Morgunblaðið - 28.03.1982, Page 30
78
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1982
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Snyrtifræðingur
Snyrtifræðingur óskast til starfa á snyrtistofu
í Reykjavík, hálfan eða allan daginn. Þarf
helst að hafa lært „Diathermy". Þó ekki skil-
yrði.
Þær er áhuga kynnu að hafa, vinsamlega
leggið inn uppl. um nafn, símanúmer, aldur,
próf og fyrri störf, á augl.deild Mbl. merkt:
„Snyrtifræðingur — 1729“ fyrir 8. apríl.
Verzlunarskóla-
genginn
starfskraftur óskast í húsgagnaverslun í aust-
urborginni og á skrifstofu verzlunarinnar.
Eiginhandarumsóknir leggist inn á augl.deild
Mbl. merkt: „Vor — 1681“.
Lagermaður —
Afgreiðslustörf
Bóka- og ritfangaverslun óskar að ráða lag-
ermann og afgreiðslufólk.
Tilboö meö venjulegum uppl., svo sem um
aldur og fyrri störf, sendist í pósthólf 491,
Reykjavík, merkt: „Verslun — 491“.
Sjúkrahús
Siglufjarðar
óskar að ráða í eftirtaldar stööur:
Hjúkrunarforstjóra: Sem fyrst eöa eftir sam-
komulagi.
Hjúkrunarfræðing: Sem fyrst eða eftir sam-
komulagi.
Sjúkraþjálfara: Frá og meö 1. júní nk.
Allar nánari upplýsingar gefa hjúkrunarfor-
stjóri eða framkvæmdastjóri í síma 71166.
Sjúkrahús Siglufjarðar.
II. vélstjóra
vantar á skuttogara strax. Þarf að geta leyst
af sem I. vélstjóri. Uppl. í síma 95-5450, á
skrifstofutíma.
Útgerðarfélag Skagfiröinga hf.
Trésmiðir —
Trésmiðir
Vantar 2—4 trésmiði í mótauppslátt. Mikil
vinna.
Uppl. í síma 32826 frá kl. 16 til 18.
Magnús Jensson húsasmiðameistari.
Trésmiðir —
Verkamenn
Óskum að ráða nú þegar 2—3 trésmiði eða
menn vana byggingavinnu til starfa úti á
landi. Mikil vinna í 11/2—2 mánuði.
Uppl. í síma 11120 eöa 10458 kl. 9—17.
;sfl
\ | j Borgarspítalinn
Staða hjúkrunarfræðings við göngudeild lyf-
lækningadeildar er laus nú þegar.
Vinnutími kl. 8.30—12.30 virka daga.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu hjúkrunarforstjóra, sími 81200 (207-
201-360).
Reykjavík, 26. marz 1982.
BORGARSPÍTAUNN.
Meinatæknir
Heilsugæsla Hafnarfjarðar óskar að ráða
meinatækni í hálft starf sem fyrst.
Umsóknir um starfið sendist forstööumanni,
aö Strandgötu 6, fyrir 6. apríl nk.
Heilsugæsla Hafnarfjarðar.
Selfoss
Trésmiðir —
Iðnverkafólk
Starfsfólk óskast í Trésmiöju Kaupfélags
Árnesinga, Selfossi.
Upplýsingar gefur Ágúst Magnússon.
Kaupfélag Árnesinga,
trésmiðja, sími 99-2000.
Tónlistarkennari —
Organisti
Skólastjóra og kennara vantar við Tónlist-
arskóla Grundarfjaröar, (tvær stöður). /Eski-
legt aö viðkomandi geti einnig tekið að sér
starf organista í Setbergsprestakalli.
Allar nánari uppl. veitir sveitarstjóri í síma
93-8630 eöa formaður skólanefndar í síma
93-8668.
Netamaður og
háseti
Vantar netamann og háseta á stórt togskip
frá Suðurnesjum.
Upplýsingar í síma 92-7239 og 92-7139.
Tækniteiknari
Viljum ráða reyndan tækniteiknara strax.
Uppl. á skrifstofu vorri að Fellsmúla 26.
Almenna verkfræðistofan hf.
Viðskiptafræðinemi
sem er að Ijúka fyrri hluta, bráðvantar sumar-
starf. Allt kemur til greina.
Svar sendist Mbl. fyrir 6. apríl merkt: „Skrif-
stofustarf — 1735“.
Tvo karlmenn
vantar til frystihúsavinnu.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 92-7446.
Ritari
óskast sem fyrst hjá heildverzlun í miöborg-
inni. Enskukunnátta og leikni í vélritun nauð-
synleg. Lágmarksaldur 30 ára.
Umsóknarfrestur til 1. apríl, merkt: „Strax —
6009“.
Húsvörður
Húsfélagið, Vesturbergi 78 óskar eftir hús-
verði, hjón æskileg.
Umsókn leggist inn á afgreiðslu Morgunblaös-
ins, fyrir 1. apríl (meðmæli óskast), merkt: „H
— 6008“.
Bílamálari
Viljum ráða bílamálara. Uppl. í síma 95-4128,
kvöldsími 95-4545, (Gunnar).
Skrifstofustarf
27 ára stúlka óskar eftir 60% starfi, er vön
alhliða skrifstofustörfum.
Uppl. í síma 72361.
Bílamálari
eöa aðstoöarmaöur óskast.
Uppl. í símum 75748 og 66928.
BÍLAMÁLUN FUNAHÖFÐA 8
UMBOÐS- OG HEILDVERSLUN
SÍMI 85930 - PÓSTHÓLF 4264
124 REYKJAVlK
Tækniteiknari
Tækniteiknari með yfir 15 ára starfsreynslu,
á stórri verkfræðistofu óskar eftir starfi. Ekki
bundið við tækniteiknun.
Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. merkt:
„T — 1740“.
Skrifstofustörf
Þurfum að ráða á næstunni í nokkur skrif-
stofustörf. Um er að ræða störf við bankaaf-
greiöslu, verðútreikninga, tölvuskerm, ritara-
störf og fleira. Reynsla á þessum sviðum
æskileg.
Umsóknareyðublöð hjá starfsmannastjóra er
veitir nánari upplýsingar.
SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA
STARFSMANNAHAU)
Kerfisfræðingur
eða vanur forritari óskast til starfa strax við
hönnun og viöhald hugbúnaöar.
Nauðsynlegt er að viökomandi kunni skil á
6502 og/eða Z80 assembler-málum og hafi
mjög gott vald á Basic. Góð laun og góð
vinnuaðstaða í boði.
Áhugasamir leggi nöfn og helstu upplýsingar
ásamt símanúmeri inn á afgreiöslu blaðsins
fyrir 1. apríl nk. merkt: „K — 1678“.
Stúlka óskast
í bakarí til ýmiss konar vinnu. Yngri en 18 ára
kemur ekki til greina.
G. Ólafsson & Sandholt,
Laugavegi 36.
íslenzka óperan vill ráða
starfsmann
í miöasölu.
Umsóknir sendist íslenzku óperunni, Gamla
bíói, Ingólfsstræti, fyrir þriöjudaginn 30. marz
nk.