Morgunblaðið - 01.04.1982, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.04.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1982 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu trillubátur, 3,7 tonn. Nyuppgerö- ur. Vól getur fytgt. Einnig Sim- rad-dýptarmælir, handfæra- bunaöur, áttaviti o.fl. Uppl. i síma 27461 og 10867 á kvöldin. Njarðvík 125 fm einbylishús viö Borgar- veg meö 50 fm bílskúr. Góð eign. 3ja herb. nýleg ibúö viö Fífumóa. Verð 560 þús. 114 fm viö Fífumóa. Sér inn- gangur 3ja herb. ibúö viö Holtsgötu. Höfum einnig til sölu uppfylltan sökkul viö Hásel, Innri-Njarövtk fyrir einingahús úr timbri. Keflavík Glæsileg 120 fm neöri hæö viö Smáratún. Eldra einbýlishús viö Aöalgötu i góöu ástandi. Verö 550 þús. 140 fm íbúö viö Háaleiti meö 60 fm bílskúrsplötu. 160 fm efri hæö viö Greniteig. Verö 680 þús. 4ra herb. góö ibúö á neöri hæö viö Hátún. Verö 500 þús. 115 fm góö efri hæö viö Sunnu- braut meö 36 fm bilskúr. 90 fm nýlegt raöhús viö Máva- braut. 200 fm parhús viö Háteig. Fasteignaþjónusta Suöurnesja, Hafnargötu 37, sími 3722. 33 ára japanskur verkfræöingur útskrifaöur frá japönskum og bandarískum háskólum óskar eftir aö komast í samband viö islenzka stúlku. Feröalög um Evrópu og mun dvelja í USA næstu 4 ár. Vinsamlegast skrif- ið: SAM, P.O. 1939, New Brunswick, NJ 903, USA. Öllum bréfum veröur svaraö. IOOF 5 = 163418V? = 5H □ Helgafell 5872147—IV—V IOOF 11 = 163418% = □ St.St. 5982417 — VII i kvöld kl. 21.00 veröur kynning á isl. og erlendum bókum. Allir velkomnir. Samkoma veröur i Hlaögeröar- koti í kvöid kl. 20.30. Bílferö frá Hverfisgötu 42 kl. 20.00. AUir veikomnir Samhjálp FREEPORT KLÚBBURINN fundur í kvðld kl. 20.30 I Safnaðarheimili BústaOakirkju. VIRKA Klapparstig 25—27, simi 24747. Námskeid — Bútasaumur 4 ný 6 vikna kvöldnámskeiö hefj- ast fimmtud. 15/4, mánud. 19/4, þriðjud. 20/4, miövikud. 21/4. 2 eftirmiödagsnámskeiö hefjast þriöjud. 20/4 og miövikud. 21/4. Hnýtingar fimmtudaginn 29/4, 5 vikur. Kennt er einu sinni i viku þrjá klukkutima i senn á öllum námskeiöunum. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Margir taka til máls. Allir velkomnir. Framarar Árshátiö veröur haldin i Félags- heimili Rafveitunnar, laugardag- inn 3. apríl kl. 20.00. Miöar af- hentir hjá Ingólfi Óskarssyni, Lúllabúó og HP-húsgögn. Fjöl- mennum. Skemmtinefnd Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 » kvöld kl. 20.30. Almenn sam- koma. Allir velkomnir. Kvöldvaka hefst kl. 19.15 meö sameiginlegu boröhaldi aö Amtmannsstig 2B kl. 20.30. Veröur brugöiö á leik í oröi og myndum. ÚTIVISTARFERÐIR Páskar — eitthvaö fyrir alla Skírdagur 8. apríl kl. 9. 1. Snæfellsnes, 5 dagar. Lýsu- hóll meö ölkeldum, hitapottum og sundlaug. Snæfellsjökull. Strönd og fjöll ettir vali. Skíöi, kvöldvökur. Fararstj. Kristján M. Bjarnason og Óli G.H Þóröarson. Gautur Kristjánsson. 2. Þórsmörk, 5 dagar. Gist i nýja og hlýja Utivistarskálanum í Bás- um. Gönguferöir eftir vali. Kvöldvökur. Fararstj. Jón I. Bjarnason og Óli G.H. Þóröars- son. 3. Fimmvöróuháls — Þórsmörk, 5 dagar Göngu- og skiöaferöir. Fararstj. Styrkár Sveinbjarnar- son. 4. Tindafjöll — Emstur — Þórsmörk, 5 dagar. Skiöagöngu- ferö af bestu gerö. Uppl. og farseölar aö Lækjar- götu 6A. Sími 14606. Laugard. 10. apríl kl. 9. Þórsmörk, 3 dagar. Eins og 3. ferö, en styttri. Reykjavíkur- meistaramótið 1982 i alpagreinum á skíöum, i flokkum unglinga, 13—16 ára. Veröur framhaldiö i Bláfjöllum, laugardaginn 3. apríl nk. Dagskrá: Svig fyrri ferö. Stúlkur 13—15 ára, frá kl. 11.00— 11.15, dreng- ir 13—14 ára, frá kl. 11.20—11.50. Seinni ferö. Stúlkur 13—15 ára frá kl. 12.15—12.30 og drengir 13—14 ára frá 12.35—13.05. Hlé Svig fyrri ferö. Drengir 15—16 árafrá kl. 15.30—16.00. Svig seinni ferö. Drengir 15—16 árafrákl. 16.45—17.15. Rútuferö verður kl. 9. fyrir kepp- endur frá Vogaveri. Stjórnin. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ............................ ....................■— fundir — mannfagnaöir | Opiö hús Stangaveiöifélags Reykjavíkur í félagsheimil- inu Háaleitisbraut 68, annaö kvöld kl. 20.30. Dagskrá: Ávarp: Karl Ómar Jónsson, form. SVFR. Erindi: Jónas Kristjánsson fiskifræöingur. Kvikmynd: Ný, skemmtileg veiöimynd. Happdrætti: Veiöiáhöld og veiðileyfi. Félagsmenn, fjölmenniö á þetta síösta Opna hús vetrarins. Skemmtinefnd SVFR. Breiöfiröingaheimiliö hf. Aöalfundur Breiöfiröingaheimilisins fyrir áriö 1981 veröur haldinn aö Hótel Esju, fimmtu- daginn 15. apríl kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Umræður um húsin. 3. Önnur mál. Stjórnin. E þjónusta æææææææ. ] Video Garöabær Ný myndbandaleiga meö nýjungum. Hraö- námskeið í 6 tungumálum: „Hello World“. Þú hlustar, horfir, lærir. Myndir frá Regnbogan- um o.fl. Ennfremur myndir, sem aðeins fást hjá okkur. VHS — BETA — 2000 A.B.C., Lækjarfit 5, Garðabæ. (Gegnt versl. Arnarkjör.) Opið alla daga frá kl. 3 til 7. Sunnudaga frá kl. 3—5. Sími 52726 á opnunartíma, kvöldsími 45921. Frá Sjálfsbjörg í Reykjavík og nágrenni Framhaldsaðalfundur verður haldinn í kvöld, fimmtudag 1. apríl, kl. 20.30 aö Hátúni 12. Dagskrá: Reikningar. Tillögur um lagabreyt- ingar. Framhald alþjóðaárs fatlaöra. Önnur mál. Stjórnin. tilboö —- útboö Utboö í aö skipta um þakjárn á fjölbýlishúsinu Kleppsvegi 2—4—6 og Laugarnesvegi 116—118 í Rvík. Þakið er í tvennu lagi, 8 hæöa hús og annars vegar 3ja hæöa áfast hús. Þökin eru meö litlum halla inn aö miöju. Verkbjóðendur eru beðnir um aö hafa sam- band viö húsvöröinn, Kleppsvegi 2, 1. hæð, sími 32345 til frekari uppl. um stærö og fl. ■ vinnuvélar Við fundum kranann Byggingakraninn sem þig vantar heitir Poten 210A, seríal númer. Hann er árgerö ’71 enda er hann í góöu lagi. Lyftigeta er 850 kg í 20 metra vinnuradíus. Hann er á 20 metra braut og undir krók eru 33 metrar. Verðiö er svolít- iö lægra en þú heldur, þaö er aöeins 120 þús. kr. Við getum svo rætt um greiðsluskilmál- ana í góöu tómi. . Palmason & Valsson hf. símar 27745 og 27922. Þú hefur valið Þaö er svo skemmtilegt aö velja. Tökum t.d. þessa körfubíla: Þaö er Símon D 56, árgerð ’71 meö 170 kg lyftigetu og rösklega 17 metra vinnuhæð. Símon U 35 árgerð 1968 með 200 kg lyfti- getu og hátt í 11 metra vinnuhæð og Símon 1F7 árgerö 1971 meö 170/113 kg lyftigetu og 8V2 metra vinnuhæö. Hvern þeirra viltu? Þú getur skoöaö þá hjá okkur og fengiö upplýs- ingar um góöa greiösluskilmála í leiöinni. Pálmason & Valsson hf. símar 27745 og 27922. ’’ Lögmenn Aðalfundur Lögmannafélags íslands verður haldinn í Átthagasal Hótel Sögu á morgun, föstudaginn 2. apríl 1982, og hefst kl. 13.30. Árshóf félagsins verður haldiö aö kvöldi sama dags á sama staö og hefst kl. 19.00. Stjórnin. Aðalfundur Stýrimanna- félags íslands veröur haldinn í Borgartúni 18, laugardaginn 3. apríl kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt félags- lögum. Eagle 80 — Rafmagnslyftari Til sölu er American Eagle 1980, ekinn 70.000 km, mest á malbiki. Til greina koma skipti á 2V2 tonna rafmagnslyftara. Upplýs- ingar í síma 18105. Kvöldsími 44714. Sjálfstæðisfélagið Ingólfur Hveragerði heldur félagsfund fimmtudaginn 1. apríl kl. 21.00 i Hótel Hverageröi. Dagskrá: Tillaga uppstillingarnefndar um framboöslista vegna hreppsnefndar- kosninga í Hverageröi í mai. Tiliaga uppstillingarnefndar um framboö til sýslunefndar. Önnur mál. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin. FUS Týr Kópavogi heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 1. april í sjalfstæöishusinu aó Hamraborg 1, 3. hæö og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör eins stjórnarmanns. 2. Arööur í skolum. Haraldur Kristjánsson flytur framsögu. 3. Veitingar 4. Önnur mál. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.