Morgunblaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.05.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. MAÍ1982 27 Rádyrvej 26, Gil Gott sumarhús l manns. Feróaskrifstofan UTSYNJ Reykjavík, Austurstræti 17, símar 26611 og 20100 Sæluvika i London — eöa löng helgi — meö þaulkunnugum fararstjóra Utsýnar getur marg- borgað sig fjarhagslega, auk þess aö vera dýrmæt lífsreynsla og oborganleg anægja. Utsyn býöur þer bestu fáanleg kjör — þjonustu í sérflokki — og hefur valiö rettu hótelin meö nærri helmings afslætti, staösett þar sem dvölin veröur þér nota- drygst og þægilegust. Hvert sem ahugasvið þitt er uppfyllir London óskir þinar, því aö borgin er eitt allsherjar leiksviö menningar og mannlegs lífs. Ut- syn býöur jafnan uþplýsingar um alla helstu viöþuröi í Lond- on í viku hverri. Helgarferöir: Verö frá kr. 4200. 3 nætur laugardag — þriðju- dags. Vikuferöir fimmtudag—fimmtu- dags. Vikuferðir: Verö frá kr. 4.782. 7 nætur fimmtudag—fimmtu- dags. Utsýn þýöur enn sem fyrr hagstæöustu kjörin vegna margra ára viöskiþta og hag- kvæmra samninga viö gististaði í hjarta þorgarinnar. Kaupvangsstræti 4, Akureyri, sími 96-22911 Sumarhús við eina bestu baðströnd Danmerkur: Vogar: Ungmennafélagið Þróttur 50 ára UNGMENNAFÉLAGIÐ l’róttur f Vatnsleysustrandarhreppi á 50 ára af- maeli í ár. Félagið var stofnað árið 1932. í tilefni þess stendur félagið fyrir sýningu dagana 1. og 2. maí í Glað- heimum i Vogum. Til sýnis verður lík- an af byggðinni árið 1930 og einnig ýmis gögn úr sögu félagsins. Nú eru í Vogum 476 íbúar og hús á annað hundrað. Þá verða á sýning- unni ýmis gögn úr sögu og starfi ungmennaféiagsins. Það eru til dæmis Vitinn, sem er handskrifað i n nanfélagsblað, fu ndargerðabækur og fleira. Sýningin verður opin laug- ardaginn 1. maí og sunnudaginn 2. maí frá klukkan 14 til 20. Danmörk íbúðir og sumarhús á Sjálandi 2 vikur Brottför: 4. og 18. júní Brottför: 2, 16. og 30. júlí Brottför: 13. ágúst Helsingör/Marienlyst Palæ, íbúöarhótel íbúöarhótel í sérflokki. Stúdíó-íbúöir meö eldhúskróki og baðherbergi. Fagurt um- hverfi víö eina bestu baöströnd Danmerkur. Á Marienlyst er góöur veitingastaöur, bar, spilavíti og innisundlaug. Góður 18 holu golfvöllur skammt frá hótelinu og stutt f góöa tennisvelli. Hestaleiga. Verö frá kr. 4.825,- Tónlistarskólinn á Akureyri: Fyrstu vortónleikarnir í dag Árlegir vortónleikar Tón- listarskólans á Akureyri verða að þessu sinni sjö að tölu og verða fyrstu tónleik- arnir í dag, 1. maí og hefjast þeir kl. 10 í Borgarbíói. Efn- isskrá er blönduð, einleiks- atriði á ýmis hljóðfæri og samleikur tveggja til sex flytjenda. í frétt frá skólan- um segir að vortónleikarnir séu besti vitnisburðurinn um starfsemi skólans, en þeir standa öllum opnir og er aðgangur ókeypis. Skíöaganga fyr- ir almenning Skíðaganga fyrir almenning fer fram í Bláfjöllum á morgun. Keppt verður í 10 flokkum, 7 flokkum karla og 3 flokkum kvenna. Keppni hefst klukkan 13 á morgun við gamla borgarskálann í Bláfjöllum og verða gengnir 10 kílómetrar. Skráning hefst klukk- an 11. Kópavogur: Viðurkenningarskjöl til styrktar hjúkrunarheimili Sungið og leikið í Siglufirði Siglufirði, rostudag. ÞAÐ VERÐUR mikið sungið hér í Siglufirði nú um helgina. Kirkjukór og sóknarprestur Sauðárkróks- kirkju, sr. Hjálmar Jónsson koma til bæjarins. Mun hann annast sunnu- dagsguðsþjónustuna, kl. 14, og kirkjukórinn annast sönginn undir stjórn organistans Jóns Björnssonar. Á sunnudaginn kl. 17 efnir kirkju- kórinn til samsöngs í Siglufjarðar- kirkju undir stjórn Jóns, en organ- isti Siglufjarðarkirkju, Guðjón l’álsson, annast undirleikinn með kórnum. Leikfélagið hér í bænum hefur sýnt leikritið Er á meðan er, við góð- ar undirtektir. Ragnheiður Stein- grímsdóttir er leikstjóri. Á mánu- dagskvöldið kemur verður næsta sýning leikritsins. Fréttaritari Ásmundarsalur: Sýningu Mattheu lýkur á morgun Sýningu Mattheu Jónsdóttur í Ásmundarsal lýkur á morgun, sunnudag. Sýningin er opin frá kl. 14 til 22. Á sýningunni eru 23 olíu- málverk í aðalsal og 28 vatnslita- myndir í baksal. Þetta er sjöunda einkasýning Mattheu, en hún hef- ur hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir verk sín á alþjóðlegum sýn- ingum, m.a. í Frakklandi og Belgíu. Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi er nú fullrisið, aðeins rúm- um tveimur árum eftir að fyrsta skóflustungan var tekin. Er stefnt að því að taka Hjúkrunarheimilið í notkun um miðjan maí en áður verð- ur öllum bæjarbúum og öðrum vel- unnurum boðið til samsætis í nýju húsakynnunum. Á þessum lokaspretti fram- kvæmdanna er talsverð fjárþörf. Nú er verið að festa kaup á síðustu tækjunum og til þess að unnt verði að fjármagna þau innkaup, verður síðasta söfnunarherferðin farin næstkomandi mánudags- og þriðjudagskvöld. Að þessu sinni eru söfnunarbaukarnir þó ekki í aðalhlutverki heldur sérstök við- urkenningarskjöl sem gefin hafa verið út. Hljóða þau upp á 50, 100 og 500 krónur og verða viðurkenn- ingarskjölin boðin til kaups á öll- um heimilum í Kópavogi, auk þess sem vonast er til þess að aðrir vel- unnarar nálgist þau á skrifstofu Hjúkrunarheimilisins að Kópa- vogsbraut 1. .»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.