Morgunblaðið - 17.04.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.04.1982, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1982 — afturvirk kvöð Ríkisstjórnin hefur lagt fram frumvarp um skyldusparnað, sem verð- ur hlutfall af tekjuskattstofni 1982, það er af tekjum sem til urðu 1981. Meginreglan er sú að skyldusparnaðarupphæð skuli vera 6% af tekjuskattstofni yfir 135 þúsund krónur, sem er bundin til 1. febrúar 1982. Helztu gagnrýnisatriði varðandi þennan skyldusparnað eru: • 1) Hér er um afturvirka kvöð að ræða, enda er hún byggð á tekjum liðins árs. Skattborgarar höfðu enga hugmynd um þessar fjárhagskvað- ir, er til teknanna var stofnað. • 2) Skyldusparnaðurinn er bundinn til lengri tíma með mun verri ávöxtunarkjörum en gilda t.d. um spariskírteini ríkisins. Skyldusparn- aðurinn er bundinn til fjögurra ára með aðeins 1% vöxtum, en spari- skírteini til 3ja ára með 3.5% vöxtum. Þvingaður sparnaður, sem nýtur svo afgerandi verri ávöxtunarkjara en frjáls sparnaður, er í raun viðbótarskattheimta, hvaða nafni sem stjórnarherrarnir kalla hann. • 3) Þó kvöð þessi sé bundin við árið 1982 tengist hún tekjuöflun Byggingarsjóðs, sem naumast verður aftur tekin, nema ný fjáröflun komi í staðinn. Hættan á að hér verði um áframhaldandi kvöð að ræða er því vissulega fyrir hendi. • 4) í hæsta skattþrepi kemst tekjuskattur í 50% af skattstofni. Á hliðstæðan eða nokkru hærri skattstofn, leggst allt að 12% útsvar. Þá kemur og 2% sjúkratryggingargjald á þennan gjaldstofn. Þegar þar við bætist 6% skyldusparnaður geta jaðarskattar farið í um 70% af afla- tekjum. Slík skattheimta er ekki hvetjandi til vinnuframlags, framtaks eða verðmætasköpunar í þjóðarbúskapnum. Hvort ríkisstjórnin hefur þingmeirihluta fyrir þessari viðbótarskatt- heimtu skal ósagt látið. En hvort sem svo er eða ekki er augljóst hvert þeir stefna, skattapostular Alþýðubandalagsins, sem deila og drottna í núverandi stjórnarsamstarfi. Ríkisstjórnin hefur rænt Byggingarsjóð ríkisins helzta tekjustofni hans, sem var 2% af 3,5% launaskatti, sem greiddur er af öllum launagreiðslum. Áður fyrr fékk Byggingarsjóðurinn jafnframt álagshlut af tekju- og eignaskatti og af hluta innflutningsgjalda. Hefði Bygg- ingarsjóðurinn haldið þessum mörkuðu tekjustofnum, sem nú renna í ríkissjóð, þýddi það 220 til 250 milljóna nýkróna tekjur 1982. Stefna ríkisstjórnarinnar í málefnum húsnæðislánakerfisins hefur leitt til þess að íbúðarbyggingar drógust saman um 10% á sl. ári, samkvæmt upplýsingum Þjóðhagsstofnunar, til viðbótar við samdrátt ársins 1980. Sjóðinn skortir um 90 m.kr. til að standa undir lánaskyldum sínum 1982, þó ráðgert sé að veita aðeins 1.100 frumlán 1982 í stað 1.900 1978! Þær 35 milljónir króna, sem ráðgerður skyldusparnaður færir Byggingarsjóði ríkisins, duga ekki til að mæta 40 milljóna króna yfir- dráttarláni hans í Seðlabankanum, að því er framkvæmdastjóri Hús- næðismálastofnunar ríkisins upplýsir. Þannig hefur ríkisstjórnin leikið hið almenna byggingarlánakerfi, enda er að skapast alvarleg húsnæðiskreppa á höfuðborgarsvæðinu, sem bitnar ekkert síður á leigjendum en því fólki, sem kýs að koma sér upp þaki yfir höfuðið. Skyldusparnaðurinn er kákaðgerð til að klóra í bakk- ann vegna gjaldþrota húsnæðisstefnu ríkisstjórnarinnar. Páll Gíslason, læknir og borgarfulltrúi, segir í nýlegri blaðagrein, að þegar árið 1973 hafi þáverandi meirihluti sjálfstæðismanna í borg- arstjórn samþykkt tillögu frá Albert Guðmundssyni, þess efnis, að 7,5% af útsvörum skyldu ganga til Byggingarsjóðs aldraðra. Árangur þessar- ar stefnumörkunar hafi m.a. verið íbúðir aldraðra við Furugerði, Löngu- hlíð og Dalbraut, sem og það húsnæði, sem nú er verið að ljúka við við Snorrabraut. Þá vóru og Hafnarbúðir og Hvítabandið teknar í notkun fyrir sjúk gamalmenni. Einnig vóru lagðar línur um byggingu B-álmu Borgarspítala, sem rúma á 180—200 öldrunarsjúklinga. Þegar vinstri meirihlutinn tók við í Re.vkjavík urðu snögg umskipti, segir Páll. Byggingarframkvæmdir vóru stöðvaðar í 2 ár. Svipuðu máli gegndi um heimilishjáip og heimahjúkrun, sem komin var vel á veg í tíma sjálfstæðismanna, en hefur ekki þróast í samræmi við þörf á líðandi kjörtímabili. Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú sett fram grundvallarmarkmið í 7 iiðum og vinnuáætlun í málefnum aldraðra, sem hann hyggst starfa eftir, fái hann forystu í borgarstjórn Reykjavíkur á ný. Framkvæma á heildarkönnun á húsnæðismálum aldraðra í Reykjavík oggera raunhæft átak með hliðsjón af niðurstöðum hennar. Þar verður lögð áherzla á B-álmu Borgarspítala, að gera öldruðum kleift að búa sem lengst í heimahúsum, m.a. með heimilisaðstoð og heimahjúkrun, en jafnhliða gert átak í dagvistun aldraðra. Þá leggur flokkurinn áherzlu á samvinnu og samráð við áhugasamtök borgaranna á þessum vettvangi. „Prentvilla“, sem ekki verður endurtekin Iáróðursbæklingi um „afrek" vinstristjórnarmeirihlutans í Reykjavík, sem Alþýðubandalagið stendur að, var það tínt til sem meiriháttar „afrek“ að til stæði að hefja dreifingu máltíða í skólum borgarinnar á komandi hausti. Nú hefur komið í ljós að þetta „afrek" Alþýðubanda- lagsins reyndist prentvilla, sem enginn fótur er fyrir. Skyldu ekki vera fleiri „prentvillur" í þessum áróðursbæklingi? Stærstu „villunni" slá þeir Alþýðubandalagsmenn raunar mest upp. Það er krossinn við listabókstaf