Morgunblaðið - 17.04.1982, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. APRlL 1982
V
jlleööur
á ntorgun
Guðsþjónustur í Reykjavíkur-
prófastsdæmi sunnudaginn 18.
apríl 1982.
DÓMKIRKJAN: Fermingarguðs-
pjónusta á vegum Hóla- og Fella-
prestakalls kl. 11. Altarisganga. Sr.
Hreinn Hjartarson. Fermingar-
messa kl. 14. Altarisganga. Sr. Þór-
ir Stephensen.
LANDAKOTSSPÍTALI: Guösþjón-
usta kl. 10 f.h. Organisti Birgir Ás
Guömundsson. Sr. Þórir Stephen-
sen.
ÁRBÆ JARPREST AKALL: Barna-
samkoma i Safnaðarheimili Árbæj-
arsóknar kl. 10.30 árd. Ferm-
ingarguösþjónusta í Safnaöar-
heimilinu kl. 2. Sr. Guömundur Þor-
steinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa aö Norö-
urbrún 1, kl. 2. Kaffisala Safnaöar-
félagsins eftir messu. Sr. Árni
Bergur Sigurbjörnsson.
BREIOHOLTSPREST AK ALL:
Barnasamkoma í Breiöholtsskóla
kl. 11. Fermingarguösþjónusta í
Bústaöakirkju kl. 13.30. Altaris-
ganga. Sr. Lárus Halldórsson.
BÚST AÐAKIRK JA: Fermingar-
guösþjónusta kl. 10.30. Altaris-
ganga þriöjudagskvöld kl. 20.30.
Sr. Ölafur Skúlason, dómprófastur.
DIGRANESPRESTAKALL: Ferm-
ingarguðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 10.30. Barnasamkoma i
Safnaðarheimilinu kl. 11. Sr. Þor-
bergur Kristjánsson.
ELLIHEIMILID GRUND: Messa á
sunnudag kl. 14. Sr. Brynjólfur
Gíslason í Stafholti prédikar. Félag
fv. sóknarpresta.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL:
Laugardagur: Barnasamkoma í
Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h.
Sunnudagur: Barnasamkoma í
Fellaskóla kl. 11 f.h. Ferming og
altarisganga í Dómkirkjunni kl. 11
f.h. Samkoma í Safnaðarheimilinu
aö Keilufelli 1, nk. þriöjudagskvöld
kl. 20.30. Sr. Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Fermingar-
guösþjónusta kl. 10.30. Organlelk-
ari Árni Arinbjarnarson. Altaris-
ganga þriöjudaginn 20. apríl kl.
20.30. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Þriöju-
dagur 20. apríl, kl. 10.30 fyrirbæna-
guösþjónusta, beöiö fyrir sjúkum.
Kirkjuskóli barnanna er á laugar-
dögum kl. 2.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguösþjón-
usta kl. 11. Sr. Arngrimur Jónsson.
Messa kl. 2. Ferming i Seljasókn.
Sr. Valgeir Ástráösson.
KÁRSNESPREST AKALL: Barna-
samkoma í Kársnesskóla kl. 11
árd. Fermingarguðsþjónusta f
Kópavogskirkju kl. 2. Altarisganga
nk. miðvikudag kl. 20.30. Sr. Árni
Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Óskastund
barnanna kl. 11. Söngur, sögur,
myndir. Fermingarguösþjónusta kl.
13.30. Prestur sr. Siguröur Haukur
Guðjónsson, organleikari Jón Stef-
ánsson. Altarisganga 19. aþríl kl.
20. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Laugardag-
ur 17. apríl: Guösþjónusta í Hátúni
10b, 9. hæö kl. 11. Sunnudagur 18.
apríl: Barnaguösþjónusta kl. 11.
Messa kl. 14. Tónleikar kl. 17, Hall-
dór Vilhelmsson og Gústaf Jóhann-
esson flytja verk eftir Gunnar Reyni
Sveinsson. Þriöjudagur 20. apríl:
Bænaguösþjónusta kl. 18. Fimmtu-
dagur 22. apríl, sumardagurinn
fyrsti: Fjölskylduguösþjónusta kl.
11 á vegum Laugarnes- og Ássafn-
aöa. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Laugardagur 17. apr-
íl: Samverustund aldraöra kl. 15.
