenn Maöur vanur máiningarsprautun óskast. Uppl. hjá verkstjóra í síma 50022. Hf. Raftækjaverksmiðjan Hafnarfirði. Viðskiptafræðinemi sem er aö Ijúka 2. ári í vor, óskar eftir starfi í sumar. Hef unniö viö bókhald. Tilboö sendist Mbl. merkt: „J — 2357“ fyrir 10. apríl. Skrifstofustarf Félagasamtök óska eftir aö ráöa skrifstofu- stúlku til starfa allan daginn. Uppl. um menntun, aldur og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „L — 1732“. Þurfum aö ráöa starfsmann til aö annast bókhald, gjaldkera- og inn- heimtustörf. Umsóknir ásamt meömælum ef til eru sendist auglýsingad. Mbl. merkt: „Þ — 6006“ fyrir mánudagskvöld 29/3. Prentarar Viljum ráöa 2 hæðarprentara sem fyrst. Prentsmiöjan Oddi hf., Höföabakka 7, simi 83366. Trésmiðir Vantar vana verkstæðismenn og einnig vandvirka menn til vinnu í nýbyggingu. Björn Traustason, sími 83685. Ahaldavörður Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir starfs- manni til aö annast vörslu og viöhald verk- færa og áhalda í birgöastöö aö Súöarvogi 2, Reykjavík. Leitað er eftir traustum manni meö haldgóða þekkingu á handverkfærum og áhöldum til notkunar viö rekstur á rafveitukerfum og raf- línubyggingar. Starfiö krefst ábyrgöar, sjálfstæörar ákvörö- unartöku og góöra samskipta viö marga aðila. Nánari upplýsingar um starfiö veitir rekstrar- stjóri og deildartæknifræöingur Birgöadeildar. Skriflegar umsóknir sendist starfsmanna- stjóra fyrir 14. apríl 1982. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 118, Reykjavik. ■ ■■ Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar Í|í Vonarstræti 4 — sími 25500 * | * og Asparfelli 12 — sími 74544. Lausar stöður við fjölskyldudeild: 1. Staða fulltrúa er annast forræöis-, ætt- leiðinga- og fósturmál, er laus til umsókn- ar. Æskilegt er aö umsækjandi hafi reynslu í fjölskyldumeðferð. Félagsráö- gjafamenntun eöa svipuð starfsmenntun áskilin. Umsóknarfrestur hefur veriö fram- lengdur til 7. apríl. 2. Staöa fulltrúa viö Breiöholtsútibú. Félags- ráögjafamenntun eöa svipuö starfs- menntun áskilin. Umsóknarfrestur er til 23. apríl nk. Upplýsingar gefur yfirmaöur fjölskyldudeildar. Hagvangur hf. RADNINGAR- ÞJÓNUSTA ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: Stjórnun — Sérfr. Markaðsráögjafa til aö annast markaössetn- ingu og söluráögjöf á erlendum mörkuðum. Nauösynlegt aö viökomandi hafi starfs- reynslu í útflutningi, haldgóöa tungumála- kunnáttu, geti unnið sjálfstætt og hafi góöa framkomu. Framkvæmdastjóra fjármálasviös hjá verk- takafyrirtæki í Reykjavík. Verksviö: Fjármála- stjórn, bókhald, starfsmannahald, áætlana- gerö o.fl. Viö leitum aö manni með haldgóöa þekkingu á viöskiptalífinu, viöskiptamenntun og ca. 5 ára starfsreynslu. Fjármálastjóra fyrir þekkt iönfyrirtæki á N-Vesturlandi. Starfssviö: Fjármálastjórn, skrifstofustjórn, áætlanagerð o.fl. Viðskipta- fræöimenntun ásamt tölvuþekkingu æskileg. Húsn. fyrir hendi. Viökomandi þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Byggingarverk- eöa tæknifræöing til aö sjá um undirbúning, hönnun og eftirlit með byggingarframkvæmdum hjá fyrirtæki í Reykjavík. Framtíöarstarf. Efnaverkfræöing/efnafræöing eöa líffræö- ing til starfa hjá fyrirtæki í Reykjavík. Starfssviö: Framleiöslueftirlit, gæöaeftirlit o.fl. Framtíðarstarf. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyöublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. RADNINGARÞJÓNUSTA GRENSASVEGI 13. R. Haukur Haraldsson, Þórir Þorvarðarson, SIMAR 83472 S 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA. MARKADS- OG SÖLURÁDGJÖF, ÞJÓDHAGSFRÆDI- ÞJONUSTA. TÖLVUÞJÓNUSTA, SKODANA- OG MARKADSKANNANIR, NÁMSKEIDAHALD. Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Ljósmæður Sjúkrahús Akraness óskar að ráða Ijósmæö- ur í sumarafleysingar. Uppl. gefur yfirljósmóöir í síma 93-2311 eöa 2023. Húsavík Netageröarmaöur óskast. Óskum eftir að ráða vanan netageröarmann, þarf að geta unnið sjálfstætt, og byrjað sem fyrst. Uppl. hjá útgeröarfélaginu Höföa hf. Húsavík. Sími 96-41710. Rafmagnsverk- fræðingur er nýlokiö hefur námi frá HÍ, óskar eftir starfi. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „R — 1734“. m í|i Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar Vonarstræti 4, sími 25500. Lausar stöður Starfsmenn óskast til starfa á vistheimili aldraöra viö Snorrabraut. Hér er um aö ræða alhliða eldhússtörf og störf aðstoðarfólks á vistheimili. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstof- unni Vonarstræti 4. Umsóknarfrestur er til 13. apríl nk. Hagvangur hf. RAÐNINGAR- ÞJÓNUSTA ÓSKUM EFTIR AÐ RÁÐA: Til skrifstofustarfa Skrifstofumann til aö sjá um toll- og veröút- reikninga, feröir í toll og banka og fleira sem til fellur hjá verslunarfyrirtæki í Reykjavík. Nauösynlegt aö viökomandi eigi gott með aö umgangast fólk, sé töluglöggur og hafi bíl til umráöa. Einkaritara til aö annast bréfaskriftir, telex og skjalavörslu hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Góö þýsku-, ensku- og vélritunar- kunnátta áskilin. Góö laun. Kassagjaldkera til starfa hjá bifreiöaumboöi í Reykjavík. Starfssviö: Móttaka peninga, uppgjöra og færsla á sjóösbók. Vinnutími: Frá kl. 9 til 18.15. Viðkomandi þarf aö geta hafiö störf á bilinu 15. maí — 1. júní nk. Ritara til starfa hjá heildsölu/smásölufyrir- tæki í Reykjavík. Starfssviö: Bréfaskriftir, símavarsla, afgreiðsla á skrifstofu, skjala- varsla, tölvuskráning og sölumennska. Enskukunnátta ásamt góöri framkomu nauö- synleg. Viökomandi þarf aö geta hafið störf strax. Bókara til aö sjá um merkingu fylgiskjala og önnur bókhaldsstörf hjá stórfyrirtæki í Reykjavík. Bókhaldsþekking og starfsreynsla áskilin. Ritara til starfa hjá þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssviö: Almenn skrifstofustörf og sendiferöir í toll og banka. Hér er um V& dags starf aö ræöa, eftir hádegi. Viökomandi þarf aö hafa bíl til umráöa og geta hafið störf strax. Ritara til aö sjá um toll- og veröútreikninga, bréfaskriftir og almenn skrifstofustörf hjá innflutnings- og verslunarfyrirtæki. Nauösyn- legt aö viðkomandi hafi starfsreynslu í toll- og veröútreikningum og geti unniö sjálfstætt. Sólumann til afgreiðslu- og sölustarfa hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Við leitum aö manni meö reynslu í sölumennsku, góöa tungumálakunnáttu og sem getur unniö sjálfstætt. Lagerstjóra til starfa hjá innflutnings- og framleiðslufyrirtæki á höfuöborgarsvæöinu. Verksvið: Vörumóttaka, afgreiðsla og skipu- lagning útsendinga. Þekking á byggingariön- aöi ásamt enskukunnáttu æskileg. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaður. Hagyangur hf. RADNINGARÞJONUSTA GRENSÁSVEGI 13, R. Haukur Haraldsson, Þórir Þorvarðarson, SIMAR 83472 & 83483 REKSTRAR- OG TÆKNIÞJÓNUSTA, MARKADS- OG SÖLURADGJÖF. ÞJÓDHAGSFRÆDI- ÞJÓNUSTA, TÖLVUÞJÓNUSTA, SKODANA- OG MARKADSKANNANIR, NAMSKEIDAHALD. Framkvæmdastjóri: Ólafur Örn Haraldsson. Aðstoðarstúlka óskast í mötuneyti frá og meö næstu mán- aðamótum. Uppl. í síma 44444. Trésmíöjan Víöir hf., Smiðjuvegi 2, Kópavogi. Bílamálari óskast Nemi kæmi til greina. Uppl. í síma 82720 og 82544. Nýja Bílasmiðjan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.