Morgunblaðið - 28.03.1982, Síða 32
80
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1982
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Kæliskápur
— frystikista
Stór, notaöur — amerískur j
heimiliskæliskápur til sölu. Gæti
einnig hentaö fyrir veitingastofu,
mötuneyti eöa kvöldsölu. Einnig
til sölu frystikista 380 lítra. Upp-
lýsingar í sima 50824.
Aöstoða nemendur
fyrir prófin
i íslensku og erlendum málum.
Sigríöur Skúlason magister, sími
12526.
22 ára stúlka
utan af landi óskar eftir 2ja til 3ja
herb. íbúð á leigu sem fyrst eða
eigi síðar en i mai Reglusemi.
góðri umgengni heitiö. Skilvísar
greiöslur. Uppl. í síma 14488
Óskum eftir
aö taka á leigu ca. 20 til 30 fm
skrifstofuhúsnæöi. Tilboö
sendist Mbl. f. 2. apríl nk. merkt.
„G — 1728“.
Aukavinna óskast
Tveir menn óska eftir aukavinnu
á kvöldin og um helgar, margt
kemur til greina. Uppl. í síma
77647.
22 ára kanadísk kona
óskar eftir, vinnu á íslandi hjá
fjölskyldu viö barnagæzlu,
kennslu í ensku og eöa frönsku í
staöinn fyrir fæöi og húsnæöi
yfir sumartímann eöa í haust.
Hefur reynslu í barnagæzlu.
Skrifiö Miss Nancy Gravenor,
580 Grosvenor Avenue, Montre-
al, Quebec, H3V 287, CANADA.
Drápuhlíðargrjót (hellur)
Til hleöslu á skrautveggjum.
Upplýsingar i síma 51061.
Skilti, nafnnælur, Ijósrit
Nafnskilti á póstkassa og úti- og
innihuröir. Nafnnælur, ýmsir litir.
Ljósritun A4—A3.
Skilti & Ljósrit,
Hverfisgötu 41, sími 23520.
húsnæöi
í boöi
Njarövík
120 fm einbýlishús viö Ðorgaveg
meö 50 fm bílskúr. Góö eign.
Glæsileg 2ja herb. nýleg íbúö viö
Hjallaveg.
Keflavík
Góö 4ra herb. íbúö á neöri hæö
viö Hátún.
Viölagasjóöshus aö stærri gerö
viö Eyjavelli.
Glæsileg 2ja herb. íbúö viö Há-
teig.
Nýleg 120 fm neöri hæö viö
Smáratún. Góö eign.
Fasteignaþjónusta Suöurnesja,
sími 3722. Hafnargötu 37.
□ MIR 5982397 — I. Frl.
IOOF 3 = 16303298 = Kv.
Hörgshlíö 12
Samkoma i kvöld, sunnud. kl. 8.
KFUM og KFUK
Amtmannsstíg 2B.
Samkoma í kvöld kl. 20.30. Sóra
Lárus Halldórsson talar. Allir
velkomnir.
Fíladelfía
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Al-
menn guðspjónusta kl. 20.00.
Ræðumaöur Einar Gíslason.
Skírnarathöfn. Fórn til kirkjunnar.
Kirkja krossins
Hafnargötu 84, Keflavík
Sunnudagaskóli kl. 11.00.
Samkoma kl. 14.00.
Einar Einarsson, prédikar. Allir
velkomnir.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
í dag kl. 10.30, sunnudagaskóli,
kl. 20.00 bæn, kl. 20.30 hjálp-
ræöissamkoma, Hermanna-
vígsla. Ðrigader Ingibjörg og
Óskar Jónsson stjórna og tala.
Mánudag kl. 16.00 heimilasam-
band. Kapt. Anna Óskarsson
talar. Allir velkomnir.
Krossinn
Almenn samkoma í dag kl. 16.30
aö Auöbrekku 34, Kópavogi. All-
ir hjartanlega velkomnir.
Skíða
deild
Páskavika
verður haldin í skíöaskála fé-
lagsins dagana 8.—12 apríl.
Tekiö veröur á móti greiöslum í
félagsheimili KR viö Frostaskjól,
fimmtudaginn 1. apríl kl. 20.30.
Verö kr. 650.- (Allt innifaliö). Aö-
eins fyrir félaga skíöadeildar KR.
Stjórnin.
Farfuglar skemmtikvöld
veröur haldiö fimmtudaginn 1.
apríl 1982 kl. 20.30 aö Laufás-
veg 41 Farfuglaheimilinu. Þetta
er ekkert aprílgabb svo nú fjöl-
mennum viö og skemmtum
okkur ærlega á síöasta
skemmtikvöldi vetrarins.
Nefndin.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnudagur 28.
mars kl. 13.
1. ferö í kynningu Utivistar á
Reykjanesfólkvangi.
Helgafell-Valaból eöa Búr-
fetlsgjá-Helgadalur-Valaból
Komiö og kynnist fjölbreyttri
náttúru í næsta nágrenni höfuö-
borgarsvæðisins. Feröir við allra
hæfi. Góð leiðsögn. Verð 50 kr.
fritt f. börn m. fullorönum.
Brottför frá BSi, vestanveröu (i
Hafnarfiröi viö kirkjug.)
Páskarnlr nálgast:
1. Snæfellsnes 8 apr. 5 dagar.
Lýsuhóll meö sundlaug, ölkeldu
og hitapottum. Snæfellsjökull,
ströndin undir Jökli o.fl. Eitthvaö
fyrir alla. Kvöldvökur.
2. Þórsmörk 8. apr. 5. dagar.
Gist í nýja og hlýja Útivistarskál-
anum i Básum. Gönguferöir fyrir
alla. Kvöldvökur.
3. Þórsmórk 10. apr. 3 dagar.
4. Fimmvöröuháls — Þórsmörk
8. apr. 5 dagar. Skíöagönguferö.
Uppl og farseölar á skrifst.
Lækjarg. 6a s. 14606. Sjáumst.
Utivist.
Elím Grettisgötu 62
Reykjavík
I dag, sunnudag, veröur sunnu-
dagaskóli kl. 11.00 og almenn
samkoma kl. 17.00. Veriö vel-
komin.
FERÐAFÉLAC
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 28. marz:
1. Kl. 09 Botnssúlur (1086 m).
Gengið frá Botnsdal. Ath.:
Góóur fótabúnaöur og hlý
feröaföt áriöandi. Fararstjóri:
Sigurbjörg Þorsteinsdóttir.
Verö kr. 100.
2. Kl. 13 Þyrilsnes. Létt ganga
fyrir alla fjölskylduna. Farar-
stjóri: Baldur Sveinsson.
Verö kr. 100. Frítt fyrir börn í
fylgd fulloröinna. Fariö frá
Umferöarmiöstööinni, aust-
anmegin. Farmiöar viö bíl.
Páskaferðir:
8 —12. apríl:
Kl. 08 Hlöðuvellir — skiöaferö (5
dagar).
8. —12. apríl:
Kl. 08 Landmannalaugar —
skíöaferö (5 dagar).
8.—12. april:
Kl. 08 Snæfellsnes — Snæfells-
jökull (5 dagar).
8 —12. april:
Kl. 08 Þórsmörk (5 dagar).
10 —12. apríl:
Kl. 08 Þórsmörk (3 dagar).
Farmiöasala og allar nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni, Öldu-
götu 3.
Feröafélag islands.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
húsnæöi óskast
Húsnæöi fyrir
teiknistofu
um 60 m2 (50—60 m2) óskast til leigu. Æski-
legir bæjarhlutar nr. 104, 105 og miðbærinn
noröan Miklubrautar.
Ólafur Gíslason t.fr.,
Hofteigi 22, 105 Rvk.
Sími 32686.
Verzlunarhúsnæði óskast
Gróiö innflutningsfyrirtæki óskar aö taka á
leigu 300—500 fm verzlunarhúsnæði.
Áherzla er lögö á: Jarðhæð, góöa aðkeyrslu,
bifreiöastæöi.
Tilboö sendist augl.deildar Mbl. fyrir 5. apríl
nk. merkt: „Verzlun — 6452“.