Hjónin Dómhildur Jónsdóttir og sr.
Pétur Ingjaldsson koma í heim-
sókn. Sunnudagur 18. apríl: Barna-
samkoma kl. 10.30. Fermingar-
messur kl. 11 og kl. 14. Þriöjudagur
20. apríl: Bibliulestur kl. 20. Æsku-
lýösfundur kl. 20.30. Miövikudagur
21. apríl: Fyrirbænamessa kl.
18.15. Sr. Frank M. Halldórsson.
SELJASÓKN: Barnaguösþjónusta
að Seljabraut 54, kl. 10.30. Barna-
guösþjónusta í Ölduselsskóla kl.
10.30. Fermingarguösþjónusta í
Háteigskirkju kl. 14. Sóknarprest-
ur.
FRÍKIRKJAN i REYKJAVÍK: Messa
kl. 2. Organisti Siguröur Isólfsson,
prestur sr. Kristján Róbertsson.
DÓMKIRKJA KRISTS Konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árd.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 2
siöd. Alla rúmhelga daga er lág-
messa kl. 6 síöd., nema á laugar-
dögum, þá kl. 2 siöd.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl.
11 árd.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Almenn
guösþjónusta kl. 20.
KFUM & KFUK, Amtmannsstíg 2b:
Samkoma kl. 20.30 á vegum
Kristniboössambandsins. Jónas
Guðspjall dagsins:
Jóh. 20.: Jesús að luktum
dyrum.
Þórisson kristniboöi talar. Tekiö
veröur á móti gjöfum til kristni-
boösins.
KIRKJA JESÚ KRISTS hinna síð-
arí daga heilögu; Skólavöróustíg
46: Sakramentissamkoma kl. 14.
Sunnudagaskóli kl. 15.
HJÁLPRÆDISHERINN: Sunnu-
dagaskóli kl. 10.30. Bæn kl. 20 og
hjálpræðissamkoma kl. 20.30.
Laut. Jostein og Magna Nielsen
tala og syngja.
MOSFELLSKIRKJA: Fermingar-
guösþjónustur kl. 10.30 og kl.
13.30. Sóknarprestur.
GARÐASÓKN: Sunnudagaskóli í
Kirkjuhvoli kl. 11. Sr. Bragi Friö-
riksson.
KAPELLA St. Jósafssyatra I
Garóabæ: Hámessa kl. 14.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Ferm-
ingarmessur kl. 10.30 og kl. 14.
Sóknarprestur.
KAPELLA St. Jósefsspítala:
Messa kl. 10.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl.
8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8.
KÁLFAT J ARNARSÖKN : Sunnu-
dagaskóli i Stóruvogaskóla kl. 14.
Sr. Bragi Friöriksson.
YTRI-NJ ARÐ VÍK URKIRK J A:
Barnaguösþjónusta kl. 11. Sókn-
arprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Ferming-
armessur kl. 10.30 og kl. 14. Sókn-
arprestur.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Fermingar-
guösþjónusta kl. 14. Sóknarprest-
ur.
AKRANESKIRKJA: Fermingar-
guösþjónustur kl. 10.30 og kl. 14.
Sr. Björn Jónsson.
Hafnarfjörður:
Framboðslisti Fram
sóknar ákveðinn
Ágúst Guðmundsson, sölum. Pétur Björn Pétursson, viöskfr.
Opið milli 9 og 3 í dag
A FIINDI fulltrúaráð.s framsóknar-
félaganna í Hafnarfirði hinn 5. apríl
1982 var ákveðin skipan framhoðs-
lista Framsóknarflokksins við bæj-
arstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði
22. maí í vor.
1. Markús Á. Einarsson, veður-
fræðingur, 2. Arnþrúður Karls-
dóttir, útvarpsmaður, 3. Ágúst B.
Karlsson, aðstoðarskólastjóri, 4.
Garðar Steindórsson, deildar-
stjóri, 5. Eiríkur Skarphéðinsson,
skrifstofustjóri, 6. Sólrún Gunn-
arsdóttir, húsfreyja, 7. Þorlákur
Oddsson, verkamaður, 8. Nanna
Helgadóttir, húsfreyja, 9. Reynir
Guðmundsson, fiskmatsmaður, 10.
