Morgunblaðið

Dato
  • forrige månedapril 1982næste måned
    mationtofr
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Morgunblaðið - 01.04.1982, Side 28

Morgunblaðið - 01.04.1982, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sandgerði Blaöburöarfólk óskast í Norðurbæ. Upplýsingar í síma 7790. Eskifjörður Umboösmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu-, manni í Reykjavík sími 83033. Tízkuverzlun óskar eftir starfskrafi Tízkuverzlun viö Laugaveg óskar eftir starfskrafti hálfan eða allan daginn. /Eskilegur aldur 20—30 ára. Tilboð sendist Mbl. fyrir 3. apríl nk. merkt: „T - 1579“. Stúlka óskast hálfan daginn frá kl. 1—6. Ekki yngri en 20 ára. Uppl. gefur verslunarstjóri á staðnum. Vélaviðgerðarmenn Óskum aö ráða menn til viðgerða á þunga- vinnuvélum og bifreiðum. Uppl. í síma 81935 á skrifstofutíma. istak, íþróttamiöstööinni Laugardal. Saumakonur Óskum að ráða vanar saumakonur nú þegar. Unniö eftir bónuskerfi sem gefur góða tekju- möguleika. Erum nálægt miðstöö strætis- vagna á Hlemmi. Uppl. hjá verkstjóra í síma 14085. Sjóklæöageröin hf., Skúlagötu 51, sími 11520. Matsveinn Vanan matsvein vantar á togskip frá Suöur- nesjum. Uppl. í síma 92-7160 og 92-7239. Reykjavíkurapótek óskar eftir lyfjatækni og fólki vönu lyfja- búðarstörfum. Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki í Reykjavík vantar góðan starfskraft Vz daginn frá 1. maí nk. Starfið er aðallega innheimtustarf og þarf umsækjandi aö hafa bifreið til umráða nokkra daga í mánuöi í sendiferðir. Vélritun- arkunnátta æskileg. Umsóknir sendist af- greiðslu Morgunblaösins fyrir 7. apríl nk. merkt: „Innheimta — 6068“. Kópavogur — sumarstörf Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir eftir starfsfólki til eftirtalinna sumarstarfa: 1. íþróttavellir: Aðstoðarfólk. 2. íþróttir og útilíf: Leiðbeinendur, (íþrótta- kennarar) og aðstoðarfólk. 3. Leikvellir: Aðstoöarfólk. 4. Siglingaklúbbur: Aðstoðarfólk. 5. Skólagarðar og starfsvellir: Leiöbeinend- ur og aðstoðarfólk. 6. Vinnuskóli: Flokksstjórar. Umsóknareyðublöö liggja frammi á félags- málastofnuninni Digranesvegi 12 og eru þar jafnframt veittar nánari upplýsingar. Um- sóknarfrestur er til 14. apríl nk. Aldurslágmark umsækjenda er 16 ár. Félagsmálastjóri. Trésmiðir — Verkamenn Óska eftir að ráða trésmiði og verkamenn. Upplýsingar í síma 26609. Okkur vantar afgreiðslustúlkur í verslun okkar í Glæsibæ og Hafnarfirði. Vinnutími frá 1—6. Upplýsingar já verslunarstjóra á morgnana. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Dagvist barna, Fornhaga 8, sími 27277. Fóstrur / ritari Stööur forstöðumanna viö dagheimilið/- leikskólann Ösp, Asparfelli 10, leikskólann Árborg, Hlaðbæ 17, og leikskólann Leikfell, Æsufelli 4, eru lausar til umsóknar. Fóstrur óskast til starfa á nokkur dagvistar- heimili. Fóstrumenntun áskilin. Staða ritara á skrifstofu dagvistar barna, Njálsgötu 9, er laust til umsóknar. Laun samkv. kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknir sendist til skrifstofu Dagvistar barna, Fornhaga 8 fyrir 15. apríl nk., en þar eru veittar nánari uppl. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi öskast Heildverzlun í Reykjavík óskar eftir að taka á leigu 200 til 300 fm lager- og skrifstofuhúsnæði sem allra fyrst. Innkeyrsla er æskileg. Uppl. í símum 18830 — 17696. Verzlunarhúsnædi óskast á leigu Húsnæði fyrir vefnaðarvöruverzlun óskast á leigu sem fyrst. Æskileg stærð 50—100 fm. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar eða í síma 14974 á verzlunartíma. Eigna markaðurinn Hafnarstræti 20, simi 26933 (Ný|a húsinu við Lnkjartorg) Damel Arnason. logg fasfeignasali Verslunarpláss óskast Vil taka á leigu ca. 90 fm verslunarpláss sem fyrst. Uppl. í Skóver, Týsgötu 8, sími 14955. Húsnæði óskast til leigu Góð íbúð, raðhús eða einbýlishús óskast á leigu (minnst 3 svefnherb.) Húsiö má vera á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Leigutími helst til 2ja ára. Losun þyrfti aö vera 1.6. nk. Uppl. í síma 45355. Auglýsum eftir húsnæði fyrir skrifstofu og lager, helzt á sama stað, en ekki skilyrði. í lagerhúsnæði þarf að vera að- staða til viðgerða á körfubílum. Æskileg staðsetning: Síöumúli, Ártúnshöföi, Smiöju- vegur Kópavogi eða í Hafnarfiröi. Upplýsingar í símum 27745 og 27922. Pálmason & Valsson hf., Auglýsing frá Póst- og símamálastofnuninni Ný götu- og númeraskrá fyrir Reykjavík, Bessastaðahrepp, Garðabæ, Hafnarfjörö, Kópavog, Seltjarnarnes og Varmá er komin út og er til sölu í afgreiðslum pósts og síma í Reykjavík, Kópavogi, Garöabæ, Hafnarfirði, Seltjarnarnesi og Varmá. Verð skrárinnar er kr. 170, með söluskatti. Póst- og símamálastofnunin. til sölu Kokkar og bakarar Kokka- og bakarabuxur á 250 kr. Klæðskeraþjónusta. Saumastofan Barmahlíö 34. (Gengiö inn frá Lönguhlíð.) Sími 14616.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 72. tölublað (01.04.1982)
https://timarit.is/issue/118602

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

72. tölublað (01.04.1982)

Handlinger: