Morgunblaðið - 08.04.1982, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1982
84
■
KHHHBBM
Sölustaðir: Stór-Reykjavíkursvæðið
Höfðadekk hf. TangarhöfSa 15.sfmi 85810
Hjólbarðastöðin sf., Skeifunni 5, síhni 33804
Hjólbarðaþjónustan Fellsmúla 24, sími 81093
Hjólbarðahúsið hf., Skeifunni 11, sími 31550
Hjólbarðaviðgerð Vesturbæjar, Ægissíðu 104, sími 23470
Hjólbarðaviðgerð Otta Sæmundssonar, Skipholti 5, sími 14464
Dekkið, Reykjavfkurvegi 56, Hafnarfirði, sími 51538
Hjólbarðasólun Hafnarfj. Trönuhrauni 2, Hafnarfirði, sími 52222
Landsbyggðin:
Hjólbarðaþjónustan, Dalbraut 13, Akranesi, sími 93-1777
Vélabær hf. Bæ, Bæjarsveit, Ðorgarfirði, sími 93-7102
Bifreiðaþjónustan v/Ðorgarbraut Borgamesi, sími 93-7192
Hermann Sigurðsson, Lindarholti 1, Ólafsvfk, sfrni 93-6195
Hjólbarðaþjónusta Grundarfjarðar, Grundarfirði, sími 93-8826
Nýja-Bílaver hf. v/Ásklif, Stykkishólmi, sími 93-8113
Kaupfélag HvammsQarðar, Búðardal, sími 93-4180
Bílaverkstæði Guðjóns, Þórsgötu 14, Patreksfirði, sími 94-1124
Vélsmiðja TálknaQarðar, Tálknafirði, sfmi 94-2525
Vélsmiðja Bolungarvfkur, Ðolungavfk, sími 94-7370
Hjólbarðave rkstæðið v/Suðurgötu, kafirði, sfmi 94-3501
Staðarskáli, Stað, Hnítafirði, sfmi 95-1150
Vélaverkstæðið Vfðir, Víðidal, V-Hún., sími 95-1592
Hjólið sf. v/Norðurlandsveg, Blönduósi, sími 95-4275
Vélaval sf. Varmahlfð, Skagafirði, sími 95-6118
Vélsmiðjan Logi, Sauðármýri 1, Sauðárkróki, sími 95-5165
Verzlun Gests Fanndal, Siglufirði, sími 96-71162
Bfiaverkstæði DaMkur, DaMk, sfrini 96-61122
Hjólbarðaþjónustan, Hvannavöllum 14 B, Akureyri, sími 96-22840
Kaupfélag Svalbarðseyrar, Svalbarðseyri, slni 96-25800
Sniðill hf., Múlavegi 1, Mývatnssveit sfrni 96-44117
Kaupfélag Þingeyinga, Húsavfk, sfrni 96-41444
Kaupfélag N-Þingeyinga, Kópaskeri, sfrni 96-52124
Kaupfélag Langnesinga, Þórshöfn, sími 96-81200
Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði, sfrni 97-3209
Hjólbarðaverkstæðið Ðrúarland, Egilsstöðum. sfrni 97-1179
Dagsverk v/Vallarveg, Eigilsstöðum, sírni 97-1118
Ðifreiðaþjónustan Neskaupstað, sími 97-7447
Verslun Qísar Guðnasonar, Citkaupstaðabr 1, Eskifirði, sfrni 97-6161
Benni og Svenni h.f. bfiaverkstæði, Eskifirði, sfrni 97-6499 og 6399
Bifreiðaverksæðið Lykill, Reyöarfirði, sfrni 97-4199
Bfia- og búvélaverkstæðið Ljósaland, Fáskrúðsfirði, sími 97-5166
Bflaverkstæði Gunnars Valdimarssonar, Kirkjubæjarid., sfrni 99-7030
Vélsmiðja HomaQarðar, Höfn Homafirði, sfrni 97-8340
Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4, Hvolsvelli, sfrni 99-8113
Kaupfélag Rangæinga, Rauðalæk, sími 99-5902
Hjólbarðaverkst Bjöms Jóhannssonar, Lyngási 5, Hellu, sfrni 99-5960
Hannes Ðjamason, Flúðum, sfrni 99-6612
GúmmMnnustofan Austurvegi 56-58, Selfossi, sfrni 99-1626
Ðfiaverkstæði Bjama, Austurmörk 11, Hveragerði, sfrni 99-4535
Bifreiðaþjónusta Þoriákshafnar, Þoriákshöfn, sfrni 99-3911
Hjólbarða ve rkstæði Gríndavfkur, Grindavfk, sfrni 92-8397
fyrir • *
sumanð
uðvitaó
undirbilinn!
Eigum nú til á lager flestar gerðir og stærðir af
BRIDGESTONE sumardekkjum.
Athugið að við bjóðum eitt besta verðið á
markaðnum í dag.
BRIDGE STONE á íslandi
BÍLABORG HF.
SmiðshöfSa 23 Sími 81923 - 81299
Lumene er sérlagaö fyrir norræna
veöráttu - og þig!
Vinsældir Lumene má rekja til þekkingar finnskra snyrtisérfræðinga á vandamálum okkar á Norðurlöndum,
sem skapast af veðri, vindum og litarhætti.