Alþýðubandalagsins. Þá „prentvillu'* endur- taka Reykvíkingar ekki í kjörklefanum að þessu sinni! Átak í þágu aldraðra Tekjustofnar Byggingar- sjóðs hirtir í ríkishítina pínrgmi Útgefandi hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri Flaraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Fulltrúar ritstjóra Þorbjörn Guömundsson, Björn Jóhannsson. Fréttastjórar Freysteinn Jóhannsson, Magnús Finnsson, Sigtryggur Sigtryggsson. Auglýsingastjóri Baldvin Jónsson. Lóðaúthlutanir á Artúns- holti og í Suðurhlíðum BORGARRÁÐ úthlutaði á fundi sínum í gær 124 einbýlishúsalóðum á Ártúnsholti og 15 raðhúsalóðum í Suðurhlíðum. Eftirfarandi aðilar hlutu raðhúsalóðir í Suðurhlíðum samkvæmt grein 3.9. í Regl- um um lóðaúthlutun í Reykjavík: Beykihlíð nr. 7. Guðmundur Ragnarsson, Víðihvammi 1, Kópavogi, Beykihlíð nr. 21. Friðmar M. Friðmarsson, Skipasundi 66, Beykihlíð nr. 25, Lúðvík Th. Halldórsson, Erluhólum 1, Beykihlíð nr. 33, Haraldur Briem, Tradgardsvágen 112,19146 Sollentinna, Svíþjóð. Sjö umsækjendur höfðu 100 stig eða fleiri og áttu því rétt á úthlutun raðhúsalóðar í Suðurhlíðum. Þeir eru: Beykihlíð nr. 3, Helgi Skaftason, Keldulandi 5, Beykihlíð nr. 5, Björgvin Hjálmarsson, Háaleitisbraut 131, Beykihlíð nr. 17, Sigurbergur Hjaltason, Kaplaskjólsvegi 31, Beykihlíð nr. 19, Valur Sigurbergsson, Bólstaðarhlíð 54, Beykihlíð nr. 15, Jens B. Helgason, Flyðrugranda 16, Beykihlíð nr. 29, Baldur Bergsteinsson Stóragerði 27, Beykihlíð nr. 31, Ólína Steindórsdóttir, Grettisgötu 31. Fjórir aðilar hlutu lóð samkvæmt útdrætti, en þeir höfðu allir 96 stig, samkvæmt úthlutunarregl- um. Þeir eru: Beykihlíð nr. 9, Ásgeir Pálsson, Lynghaga 10, Beykihlíð nr. 11, Þorvaldur K. Skaptason, Þórsgötu 12, Beykihlíð nr. 13, Sigurður Ásgeirsson, Háaleitisbraut 53, Beykihlíð nr. 23, Sverrir Júlíusson, Vegamótastig 7. Á Ártúnsholti var 124 lóðum fyrir einbýlishús út- hlutað. Samkvæmt tillögu lóðanefndar fengu eftir- taldir aðilar úthlutun: Svæði A-1 Lóð nr. 5: Sigurður Sverrir Guðmundsson, Giljalandi 29, 7: Garðar Hinriksson, Hvassaleiti 30, 18: Þórunn Jenssen, Fellsmúla 10, 20: Gunnlaugur Þórhallsson, Dalseli 22, 26: Borgþór Jónsson, Hraunbæ 78, Svæði A-2 Lóð nr. 3: Jón Oddur Sigurjónsson, Austurbrún 37, 7: Guðjón S. Pétursson, Holtaseli 43, 9: Gunngeir Pétursson, Steinagerði 6, 11: Sigurður A. Sigurðsson, Meistaravöllum 5, 13: Guðmundur J. Bernharðsson, Laufvangi 12, Hf., 15: Olgeir Jóhannsson, Háaleitisbraut 51, 17: Egill Ágústsson, Álftamýri 58, 21: Brynjólfur Helgason, Langagerði 74, 12: Ingibjörg Tómasdóttir, Hraunbæ 17, 16: Kjartan Sigurjónsson, Nökkvavogi 21. Svæði A-3. Lóð nr. 27: Ólafur Sigurgeirsson, Engjaseli 