Morgunblaðið - 01.04.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.04.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sandgerði Blaöburöarfólk óskast í Norðurbæ. Upplýsingar í síma 7790. Eskifjörður Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu-, manni í Reykjavík sími 83033. Tízkuverzlun óskar eftir starfskrafi Tízkuverzlun viö Laugaveg óskar eftir starfskrafti hálfan eða allan daginn. /Eskilegur aldur 20—30 ára. Tilboð sendist Mbl. fyrir 3. apríl nk. merkt: „T - 1579“. Stúlka óskast hálfan daginn frá kl. 1—6. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. gefur verslunarstjóri á staðnum. Vélaviðgerðarmenn Óskum aö ráða menn til viðgerða á þunga- vinnuvélum og bifreiðum. Uppl. í síma 81935 á skrifstofutíma. istak, íþróttamiöstööinni Laugardal. Saumakonur Óskum að ráða vanar saumakonur nú þegar. Unniö eftir bónuskerfi sem gefur góða tekju- möguleika. Erum nálægt miðstöö strætis- vagna á Hlemmi. Uppl. hjá verkstjóra í síma 14085. Sjóklæöageröin hf., Skúlagötu 51, sími 11520. Matsveinn Vanan matsvein vantar á togskip frá Suöur- nesjum. Uppl. í síma 92-7160 og 92-7239. Reykjavíkurapótek óskar eftir lyfjatækni og fólki vönu lyfja- búðarstörfum. Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki í Reykjavík vantar góðan starfskraft Vz daginn frá 1. maí nk. Starfið er aðallega innheimtustarf og þarf umsækjandi aö hafa bifreið til umráða nokkra daga í mánuöi í sendiferðir. Vélritun- arkunnátta æskileg. Umsóknir sendist af- greiðslu Morgunblaösins fyrir 7. apríl nk. merkt: „Innheimta — 6068“. Kópavogur — sumarstörf Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir starfsfólki til eftirtalinna sumarstarfa: 1. íþróttavellir: Aðstoðarfólk. 2. íþróttir og útilíf: Leiðbeinendur, (íþrótta- kennarar) og aðstoðarfólk. 3. Leikvellir: Aðstoöarfólk. 4. Siglingaklúbbur: Aðstoðarfólk. 5. Skólagarðar og starfsvellir: Leiöbeinend- ur og aðstoðarfólk. 6. Vinnuskóli: Flokksstjórar. Umsóknareyðublöö liggja frammi á félags- málastofnuninni Digranesvegi 12 og eru þar jafnframt veittar nánari upplýsingar. Um- sóknarfrestur er til 14. apríl nk. Aldurslágmark umsækjenda er 16 ár. Félagsmálastjóri. Trésmiðir — Verkamenn Óska eftir að ráða trésmiði og verkamenn. Upplýsingar í síma 26609. Okkur vantar afgreiðslustúlkur í verslun okkar í Glæsibæ og Hafnarfirði. Vinnutími frá 1—6. Upplýsingar já verslunarstjóra á morgnana. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Dagvist barna, Fornhaga 8, sími 27277. Fóstrur / ritari Stööur forstöðumanna viö dagheimilið/- leikskólann Ösp, Asparfelli 10, leikskólann Árborg, Hlaðbæ 17, og leikskólann Leikfell, Æsufelli 4, eru lausar til umsóknar. Fóstrur óskast til starfa á nokkur dagvistar- heimili. Fóstrumenntun áskilin. Staða ritara á skrifstofu dagvistar barna, Njálsgötu 9, er laust til umsóknar. Laun samkv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknir sendist til skrifstofu Dagvistar barna, Fornhaga 8 fyrir 15. apríl nk., en þar eru veittar nánari uppl. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi öskast Heildverzlun í Reykjavík óskar eftir að taka á leigu 200 til 300 fm lager- og skrifstofuhúsnæði sem allra fyrst. Innkeyrsla er æskileg. Uppl. í símum 18830 — 17696. Verzlunarhúsnædi óskast á leigu Húsnæði fyrir vefnaðarvöruverzlun óskast á leigu sem fyrst. Æskileg stærð 50—100 fm. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar eða í síma 14974 á verzlunartíma. Eigna markaðurinn Hafnarstræti 20, simi 26933 (Ný|a húsinu við Lnkjartorg) Damel Arnason. logg fasfeignasali Verslunarpláss óskast Vil taka á leigu ca. 90 fm verslunarpláss sem fyrst. Uppl. í Skóver, Týsgötu 8, sími 14955. Húsnæði óskast til leigu Góð íbúð, raðhús eða einbýlishús óskast á leigu (minnst 3 svefnherb.) Húsiö má vera á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Leigutími helst til 2ja ára. Losun þyrfti aö vera 1.6. nk. Uppl. í síma 45355. Auglýsum eftir húsnæði fyrir skrifstofu og lager, helzt á sama stað, en ekki skilyrði. í lagerhúsnæði þarf að vera að- staða til viðgerða á körfubílum. Æskileg staðsetning: Síöumúli, Ártúnshöföi, Smiöju- vegur Kópavogi eða í Hafnarfiröi. Upplýsingar í símum 27745 og 27922. Pálmason & Valsson hf., Auglýsing frá Póst- og símamálastofnuninni Ný götu- og númeraskrá fyrir Reykjavík, Bessastaðahrepp, Garðabæ, Hafnarfjörö, Kópavog, Seltjarnarnes og Varmá er komin út og er til sölu í afgreiðslum pósts og síma í Reykjavík, Kópavogi, Garöabæ, Hafnarfirði, Seltjarnarnesi og Varmá. Verð skrárinnar er kr. 170, með söluskatti. Póst- og símamálastofnunin. til sölu Kokkar og bakarar Kokka- og bakarabuxur á 250 kr. Klæðskeraþjónusta. Saumastofan Barmahlíö 34. (Gengiö inn frá Lönguhlíð.) Sími 14616.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.