Morgunblaðið - 17.04.1982, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. APRÍL 1982
f'erming í Keflavíkurkirkju 18. april kl. 14.00.
Stúlkur
Álfhildur Guðlaugsdóttir, Greniteig 30
Auður Jóhannsdóttir, Vesturbraut 3
Guðbjörg Linda Bragadóttir, Glliðavöllum 3
Halldóra Vala Jónsdóttir, Faxabraut 62
Hannesína Skarphéðinsd., Hringbraut 128e
Herdís Andrésdóttir, Smáratúni 24
Kristín Ingunn Hólm, Faxabraut 37a
Kristín Ingibjörg Sigurðardóttir, Greniteig 7
Margrét Ósk Einarsdóttir, Sólvallagötu 46d
Lilja Guðrún Kjartansdóttir, Háaleiti 27
Ólöf Haraldsdóttir, Lyngholti 13
Sigríður Valdís Georgsd., Garðabraut 68, Garði
Sjöfn Sóley Guðlaugsdóttir, Þverholti 10
Þóra Ólöf Guðmundsdóttir, Melteig 20
Drengir
Ásgeir Þórður Halldórsson, Ásgarði 9
Björn Stefánsson, Heiðarhorni 5
Guðmundur Steinar Hauksson, Faxabraut 25c
Gunnlaugur Kári Guðmundsson, Greniteig 15
Hermann Hermannsson, Hrauntúni 14
Jón Ármann Arnoddsson, Sigurvöllum 6
Magnús Halldórsson, Suðurgarði 12
Sigmar Björgvin Árnason, Hólabraut 8
Sveinn Valdimarsson, Vallargötu 25
Sverrir Hartvig Geirmundsson, Baldursgarði 6
Valtýr Kristjánsson, Baldursgarði 1
Þorkell Hans Þorkelsson, Hringbraut 94
Þorsteinn Þorsteinsson, Smáratúni 37
Ferming í Útskálakirkju sunnudaginn 18. apríl
kl. 2.00 e.h. Garður.
Stúlkur:
Dagbjört Þórey Ævarsdóttir, Garðhúsum
Eiríka Lind Isaksen, Sunnubraut 15
Guðborg Eyjólfsdóttir, Miðgarði
Guðrún Eyjólfsdóttir, Skólabraut 7
Helga Birna Ingimundardóttir, Hraunholti 4
Ingunn Pedersen, Melbraut 27
Kristin Jóhanna Kristjánsdóttir, Lyngbraut 2
Sigríður Birna Einvarðsdóttir, Sunnubraut 1
Sigrún Karlsdóttir, Melbraut 5
Svanhildur Eiríksdóttir, Heiðarbraut 11
Sveinbjörg Þóra Gunnarsdóttir, Garðbraut 52
Drengir
Arnar Þór Davíðsson, Krókvelli
Björn Ingi Pálsson, Garðbraut 88
Gunnar Birgir Birgisson, Garðbraut 78
Halldór Reykdal Baldursson, Garðbraut 37
Jónas Frímann Árnason, Melbraut 10
Karl Sædal, Garðbraut 64
Ragnar Þorláksson, Gerðavegi 25
Fermingarme8sur í Garðaprestakalli á Akranesi
sunnudaginn 18. apríl. Prestur: Sr. Björn Jónsson.
Fermd verða við fermingarmessuna kl. 10.30.:
Drengir:
Arnar Guðlaugsson, Vesturgötu 85
Ársæll Már Arnarsson, Grenigrund 41
Ásgeir Ólafsson, Grenigrund 12
Baldur Þór Ketilsson, Grenigrund 8
Magnús Högnason, Hjarðarholti 13
Stúlkur
Anna Helgadóttir, Sandabraut 2
Anna Kristmundsdóttir, Hjarðarholti 4
Ásdís Halla Bragadóttir, Laugarbraut 14
Ásta Sigurðardóttir, Akurgerði 2
Bryndís Ingvarsdóttir, Háholti 7
Guðbjörg Grímsdóttir, Höfðabraut 5
Rannveig Lydía Benediktsdóttir, Bakkatúni 10
Fermingarbörn í Garðaprestakalli á Akranesi.
