Morgunblaðið - 01.04.1982, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1982
Útboð - Hafnarfjörður
BSFH — Útboð 1. byggingarflokks. Möguleikar íbúö-
arstæröar í raöhúsum eru:
1. 60 fm
2. 135 fm
3. 151 fm
4. 167fm
5. 118 fm
Nánari uppl. hjá Ólafi í síma 91-51090 milli kl. 16 og
19. Umsóknarfrestur er til 5. apríl.
íbúð D. 167 u2 ♦ Bflakúr
1 \
-fjs-
1
j 1—U
DOKABORÐ
MÓTAPLÖTUR
• Stærðir 200/100, 250/100,
275/100, 300/100 400/100,
500/100, 600/100 • Plöturnar
eru meö boröaförum á annari
hliðinni, en sléttar á hinni
• Miklir notkunarmöguleik-
ar • Margföld ending miöaö
viö venjulegan boröviö • Plöt-
urnar eru einnig fáanlegar slétt-
ar báöumegin m.a. í stærö
300/50 cm • Vinsamlega
pantiö plöturnar tímanlega.
STEYPUMÓT ERU
OKKAR SÉRGREIN
jm BREIÐFJÖRÐS
JJ BLIKKSMIÐJA HF
SIGTÚNI7 PÓSTHÓLF 742 SÍMI 29022
Hvernig þú gœtir heilsu
þinnar meðan þú sefur.
Líðan og heilsa hvíla á rúminu. Lattoflex er
lausnin.
Bakið þarf góða hvíld í réttri stöðu. Annars
fær brjóskið milli hryggjaliðanna ekki nauð-
synlega endurnæringu. Stirðleiki og bak-
verkur er þá yfirvofandi.
Hægt er að fá rúmgerðir með stillanlegri
höfuðhæð. Auk þess má lyfta þeim hluta sem
ertil fóta.
Lattoflex gefur eftir svo að axlarými verður
meira og æskileg slökun næst á taugum og
axlavöðvum.
Lattoflex er árangur af tilraunastarfi svissn-
eskra lækna og vísindamanna. Rúmin sem
við seljum eru frá þekktu finnsku fyrirtæki,
samkv. einkaleyfi.
I svefni á bakið helst að hvíla í sömu stöðu og
þegar menn standa uppréttir. Og vera beint
þegar legið er á hlið. Lattoflex rúmbotninn er
sérhannaður í því skyni að tryggja rétta
hvíldarstöðu í mismunandi stellingum. Hann
er gerður úr trérimum með gúmmífjöðrun og
lagarsig að sveigju líkamans.
Lattoflex Gelemat er gerð sem er sérstaklega
ætluð sjúklingum. Hægt er að stilla það rúm-
liggjandi. Þessi gerð léttir langlegusjúkling-
um lífið. Einnig þeim sem eru veikir fyrir
hjartaeðaíbrjósti.
Hringið, — eða lítið við í versluninni. — Fáið
bækling.
lattoplex
Brtaumboóa Istandl
Lattoflex dýnan er uppbyggð í einingum og
fylgir sveigjunni í rúmbotninum. Innri og ytri
gerð hennar veldur því að loftið leikur þægi-
lega um þann sem á dýnunni hvílir.
Síöumúla34. Sími 84161
Stálverkpallar
Til sölu — leigu
Spariö fé og tima, mjög fljót
uppsetning.
V-þýsk gæöavara.
Mjög góö reynsla hér á landi.
Leitiö upplýsinga!
Pallar hf.
Vesturvör 7,
Kópavogi,
sími 42322.
SPECK
Lensi-, slor-, skolp-,
sjó-, vatns- og
holræsa-dælur.
Útvegum einnig dælu-
sett meö raf-, Bensín-
og Diesel vélum.
StJyirOaiygnyir
& (Ö(@
Vesturgötu 16,
sími 1 3280
Þing Norræna
leiklistarsam-
bandsins haldiö
hér í sumar
Dagana 4.—8. júní næstkomandi
verður haldið í Reykjavík þing Nor-
ræna leiklistarsambandsins, sem
Leiklistarsamband íslands er aöili
að. I»ing þessi eru haldin á 2ja ára
fresti á einhverju Norðurlandanna
og eni því 10 ár síðan þaö var hér
síðast.
Meginviðfangsefni þingsins
verður sérstök ráðstefna sem
Norræna leiklistarnefndin stend-
ur að ásamt sambandinu og verð-
ur þar fjallað um samskipti leik-
hússins og samfélagsins (áhorf-
enda og hins opinbera). Meðal
framsögumanna verða ýmsir
þekktir norrænir leikhúsmenn svo
sem leikstjórarnir Ralf
Lángbacka, Peter Oskarsson,
Kjetil Bang-Hansen ásamt pro-
fessor Johan Galtung. Einnig er
vænst þátttöku norrænu mennta-
málaráðherranna eða þátttakenda
frá norrænu menntamálaráðu-
neytunum. Búist er við að um 100
manns sæki þingið, sem sett verð-
ur að kveldi dags 4. júní að Hótel
Loftleiðum. Af Islands hálfu sitja
þingið 2 fulltrúar fyrir hvert að-
ildarfélag / stofnun sem aðild á að
Leiklistarsambandinu.
Rétt efni og verkfæri
tryggja betri vinnu
Hjá okkur fæst nánast allt til flísalagna.
Skoðió úrvalið í sýningarsalnum.
= HÉÐINN =
SEUAVEGI 2, SÍMI »260.