Morgunblaðið - 08.04.1982, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 08.04.1982, Qupperneq 26
106 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. APRÍL 1982 Mínar innilegustu þakkir til allra, sem ámudu mér heilla með símtölum, simskeytum, gjöfum og heimsókn- um i tilefni af 80 ára afmæli mínu. GuÖmundur R. Rjarnason, Asbraut 19, Kópavogi. Hótel Esja verður opin sem hér segir: ESJUBERG: SKÁLÁFELL: Skírdagur Föstud. langi Laugardagur Páskadagur 2.páskadagur 08:00-22:00 09:00-21:00 08:00-22:00 09:(X)-21:00 09:00-22:00 19:00-23:30 LOKAÐ 19:00-23:30 LOKAÐ 19:00-01:00 Matseðill dagsins yfír hátíðarnar Föstudagurinn langi Hádegi Kvöld Rjómalöguð spergilsúpa Kryddlegið lambalæri Ávaxtasalt með rjóma Glóöaðir sjávarréttir eða Kjörsveppasúpa Heilsteiktur nautahryggur (skorinn í sal) Lambahnetusteikur með rauðvínssósu Esju-appelsínu ís Páskadagur Hádegi Gravlax með sinnepssósu eða Blómkálssúpa Sykurgljáður hamborgarahryggur ís með perum og súkkulaðisósu Kvöld Glóðarsteiktir humarhalar eða Spergilkálsúpa Innbakaðar nautalundir „Sherry” - rjómarönd. Á páskadag fá öll börn páskaegg 2. Páskadagur Hádegi Rækjur í kryddsósu eða Rósinkálsúpa Fylltur lambahryggur Kremfylltar pönnukökur Kvöld Sniglar í hvítlaukssósu eða Rjómalöguð skelfiskssúpa Heilsteiktur hreindýrahryggur m/Waldorfsalati Ananas rjómarönd Um páskana skemmtir breski TRÚÐURINN ROBBI bömunum, jafnt sem þeim fullorðnu sem hér segir: Skírdag Föstud. langa Laugardag Páskadag 2. Páskadag 8. apríl um kvöldið 9. apríl í hádeginu og um kvöldið 10. apríl um kvöldið 11. apríl í hádeginu og um kvöldið 12. apríl í hádeginu og um kvöldið Gleðilega paska aaiu =»"] »HOTEL«> □ lirTl Mínar innilegustu þakkir sendi ég öllum sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu 5. apríl sl. Margrét Jónsdóttir, Ijósmóðir. JENDUR ATHUGID Veitum 3% afslátt af eftirtöldum tækjum fram að 15. maí 1982 SIÁTTIIÞYRUIR Tvær geröir-Tvær stæröir HEYÞYRLUR OG MÚGAVÉIAR Tvær gerðir-Tvær stærðir StÁTTUTÆTARAR Tvær stærðir \ mAtturhinnamorgu IVELADEILDl SAMBANDSINS Armúla 3 Reykjavik MULAMEGIN i Sími38900 EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.