Ferming Id. 14.00. Fermd verða:
Drengir
Anton Sigurður Agnarsson, Vallarbraut 3
Ingimar Erlingsson, Skarðsbraut 3
Óli Þór Jónsson, Heiðargerði 19
Rafn Hafberg Guðlaugsson, Garðabraut 17
Reynir Þrastarson, Furugrund 30
Rúnar Þór Gunnarsson, Reynigrund 22
Sigurður Halldór Sævarsson, Bjarkargrund 4
Sigurður Eivar Þórólfsson, Laugarbraut 7
Sigursteinn Davíð Gíslason, Garðabraut 45
Stefán Þór Viðarsson, Furugrund 33
Stúlkur:
Anna María Pálsdóttir, Melteigi 4
Kolbrún Sandra Hreinsdóttir, Víðigerði 3
Kristín Ósk Guðmundsdóttir, Suðurgötu 19
Lára Huld Guðjónsdóttir, Heiðarbraut 65
Sigurlaug Karen Guðmundsdóttir, Vallarbraut 3
Fermingarbörn 18. apríl í ísafjarðarkirkju kl.
14.00. Prestur: Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson.
Ásgeir Guðbjartur Pálsson, Tangagötu 15
Bergrós Kjartansdóttir, Hafraholti 20
Elías Kári Halldórsson, Sundstræti 31
Freygerður Ólafsdóttir, Urðarvegi 53
Friðrik Már Gunnarsson, Árgerði
Guðmundur Harðarson, Fagraholti 2
Haukur Ástvaldsson, Miðtúni 43
Hermann Grétar Hermannss., Seljalandsvegi 44
Hjalti Sveinn Einarsson, Urðarvegi 34
Hulda Guðmundsdóttir, Seljalandsvegi 40
35
Hörður Einarsson, Fagraholti 14
Jensina Kristbjörg Jensdóttir, Engjavegi 31
Katrín Þorláksdóttir, Hafraholti 34
Lilja Irigólfsdóttir, Fjarðarstræti 19
Magnús örnólfur Jóhannsson, Móholti 12
Margrét Ólafsdóttir, Fjarðarstræti 57
Ólafur Gunnar Högnason, Sundstræti 41
Pálína Eliasdóttir, Eyrargötu 8
Róbert Ásgeirsson, Hafraholti 30
Sigrún Ásta Jónasdóttir, Fjarðarstræti 2
Sigrún Þorleifsdóttir, Móholti 6
Sólveig Sigurlaug Sigurðard., Seljalandsvegi 75
Stefán Pétursson, Tangagötu 24
Ferming í Landakirkju i Vestmannaeyjum
sunnudaginn 18. april. Fermd verða:
Stúlkur:
Anna Lilja Antonsdóttir, Brekastig 6
Eygló Elíasdóttir, Ásavegi 20
Heiðrún Lára Jóhannsdóttir, Bröttugötu 27
Hlíf H. Snæland Káradóttir, Brimhólabraut 34
Hrafnhildur Andrésdóttir, Brimhólabraut 22a
Jóhanna María Einarsdóttir, Hólagötu 36
Kristín Ágústsdóttir, Búhamri 66
Drengir:
Bergþór Bjarnason, Brekkugötu 1
Bjarki Ágústsson, Brimhólabraut 35
Björgólfur H. Ingason, Hrauntúni 30
Guðjón J. Kristjánsson, Fjólugötu 8
Guðmundur B. Guðmundsson, Steinstöðum
Gunnar I. Gíslason, Bröttugötu 21
Ólafur Sigurþórsson, Búhamri 46
Pétur Einarsson, Faxastíg 10
Sigurður P. Ásmundsson, Brimhóli
Þorgeir Guðfinnsson, Brimhólabraut 8
Skákþing íslands:
Jón L. náði forystunni
á endasprettinum
Skák
Margeir Pétursson
Jón L. Árnason varð skák-
meistari íslands 1982 eftir
harða keppni við þá Jóhann
Hjartarson og Sævar Bjarna-
son. Framan af mótinu hafði
Jóhann nauma forystu og stóð
jafnframt betur að vígi en þeir
Jón og Sævar. í níundu umferð
réðust hins vegar úrslit móts-
ins er Jóhann tapaði óvænt
fyrir Jóni l>orsteinssyni og
Sævar fyrir Magnúsi Sólmund-
arsyni. I‘ar með komst Jón L. á
toppinn og forystusætinu
sleppti hann ekki. Þetta er í
annað sinn sem hann verður
íslandsmeistari, fyrra skiptið
var 1977. Þá var Jón nýliði í
landsliðsflokki, en nú er hann
21 árs og stundar nám í við-
skiptafræðum.
