Morgunblaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Matsveinn óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Er einnig vanur vinnu í j kjötbúö Þeir sem hafa áhuga leggi inn tilboö á augl.deild Mbl. merkt: „M — 3321" fyrir 4/5 nk. Laus staða Staöa sérfræöings innan læknadeildar Há- skóla íslands er laus til umsóknar. Gert er ráö fyrir, aö stööunni veröi ráöstafaö til tveggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfamanna ríkisins. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi, og er læknismenntun ekki skilyrði. Umsókn fylgi starfsáætlun á sviöi rannsókna í læknis- fræði. Jafnframt fylgi umsögn þess kennara innan læknadeildar sem umsækjandi hyggst starfa með, þar sem fram komi staöfesting þess aö starfsaðstaða sé fyrir hendi og aö annar kostnaöur en laun sérfræöings veröi greiddur af viðkomandi stofnun eöa deild. Nánari upplýsingar veitir forseti læknadeildar. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíð- ar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 26. maí nk. Menntamálaráðuneytið, 26. apríl 1982. Húsasmiðir óskast til starfa sem fyrst. Sími 83234, Haraldur. Iðnverkamenn óskast til starfa nú þegar. Uppl. veittar í síma 85122, mánudaginn 3/5 milli kl. 10—12 f.h. Uretan hf., Vagnhöfða 13, Reykjavík. Iðnverkafólk — Atvinnutækifæri Þar sem fyrirtæki vort er að taka upp nýja framleiðslu, leitum vér eftir 3—4 starfs- mönnum á aldrinum 20—50 ára. Starfið er krefjandi og vel launað (bónus). Upplýsingar hjá tæknideild, milli kl. 10—12 næstu daga í síma 50022. Rafha, Hafnarfirði. Verkfræðingur Ungur byggingarverkfræöingur óskar eftir starfi. Hefur starfaö hjá verktaka viö mæl- ingar, umsjón og eftirlit meö jarövinnu og byggingarframkvæmdum. Nánari upplýsingar í síma 24653. Skrifstofustarf Óskum eftir starfskrafti meö mjög góöa kunnáttu í ensku, bókhaldi, vélritun og al- mennum skrifstofustörfum. Upplýsingar í sendiráði Bandaríkjanna Lauf- ásvegi 21, virka daga milli kl. 10—12 og 14—17. Húsvörður — ræsting Starfskraftur óskast í verslunarhús í Reykja- vík, til kvöld og næturvörslu, ásamt ræstingu. Þeir sem áhuga hafa á starfinu, leggi nafn og uppl. á augl.deild Mbl. fyrir 3. maí merkt: „Húsvörður — 3320“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilboö — útboö Húsamálun — útboð Undirritaöur óskar hér meó eftir tilboóum í aó mála fjölbýlishúsiö Háaleitisbraut 38—42 (3 stigahús, 4 hasöir) aó utan. Tilboð byggist á gildandi verölagi og feli í sér: 1. Tvær umferöir á veggi með Perma-Dri, sem verkkaupi leggur til og hálf umferö meö silicon-efni, sem verkkaupi leggur einnig til. 2. Ein og hálf umferö á glugga og sorpgeymsluhuröir meö svörtu solignum sem verktaki leggur til. 3. Tvær umferöir á járnrimla meö olíumálningu sem verktaki leggur til. Fyrsti mögulegi verktími eftir 23. maí nk. skal tilgreindur í tilboöi sem skilist eigi siöar en 10. mai nk. til undirritaös, sem gefur allar nánari upplýsingar i síma 84755 eöa 36909 (kvöld). F.h. Húsfélagsins, Háaleítisbraut 38—42, Hilmar Sigurðsson, Verkfræðistofunni Hnit hf„ Síðumúla 31, Reykjavik. HusnxMsstofnun ríHMsáns TxkniddM Laugavegi 77 R. Sími 28500 Útboó Vogar, Vatnsleysuströnd Stjórn verkamannabústaða, Vatnsleysu- strandarhreppi, óskar eftir tilboðum í bygg- ingu raöhúss viö Leirdal 2—6, Vogum. íbúð- irnar