81, 29: Emil Ragnarsson, Austurbergi 2, 31: Pálmi A. Arason, Álftamýri 58, 33: Kári Fanndal Guðbrandsson, Bláskógum 1, 35: Héðinn Ágústsson, Ásgarði 123, 37: Jóhann Steinsson, Akurgerði 12, 39: Rósmundur Jónsson, Geitlandi 23, 41: Kjartan L. Sigurðsson, Starrahólum 8, 43: Carl W. Kristinsson, Stóragerði 38, 6: Kolbeinn Steinbergsson, Asparfelli 8, 12: Þórdís K. Guðmundsdóttir, Dúfnahólum 2, 14: Jón Óli Ólafsson, Hvassaleiti 6, 16: Sigurjón Harðarson, Hrafnhólum 8, 34: Magnús Guðjónsson, Kleppsvegi 42, 36: Hallgrímur E. Sandholt, Logalandi 40. Svæði A-4, vestur. Lóð nr. 3: Einar ísfeld Kristjánsson, Blöndubakka 11. Svæði A-4, austur. Lóð nr. 22: Ólafur Örn Valdimarsson, írabakka 32. Eftirfarandi aðilar fengu lóð á Ártúnsholti sam- kvæmt útdrætti, en þeir höfðu allir 96 stig sam- kvæmt úthlutunarreglum: Á svæði A-l: Lóð nr. 1: Sigurbjörn Þorleifsson, Vesturbergi 100, 3: Smári Ingvarsson, Kríuhólum 4, 9: Örvar Sigurðsson, Víkurbrekku 14, 11: Bjarni Karvelsson, Stigahlíð 28, 13: Pétur Þ. Jóhannesson, Hraunbæ 134, 15: Gunnar H. Guðmundsson, Arahólum 4, 17: Jón H. Hákonarson, Hrafnhólum 6, 19: Gestur Ó. Pétursson, Stelkshólum 8, 21: Maríus J. Árnason, Kleppsvegi 124, 23: Sigurður Guðnason, Suðurhólum 2, 25: Elías Ólafsson, Krummahólum 4, 2: Skarphéðinn Guðmundsson, Sólheimum 20, 4: Þorvaldur Matthiasson, Háaleitisbraut 119, 6: Ragnar G. Gunnarsson, Vesturbergi 26, 8: Finnbogi Ingólfsson, Viðjugerði 12, 10: Óskar Pálsson, Kríuhólum 2, 12: Guðmundur Haraldsson, Bólstaðarhlíð 67, 14: Kjartan Ó. Bjarnason, Ásvallagötu 21, 16: Stefán Jónasson, Skaftahlíð 86, 22: Jóhann Halldórsson, Spóahólum 8, 24: Sturlaugur G. Filippusson, Glaðheimum 22. Á svæði A-2: Lóð nr. 1: Árni Þ. Kristjánsson, Hjálmholti 7, 5: Helgi Hjálmarsson, Brúr: .landi 24, 19: Þór Kristinsson, Laugarnesvegi 92, 23: Albert Sigurðsson, Tunguvegi 38, 25: Jörundur Markússon, Unnarstíg 4, 27: Kristján Jóelsson, Snorrabraut 71, 29: Guðmundur Halldórsson, Huldulandi 7, 31: Hjörtur Ingólfsson, Borgartúni 29, 14: Páll R. Gunnarsson, Sogavegi 107. Á svæði A-3: Lóð nr. 3: Pétur Ágústsson, Kríuhólum 4, 5: Guðmundur M. Sigurðsson, Háaleitisbraut 115, 7: Hilmar Kr. Jakobsson, Laugalæk 11, 9: Eggert S. Atlason, Hjálmholti 10, 11: Kristján Páil Þórhallsson, Vesturbergi 30, 13: Sverrir Ólafsson, Álfheimum 11, 15: Páll T. Jörundsson, Hraunbæ 82, 17: Þórður Gíslason, Krummahólum 4, 19: Sigfús Jóhannsson, Réttarbakka 17, 21: Runólfur Þorláksson, Stóragerði 6, 23: Birgir Jónsson, Dúfnahólum 2, 25: Friðrik R. Kristjánsson, Deildarási 22, 2: Þorsteinn Gislason, Vesturbergi 13, 4: Gerhard Olsen, Lynghaga 2, 8: Egill Egilsson, Álftamýri, 10: Örn Johnson, Rauðalæk 15, 