Jón er vel að efsta sætinu
kominn og níu vinningar af ell-
efu er óneitanlega mjög gott
vinningshlutfall. Snemma móts
tapaði hann fyrir Jóhanni
Hjartarsyni, en virtist tvíeflast
við það og úr síðustu átta skák-
unum hlaut hann sjö vinninga.
Flestar vinningsskákir hans
voru mjög sannfærandi.
Jóhann varð að sjá á bak efsta
sætinu á endasprettinum eftir
óskabyrjun og hefur vafalaust
þótt það súrt í brotið. Hann
sýndi hins vegar ekki af sér
nægjanlegt öryggi í lokin og því
fór sem fór. Sævar Bjarnason er
enn á uppleið og hefur aldrei
teflt betur en í vetur. Hann átti
vænlegar stöður á bæði Jón L. og
Jóhann þótt ekki tækist honum
að knýja fram sigur gegn þeim.
Sævar er einn af þeim skák-
mönnum sem getur unnið hvern
sem er á góðum degi, en hann á
einnig sína slæmu daga og tveir
slíkir eyðilögðu möguleika hans
á efsta sætinu að sinni.
Elvari Guðmundssyni tókst
aldrei að blanda sér í toppbar-
áttuná eftir tvö töp í byrjun, en
sýndi í lokin hvers hann er
megnugur og hreppti síðasta
verðlaunasætið af fjórum. Björn
Þorsteinsson náði ekki sínu
l IIII.' U 1 t* ll» ll U U I b
.......*............
bezta, en tókst þó engu að síður
að verða fyrir ofan miðju. Gamla
kempan Jón Þorsteinsson tefldi
síðast í landsliðsflokki fyrir 34
árum og kom verulega á óvart
með frammistöðu sinni nú.
Hann byrjaði illa en efldist síð-
an með hverri umferð og tókst,
sem fyrr segir, að hafa úrslita-
áhrif á gang mála í toppbarátt-
unni.
Júlíus Friðjónsson hafði hlotið
fimm vinninga úr sjö fyrstu
skákunum, en var slyppifengur í
lokin. Júlíus er afar mistækur
skákmaður og virðist einna helst
skorta sjálfstraust. Frumraun
Róberts Harðarsonar á þessum
vettvangi tókst ágætlega og
sama má segja um Sigurð Daní-
elsson, sem skemmti áhorfend-
um oft með fjörlegri tafl-
mennsku sinni. Framan af virt-
ist svo sem neðsta sætið væri
frátekið fyrir Sigurð, en um síðir
fóru sjónhverfingar hans og
hæpnar fléttur að bera árangur.
Magnús Sólmundarson, Stefán
Briem og Benedikt Jónasson
voru heillum horfnir á mótinu og
oft hreinlega óþekkjanlegir.
Endanleg úrslit réðust ekki
fyrr en í síðustu umferð, en fyrir
hana hafði Jón L. hálfs vinnings
forskot á Jóhann Hjartarson.
Eftir byrjunina í skákum sínum
virtust þeir báðir eiga unnin töfl
og Jóhann vann Róbert Harðar-
son að því er virtist örugglega.
Benedikt Jónasson varðist aftur
á móti vel gegn Jóni eftir að hafa
fengið nánast óteflandi stöðu
eftir byrjunina. I tímahrakinu
virtist um tíma ekki sýnt hvor
mundi hafa betur, en um síðir
lék Benedikt, sem var í mjög
krappri vörn, af sér og í þessari
stöðu tryggði Jón sér sigurinn:
Svart: Benedikt Jónasson
Hvítt: Jón L. Árnason
SKfíkÞlHO 'isLMDS 1 2 3 V s h 7 s 9 10 11 12 VINti. HÖE)
( JÓN L. 'ARMSOH E 0 ’/z ’/z 1 1 1 i \ 1 1 i 9 i.
2J0MNL1 wmm 1 >///. /// ’/z 'k 1 0 1 \ i i 1 ’/z 8'/z 2.
