Morgunblaðið - 01.04.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.04.1982, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1982 6 í DAG er fimmtudagur 1. april, sem er 91. dagur árs- ins 1982. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 12.00 og síö- degisflóö kl. 24.37. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 06.47 og sólarlag kl. 20.18. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.32 og tungliö í suöri kl. 20.15. (Almanak Háskólans.) Reynið yöur sjálfa, hvort þér eruð í trúnni, prófið yður sjálfa. Gjör- ið þér yöur ekki grein fyrir að Jesús Kristur er í yöur? Það skyldi vera, aö þér stæðust ekki prófið. (2. Kor. 13, 5). KROSSGÁTA 1 2 3 4 6 7 8 l-AKK I I: — | snerU á, 5 samhljóA- ar, 6 Inganna, 9 mannsnafn, 10 bogj, 11 skóli, 12 ruglahljóó, 13 kvendýr, 15 eldstreóa, 17 kunni ekki. LÓÐRÉTT: - I móllæli, 2 spotti, 3 svelgur, 4 fjall, 7 fuglinn, 8 ferskur, 12 drepa, 14 veióarfæri, 16 til. I.AI'SN SfÐUSTU KROSSGÁTU: 1ARÍ7IT: - 1 fold, 5 járn, 6 sjór, 7 Ll, 8 hetU, 11 ól, 12 ýsa, 14 Ijár, 16 lamaói. l/H)RKTT: — 1 Fosshóll, 2 Ijóll, 3 dár, 4 knái, 7 las, 9 elja, 10 týra, 13 aki, 15 ám. ára afmæli á í dag, 1. f V apríl, Henry Kranzson, bifreiðarstjóri, Hvammsgerði 5 hér í Rvík. Hann ætlar að taka á móti gestum nk. laug- ardag, 3. apríl, á heimili frænku sinnar að Steinaseli 5 í Breiðholtshverfi, milli kl. 15-19. Mára er í dag, 1. apríl, Jens l’orkell llalldórs- son, Sæmundargötu 6 á Sauð- árkróki. Jens er Súðvikingur, fæddur þar en fluttist ungur að árum til Voga í Keldu- hverfi. Að loknu námi við Bændaskólann að Hólum réðst hann til starfa hjá Bún- aðarsambandi Skagfirðinga. LANDNAM (SLANrs ÁM) 874 wyywww m m i rttf in^ Ný frímerki koma út 3. maí næstkomandi, segir í frétta- tilkynningu frá Póst- og símamálastofnuninni. Er þessi mynd af þeim, en þau eru í Evrópufrímerkjaserí- unni. Sameiginiegt þema Evrópufrímerkjanna er að þessu sinni „sögulegir atburð- ir“. Þeir tveir atburðir sem ísl. Evrópumerkin sýna eru landnám Islands og fundur Vínlands. Merkin teiknaði Þröstur Magnússon. Þau eru bæði marglit. FRÉTTIR Kremur kalt veröur í veðri, en aA mestu frostlaust aA deginum til, sagAi VeAurstofan í veAur- fréttum í gærmorgun. Krost- laust hafAi þó veriA á láglendi aAfaranótt miAvikudagsins, en þar sem minnstur hiti var, í BúAardal, fór hitinn niAur aö frostmarki og hér í Keykjavík var eins stigs hiti og lítilsháttar úrkoma. Þessa sömu nótt í fyrra hafAi einnig veriA frost- laust hér i bænum. f fyrrinótt var 3ja stiga frost þar sem kald- ast var, uppi á Hveravöllum. Ilrkoma hafAi hvergi verið neitt teljandi. í Laugarási i Biskupstungum og Vík í Mýrdal eru nú þegar lausar stöður heilsugæslu- lækna, ein staða á hvorum. Það er heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið sem auglýsir stöðurnar í nýju Lögbirtingablaði og er um- sóknarfrestur til 15. þ.m. í Borgarnesi er staða yfirlög- regluþjóns við embætti sýslu- mannsins í Mýra- og Borg- arfjarðarsýslu laus til um- sóknar með umsóknarfresti til 26. þ.m. Það er sýslumað- urinn, Rúnar Guðjónsson, sem auglýsir stöðurnar í þessu nýútkomna Lögbirt- ingablaði. BarnauppeldissjóAur Thorvald- sensfélagsins heldur kökubas- ar laugardaginn 3. apríl nk. að Langholtsvegi 124 kl. 2e.h. Kangæingafélagið i Keykjavík heldur spilakvöld á Hótel Heklu við Rauðarárstíg nk. föstudagskvöld kl. 20.30. Fé- lagsvist verður spiluð og er þetta síðasta spilakvöldið á þessum vetri. Að spilakvöld- inu loknu verður dansað. Kvenfélagið Hrönn heldur matar- og skemmtifund í kvöld, fimmtudag, að Borgar túni 18 og munu félagsmenn klæðast grímubúningum. KvenfélagiA Bylgjan heldur fund að Borgartúni 18 í kvöld, fimmtudag. Gestir félagsins verða snyrtisérfræðingar. Kélagsvist verður spiluð í kvöld, fimmtudag, í safnað- arheimili Langholtskirkju og verður byrjað að spila kl. 20.30. Ágóðinn rennur til kirkjubyggingarinnar. Akraborg fer nú fjórar ferðir á dag milli Akraness og Reykjavíkur sem hér segir: Frá Akranesi: Frá Rvík: kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 Afgr. Akranesi sími 2275 og. 1095. Afgr. í Rvík. símar 16050 og 16420 (símsvari). HEIMILISDYR Bröndóttur köttur fannst um síðustu helgi í einu af hest- húsum Fáks í Víðidal, illa á sig kominn. Var farið með hann í Dýraspítalann og er hann þar nú til hjúkrunar. Kötturinn er ómerktur. Sím- inn í Dýraspítalanum er 76620. FRÁ HÖFNINNI_____________ í fyrrakvöld fór Langá úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og Jökulfell sömuleiðis. í gær kom BÚR-togarinn Otto N. Þorláksson af veiðum og fra- foss fór á ströndina. Þá kom Kyndill úr ferð á ströndina og fór aftur samdægurs. í gær- kvöldi var von á v-þýska eft- irlitsskipinu Merkatze og í dag er von á danska varðskip- inu Beskytteren. MESSUR lláteigskirkja: Föstuguðsþjón- usta