Útgáfufyrirtæki
Óskar eftir 200—300 fm skrifstofuhúsnæði
til leigu. Æskilegt er ennfremur aö einhver
lageraðstaöa gæti skapast í sama húsi
(jarðhæð/kjallari), meö sæmilegri aökeyrslu.
Uppl. sendist aug.deildar Mbl. merkt:
„Útgáfufyrirtæki — 1738“.
Húsnæöi óskast
Feröaskrifstofan Úrval óskar aö taka skrif-
stofuhúsnæöi á leigu frá næstu áramótum.
Æskileg stærö ca. 75—100 fm á jaröhæö og
ca. 150—200 fm efri hæö.
Staðsetning þarf aö vera í eöa viö verslun-
arkjarna.
Vinsamlega hafiö samband við Magnús
Jónsson, fjármálastjóra í síma 28522 f.h.
næstu daga.
FERÐASKRIFSTOFAN
URVAL
Lítil íbúð
— herbergi óskast
Óskum aö taka á leigu litla 2ja herb. íbúö,
eöa gott herbergi með eldunaraðstöðu fyrir
erlenda stúlku sem starfar hjá okkur.
Upplýsingar í síma 31673, kl. 9—17 virka
daga.
blómciuol
4ra til 5 herb. íbúö óskast
til leigu helst í austurbæ Kópavogs frá byrjun
maí til 2ja ára. Há leiga og árs fyrirfram-
greiðsla. 5 í heimili.
Upplýsingar í síma 41596.
Toyotaumboðið
Vantar 200 til 300 fm aöstööu til aö þrífa og
ganga frá nýjum bílum, helst í Kópavogi.
Toyotaumboðið,
Nýbýlavegi 8, Kópavogi.
Sími 44144.
kennsla
Sumarnámskeið í þýsku
í Suður-Þýskalandi
Hér býöst skólafólki jafnt sem fullorönum,
gott tækifæri til aö sameina nám og sumarfrí
í mjög fögru umhverfi í SUMARSKÓLA VILLA
SONNENHOF í Obereggenen — Markgreifa-
landi.
NÁMSKEIÐ í JÚNÍ, JÚLÍ OG ÁGÚST
20 kennslustundir á viku. Sérstök áhersla
lögö á talþjálfun. Vikulegar skoöunarferöir.
Fæöi og húsnæði á staðnum. Stór garöur,
sundlaug, solarium, sauna, sólsvalir. Flogið
til Luxemborgar, móttaka á flugvellinum.
Upplýsingar á íslandi í síma 91-53438.
húsnæöi i boöi
Iðnaðarhúsnæði
250 fm iðnaðar- eöa verslunarhúsnæði við
Smiöjuveg í Kópavogi. Ath. hina góöu stað-
setningu.
Tilboö merkt: „J — 6063“, sendist augl.
deildar Mbl. fyrir 1. apríl 1982.
Iðnaðarhúsnæði
Til leigu 400 fm iðnaðarhúsnæði við Smiöju-
veg. Þar af getur hluti húsnæðisins veriö
hentugt sem skrifstofupláss meö sér inn-
gangi, gæti t.d. hentaö heildverslunum mjög
vel. Einnig kemur til greina að leigja húsnæö-
iö í tvennu lagi.
Uppl. í síma 41896 eftir kl. 20.00.
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu er 60 fm skrifstofuhúsnæöi á góðum
stað viö Skipholt. Laust nú þegar. Gæti hent-
aö vel fyrir teiknistofu.
Upplýsingar í síma 12363 á skrifstofutíma.
óskast keypt
Fyrirtæki óskast
Minniháttar fyrirtæki, t.d. í matvælaiönaöi,
óskast. Annar iðnaður kemur vel til greina.
Þarf aö vera flytjanlegt. Tilboð leggist inn á
augld. Mbl. merkt: „Iðnaður — 820“.
Humarvinnsluvélar
Óskum eftir að kaupa nýjar eöa notaöar
humarvinnsluvélar. Aðallega garnadráttar-
vélar.
Uppl. í síma 99-3700 og 99-3702.
Meitillinn hf., Þorlákshöfn.