Morgunblaðið - 01.04.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.04.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1982 15 Fyrirlestur um jarðsögu Grænlands LEIFUR Símonarson, jarðfr»óingur flytur fyrirlcstur í Norræna húsinu í kvöld um jarðsögu Grænlands og hefst fyrirlesturinn klukkan 20.30. Leifur Símonarson, jarðfræð- ingur ætlar í fyrirlestri sínum að rekja jarðsögu Grænlands frá elstu jarðmyndunum berggrunns- ins til nútíma, en jarðsaga Græn- lands er talin spanna a.m.k. fjóra ármilljarða (4000 millj. ár). Með fyrirlestrinum sýnir hann lit- skyggnur. Leifur las jarðfræði við Hafnar- háskóla og lauk magisterprófi 1971 og licentiatprófi 1978. Hann tók þátt í tveim leiðöngrum til Grænlands, árið 1966 til Ilimaus- saq-svæðis í Eiríksfirði og 1968 til Nugssuaq-skaga og Umanak- fjarðar. Leifur starfar nú sem sérfræð- ingur við Raunvisindastofnun Há- skólans og kennir jafnframt steingervingafræði við HI. Húsavík: Netabátar til veiða við Breiðafjörð og Suðurnes llúsavík, 30. marz. ÓTÍÐ og gæftaleysi hafa einkennt tíðarfarið frá áramótum og skapað þeim, sem sjóinn stunda mikla erf- iðleika. Jafnframt þessu tiðarfari hafa aflabrögð verið frámunalega léleg í net, en þeir bátar sem hafa eingöngu haldið sig við línuveiðar, hafa gert það mun betur. Fimm netabátar hafa hætt út- gerð hér og hafið veiðar frá Breiðafirði og Suðurnesjum. Sjó- menn telja heldur átulítið og sjóinn kaldann fyrir Norður- landi og fiskinn vera á miklu flökti, því að einstaka daga hef- ur verið ágætur afli á línu, en svo dautt á milli. Atvinna í frystihúsinu hefur verið nokkuð stöðug og er það tilkomu togar- anna að þakka. Við fiskvinnslu hjá Fiskiðjusamlagi Húsavíkur eru nú um 200 starfsmenn. Grá- sleppuveiði er að nafninu til haf- in, en veiði sama og engin, en þessar veiðar munu nú færri stunda en áður. Fréttaritari 8* VIKINGARNIR frábær ósvikin víkingasveit segja þeir, sem hafa hlustað á nýútkomna tveggja laga hljómplötu þeirra. í lögunum „Úti alla nóttina" og „Tilí allt“ tekst þeim að sameina alþjóðlega útfærslu íslensku þjóðlegu yfirbragði eins og sauðskinnsskór á malbiki. Hrotur Valla og það skað- ræðisöskur sem hann rak upp er hann hitti vini sína hefur um aldaraðir bergmálað kletta og fjalla í milli. [ íslenska fjallasándið fíla ég best. Það gerir ekkóið. Ef þú ætlar að meika þetta vinur þá verð- urðu að fá sándið beint í æð. /3^1 & Hverjir eru þeir ? Valli og víkingarnir eru algjörlega óþekktir náungar. Tilviljun réði því að þeir hittust. Kynntu þér þessa frábæru víkingasveit á tveggja laga plötu þeirra. Meiriháttar rokk - norræn samvinna í nýju og skæru ljósi. lííni KARNABÆR *ÆW r v>->, s».p- r -s • • stakiorhf PÁSKAFERÐ 8. aprfl — Verð frá kr. 7.150.- Allir bestu gististaðirnir: Royal Magaluf — Royal Torrenona — Banatica — Hotel Pionero. Beint leiguflug með Flugleiðaþotu. Góðar og skemmtilegar skoðunarferðir. — Úrvals-ferð — Úrvals-verð — Úrvals-kjör — Ferðaáætlun fyrirliggjandi. Upppantaö í ágústferðir. Úrvals-ferðir fyllast óðum. URVAL VID AUSTURVÖLL SÍMI26900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.