3.5ÆW1R WmsoN 'k 'k 1 ’/z 1 1 1 0 0 i / 3.
H. ELVfíR GUDMUNDSS. 'k ’/z 0 W/ W/, •k i i A 0 \ LO / é'/z H
j btöm Msirns. O 0 ’/z ’/z WA Y// ’/z 1 0 1 i 'k / 6 5.
ó JÓW Þ0KTEMS0N 0 \ 0 0 tt v/Y/. 'k Li i 1 0 'k sk 6-1
j júl'ius rmóussoh 0 0 0 0 0 'k / 1 i 1 i S’k 6-J
l RÖBERT MRDfim 0 0 0 0 \ 0 0 m i 'k i i Vk 8.
j MRGNÚS sólm.soN 0 0 i \ 0 0 0 0 i 1 0 h 9.
10. SIGURM? WU'lEtSI 0 0 i 0 0 0 0 ’/z 0 W/ rA i i 3'/z /o.
11 STEF'fíN BRIEM Lo 0 0 1 'k 1 0 0 0 0 'k 3 H.
12. BENEDIILTfoNfíSS 0 ’/z 0 0 0 'k 0 0 i 0 'k IÉ ik 12. I
34. Rh6! — I)xd6, 35. Dg8+ —
Ke7, 36. Dxg7+ — Ke8, 37. Dxb7
37. Df7+ — Kd8, 38. g7 var einnig
mögulegt. 37. — Dxf4+, 38. Kbl
— Hc7, 39. Db8+ — Kd7, 40.
Ba4+ og svartur gafst upp.
í næstu umferð eftir tapið
fyrir Jóhanni virtist Jón eiga í
erfiðleikum gegn Júlíusi Frið-
jónssyni. Hann fann snjalla leið
út úr ógöngunum, fórnaði
drottningunni skemmtilega og
náði óstöðvandi sókn.
Hvítt: Júlíus Friðjónsson
Svart: Jón L. Árnason
Sikileyjarvörn
1. e4 — c5, 2. Rf3 — e6, 3. d4 —
cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 —
Rc6, 6. Be3. Algengara er 6.
Rdb5. 16. — Bb4, 7. Bd3 — d5, 8.
Rxc6 — bxc6, 9. e5 — d4, 10. exfö
— dxc3, 11. b3 — Dxf6, 12. 0-0.
Taflmennska hvíts í byrjun-
inni virðist við fyrstu sýn ekki
hafa verið ýkja burðug, en leynir
aftur á móti töluvert á sér.
Þannig er 12. — 0-0 nú svarað
með 13. Bd4! - e5,14. Dh5 12. —
e5, 13. f4! — 0-0, 14. Khl — Be6,
15. I)h5 — g6, 16. Dh6 — Bd5, 17.
f5 — e4
Jón L. Árnason og Benedikt Jónasson tefla skák sína í síðustu umferð. Jón Þorsteinsson fylgist með.
Kö.
18. Bd4?!
Vinnur svörtu drottninguna
fyrir tvo biskupa, en það segir
síður en svo alla söguna, svo sem
sézt af framhaldinu. Hvítur
hefði því átt að leika einfaldlega
18. Be2 og halda sóknarfærum
sínum.
16. —Dxd4, 19. f6 — Dxf6, 20.
Hxf6 — exd3, 21. Hf4 — Be7
Þvingað, því hvítur hótar 22.
Hh4.
22. cxd3 — Hfe8, 23. Hafl?
Eini leikurinn sem gaf hvítum
von um að verjast var 23. Hf2, þó
hann eigi erfitt um vik eftir t.d.
23. - Bc5, 24. Hc2 - He5! 23. —
BÍ8, 24. Dh4 — He2, 25. Hf2 —
Hae8, 26. Df4 — c2.
Þrátt fyrir liðsmuninn halda
hrókarnir á e-línunni, hinn ægi-
sterki biskup á d5 og peðið á c2
hvítum í spennitreyju. Síðan
kemur biskupinn á f8 í leikinn og
tryggir svörtum sigur.
27. Kgl — Ba3, 28. g3 — Bb2!, 29.
h4 — c5, 30. h5 — Bd4 og hvítur
gafst upp.
i