í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson. UmræAur utan dagskrðr um Helguvfkurmáliö: ff EKKI MRF A ÚRSKURÐI UM VERKASKIRTINGUB — sagdi Gunnar Thoroddsen, forsætisrádherral IT7 Svona nú, strákar. — Þiö hljótið að geta horft á „Löður“ án þess að fá prógram!? KvöM-, nætur og helgarþiónuvla apólekanna t Reykja- vtk. dagana 26 mars til 1. april, að báðum dögum með-' töldum, er sem hór segir: Lyfjabúðin lAunn, en auk þess er Garðs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slyaavarðstofan í Borgarspítalanum. stmi 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaógerdir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram t Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30— 17.30. Folk hafi meö sér ónæmisskírtemi Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni a Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl 20—21 og á laugardög- um fra kl 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, #ími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyóarvakt Tanniæknafélags Islands er i Heilsuverndar- stööinni viö Baronsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 Akureyri: Uppl. um vaktþjónustu apótekanna og lækna- vakt i simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjardar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar. 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14 SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viölögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræóileg ráógjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i sima 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri simi 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Helmsóknarttmar. Landspítalinn: alla daga kl 15 til kl 16 og kl. 19 tit kl. 19.30. Barnaapítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarapítalinn í Fossvogi: Mánudaga til fösludaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og ettir samkomulagi A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hatnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grans- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilauvarndar- stöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fiaðingarhaimilj Raykjavíkur: Alla daga kl 15.30 til kl. 16.30. — Klappsspitali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavoge- hælið: Eflir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Listasafn Islands: Opiö sunnudaga, þriójudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16 Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opió alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LAN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Ðókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vió fatlaöa og aldr- aða. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16 BÓKABÍLAR — Bækist- öö í Ðústaóasafni, sími 36270. Viökomustaóir víósvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18 00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnið, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opið sunnudaga og mió- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnúaaonar, Árnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 44—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — fösludag Kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30 Á sunnudögum er opiö (rá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til (östudaga Irá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opið kl. 8.00—13.30. — Kvennaliminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægl aö komasl í bööin alla daga (rá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7 20—19.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóiö í Vesturbaejarlauginni: Opnun- arlíma skipl mllli kvenna og karla. — Uppl í sima 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13 30 Simi 75547. Varmárlaug í Mosfellaeveit er opin mánudaga lil föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennalimar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböó kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur lími. Sími 66254. Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30 9. 16 18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18 30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatimar þriójudaga og fimmludaga 20—21.30. Gufubaóiö opiö frá kl. 16 mánu- daga föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogt er opin mánudaga—löstudaga kl. 7 9 og bá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriójudaga 20—21 °g miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—föstudaga Kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opln alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga fró kl. 17 til kl. 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnavaitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.