18: Einar Ólafsson, Krummahólum 4, 20: Sigurður Gunnarsson, Flúðaseli 42, 22: Torfi Harðarson, Flúðaseli 67, 24: Einar Þór Vilhjálmsson, Rauðagerði 58, 26: Kjartan Ólafsson, Asparfelli 10, 28: ísleifur Ottesen, Kambaseli 67. Á svæði A-4, vesturhluta. Lóð nr. 5: Stefán Björnsson, Hvassaleiti 24, 7: Friðrik Theódórsson, Haðarlandi 7, 9: Svavar Halldórsson, Dyngjuvegi 14, 11: Sigurður Sigurðsson, Laugalæk 50, 13: Ásgeir Þorláksson, Ásgarði 59, 15: María G. Ö. Magnússon, Rauðarárstíg 24, 17: Steingrímur Erlendsson, Hraunbraut 37, Kóp., 2: Hörður Felixson, Bólstaðarhlíð 25, 4: Einar Sindrason, Skjólbraut 18, Kóp., 6: Sigurgeir Steingrímsson, Holtsbúð 54, G.bæ, 8: Páíl Melsted, Tjarnarbóli 2, Seltj.nesi, 12: Árni Björnsson, Fálkagötu 8, 14: Gísli Guðmundsson, Hvassaleiti 93, 16: Sigurður Ingólfsson, Snælandi 8, 18: Einar M. Jóhannsson, Sólheimum 23, 20: Jóhannes P. Malmquist, Stóragerði 6, 22: Guðni Pálmi Oddsson, Engjaseli 83, 24: Ásgeir P. Sigtryggsson, Fífuseli 9, 26: Eiður O. Bjarnason, Eskihlið 8a. Á svæði A-4, austurhluta: Lóð nr. 1: Jón Kristján Arnason, Urðarstekk 7, 3: Tómas Kristjánsson, Fáfnisnesi 1, 5: Sigurður Guðmundsson, Langagerði 72, 7: Guðmundur Ólafsson, Laugalæk 3, 9: Guðmundur Jónsson, Flúðaseli 92, 11: Hannes G. Thorarensen, Kjalarlandi 21, 13: Erling Jóhannsson, Hraunbæ 38, 15: Ólafur Kristinsson, Unufelli 42, 17: Ólafur Eggertsson, Sörlaskjóli 34, 19: Óskar Magnússon, Fellsmúla 12, 21: Karvel H. Sigurðsson, Hlíðarbyggð 44, G.bæ, 2: Bjarni Ó. Guðmundsson, Barmahlíð 19, 4: Gylfi Guðjónsson, Kóngsbakka 16, 6: Jón B. Baldvinsson, Hraunbæ 76, 8: Valgeir Backman, Hörðalandi 14, 10: Danelíus Sigurðsson, Unufelli 27, 12: Marinó Þ. Guðmundsson, Holtsbúð, G.bæ, 14: Kristján Kristinsson, Dúfnahólum 2, 16: Sigurður Hauksson, Dúfnahólum 2, 18: Snorri K. Þórðarson, Hraunbæ 32, 20: Sigurður Ingólfsson, Gljúfraseli 1. Næstu rétthafar raðhúsalóða í Suðurhlíðum eru: 1: Hans Hoffmann Þorvaldsson, Krummahólum 2, 2: Hrafnhildur Ólafsdóttir, Ægisíðu 109. Næstu rétthafar einbýlishúsalóða á Ártúnsholti 1: Ólafur Höskuldsson, Espigerði 2, 2: Jón Þórðarson, Engjaseli 83, 3: Einar Ólafsson, Leirubakka 10, 4: Þórarinn Klemensson, Blöndubakka 12, 5: Kristján Tómasson, Kaplaskjólsvegi 93, 6: Ingi Sigurðsson, Hraunbæ 81, 7: Hafþór L. Ferdinandsson, Dalseli 29, 8: Björn Hermannsson, Álftamýri 39, 9: Magnús K. Halldórsson, Melbæ 41, 10: Gunnlaugur Sigurðsson, Fellsmúla 15, 11: Hreinn V. Ágústsson, Háaleitisbraut 15, 12: Eyjólfur Arthursson, Ásgarði 3, 13: Héðinn Skúlason, Akurgerði 58, 14: Reynir Ástþórsson, Háaleitisbraut 39, 15: Björn H. Sigurðsson, Eyjabakka 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.