Morgunblaðið - 01.04.1982, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.04.1982, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1982 31 en Bragi, sem þekkir frönsku vörnina eins og fingurna á sér, beitir athyglisverðri hugmynd, sem kennd er við Ný-Sjálending- inn Wade. 5. Rf3 — Bd7, 6. Be2 — Bb5, 7. c4!? Hvassasta framhaldið. Dan hefur einnig lært sína lexíu. Hvítur hótaði 30. Dxa7+, svo drottningin varð að flytja sig, en svartur átti að halda henni í vörninni og leika 29. — Dd5! Bragi var hins vegar greinilega með hugann við eigin sóknarfæri og yfirsást því glæsileg og óvænt flétta sem gerbreytir aðstöð- unni: Sigursveit Ríkisspítalanna. Ljósm. Mbl. KÖE. 7. — Bxc4, 8. Bxc4 — Db4+, 9. Rbd2 — dxc4, 10. 0-0?! Hvitur verður að bregðast snarpar við ef hann hyggst fá nægilegt mótspil fyrir peðið. Betra er 10. a3! — Db5, 11. De2 — cxd4, 12. Rxd4 og hvítur stendur betur. 10. — Rc6, 11. Dc2 — cxd4, 12. Rxc4 — Rh6, 13. b3 — Db5, 14. De4 — 0-0-0, 15. Hdl — Dd5, Það fer ekki lengur á milli mála að svartur er orðinn „sælu“ peði yfir, eins og sagt er á skákmáli. 16. Df4 — Be7, 17. h4 — Rf5, 18. Bb2 - h6, 19. h5 — g5!, 20. hxg6 — fxg6, 21. Re3 Hvítur reynir að hræra upp í stöðunni. 21. — Rxe3, 22. fxe3 — g5, 23. Dg3 — d3, 24. Bd4 — h5, 25. Hxd3 — De4, 26. Hc3 — h4, 27. Df2 — Hdf8?! Svartur hefur gefið peðið til baka fyrir mjög sterka stöðu og sóknarfæri, en hér verður hon- um á í messunni. Bezt var ein- faldlega 27. - g4, 28. Rd2 - Dd5 með yfirburðastöðu. 28. Hacl - Kb8, 29. Hc4 — Df5? 30. Hxc6!! — bxc6, 31. Bxa7+ — Ka8, Auðvitað ekki 31. — Kxa7, 32. e4+. 32. De2 — Bc5, Fyrir þennan leik notaði Bragi afganginn af tíma sínum en tókst ekki að finna vörn. 32. — Kb7 er t.d. svarað með 33. Hxc6! 33. Bxc5 — Kb7, 34. Dc4 — Hd8, 35. Db4+ — Kc7, 36. Da5+ — Kd7, 37. Da7+ — Kc8, 38. I)b6 og svartur féll á tíma. Þar með náðu Ríkisspítalarnir tveggja vinninga forskoti, sem bankamönnum tókst ekki að brúa. Þakka öllum sem mundu efftir mér sextugum 27. mars sl. Sverrir Haraldsson Frá Heilsuræktardeild Heilsuræktarinnar Notið hádegið til heilsuræktar Hvemig líst ykkur, útivinnandi fólki, á aö verja hádeginu til heilsuræktar. Við bjóöum heitar hveralaugar, þrekþjálfun, joga og slökunaræfingar, Ijósböö. Sérþjálfaöir leiöbeinendur. Leitiö upplýsinga og pantiö tíma í síma 85655. Opið frá ki. 9—21. Hittumst í hádeginu. HEILSURÆKTIN GLÆSIBÆ ÁLFHEIMAR 74. Bahus Cavalier Nútíma stofuprýöi Bahus Cavalier eru húsgögn sem gefa ónýttum hornum eöa veggjum í stofunni hjá þér nýjan og hentugan tilgang. Upplýstir efri skápar sem gera fallega hluti ennþá fallegri. Bahus Cavalier er trúlega veggsamstæöan sem þú hefur lengi leitaö aö. RR BYGGINGAVÖRUR HF SUOURLANDSBRAUT 4. SÍMI 33331. »RN GIMINNUR C

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.