Morgunblaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ1982 7 Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisfiokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 86735 — 86847 — 86747. Upplýsingar um kjörskrá o.fl. Sjálfstæöisfólk! Vinsamlegast látiö skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem ekki veröa heima á kjördegi. Utankjörstaöakosning fer fram aö Fríkirkjuvegi 11 alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18. eigendur athugíó Dagana 3. og 4. maí næstkomandi mun sérfræöingur frá Mazda gangast fyrir námskeiöi fyrir starfsmenn á verkstæöi okkar. Veröur verkstæöiö því iokaö þessa 2 daga. BÍLABORG HF. Smiðshöfða 23 Verkstæði sími 81225 FMIEGHÚSGÖGN FJÖLBREYTT ÚRVAL Húsgagnasýning kl. 2—4 á sunnudag Tegund: Belfast breidd 215 cm. Verö 21.000 kr. Kynnum nýjar geröir af vönduöum hollenskum veggsamstæðum úr eik. im Mikiö úrval. Mjög góöir greiösluskilmólar. SENDUM GEGN POSTKRÖFU VALHÚSGÖGN ÁRMÚLI4 SÍMI82275 Skýring á óðagotínu l>að vakti furðu skömmu fyrir páska, hve mikið vinstri meirihlutanum i Keykjavík lá á að koma út kynningarblaði um „af- rek“ sín í skipulagsmálum og framtíðaráform. Var málið undirbúið með mik- illi leynd og þannig að áróðursblaðinu staðið, að enginn fengi að líta það augum, fyrr en það væri fullbúið og prentað. í til- efni af þessu óðagoti óskuðu sjálfstæðismenn eftir skýringum og lögðu spurningar fyrir borgar- stjóra, Egil Skúla Ingi- bergsson. Svör bárust 16. april og daginn eftir sagði Davíð Oddsson, borgar- stjóraefni sjálfstæð- ismanna, hér i blaðinu: „Ég er reyndar alveg hissa á því að borgarstjóri, sem sagt hefur verið að eigi að vera ópólitiskur starfsmaö- ur, skuli leggja nafn sitt við þetta rit, sem er nánast lyrir neðan allar hellur vegna subbuskapar og póli- tisks áróðurs. Borgarstjóri liður það, og hefur reyndar frumkvæði að því, að slíku riti er dreift um borgina alla á kostnað borgarbúa." í þessu áróðursriti vinstri manna fyrir fé út- svarsgreiðenda er lagt á það höfuðkapp að sann- færa borgarbúa um rétt- mæti þess, að framtíðar- byggð borgarinnar verði á heiðunum við Kauðavatn. Þeir, sem að ritinu unnu, vissu, að væntanleg væri skýrsla Halldórs Torfason- ar, jarðfræðings, um sprungur og misgengi á þessu svæðL l>eim þótti hins vegar mestu skipta að koma „kynningarblaðinu" út, áður en sú skýrsla yrði lögð fram, sem gerðist á fundi framkvæmdaráðs Reykjavíkurborgar 21. apr- il. Hins vegar töldu áróð- ursmcLstarar vinstri manna óheppilegt, að alltof skammt liði á milli útgáfu „kynningarblaðsins" og skýrslu jarðfræðingsins og þ*‘ss vegna allt óðagotið, sem miðaði að því að koma áróðrinum út fyrir páska, en fyrst var upplýst um hann I. apríl og spurningar lagðar fram um hann í borgarráði 6. apríl. Eftir að skýrsia jarð- fræðingsins er út komin, lætur meira að segja einn af oddvitum vinstra þríeyk- isins, framsóknarmaðurinn Kristján Benediktsson, í það skina, að allur áróður- inn í „kynningarblaðinu" sé dottinn ofan í sprungur á Kauðavatnsheiöum. sjálfstæðismanna um að þeir gætu kynnt sér efni „kynningarblaösins", áður en því væri dreift, séu „eitt fyrsta merki þeirra vinnu- bragða, sem þau öfgasinn- uðu