Sigríður K. Skarphéðinsdóttir,
húsfreyja, 11. Sveinn Elísson,
húsasmiður, 12. Vilhjálmur
Sveinsson, framkvæmdastjóri, 13.
Stefán V. Þorsteinsson, raftæknir,
14. Sveinn Ásgeir Sigurðsson, yfir-
vélstjóri, 15. Þorvaldur Ingi Jónss-
on, háskólanemi, 16. Margrét Al-
bertsdóttir, húsfreyja, 17. Gunn-
laugur Guðmundsson, tollgæslu-
maður, 18. Þórhallur Hálfdánar-
son, skipstjóri, 19. Margrét Þor-
steinsdóttir, húsfreyja, 20. Jón
Pálmason, skrifstofustjóri, 21.
Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir,
gjaldkeri, 22. Borgþór Sigfússon,
sjómaður.
MARGRGATA
3ja herb. 86 fm hæö í þríbýlis-
húsi. Bílskúrsréttur. Bein sala.
Einkasala.
SÓLVALLAGATA
3ja herb. 70 fm ibúö á 3. hæö.
Góö eign. Laus strax. Verö
700—750 þús.
HVERFISGATA
2ja herb. góö kjallaraíbúö
ósamþykkt. Verð 280 þús.
GRUNDARSTÍGUR
Hugguleg 2ja herb. 35 fm íbúö í
timburhúsi. Samþykkt. Verö
350 þús.
HÖFÐATÚN
3ja herb. 85 fm íbúö á 2. hæö.
Mikiö endurnýjað. Bein sala.
Laus strax. Verð 700 þús.
FÁLKAGATA
4ra herb. 100 fm á 1. hæö.
Tvær samliggjandi stofur, tvö
svefnherb. Möguleiki á stækk-
un. Bein sala.
SELJAVEGUR
4ra herb. 90 fm íbúö á 2. hæö.
jbúöin er öll endurnýjuö, 2
svefnherb. og tvær samliggj-
andi stofur. Laus strax. Verö
800 þús.
HRAUNBÆR
4—5 herb. 110 fm íbúð á 2.
hæð. Bein og ákveöinn sala
Frekari uppl. á skrifstofunni.
HRAFNHÓLAR
4ra—5 herb. 117 fm íbúð á 2.
hæð. Bílskúr. Eignin er einungis
í makaskiptum fyrir raöhús eöa
6 herb. íbúö í Breiöholti.
HEF KAUPANDA
aö sérhæö á Reykjavíkursvæöi
meö kr. 600 þús. viö samning.
HEFKAUPANDA
aö tvíbýlishúsi á Reykjavíkur-
svæöi sem er ekki minna en
tvær 4ra herb. ibúöir.
BOLLAGATA
5 herb. 120 fm sérhæö. Bílskúr.
Laus 1. júní. Bein sala. Verö
1.250—1.300 þús.
MOSFELLSSVEIT —
EINBÝLI
140 fm á einni haBÖ. Bílskúr.
Verð 1.100 þús. Skipti möguleg
á 3ja herb. íbúö í Reykjavík.
HEIÐVANGUR —
HAFNARFIRÐI
140 fm einbýlshús á einni hæö.
Bílskúr. Frágengn lóö. Fæst í
skiptum fyrr stærra einbýlishús
í Hafnarfiröi.
HJARÐALAND—
MOSFELLSSVEIT
Sökklar undír einbýlishús sem
byggja á úr timbri. Teikningar á
skrifstofunni. Verö 350 þús.
AKRANES
3ja herb. 84 fm góö íbúö í
steinhúsi viö Sóleyjargötu. Bein
saia. Verö 350 þús. Einkasala.
VERSLUNARHÚSNÆÐI
— HAMRABORG
107 fm á götuhæð er hentugt
fyrir margskonar viöskipti.
Verð 1.200 þús. Laust strax.
Heimasímar sölumanna:
Helgi 20318, Ágúst 41102.
Orkusjóður
Orkuráö minnir á aö þeir sem hyggjast sækja um lán
úr orkusjóði til jaröhitaleitar á árinu 1983 veröa aö
senda láns-umsóknir eigi síðar en 10. maí nk. Um-
sóknirnar skulu stílaöar til Orkuráös en sendast
Orkustofnun Grensásvegi 9, 108 Reykjavík.
