Morgunblaðið - 17.04.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.04.1982, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1982 Þung ord íumræðum um steinullarverksmidjuna: „EKKERT VIT A RAF- MAGNI EN SÆMILEGA AÐ SÉR UM SKORDÝR” - sagdi Gardar Sigurdsson um Hjörleif Guttormsson, idnaöarráöherra Það er ekki ónýtt fyrir flokkinn að hafa hann með þekkingu á tegundinni!! í DAG er laugardagur 17. apríl, sem er 107. dagur ársins 1982, Sumarmál, 26. vika vetrar. Árdegisflóö er í Reykjavík kl. 00.35 og síödegisflóö kl. 13.13. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 05.50 og sólarlag kl. 21.07. Sólin er í hádegisstaö í fleykjavík kl. 13.27 og tungliö í suöri kl. 08.23. (Almanak Háskólans.) Sá sem trúir og skírist, mun hólpinn veröa, en sá sem trúir ekki, mun fyrirdæmdur veröa. (Mark. 16,16.) KROSSGÁTA ie LÁRÉnT: — I. fært, 5. gler, 6. g«rft- ur, 7. skóli, 8. »fl», II. gr., 12. tím»- bil, 14. mamuinarn, 16. aeióur. LÓÐRÉTT: — 1. stefna i þjóórélag- inu, 2. karldjr, 3. raektaó Und, 4. gefa að boróa, 7. poka, 9. starf, 10. 8Tól, 13. spott, 15. milmur. LAliSN .SIÐUSTII KROSSGÁTU: LÁRETT: — I. Jórunn, 5. ón, 6. höldur, 9. asa, 10. xa, 11. In, 12. lin, 13. naga. 15. aum, 17. sóttin. LOORÉTT: — I. Jóhannea, 2. róla, 3. und, 4. nýranu, 7. ösla, 8. uxi, 12. laut, 14. gat, 16. MI. Tómas Sigurgeirsson, bóndi á Reykhólum í Barðastrandar- sýslu. Hann er Þingeyingur. Fluttist ungur í Reykhóla- sveit, bjó fyrst í Miðhúsum, en árið 1939 fluttist hann að Reykhólum. Samhliöa bú- skapnum þar hefur hann ver- ið póstafgreiðslumaður og útibússtjóri Kaupfélags Króksfjarðar þar, oddviti og forðagæslumaður Reykhóla- hrepps. Eiginkona Tómasar er Steinunn Hjálmarsdóttir. ára er í dag, 17. apríl, Valdimar Sigurðsson, bifreiðastjóri á Akranesi. Hann er borinn og barnfædd- ur Akurnesingur, frá Sig- urðsstöðum þar í bæ, en hann býr nú að Breiðargötu 4. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór togar- inn Hilmir úr Reykjavíkur- höfn á saltfiskveiðar. Togar- inn Hjörleifur kom af veiðum í gær og landaði aflanum hér. Þá kom hafrannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson inn, en fór aftur samdægurs. I gær átti Vesturland að fara. Þá fór í gær vestur-þýska eftirlits- skipið Meerkatze, sem komið hafði í fyrradag. í dag fer franska herskipið, sem kom í byrjun vikunnar. FRÉTTIR Það var sko ekki verra að heyra í veðurfréttunum í gærmorgun, er veðurfræðingarnir sögðu: Veður fer talsvert hlýnandi. Að vísu hafði verið 6 stiga frost í fyrrinótt norður á Sauðanesi og uppi á Grímsstöðum, en hér í Reykjavík fór hitinn niður í tvö stig um nóttina. Úrkoma var hvergi teljandi í fyrrinótt, varð mest 2 millim. á Horni. Hér í Reykjavík var óveruleg rigning og í fyrradag var sól bér i bæn- um í tæpl. tvær og hálfa klst. — O — Sumarmál eru í dag, „síðustu dagar vetrar að íslenzku tímatali, frá laugardegi til miðvikudags í 26. viku vetrar. Orðið var áður haft um sumarbyrjun, en nákvæm j tímamörk þeirrar merkingar eru óviss“. Svo segir í Stjörnufræði/Rímfræði. - O - í Háskólanum. í tilk. frá menntamálaráðuneytinu í nýju Lögbirtingablaði segir, að ráðuneytið hafi skipað Loga Jónsson lektor í dýralíf- eðlisfræði við líffræðiskor verkfræði- og raunvísinda- deildar Háskóla íslands, en hann tekur við þessari stöðu í júlímánuði nk., segir í tilk. - O - A Seltjarnarnesi. í þessum sama Lögbirtingi er tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu um að ráðu- neytið hafi skipað Konráð Sig- urðsson og Vigfús Magnússon heilsugæslulækna á Seltjarn- arnesi. - O - Á fsafírði. Þá er enn í þessum Lögbirtingi auglýst laus til umsóknar staða flugvallar- eftirlitsmanns á fsafjarðar- fíugvelli. Það er samgöngu- ráðuneytið sem auglýsir stöð- una með umsóknarfresti til 30. þ.m. — O - Kvenstúdentafélag íslands heldur aðalfund sinn á mánu- daginn kemur, 19. apríl. Nú- verandi formaður er Ragna Ragnars. Fundurinn verður haldinn að Hallveigarstöðum (Öldugötumegin) og hefst kl. 17. KvMd-, naatur- og bulgarþtönuala apótekanna i Reykja- vik dagana 16. apríl tii 22. apríl, aó báðum dðgum meó- töldum, er í Laugarnea Apóteki. En auk þess er Ingólfa Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slyaavaróatofan i Borgarspítalanum, simi 81200. Allan sólarhringinn. Ónæmisaógerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndaratöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknaatofur eru lokaóar á laugardögurn og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeiíd er lokuó á helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt að ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, simi 81200, en þvi aöeins aó ekkl náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18688. Neyóarvakt Tannlæknafélags islands er i Heilsuvarndar- stöóinni vió Barónsstíg á laugardögum og helgidögum kl. 17—18 ✓ . Akureyri: Uppl. um vaktþjónustu apótekanna og lækna- vakt í simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabaar: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbaajar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keftavík: Apótekió er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes; Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14 SÁÁ Samtök áhugafóiks um áfengisvandamálió: Sálu hjálp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreklraráögjöfin (Barnaverndarráö Islands) Sálfræóileg ráögjöf ffyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöróur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnaapítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grans- ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndar- stööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasöingarhaimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna helmlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Utibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. bjóöminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16.00. Listasafn íslands: Opiö þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—22. Sýning í forsal á grafíkverkum eftir Asger Jorn til loka maimanaöar Yfirlitssýning á verkum Brynjólfs Þórðar- sonar, 1896—1938, lýkur 2. maí. Borgarbokasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur. Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13_19 Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aóalsafns. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhæium og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABlLAR — Bækist- öö í Ðústaóasafni, sími 36270. Viókomustaöir viósvegar um borgina. Árbœjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókaaafniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar vió Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og mió- vikudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árna Magnússonar, Árnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20r-13 og kl. 16—18.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30 — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aó komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauglnni: Opnun- artima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Simi 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar þriöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur timi. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tima. til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriójudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratolnana. vegna bilana á veitukerfi valna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til kl. 8 i sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnavoitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.