Morgunblaðið - 28.03.1982, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 28.03.1982, Qupperneq 40
88 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1982 á allra vörum. Opió frá 18—01. Viö óskum hljómsveitinni Mezzoforte innilega til ham- ingju meö titilinn „Hljómsveit ilefni af kjöri plötum Því- Spurning v Hvað er lí arstrætó? Svar: Jioeddois Endum helgína í ODAL Nefnd kannar stöðu Bjarg- ráðasjóðs Félagsmálaráðuneytið hefur skip- að fimm manna nefnd til að kanna stöðu Bjargráðasjóð. í frétt frá ráðuneytinu segir að nefndin skuli m.a. athuga eftirfar- andi atriði: 1. Hvernig tryggja megi Bjarg- ráðasjóði fjármagn til að standa við þær skuídbindingar, sem hann hefur á sig tekið, þar á meðal veitta aðstoð vegna harðinda á árinu 1981. 2. Hvort eitthvað af verkefnum þeim, sem Bjargráðasjóður hef- ur sinnt skv. gildandi lögum, geti fallið að verkefnum við- lagatryggingar. 3. Hvort hagkvæmt gæti verið að taka upp sérstakt trygginga- kerfi fyrir landbúnaðinn í framtíðinni, er taki við stærstu verkefnum Bjargráðasjóðs, þ.e. skyldutryggingu búfjár og upp- skeru- og fóðurtryggingu vegna grasbrests og óþurrka. Nefndin skili rökstuddum tillög- um um hvern þessara þátta fyrir sig og tillögum til lagabreytinga, ef þörf er á. Nefndin hraði störfum sínum, svo sem kostur er á. í nefndinni eru eftirtaldir menn: Gunnar Guðbjartsson, framkvæmdastjóri, Hermann Sig- urjónsson, bóndi, Magnús E. Guð- jónsson, framkvæmdastjóri, Stef- án Halldórsson, bóndi, og Hall- grímur Dalberg, ráðuneytisstjóri, sem hefur verið skipaður formað- ur nefndarinnar. Kl. 18.45. Húsið opnaö — for- drykkur veittur matargestum. Sítrónusteiktur lambahryggur og kjúklingur í aöalrétt og Ijúf- fengur Emmessís í effirrétt. Matarverö aöeins kr. 150. JAZZSPORT- FLOKKURINN kemur fram með tvö væg- ast sagt frá- bær atriði, sem virkilega er verðugt að sjá. Vegna hinna ffjölmörgu sem ffrá hafa þurft að hverfa á síðustu Útsýnarkvöldum, höfum við ákveðið að halda | Stjörnuhátíó Utsýnar áBCCADWAy^ * í kvöld, 28. marz * * 4 * * Bingó: Spilað verður um 3 Otsýnarferðir til Sólarlanda. Auðveld getraun fyrir alla — Vinningur Útsýnarferð. 2 happdrættisvinningar — Dregið kl. 21.00 og 23.00. Miöasala í dag á Broadway, Álfabakka 8, kl. 16.00—19.00. SímiJ7500. Vinningar kvöldsins: 6 Útsýnarferðir til sex vinsælustu staöa viö Miöjaröarhafið. Látiö ekki happ úr hendi sleppa. Húsiö opnaö fyrir aöra en mat- argesti kl. 21.00. Júlíus Vífill Ingvarsson, hinn ungi ís- lenzki stjörnuten- ór, nýkom- inn frá námi hjá færustu kennurum italíu — regluleg söngstjarna í fyrsta sinn á Broadway. Undirleikari Vilhelmina Ólafs- dóttir. Ferðakynning: Kynntir veróa helztu feróamöguleikar til sólar- landa. gazella Tískusýning frá Hlín. Nýja vorlín- an. Stjórn- andi Asdís Loftsdóttír. Sannkallaöur undraheimur skreyttur af Binna í Blóm og Ávextir fyrir Stjörnumessu, sem fram fór sl. fimmtudag. 4 Hinn aldeilis bráó- skemmtilegi dansflokkur Hermanns Ragnars meö upprifjun á sögu dansins í 60 ár kemur nú fram í síöasta sinn á Broadway á þessu Útsýnarkvöldi. Örvar Kristjánsson og Sigurdór Sigurdórsson stjórna fjöldasöng og fá alla meó eins og þeim einum er lagið. Feróaskrifstofan UTSÝN ☆ Ungfrú Utsýn ’82 Nú er allra síðasta tæk- ifæriö aö tilkynna þátt- töku í þessa geysivin- sælu keppni. A.m.k. 10 efstu stúlkurnar fá feröavinninga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.