Umsóknum skal fylgja greinargerö um fyrirhugaöa
nýtingu jaröhitans svo og stofnkostnaðar og arösem-
isáætlun.
Orkuráó.
EF ÞAÐER FRETT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
AlífLYSINGA-
SÍMINN EK:
22480
Hvernig verður
mannshugurinn
rannsakaður?
FÉLAG sáirræðinema við Háskóla
íslands efnir til málþings, laugar-
daginn 24. april kl. 13.30 í Félags-
stofnun stúdenta.
Umræðuefni þingsins verður:
Hvernig verður mannshugurinn
rannsakaður?
Fyrirlesarar verða: Anna Valde-
marsdóttir sálfræðingur, Jörgen
Pind sálfræðingur, Páll Skúlason
prófessor í heimspeki. Að loknum
fyrirlestrum verða fyrirspurnir og
frjálsar umræður.
Fasteignasala — Bankastræti
294553,nur
Opið í dag
EINSTAKLINGSÍBÚÐIR
Njálagata. Endurnýjuö á hæö.
Sólheimar. 50 fm meö sér
inngangi.
Hraunbær. 20 fm, samþykkt.
Snæiand. Verö 450 þús.
2JA HERB. ÍBÚÐIR
Njálsgata 55 fm m. sér inn-
gangi.
Dalael. Góð, ósamþykkt í
kjallara. Útborgun 330 þús.
Grettisgata. 50 fm á 2. hæö.
Engihjalli Rúmgóö á jarö-
hæö.
Þangbakki 68 fm á 7. hæö.
Mjóahlíð 55 fm í risi. Útborg-
un 400 þús.
3JA HERB. ÍBÚÐIR
Álfaskeið. Meö sér inngangi á
jaröhæö, 100 fm í þríbýli.
Akveöin sala.
Asparfell. 90 fm íbúö á 5.
hæð. Suöursvalir. Ákveöin
sala.
Nönnugata. 75 fm á 2. hæö.
Hagamelur. sérlega góö ný-
leg á 3. hæð. Suöur svalir.
Verö 850 þús.
Klapparstigur. 85 fm tilbúin
undir tréverk. Bílskýli.
Asparfell. 87 fm á 7. hæö.
Rauðarárstígur 60 fm ris.
Stendur autt. Útb. 420 þús.
Kópavogsbraut. 70 fm
ósamþ. risíbúö.
Hverfisgata. 77 fm í steinhúsi.
Útb. 460 þús.
Ljósvallagata sem ný 80 fm á
1. hæö. Verö 800 til 850 þús.
Karfavogur 76 fm kjallari f
steinhúsi. Verö 650 þús.
Hófgerði. 75 fm íbúö í kjall-
ara. Verö 550 þús.
Austurberg 92 fm á 3. hæö
með bílskúr. Verö 820 þús.
4RA HERB. ÍBÚÐIR
Efstasund. 120 fm miöhæö
Furugrund. Nýleg 110 fm á 5.
hæö. Útsýni. Laus.
Hraunbær. 110 fm á 2. hæö.
stór stofa, ákveöið í sölu.
Karfavogur. 90 fm risíbúð.
Verö 800 þús.
Hamarsbraut. Hæö og kjall-
ari, mikiö endurnýjaö.
Hlíðarvegur. 120 fm á jarö-
hæö meö sér inng. Ákveöln
sala.
Grettisgata 100 fm á 3. hæð.
Laugavegur Hæö og ris meö
sér inngangi í tvíbýli.
frabakki 105 fm á 3. hæö. Til
afh. fljótlega. Útb. 660 þús.
EINBÝLISHÚS
Tjarnarstígur meö tveimur
íbúöum.
Hryggjarsel. 305 fm raöhús
auk 54 fm bílskúrs. Fokhelt.
Arnarnes. Hús, 290 fm. Skil-
ast fokhelt eöa lengra komiö.
Reykjamelur Mos. Timbur-
hús, 142 fm og bílskúr skilast
tilb. aö utan en fokh. aö inn-
an.
Jóhann Davíðsson,
sölustjóri.
Sveinn Rúnarsson.
Friörik Stefánsson,
viðskiptafr.