veröa þrjár, samtals 1170 m3 og skal skila fullbúnum 31. maí 1983. Afhending útboösgagna er á hreppsskrif- stofu Vatnsleysustrandarhrepps og hjá Tæknideild Húsnæðisstofnunar ríkisins frá miövikudeginum 5. maí nk. gegn kr. 2000 skilatryggingu. Tilboöum skal skila til Tæknideildar Hús- næðisstofnunar ríkisins eigi síðar en fimmtu- daginn 20. maí nk. kl. 14.00 og veröa þau opnuð aö viðstöddum bjóöendum. F.h. Stjórnar verkamannabústaða Tæknideiid Húsnæðisstofnunar ríkisins. Útboð Mosfellsshreppur óskar eftir tilboöum í und- irbyggingu gatna, holræsagerö og vatns- veitulagnir í hluta Helgafellshverfis. Útboðs- gagna má vitja á skrifstofu Mosfellshrepps, Hlégaröi frá og meö mánudeginum 3. maí kl. 10 gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama staö fyrir kl. 11.00 miövikudaginn 12. maí og veröa þau þá opnuð að viöstöddum bjóðendum. Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK-82023. Aðveitustöð í Geiradal. í A-Baröastrandarsýslu, byggingarhluti. RARIK-82024. Aðveitustöö viö Hverageröi, byggingarhluti. RARIK-82025. Aöveitustöö við Hellu, bygg- ingarhluti. í öllum verkunum felst jarövinna og undir- stööur vegna útivirkis. í Geiradal ennfremur bygging 71 fm stöövarhúss (1 hæö og kjall- ari) og við Hveragerði bygging 71 fm stööv- arhúss (1 hæö og skriðkjallari). Verklok: Geiradalur 29. ágúst 1982. Hveragerði 1. sept. 1982. Hella 15. júlí 1982. Opnunardagur: Þriöjudagur 18. maí 1982 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugaveg 118, 105 Reykjavík, fyrir opnunartíma, og veröa þau opnuð aö viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboösgögn veröa seld frá og með miöviku- degi 5. maí 1982 á skrifstofum Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja- vík, og aö Austurgötu 4, 340 Stykkishólmi (vegna Geiradals) og aö Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli (vegna Hellu). Verö útboösgagna: RARIK-82023 300 kr. hvert eintak. RARIK-82024 200 kr. hvert eintak. RARIK-82025 200 kr. hvert eintak. Reykjavík 30.04. 1982 Rafmagnsveitur ríkisins. Tilboð Tilboö óskast í málningu á stigagang og for- stofu að Vesturbergi 48. Verklýsing liggur fyrir. Tilboö sendist fyrir 8. maí. Högni Valsson, Vesturbergi 48. Tilboð óskast í 1. I.H.C körfubifreið árgerö 1967. 2. PAYLOADER FRANK G.H.O.U.G.H. ár- gerð 1964. 3. CATERPILLAR jaröýtu D7E árgerö 1964. Tækin veröa sýnd aö Grensásvegi 9, þriöju- daginn 4. maí kl. 12—15. Tilboðin veröa opnuð sama dag kl. 16.15. Sala Varnarliðseigna. ÉLí LANDSVIRKJUN Útboð Landsvirkjun óskar hér meö eftir tilboöum í hreinsun stíflugrunna og ídælingu viö Svart- árstíflu, Þúfuversstíflu og Eyvindarversstíflu og byggingu botnrásar í Þúfuversstíflu, í samræmi viö útboösgögn 340. Helztu magntölur: Gröftur o.fl. 25.000 rúmm. Borun 16.300 m. Efja 1.550 rúmm. Sement í efju 620 t. Steypa 1.000 rúmm. Mót 520 ferm. Bendistál 25.000 kg. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, Háaleitisbraut 68, Reykjavík frá og meö þriðjudeginum 4. maí 1982, gegn greiöslu óafturkræfs gjalds aö upphæö kr. 250.- fyrir hvert eintak útboösgagna. Tilboöum skal skilaö á sama stað fyrir kl. 14.00 föstudaginn 21. maí 1982, en þá verða tilboöin opnuð opinberlega. Reykjavík, 28. apríl 1982. Landsvirkjun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.