Morgunblaðið - 28.03.1982, Side 47

Morgunblaðið - 28.03.1982, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MARZ 1982 95 upp eins flokks kerfi, sem yrði þá væntanlega flokkur Mugabes og þá hægt að losa sig við stjórnar- andstöðuna á einu bretti. Er þar fremstur í flokki Nkomo, en þung- ar sakir eru bornar á hann um að þiggja aðstoð frá S-Afríku og er þeim nágrönnum reyndar kennt um flest það sem illa fer, og má vera sannleikskorn í því. Talsverð- ur brottflutningur hvítra hefur verið úr landinu, síðan það fékk sjálfstæði, en hefur þó dregið úr upp á síðkastið. Má ætla, að meg- inhluti þeirra hvítra sem enn búa í landinu, verði þar áfram og kem- ur þar aðallega tvennt til: í fyrsta lagi virðast þeir hafa það mjög gott og í öðru lagi eru mjög miklar hömlur á útflutningi fjármuna. Eins má hafa í huga, að ýmis al- þjóða fyrirtæki hafa fjárfest mik- ið í landinu og trúlegt að þau gæti sinna hagsmuna fram í rauðan dauðann. Við höfum frétt að íslendingar væru búsettir í Salisbury og hringdum því í danska sendiráðið þar og leituðum upplýsinga. Þeir höfðu spurnir af einum slíkum, frú Inge Ellert og gáfu okkur símanúmer. Það varð til þess að við náðum sambandi við sóma- fólkið Ottó og Inge Ellert, sem buðu okkur í ekta danskan frú- kost, með snapsi og bjór, á stór- glæsilegu heimili sínu í Salisbury. Ottó þessi er Dani, lögfræðingur að mennt, sem rekur búgarð, niðursuðuverksmiðju og kaup- sýslu, auk þess að vera ráðunautur bjórverksmiðju. Hins vegar gekk heldur illa með ættartölu frúar- innar; sagðist fædd í Svíþjóð, upp- alin í Danmörku, en þau hjón höfðu verið búsett í Afríku í ald- arfjórðung. Islensk tunga var henni framandi og eftir nákvæma eftirgrennslan komumst við að þvi, að forfeður hennar munu hafa flust frá Fróni til Svíþjóðar fyrir um 300 árum. Vorum við að von- um upp með okkur að heimskona þessi skildi af lítillæti sínu vilja teljast til mörlanda, en fengum þó engar skýringar á tiltækinu og höfum lúmskan grun um að hún finnist ekki í þjóðskrá. Jólastemmning var í Salisbury, skreytingar í miðborg og skemmtigörðum og verslanir full- ar af fólki. Gerðum við þarna smá jólainnkaup, en vorum löt við búðaráp í 30 gráðu hita. Síðasti áfangi ferðarinnar var svo Kariba-stíflan, sem fullgerð var í Zambezi-fljóti fyrir um 25 árum, og samnefnt stöðuvatn, sem myndaðist við gerð stíflunnar og var til skamms tíma stærsta stöðuvatn heims, búið til af mönnum, um 5000 km*. Víða standa mikil tré og kræklóttar greinar enn upp úr vatninu, fal- legt og furðulegt í senn. Um stífl- una er akvegur inn í Zambíu, á austurenda landamæranna. Allt er þetta fyrirtæki hrikalegt og mikið raforkuver við stífluna, til- heyrandi báðum löndum. Mörg ágæt hótel eru við vatnið, enda er staður þessi notalegur og forvitni- legur ferðamönnum. Leigðum við okkur hraðbát og sigldum um vatnið, skoðuðum dýralíf, sem er fjölskrúðugt á bökkum og eyjum, fiskuðum „tigerfish", sem er líf- legur á stöng og kældum okkur öðru hverju í vatninu. Ein mesta aðgerð í sambandi við gerð stöðu- vatnsins var flutningur manna og dýra af núverandi botni vatnsins. Voru milljónir dýra og hundruðir þúsunda manna flutt til að forða þeim frá drukknun, enda aðgerðin kölluð „Operation Noah“. Ókum við síðan upp í gegnum Zambíu og heim til Tanzaníu og segir ekki meira af ferðalagi þessu, sem þótti takast í alla staði vel. Má þó botna frásögnina með því, að akstursvegalengd var um 5000 km, en á afbragðsgóðum veg- um, umferð