Pess vegna eru snyrtivörur Lumene sérlagaðar fyrir aðstæður eins og okkar, - fyrir húð eins og þína!
Lumene býður upp á hreinsikrem, andlitsvatn, rakakrem, dagkrem, næturkrem, hreinsimjólk, ilmvatn, ofl.
bæði fyrir karla og konur
Lumene - græna línan
Sérlagaðar snyrtivörur með jojobaolíu fyrir þurra húð
Lumene - bláa línan
Sérlagaðar snyrtivörur fyrir viðkvæma húð
Lumene - svarta linan
Sérlagaðar snyrti- og hreinlætisvörur fyrir karla.
Vinningur I
happdrættinu
gerði flugnám-
ið mögulegt
ar á Grummaninum til Goose
Bay, þaðan til Grænlands og svo
heim. Ég hreppti vont veður og
varð að bíða í Goose Bay í nokkra
daga. Jú, það er víst rétt, að ég
varð fyrstur flugmanna Loftleiða
til að fljúga frá Bandaríkjunum
yfir Atlantsála til íslands. Þá
leið, sem síðar varð fjöregg Loft-
leiða ef hægt er að taka þannig til
orða.
Með komu þessara tveggja
fyrstu Loftleiðavéla var kominn
svolítill bragur á fyrirtækið.
Þetta var efnilegt félag með sína
drauma eins og þar stendur. Við
ákváðum að koma á einhverju
áætlunarflugi og flugum á Vest-
firði. Mest var flogið á Isafjörð,
en einnig á Patreksfjörð, Bíldu-
dal, Flateyri og Þingeyri.
Grummaninn var mest notaður í
þetta og við skiptumst á um að
fara í áætlunarferðirnar. Ég náði
í annan Grumman 1945, nýjan
Stinson 1946 og svona bættist við
með hverju árinu. í upphafi var
ekki mikil reynsla af sjóflugvél-
um, en þær reyndust félaginu vel
og komu fótunum undir rekstur-
inn. Hjá okkur þótti Kristinn
Olsen kjörinn til að þjálfa okkur
Alfreð í upphafi þar sem hann
hafði verið í kringum trillur með
föður sínum.
Ævintýri, ég veit það ekki,
þetta var allt eitt ævintýri. Við
flugum við erfið skilyrði og eftir
á að hyggja er það furðulegt
hversu vel þetta gekk. Ég hafði
ekki mikla reynslu af sjóflugvél-
um frekar en aðrir og í fyrstu
ferðinni minni vestur á ísafjörð
munaði ekki miklu að illa færi.
Ég átti að fara vestur og ná í
skíðafólk, sem dvalið hafði á ísa-
firði um páskana 1944. Við höfð-
um aðstöðu í Vatnagörðum og
það var hliðarvindur í Kleppsvík-
inni er ég lagði af stað. Ég reikn-
aði með að verða kominn á loft
áður en vélin kæmi fyrir nesið.
Vindurinn var meiri en ég ætlaði
og vélin fór bara á öðru flotinu og
vængurinn þeim megin nam nán-
ast við sjávarborðið, svo mikill
halli var á vélinni. Félögum mín-
um í landi leizt ekki betur á en
svo, að þeir hlupu þegar til og
ætluðu að setja út bát. Á síðustu
stundu ákvað ég að hætta við að
reyna við flugtak. Eftir að hafa
jafnað mig smástund tók ég á loft
inn Elliðavoginn og það gekk að
óskum.
Ég kpmst þó aldrei nema í
mynni ísafjarðardjúps. Þar var
vonzkuveður og gekk á með élj-
um. Engin skilyrði voru til að
fara inn Djúpið og ég sneri því
við. Er ég kom suður voru 6—7
vindstig af norðaustri og mér
leizt ekki á að reyna lendingu í
Vatnagörðum. Ég flaug yfir höfn-
ina til að athuga möguleika á
lendingu þar, en talsverð hreyf-
ing var á bátum, þannig að mér
fannst það ekki ráðlegra. í
Skerjafirðinum var veðrið ekkert
betra og á endanum ákvað ég að
lenda inni við Gufunes. Lending-
in tókst ágætlega, en síðan var að
komast til baka inn í Vatnagarða.
Ég lét vélina reka þá leið og var
tvo tíma að velkjast þetta. Nei, ég
varð ekki sjóveikur, hef sennilega
haft of mikið að gera, en það var
lítið upp úr þessari ferð að hafa
annað en reynsluna. Það var
mörg glíman við veðrið, það er
ábyggilegt.
LUMEN
Einkaumboð: Elding Trading, Reykjavík
Útsölustaðir: Saloon Ritz, Reykjavík, Disella, Hafnarfirði, Meyjan, Hafnarfirði,
Sif, Akureyri, Apótek Stykkishólms, Anna Jónsdóttir, Hólmavík.
LOFTLEIÐIR —
FLUGFÉLAGIÐ —
LOFTLEIÐIR
Árið 1947 réði ég mig til Flug-
félags íslands. Ég vil ekki hafa
mörg orð um ástæðurnar fyrir
því, en hjá Loftleiðum var þá