hægriön munu hér eft- ir beita, er nú hafa tekið völdin í borgarstjórnar- flokki Sjálfstæðisflokks- ins“. f áróðursblaði krata er við nasista. llndir hans for- ystu er nú haldió áfram á sömu braut í kosningablaói krata. Hvað er að gerast í Alþýðuflokknum? Telja kratar sig í raun þurfa að leggjast jafn lágt gagnvart kommúnLstum og áróður Siguröar E. Guðmundsson- ar gefur til kynna? Svavar Gestsson, for- maður Alþýðubandalags- RAGNAR ÞRÖSTUR KJARTAN ÞORSTEINN Vinir Vinnuveitendasambandsins Fyrir tæpu ári var vakiö máls á því í Staksteinum, að þeir alþýöubanda- lagsmennirnir Ragnar Arnalds, tjármálaráöherra, og Þröstur Ólafsson, aöstoðarmaöur hans, væru komnir í kapphlaup um titilinn Heiöursfélagi Vinnuveitendasambandsins. Var þetta rökstutt með því, aö meöal vinnu- veitenda ríkti mikil ánægja með ítrekaöa hörku Þrastar gagnvart kröfum opinberra starfsmanna. í útvarpsumræöunum á fimmtudag sagöi Stein- grimur Hermannsson, aö almennar launahækkanir væru útilokaöar og taldi ekki alla von úti um skiining á því, þar sem þeim Ragnari og Þresti heföi tekist aö semja um svo litla launahækkun viö starfsmenn í ríkisverk- smiöjunum. Þannig aö enn eiga þeir samleiö Ragnar, Þröstur og Þor- steinn Pálsson, framkvæmdastjóri VSÍ. Og i ágúst sl. studdu þeir hvor annan í blaðaskrifum Kjartan Ólafsson, varaformaöur Alþýöubandalags- ins, og Þorsteinn Pálsson. Þá sagöi í leiöara Tímans: „Þau tíöindi hafa nú gerst aö þeir Kjartan Ólafsson Þjóöviljaritstjóri og Þorsteinn Pálsson framkvæmdastjóri VSÍ hafa snúiö bökum saman ..." Þá var spurt i Staksteinum: Er Kjartan Ólafsson oröinn blaöafulltrúi Þorsteins Pálsson- ar? Svariö viö þessari spurningu hefur veriö jákvætt, en svo viröist sem Kjartan hafi fengið frí hjá VSÍ nú í nokkrar vikur fram yfir sveitarstjórnar- kosningar. Ofstæki krata Viðbrögð vinstri manna viö fyrirspurnum sjálfstæð- ismanna í borgarstjórn um þetta svokallaða kynn- ingarblað voru hin furðu- legustu og eins og við var að búast, slógu kratar þar öll met undir forystu Sig- urðar E. Guðmundssonar, efsta mannsins á lista þeirra í Keykjavík. í sér- stöku áróðursblaði um borgarmálefni, sem kratar hafa sent frá sér, segir Sig- urður E. Guðmundsson meðal annars, að óskir einnig komist svo að orði: „Lið Davíðs - Oddssonar hefur nú krafist ritskoðun- ar sér til handa. Hvenær kcmur að því, að það krefst þess að lögreglan handtaki andstæðinga þess?“ Óhætt er að slá því föstu, að langt er síðan þvílikt ofstæki hefur sést á prenti og það, sem birtist í Borgarblaði krata, og allt beinist að Sjálfstæðisflokknum. Sig- urður E. Guðmundsson vann prófkjörsbaráttuna innan Alþýðuflokksins eft- ir að hafa ritaö grein í DV og tengt sjálfstæðismenn ins, sagði í útvarpsumræð- unum á fimmtudag, að „milliflokkarnir" skiptu ekki máli í borgarstjórn- arkosningunum og vísaði þar til krata og framsókn armanna — mönnum væri nær að kjósa milliliðalaus- an meirihluta og setja krossinn við kommúnista. ef þeir vildu ekki Sjálf- stæðisflokkinn. Afstaða Sigurðar E. Guðmundsson- ar gefur svo sannarlega til kynna, að atkvæði greitt krötum í Reykjavík sé at- kvæði greitt kommúnist- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.