lítil og blikkbeljur af fínustu gerð. Og reglur engar um hámarkshraða, svo meðalhraði var ekki undir 2 km/mín. Fer svo að ljúka þessu tilskrifi frá Afríku. Það er með undirritað- an, eins og fleiri pennalata íslend- inga, að þegar þeir loks byrja, ætla þeir aldrei að geta hætt. En nú er mál að linni. Kiss — The Elder Loksins er hún komin nýj- asta platan frá Kiss, á henni eru lögin A World Without Heroes og I sem eru líkleg til vinsælda. Lindsey Buckingham — Law and Order Buckingham (Fleetwood Mac) kom öllum á óvart meö frábærri plötu sinni og lögum eins og Trouble It was I og Bwana. Teardrop Explodes — Wilder Julian Cope og félagar eru hér á feröinni meö sérlega athyglisveröa plötu sem á eftir aö hafa áhrif á flesta sem á hana hlusta. Marianne Faithful — Dangerous Acquaint- ances Marianne hefur eignast marga aödáendur hér- lendis meö tveim síöustu plötum sínum. Textagerö hennar er meö því betra sem gerist í dag og hiö hvíta rokk-reggae er sér- lega aölaöandi. Genesis — Abacab Þeir þremenningar voru tilþúnir meö efni á tvö- falda plötu þegar upptök- um á Abacab lauk en þeir ákváöu aö gefa bara út þaö allra besta á einni plötu. Og útkoman er auö- vitaö góö eftir því. Grace Jones — Nightclubbing Vinsældir þessarar plötu hafa verið óhemju lífsseig- ar og eru aö aukast frekar en hitt nú tæpu ári eftir útkomu. I've Seen That Face Before (Libertango) Walking in the Rain og Pull Up To Go og The Bumper, eru vinsælustu lögin. tiie sw nin inm.m kmax's.ruj. stim; ll i t BKCK IKKCItl'mV IHHt I.IMMU .IOIIWV ITMaiKS PHU.ttHJ.IW I*OVIVI\ tn senurr p»H.it'i; The secret Policeman’s other batl — The music Sting, Phil Collins, Jeff Beck, Eric Clapton, Bob Geldof, Johnny Fingers, Donovan, The Secret Pol- ice. Stórkostleg hljóm- plata þar sem listamenn- irnir koma og gera sína hluti án hljómsveita. Hlut- ur flestra er svo magnaöur aö þaö er vægast sagt ógerningur aö lýsa því í orðum nema Vá. □ QUEEN / GREATEST HITS □ PINK FLOYD / A COLLECTION OF GREAT DANCE SONGS □ DAVID BOWIE / CHANGESTWOBOWIE □ BLACK UHURU / TEAR IT UP □ KRAFTWERK / COMPUTER WORLD □ KRAFTWERK / THE MAN MACHINE □ B-52S / MESOPOTAMIA □ JIMMY RILEY / RYTHM DRIVEN □ SARAGOSSA BAND / ZA ZA ZABADAK □ DARYL HALL & JOHN OATES / PRIVATE EYES □ SCOTT WALKER / SINGS JAQUES BREL □ BEE GEES / LIVING EYES □ BOB SEGER / NINE TONIGHT □ DONOVAN / LOVE IS ONLY FEELING □ OLIVIA NEWTON-JOHN / PHYSICAL □ THIN LIZZY / RENEGADE □ MARIANNE FAITHFUL / BROKEN ENGLISH □ A LA CARTE / VIVA □ J.J. CALE / REALLY □ J.J. CALE / NATURARLLY □ J.J. CALE / OKIE □ J.J. CALE / TROUBADOR □ J.J. CALE / 5 □ J.J. CALE / SHADES □ INDOOR LIFE / INDOOR LIFE □ MIREILLE MATHIEU / JE VOUS AIME □ TOM TOM CLUB / TOM TOM CLUB □ JAQUES BREL / CES GENS LA □ MAURICE CHEVALIER / CHANSONS □ ELTON JOHN BAND / ELTON JOHN BAND FEATURING JOHN LENNON AND THE MUSCLE SHOALS HORN □ NICO / DRAMA OF EXILE □ DUBLINERS / THE DUBLINERS ON TOUR □ CREEDENCE CLEARWATER REVIVAL / CREEDENCE CLEARWATER REVIVAL □ CREEDENCE CLEARWATER REVIVAL / BAYOU COUNTRY □ CREEDENCE CLEARWATER REVIVAL / GREEN RIVER □ CREEDENCE CLEARWATER REVIVAL / WILLY & THE POOR BOYS □ CREEDENCE CLEARWATER REVIVAL / COSMOS FACTORY □ CREEDENCE CLEARWATER REVIVAL / PENDULUM □ CREEDENCE CLEARWATER REVIVAL / MARDY GRAS FÁLKIN N Laugavegi 24, sími 18670. Suöurlandsbraut 8, sími 84670. Austurveri, simi 33360. Heildsöludreifing Suöurlandsbraut 8, sími 84670.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.